Morgunblaðið - 12.02.1993, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993
KEA
Gylfi Krist-
insson vöru-
hússtjóri
GYLFI Kristinsson hefur verið
ráðinn vöruhússtjóri hjá Kaupfé-
lagi Eyfirðinga og hefur hann
þegar tekið til starfa.
Gylfi hefur víðtæka reynslu af
verslunarstörfum og var verslunar-
stjóri hjá stórmarkaði Kaupfélags
Suðumesja, Samkaupum, á tímabil-
inu 1988 til 1992. Hann er fæddur
árið 1962, rafvirki að mennt og hef-
ur starfað að iðn sinni að undan-
fömu. Kona hans er íris Jónsdóttir
og eiga þau tvö syni.
-----» ♦ ♦----
Sjávarútvegssvið KEA
Jón Þór
ráðinn for-
stöðumaður
JÓN Þór Gunnarsson hefur verið
ráðinn forstöðumaður sjávarút-
vegssviðs Kaupfélags Eyfirðinga.
Forstöðumaðuc sjávarútvegssviðs
mun hafa yfirumsjón með fiskvinnslu
og útgerð á vegum félagsins og
gæta hagsmuna þess út á við.
Jón Þór hefur starfað hjá kaupfé-
laginu sl. hálft ár og unnið að ýmsum
sérverkefnum, einkum á sviði sjávar-
útvegs. Jón Þór var framleiðslustjóri
hjá Islenskum skinnaiðnaði hf. árið
1988-1991 og framvkæmdastjóri
niðursuðuverksmiðju K. Jónsson og
Co hf. 1991-1992. Hann stundaði
nám í iðnaðarverkfræði og viðskipta-
fræði við háskólann í Alabama, er
kvæntur Birgittu Guðmundsdóttur
og eiga þau tvö böm.
-----» ♦ ♦----
Strompleik-
ur á Dalvík
Leikfélag Dalvíkur hefur ákveðið
að setja upp leikritið Strompleik
eftir Halldór Laxnes.
Þráinn Karlsson hefur verið ráðinn
til að leikstýra því og em æfingar
hafnar. Leikarar í verkinu era alls
17, þar af 10 í veigameiri hlutverk-
um. Helstu hlutverk eru í höndum
Maríu Gunnarsdóttur, Birkis Braga-
sonar, Steinunnar Hjartardóttur og
Sigurbjöms Hjörleifssonar.
Frumsýning er áætluð um eða upp
úr miðjum marsmánuði.
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Tjarnir ræstar fram
f hlýindunum undanfama daga hafa starfsmenn Akureyrarbæjar þurft
að fýlgjast vel með niðurföllum í bænum bænum. Randver Karlsson
var önnum kafinn við að ræsa fram tjamir sem myndast hafa ofan
Huldugils, þegar ljósmyndari átti leið hjá.
Ungfrú Norður-
land valin í kvöld
Tíu stúlkur keppa um titilinn
UNGFRÚ Norðurland verður valin úr hópi tíu stúlkna í Fegurðarsam-
keppni Norðurlands sem haldin verður í Sjallanum á Akureyri í
kvöld, föstudagskvöldið 12. febrúar. Dagskráin hefst kl. 19, en lýkur
um miðnætti þegar fegurðardrottning Norðurlands verður krýnd.
Fjölbreytt dagskrá
Á meðal dagskráratriða má
nefna að Jennifer Spear leikur
nokkur lög á gítar, Magnús Schev-
ing sýnir þolfimi og Rut Reginalds
syngur nokkur lög. Þá verða stúlk-
urnar tíu sem þátt taka í keppninni
kynntar, valin verður ljósmyndafyr-
irsæta úr hópnum og einnig vinsæl-
asta stúlkan, en hápunkturinn verð-
ur er val á fegurðardrottningu
Norðurlands verður kunngjört um
miðnætti. Stúlkan sem verður fyrir
valinu mun taka þátt í sarnkeppn-
inni um fegurðardrottningu íslands
sem haldin verður í Reykjavík í vor.
Stúlkumar í keppninni að þessu
sinni era Pálína Stefanía Sigurðar-
dóttir, Petra Halldórsdóttir, Þórann
Halldórsdóttir, María Bragadóttir,
Karen Ingimarsdóttir, Kristín
Steindórsdóttir, Anna Soffía Vatns-
dal, Elva Eir Þórólfsdóttir, Margrét
Sonja Viðarsdóttir og Andrea Ás-
grímsdóttir.
Formaður dómnefndar er Ólafur
Laufdal, en aðrir í nefndinni era
Bragi Bergmann, ritstjóri, Steinunn
Guðmundsdóttir, verslunarmaður,
Sigtryggur Sigtryggsson, frétta-
stjóri, og Ester Finnbogadóttir,
framkvæmdastjóri Fegurðarsam-
keppni íslands.
Mikill áhugi
Kynnir verður Hermann Gunn-
arsson, en Þorgerður Kristinsdóttir
og Sigurður Gestsson hafa séð um
þjálfun stúlknanna.
„Það er mikill áhugi fyrir þessari
keppni, það er rétt að verða upp-
selt," sagði Kolbeinn Gíslason,
framkvæmdastjóri Sjallans, í gær.
Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri vill takmarka fjölda nýnema
Skortur á námsplássi í sér-
hæfðum verklegnm greinum
TAKMARKAÐ námspláss í sérhæfðum verklegum greinum veldur því
að forstöðumaður heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri hefur farið
þess á leit við háskólanefnd að hún beiti sér fyrir því að heimild
menntamálaráðuneytis fáist til að takmarka fjölda þeirra sem hefja
nám í hjúkrunarfræði við skólann næsta vetur við 25 nýnema.
Heimilt að beita takmörkunum
Á deildarfundi heilbrigðisdeildar
Háskólans á Akureyri í vikunni var
samþykkt ályktun þar sem fram
kemur að fundurinn beini þeirri ein-
dregnu ósk til háskólanefndar að hún
beiti sér fyrir því að fengið verði
samþykki menntamálaráðuneytis til
að takamarka fjölda þeirra sem hefja
nám í hjúkranarfræði veturinn
1993-1994 við 24 nýnema og er
vísað til heimildarákvæðis þar um í
lögum um Háskólann á Akur.eyri.
Síðastliðið vor bárast um 40 um-
sóknir um nám í heilbrigðisdeild og
varð deildarfundur þá að nýta sér
það ákvæði í lögum að skólanum
væri ekki skylt að taka við nemend-
um sem ekki hefðu lokið stúdents-
prófi. Stúdentar sem teknir vora inn
vora hins vegar það margir að það
mun valda nokkram vandræðum
þegar hópurinn er kominn á 3. og
4. ár og fer að stunda verklegt nám
í sérhæfðum greinum þar sem náms-
pláss er takmarkað.
13plássáFSA
Sigríður Halldórsdóttir, forstöðu-
maður heilbrigðisdeildar Háskólans
á Akureyri, segir mikilvægara en
áður að deildin fái að nýta sér heim-
ildarákvæði í lögum um skólann þar
sem segir að unnt sé að takmarka
fjölda þeirra sem hefja nám við deild-
ir skólans að fengnu samþykki
menntamálaráðuneytis.
Alls era 13 pláss fyrir hjúkranar-
nema í Háskólanum á Akureyri á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Nú era 16 nemar á 3. og 4. ári í
hjúkrunarfræði í skólanum og sagði
Sigríður að rétt slyppi til að þeir
gætu notið verklegrar kennslu. Þá
hafa nemar verið sendir til verklegs
náms á Siglufirði og Sauðárkróki.
25 komast áfram
Fáist heimild ráðuneytis til að tak-
marka fjölda nýnema í deildinni við
25, sagði Sigríður að líklegast yrði
farin svipuð leið og við læknadeild
Háskóla íslands, þannig að þeir 25
sem bestum árangri næðu kæmust
áfram. Umsækjendur sem fengið
hefðu 6 á stúdentsprófi gætu hafið
nám á 1. ári, en þó gerð grein fyrir
að úr því yrði skorið í desemberpróf-
um hverjir 25 myndu halda áfram
og yrði þá miðað við meðaleinkunn
á desemberprófum.
„Eg fagna þeim greinarmun sem
gerður er á einkunnunum 5 og 6 á
stúdentsprófinu. Mín reynsla er sú
að þeir sem rétt hafa skriðið gegnum
stúdentspróf era ekki tilbúnir í há-
skólanám, þá vantar undirstöðuþekk-
ingu og þá vitrænu ögun sem há-
skólanám krefst af fólki,“ sagði Sig-
ríður.
Nýju vorlitimir 1993
frá Guerlain cru komuir
Kynning verður í
Söndru, Hafnarfirði,
Vaxandi áhugi á skógrækt við Eyjafjörð
Eyfirskir skógar-
bændur stofna félag
Ytri-Tjðrnum.
SKÓGARBÆNDUR við Eyjafjörð hafa stofnað með sér félag, Félag
skógarbænda við Eyjafjörð og er markmið þess að vera málsvari þeirra
sem stunda skógrækt, hvort sem er til viðarframleiðslu, útivistar eða
landgræðslu. Mikill og vaxandi áhugi er á skógrækt hér á svæðinu.
landsvæði undir almenna skógrækt.
Þá er fyrirhugað á næsta sumri að
girða land í Staðarbyggðafjalli, en
þegar því er lokið verður búið að
girða á annað hundrað hektara lands
sem tilbúið verður til skógræktar.
, Þegar er búið að girða nokkurt svæði
á þessum slóðum og er kominn vísir
að allmiklum skógi sums staðar.
Sextán manns gengu í félagið á
fyrsta fundi þess og er stofnfélaga-
skrá opin til 1. júní næstkomandi. í
stjórn félagsins eru Davíð Guð*
mundsson, Glæsibæ, Emilía Baldurs-
dóttir, Syðra-Hóli og Kristján Theód-
órsson, Brúnum.
Benjamín
Einnig er hugmynd um að félagið
verði til aðstoðar við samningagerð
við opinbera aðila, svo sem Skógrækt
ríkisins eða aðra þá aðila sem félags-
menn hafa samskipti við vegna notk-
unar skóga. Ennfremur er félaginu
ætlað að leita leiða til að koma afurð-
um skógarins í verð og þá hafa for-
svarsmenn félggins líka áhuga á að
standa fyrir fræðslufundum og út-
vega fræðsluefni er varðar skógrækt
í samvinnu við fagaðila á svæðinu.
Skjólbelti
Áhugi á skógrækt í Eyjafirði hefur
farið vaxandi á síðustu áram og
hafa nokkrir bændur komið sér upp
skjólbeltum og aðrir tekið allstór