Morgunblaðið - 12.02.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.02.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993 SJÓIMVARPIÐ 16.30 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fímmtudagskvöldi. 17.00 ►HM í skíðaíþróttum Sýnt verður frá keppni í stórsvigi karla. (Evróvisi- on) 18.00 RADIIAEEUI ►Ævintýri Tinna DAKIVnCrni - Krabbinn með gylltu klærnar — seinni hiuti (Les adventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamann- inn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, Kolbein kaftein, Vandráð pró- fessor og Skaptana. (2:39) 18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. (21:26) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. OO 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlist- armanna, gamanleikara og fjöllista- manna kemur fram í þáttunum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (16:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. 21.05 ►Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðalhlut- verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.10 Trj||| IQT ►Beint í æð! Bein út- I UflLlu I sending frá Rósenberg- kjallaranum í Reykjavík þar sem K.K. og félagar leika. Stjóm útsend- ingar: Bjöm Emilsson. CO 22.55 Ul/|tf||V||n ►Hryggðarás HTIHmillU (Heartbreak Ridge) Bandarísk bíómynd frá 1986. I myndinni segir frá ódælum undirfor- ingja í Bandaríkjaher sem er falið að þjálfa flokk ungra og óstýrilátra hermanna fyrir innrásina í Grenada. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlut- ■ verk: Clint Eastwood, Everett McGill, Moses Gunn og Marsha Mason. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Maltin gefur ★★‘/2. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera. 17 30 RADUAEFUI ►* Skotskónum DHIinHCrill Teiknimynd. 17.50 ►Addams-fjölskyldan Teikni- myndaflokkur. 18.10 ►Ellý og Júlli Leikinn ástralskur myndaflokkur. (6:13) 18.30 ►NBA-tilþrif (NBA Action) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJCTT|D ►Eríkur Viðtalsþáttur í rH.1 IIII beinni útsendingu. Um- sjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur. 21.20 ►Góðir gaurar (The Good Guys) Breskur spennumyndaflokkur með gamansömu ívafi. (1:8). 22.15 VlfllfUVUfllD ►Harmieikur n VlHm I nUIII að sumri (Sudd- enly Last Summer) Myndin er gerð eftir sögu Tennessee Williams og segir frá Catherine Holly (Elizabeth Taylor), glæsilegri ungri konu sem er vistuð á stofnun fýrir geðsjúka eftir að hún verður vitni að því þeg- ar mannætur myrða frænda hennar. Frænka Catherine, Violet Venable (Katherine Hepburn), reynir að fá ungan geðlækni til að binda enda á hræðilegar ofskynjanir Catherine með hættulegri' skurðaðgerð sem gæti breytt persónuleika ungu kon- unnar til frambúðar. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Katherine Hep- burn, Montgomery Clift, Albert Dek- ker og Mercedes McCambridge. Leik- stjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1960. Maltin gefur ★★★'/2. 00.10 ►Robocop il Þessi spennumynd gerist í Detroit í ótilgreindri framtíð og segir frá baráttu Robocop við eit- urlyfjasala sem hyggjast leggja borg- ina undir sig. Robocop er að hálfu maður og hálfu leyti vél. Aðalhlut- verk: Peter Weller, Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kershner. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ '/2 Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 2.05 ►Byssureykur og síðasti indíáninn (Gunsmoke. The Last Apache) Kúrek- inn aldni, Matt Dillon, fer á stúfana til að reyna að hafa upp á dóttur sinni sem hann þekkti aldrei en hún var numin á brott af Apache-indíánum í æsku. Aðalhlutverk: James Arness, Richard Kiley og Michael Learned. Leikstjóri. Charles Correll. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðl- ungseinkunn. 3.35 ►Rauða skikkjan (I’m Dangerous Tonight) Aðalleikarar: Madchen Amick, Anthony Perkins og Corey Parker. Leikstjóri: Tobe Hooper. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. 5.05 ►Dagskrárlok í þjálfun - Flokksforinginn Tom Higway (Eastwood) er ánægður með frammistöðu landgönguliðans Stitch Jones, sem leikinn er af Mario van Peebles. Tekur óstýriláta dáta á hörkunni Leikstjórinn, Clint Eastwood, leikur jafnframt aðalhlutverkið SJÓNVARPIÐ KL. 22.50 Föstu- dagsmynd Sjónvarpsins er frá 1986 og nefnist Hryggðarás eða Heartbreak Ridge. Clint Eastwood leikstýrir myndinni og leikur jafn- framt aðalhlutverkið, baldinn undir- foringja í bandaríska hemum sem gerður er að flokksforingja yfir ung- um og óstýrilátum dátum. Foringinn er staðráðinn í að gera úr þeim vaska hermenn og tekur þá á hörkunni. Hann hefur engan áhuga á að standa uppi með illa undirbúna og bjargar- lausa menn ef til þess kæmi að flokk- urinn yrði sendur að berjast fyrir föðurlandið. Og ekki líður á löngu uns reynir á hæfni þeirra. Robocop - að hálfu maður, að hálfu vél Robocop Verður að treysta á mannlega eiginleika sína STÖÐ 2 KL. 0.10 Spennumyndin Robocop II gerist í stórborginni Deitroit í ótilgreindri framtíð. Allt hefur breyst - líka glæpamennirnir. Lögreglulið borgarinnar hefur verið einkavætt en ræður ekkert við vopn- aðar sveitir eiturlyfjasala sem verða sífellt harðskeyttari. Eini „maður- inn“ sem þorir og getur veitt óþokka- lýðnum mótspyrnu er Robocop. Hann er að hálfu leyti maður og að hálfu leyti vél. „Hugbúnaður" Robocops er fenginn úr líkama lögreglumanns sem slasast alvarlega í viðureign við morðóða glæpamenn en vöðvar hans eru ryðfríu og skotheldu stáli. En enginn má við margnum og þegar glæpamennimir hanna annað vél- menni sem er ennþá öflugara en Robocop verður hann að treysta á mannlega eiginleika sína til þess að eiga einhveija möguleika í barátt- unni fyrir öryggi borgaranna. Vakið því... Ég kom á dögunum inná deild á sjúkrastofnun hér í bæ er hýsir m.a. fólk sem hefur lent í slysum. Þar er maður á besta aldri sem get- ur rétt hreyft augun. Hann hefur dvalið árum saman á deildinni. En sem ég stíg út úr lyftunni þá finnst mér eins og ég komi inn í guðshús. Þarna stendur sjúkrahúss- presturinn á ganginum og flytur guðs orð yfir fólkinu. Mynd af frelsaranum þar sem hann líknaði sjúkum leitaði á hugann. Nálœgð orðsins Ég hef ekki fundið fyrir slíkri nálægð orðsins og þetta augnablik á sjúkrahússgang- inum. í hátimbruðum kirkjum hef ég ekki fundið jafn stóran hóp manna er stóð svo nærri líknarboðskapnum. En hvað um alla þá sem eru bundnir við sjúkrabeð á heimilum sín- um og megna ekki að fara frjálsir ferða sinna? Vantar ekki sjónvarpsmessur fyrir þetta fólk? Guðsþjónustur svo sem tvisvar í viku þar sem hinir vanmáttugu og sjúku geta notið þess að hlusta á guðs orð. Allir eiga rétt á huggun og sagði ekki frelsar- inn: Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins. Blóðspor Sigríður Rósa flutti í fyrra- dag lokapistil sinn í bili á Rás 2 og komst vel að orði er hún talaði um „kostnaðarvitund" ráðamanna. Vitnaði Sigríður Rósa til Malavíferðar utanrík- isráðherrahjónanna. Undir- ritaður er sammála um að sú ferð á vit blóðugs harðstjóra var engin frægðarför. Frétta- menn ljósvakamiðlanna sýndu líka mikla linkind er þeir röbbuðu við íslensku sendinefndarmennina. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð, Verslun og við- skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningartífinu Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið." Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne Cath. Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbókm 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Á valdi óttans eftir Joseph Heyes Tí- undi og lokaþáttur. Þýðing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Indriði Waage, Herdis Þorvaldsdóttir, Þor- steinn ö. Stephensen, Ásgeir Frið- steinsson, Jóhann Pálsson, Bryndís Pétursdóttir, Rúrik Haraldsson, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils og Gisli Halldórs- son. (Áður útvarpað 1960. Einnig út- varpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta Ragnheiður Steindórs- dóttir les. (11) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Donizetti, meistari gamanóperunnar. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöuriregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan, (Áður útvarpað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les. (30) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðuriregnir. 19.35 Á valdi óttans eftir Joseph Heyes Tíundi og lokaþáttur. Endurflutt hádeg- isleikrit. 19.50 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá í gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 (slensk tónlist. Bragi Hliðberg, Grettir Bjömsson, Reynir Jónasson, Örvar Kristjánsson og fleiri þjóðkunnir harmonikuleikrar leika íslenska harm- oníkutónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, . listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Áður útvarpað á þriðju- dag.) 22.00 Fréttir, 22.07 Tónlist. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 5. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Christina Ortiz leikur pianóverk eftir Heitor Villa-Lobos 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengijum rásum tit morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjöl- miðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Svanfríður 8i Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Gúðrún Gunnarsdóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. Fréttayfirlit og veður kl. 12.00.12.45 Hvit- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Gettu betur! Spurningakeppni framhaldsskólanna. Önnur umferð. Spyrjandi er Ómar Valdi- marsson og dómari Álfheiður Ingadóttir. i kvöld keppir Fjölbrautaskóli Suðurlands við Fjölbrautaskólann við Ármúla og Mennta- skólinn á Egilsstöðum við Framhaldsskól- ann að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Arnar S. Helgason. Veðurfregnir kl. 1.30. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónasson- ar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Daviðs Þórs Jónsson- ar. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.05 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.05 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðv- arinnar. Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Nætur- vaktin. Karl Lúövíksson. 3.00 Voice of America til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 12.15 Tónlist I há- deginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Sigursteinn Másson. 18.30 Gull- molar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Haf- þór Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Val- geirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,11,12,14,15,16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á lætur. Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayf- irlit og íþróttafréttir kl. 16.30 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Eðvald Heimisson. 21.00 Friðrik Friðriksson. 23.00 Nætur- vaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i bitið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8.9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guð- mundsson. 16.05 I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög fra árun- um 1977-1985. 21.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9,10,12,14,16 og 18. íþrótta- fréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringur Magga M. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólaf- ur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst spilar nýjustu tónlistina. Barnasagan end- urtekin kl. 17.15. 17.30 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dag- skrárlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.