Morgunblaðið - 12.02.1993, Síða 17
17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993
T7 ! f : i ' "T ,! 'r'■ : 1,'d jL.Ul -f' í I / V ' 'T;'1"1 ‘/
Vitni óskast
að árekstri
LÖGREGLAN óskar eftir vitnum
að árekstri sem varð á mótum
Kringlumýrarbrautar og Suður-
landsbrautar í gærmorgun klukk-
an 8.07. Fólksvagn og bifreið af
BMW-gerð skullu þar saman á
umferðarljósunum.
Fólksvagninn kom suður Kringlu-
mýrarbrautina og tók síðan vinstri
beygju austur Suðurlandsbraut en
BMW-bíllinn kom kom norður
Kringlumýrarbraut og beygði í veg
fyrir hinn. Ökumönnum bifreiðanna
greinir á um stöðu umferðarljósanna
er óhappið varð og því auglýsir lög-
reglan eftir vitnum að árekstrinum.
S takar joggingbuxur.
Clansbuxur.
Þröngar gammosíur.
Mikið úrval af
ódýrum náttfatnaði
Nýbýlovegi 12, sími 44433
Öll skiðin eru Dynastar
skíöi, sem meistarar á
borö víö Marc Girardelli,
Kjetit André Aamodt og
jean Luc Brassard
nota í keppni.
Faxafeni 9, sími 677599
ÞOKKI
Stykkishólmsbúar vilja koma í
veg fyrir lokun prentsmiðjunnar
Stykkishólmi.
STYKKISHÓLMSBÚAR vöknuðu upp við vondan draum eftir þessi
áramót, er þeir sáu grein um það í fréttabréfi kaþólsku kirkjunnar
og nýlega frétt í Morgunblaðinu, að nú stæði til eða væri ákveðið að
hætta prentsmiðjurekstri í Stykkishólmi á vegum kirkjunnar, þ.e. að
prentsmiðju þeirra sem hefir starfað yfir 40 ár yrði lokað. Auðvitað
átti fólk erfitt með að trúa því að svo væri komið, hinsvegar var vitað
að reksturinn væri erfiður, og þyldi takmarkað starfsmannahald. Allt
sem systurnar hér í sjúkrahúsinu hafa gert í þágu bæjarins okkar
hefir tengt bæinn og systurnar svo saman að betur verður ekki á kosið.
sem nú á að slíta er ekki sársauka-
laust, en stundum verður að gera
meira en gott þykir og við skiljum
einnig húsbændur okkar.
Fréttaritari fann á samtalinu að
systumar sjá mikið eftir ef þetta
mál endar með lokun. Því ræddi
fréttaritari við Ólaf H. Sverrisson
bæjarstjóra, sem eins og aðrir á erf-
itt með að trúa því að kaþólska kirkj-
an endurskoði ekki þessa afstöðu.
Prentsmiðjan hefir verið okkur
í tilefni af þessu átti fréttamaður
Morgunblaðsins stutt samtal við
systur Petru, sem undanfarin ár hef-
ir haft forstöðu prentsmiðjunnar með
höndum og spurðist fyrir um alvöru
þessa máls.
Ekki sársaukalaust að hætta
Auðvitað verður svona ráðstöfun
ekki til nema að athuguðu máli. Það
þarf meiri fjármuni til þessarar þjón-
ustu. Stykkishólmsbúar ásamt öðr-
um sem hafa notað sér þjónustu
prentsmiðjunnar hafa verið góðir og
þakklátir viðskiptamenn og prent-
smiðjan hefir verið þeim mikil stoð
á öllum mögulegum sviðum viðskipta
og gert kleift að þurfa ekki að leita
annað. Við vitum það, segir systir
Petra að vonbrigðin hljóta að verða
mikil, og kannski verða þau einna
mest okkar megin, því við gerum
okkur grein fyrir að það samband
Prentsmiðjan í Stykkishólmi, sem Stykkishólmsbúar vilja fyrir alla
muni koma í veg fyrir að hætti starfsemi.
Hólmurum sérstaklega þörf og gott
að leita til í smáu sem stóru. Við-
brigðin verða því gífurleg. Allt sem
þar er unnið er af sérstakri vand-
virkni og smekkvísi og má ekki fara
úr bæjarlífínu. Starf þeirra systra
verður seint metið og það verður að
gera það sem hægt er að stöðva
þessa ákvörðun kaþólskra.
Gera verður allt til að fá
rekstrinum haldið áfram
Sturla Böðvarsson, alþingismaður
og fyrrverandi bæjarstjóri, var á al-
veg sama máli og Ólafur. Ég get
ekki hugsað mér að þetta komi til
framkvæmda sagði hann og við verð-
um hér í bæ að gera allt til að fá
aðstandendur þessara mála til að
halda áfram. Fleiri málsmetandi
menn hér átti fréttaritari tal við sem
voru á einu máli um það að allt yrði
að gera til þess að starfsemi prent-
smiðjunnar yrði haldið áfram og ná
samkomulagi við stjómendur kaþ-
ólskra um áframhald í það minnsta
meðan reynt væri að finna aðrar leið-
ir. Flestir viðmælendur gátu bara
alls ekki trúað því að það stæði til
að loka þessari ágætu stofnun.
Heildsöluverð á undirfatnaði
frá CACHAREL og PLEYTEX.
Einnig snyrtivörur á
kynningarverði.
tennslu tíl möguleikn
í ferð n Olympíuletka
Apjonúte
skíöi
Á skíöadögunum í Miklagaröi sem
standa fram til 20. febrúar bjóöast
ævintýralegir möguleikar. Ef þú
kaupir pakka meö skíöum, skóm,
bindingum og stöfum færöu
30% afslátt, skíöanámskeið og
happdrættismiöa , þar sem meðal
vinninga eru skíðaferðir v
og feröir á Ólympíuleikana í Noregi.
Þar aö auki bæöi Dynastar húfu
og kortahaldara.
Dæmi um verð:
Barnapakki með skíðum, skóm
bindingumogstöfum:____
- 30% afsláttur kr- 4
- 3% staðareiðsluafsl._kr-... 31 b
Samtals kr-10185
Fulloröinspakki með skíðum, skóm,
bindingum og stöfum kr. 23.535
-30% afsláttur
IW /O Ulv^iv*w-•
3% staðgreiðsluafsl.
kr. 7.060
kr. 495
Samtaís
kn 15.980
mmmrnrn
i • • ’v .n>, m'
,’k
Skíöaþjálfarar eru á
staðnum eftir klukkan 17,
fimmtudaga og föstudagaog
14-16 laugardaga. Skíðakennari
veröur til halds og trausts við val
búnaðar og ásetningar
i___tíma
á sama tíma.
Auk þessa er frá 4% - 40%
afsláttur af mörgum vönd-
uðum skíðavörum.
jyx
HEFJUM SKÍDAJEVINTÝRIÐ I hUKLAGARDfí /WKLIG4RÐUR