Morgunblaðið - 12.02.1993, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998
31
Bíóborgin og Bíóhöllin
Umsátrið sýnt með
stafrænu hljóðkerfí
Sex hljóðrásir í stað tveggja áður
BÍÓBORGIN og Bíóhöllin frumsýna í dag spennumyndina Umsátr-
iðeða „„Under Siege“. Framleiðendur eru Arnon Milchan, Steven
Seagaí og Steven Reuther, leikstjóri er Andrew Davis og aðalhlut-
verk eru í höndum Steven Seagal, Tommy Lee Jones og Gary
Eitt atriði úr myndinni Umsátrið.
Námskeið í búdd-
ískri hugleiðslu
KIMIÐ gengst fyrir námskeiði í hugleiðslu og hefst það 17. febrúar
og stendur í sex skipti (alltaf á miðvikudagskvöldum). Það er ætlað
öllum þeim sem vilja nota hugleiðslu til að auðga líf sitt og annarra
með því að kynnast sjálfum sér af einurð, likamlega, tilfinningalega
og andlega, segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Leiðbeinandi á
námskeiðinu er Vésteinn Lúðvíksson og veitir hann allar upplýs-
ingar um námskeiðið.
Busey.
Öflugasta skip bandaríska sjó-
hersins, USS Missouri, má muna
fífíl sinn fegri. í eina tíð var þetta
fljótandi smáborg með yfir 2.400
starfsmönnum innanborðs, en nú
er það á leið til hafnar til afsetn-
ingar. Lágmarksáhöfn er á skipinu
enda ekki reiknað með neinum
skakkaföllum á leiðinni yfír Kyrra-
hafið.
Casey Ryback er einnig að ljúka
glæstum ferli hjá sjóhernum.
Hann var liðsmaður hinna harðsn-
úna Navey SEAL sveita sem kalla
ekki allt ömmu sína. Nú fylgir
hann foringja sínum, skipstjóra
USS Missouri, á lokaáfanga hans.
Ryback vinnur sem einkakokkur
skipstjórans svo að hinir í áhöfn-
inni fái ekki vitneskju um feril
hans. En áhöfnin veit ekki hvað
bíður hennar. Skæruliðar hafa
uppi áform um að hertaka skipið
og ná úr því kjarnavopnum til að
selja á svörtum markaði. Foringi
hópsins er William Strannix,
harðjaxl mikill og vflar ekki fyrir
sér að beita hrottafullum meðulum
til að ná sínu fram. Hann nýtur
aðstoðar Krill, sem hefur hlaupist
undan merkjum vegna gróðrar-
vonarinnar. Saman ná þeir yfirráð-
um á skipinu, eða svo halda þeir,
því þeir höfðu ekki reiknað með
kokkinum í dæminu, en hann reyn-
ist þeim ódæll ljár í þúfu.
Við frumsýningu myndarinnar
tekur Bíóborgin í notkun Dolby
SR-Digital, stafrænt hljóðkerfi.
Myndir sem sýndar eru í Dolby
SR-Digital gefa kost á sex hljóð-
rásum í stað tveggja auk þess sem
gæði hljóðsins margfaldast. THX
verður áfram til staðar og gerir
það að verkum að hver einasti
gestur hússins nýtur hljóðsins til
hins ýtrasta.
Kímið er hópur áhugafólks um
búddíska hugleiðslu og gengst fyrir
námskeiðum, fræðslu, reglulegum
„setum“ þrisvar í viku o.fl. Það til-
heyrir engum ákveðnum skóla en
leitar fanga sem víðast með opnum
huga um leið og það reynir að að-
laga árþúsunda gamla reynslu úr
austri að íslenskum aðstæðum
dagsins í dag. Kennari hópsins er
Sheng-yen, þekktur Kínveiji með
annan fótinn á Tævan og hinn í
New York og höfundur fjölda bóka
á þrem tungumálum.
■ FÓLK sem hefur búið í Austur-
ríki til lengri eða skemmri tíma
ætlar að hittast nk. laugardag 13.
febrúar. Búist er við fjölmenni og
miklum gleðskap, söng og hrífandi
tónlist. I Risinu við Hverfisgötu
verður haldin Austurríkisfest. Hefst
hátíðin kl. 21 á laugardagskvöldið.
Um miðnætti verður borið fram
miðnætursnakk.
(Fréttatilkynning)
■ KOLAPORTIÐ efnir til sér-
stakra Barnadaga um helgina,
bæði laugardag og sunnudag, og
mun hluti markaðstorgsins snúast
þessa daga um ýmislegt sem börn-
um viðkemur. Félagasamtök munu
kynna starfsemi sem viðkemur upp-
eldi, heilbrigði og þroska barna, en
fyrirtæki með hvers konar barna-
vörur munu einnig kynna starfsemi
á sölubásum.
■ SKEMMTUN verður haldin
fyrir norræna unglinga í Norræna
húsinu á sunnudag og hefst hún
klukkan 20 og stendur til klukkan
24. Samkvæmt fréttatilkynningu
frá aðstandendum skemmtunarinn-
ar eru allir unglingar og ungt fólk
velkomið á skemmtunina. A dag-
skrá verður ýmislegt, leikir og
keppni, þar sem þemað er Noreg-
ur, gítarleikur og vísnasöngur.
Cafe Nor verður opið, þar sem
drykkjarföng verða til sölu.
I SÁLIN hans Jóns míns leikur
á dansleik á Hressó föstudaginn
12. febrúar næstkomandi. í frétta-
tilkynningu kemur fram að þetta
verði eitt síðasta ball sveitarinnar
í Reykjavík.
RAÐAUGÍ YSINGAR
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Heiðarvegi 15, 2.
hæð, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
1. Áshamar 72, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ernu
Fannbergsdóttur, eftir kröfu Rikisútvarps, innheimtudeildar,
fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
2. Áshamar 75, 3. hæð C, Vestmannaeyjum, þinglýst eign stjórnar
Verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka Islands, fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
3. Brekkustígur 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kára Steindórs-
sonar, eftir kröfu Ægis Rafns Ingólfssonar, fimmtudaginn
18. feþrúar 1993, kl. 10.00.
4. Fjólugata 1, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þinglýst eign
Birgis Jóhannssonar, eftir kröfum Glóbusar hf., íslandsbanka
hf., Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga og Mjólkursamsölunnar,
fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
5. Flatir 25, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Erlendar Péturssonar,
eftir kröfum Péturs Ó. Nikulássonar, J. Þorlákssonar & Norð-
mann hf., Ofnasmiðjunnar, íslandsbanka hf., Friz Kohl GmbH
og Co, Hamborg, Glerborgar hf., innheimtu rikissjóðs, Húsa-
smiðjunnar, Iðnlánasjóös og Sparisjóðs Vestmannaeyja, fimmtu-
daginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
6. Foldahraun 42, 3. hæð E, Vestmannaeyjum, þinglýst eign stjórn-
ar Verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka (slands, fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
7. Heiöarvegur 61, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ágústs Ólafs-
sonar, eftir kröfum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja og Spari-
sjóðs Vestmannaeyja, fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
8. Illugagata 19, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Erlendar Péturs-
sonar, eftir kröfum Islandsbanka hf., Jötuns hf., J. Þorlákssonar
& Norðmann hf., Sameinaða lífeyrissjóðnum og Rikissjóðs is-
lands, fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
9. Illugagata 55, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Hauks-
sonar, eftir kröfum Sparisjóðs Vestmannaeyja, Islandsbanka
hf., innheimtu ríkissjóðs, Ríkissjóðs Islands og Hf. Ölgerðar
Egils Skallagrímssonar, fimmtudaginn 18. febrúar 1993,
kl. 10.00.
10. Lukka v/Dalaveg, iönaöarhús, Vestmannaeyjum, þinglýst eign
Steins Péturssonar, eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs og Byko-
Byggingavöruverslunar Kópavogs hf., fimmtudaginn 18. febrúar
1993, kl. 10.00.
11. Skólavegur 29, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gísla Steingríms-
sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, fimmtudaginn
18. febrúar 1993, kl. 10.00.
12. Strandvegur 55, vesturendi, Vestmannaeyjum, þinglýst eign
Benjamins Steinarssonar, eftir kröfum Eyjablóms, Lífeyrissjóðs
Vestmannaeyinga, Verslunardeildar Sambandsins og Lands-
banka íslands, fimmtudaginn 18. febrúar 1993, kl. 10.00.
Sýstumaöurínn i Vestmannaeyjum,
12. febrúar 1993.
Uppboð
Framhald uppboðs verður á fasteigninni Kirkjuveg 6, vesturhluta,
Ólafsfirði, þingl. eign Jóns Sæmundssonar, þriðjudaginn 16. febrúar
1993 kl. 14.00 á eigninni sjálfri að kröfu Ólafsfjaröarkaupstaðar.
Ólafsfirði, 10. febrúar 1993.
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 16. febrúar 1993 kl. 10.00, á eftirtöldum eignum:
Auösholti 5, Hrunamannahr., þingl. eig. Ragnheiöur Guðmundsdótt-
ir, en talinn eig. Guðmundur Einarsson, gerðarbeiðendur eru Arnar-
son & Hjörvar, Landsbanki íslands, Stofnlánadeild landbúnaðarins,
Brynjar Skarphéðinsson, Ríkissjóður (slands, Vátryggingafélag Is-
lands hf. og Ólafur Magnússon hf.
Borgarheiöi 17H, Hveragerði, þingl. eig. Friðrik Svanur Oddsson,
gerðarbeiðandi er Vátryggingafélag Islands hf.
Eyrargata 53B, Eyrarbakka, þingl. eig. Bakkafiskur hf., gerðarbeiö-
endur eru Vörubretti hf., Vátryggingafélag íslands hf. og Fiskveiða-
sjóður (slands.
Furustekkur 10 í landi Miðfells, Þingvallahr., talinn eig. Ása Snæ-
björnsdóttir, geröarbeiðandi er Bæjarsjóöur Hafnarfjarðar.
Hrísholt, Laugarvatni, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeið-
endur eru Glóbus hf., Hreinsitækni sf., Húsnæðisstofnun ríkisins,
íslandsbanki hf. 586, Oliufélagið hf„ Ræktunarsambandið Ketilbjörn
og Búnaðarbanki íslands.
Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðarbeið-
andi er Óskar J. Björnsson.
Laufhagi 14, Selfossi, þingl. eig. Kristinn Sigtryggsson, gerðarbeið-
endur eru Alþjóða líftryggingafélagið hf„ Héraðsskólinn Reykjum,
Húsnæðisstofnun ríkisins og Selfosskaupstaður.
Lýsuberg 14, Þorlákshöfn, þingl. eig. ÞorleifurGuðmundsson, gerðar-
beiðandi Landsbanki (slands 149.
Sumarbústaður nr. 70, Öndverðarnesi, þingl. eig. Sigurjón B.
Ámundason, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands.
Súluholtshjáleiga, Villingaholtshreppi, þingl. eignarhluti Einars Þ.
Vilhjálmssonar, gerðarbeiðandi Hair Consult Scandinavia.
Jörðin Öxnalækur í Árnessýslu, með 6 ha. spildu, þingl. eig. Fiski-
rækt hf„ gerðarbeiðendur eru Islandsbanki hf. og Stofnlánadeild
landbúnaðarins.
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum
fimmtudaginn 18. febrúar 1993 sem hér segir:
Kl. 10.00 Hásteinsvegur 34, (Jaðar), hluti 01-01, Stokkseyri, þingl.
eig. Guðmundur Sigþórsson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. 516,
Lífeyrissjóður Vesturlands og Sparisjóður V-Húnavatnssýslu.
Kl. 11.00 Heinaberg 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Jóhann B. Óskars-
son, gerðarbeiðendur eru Ljósalda sf. og Byggingasjóöur ríkisins.
Kl. 11.30 Reykjabraut 23, Þorlákshöfn, þingl. eig. Kjartan Halldórs-
son og Halldór Páll Kjartansson, gerðarbeiöendur eru Byggingasjóð-
ur ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna.
Kl. 14.00 Vatnsholt 2, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Páll Árnason
og Rósa Reynisdóttir, gerðarbeiðendur eru Olluverslun (slands hf„
Stofnlánadeild landbúnaðarins, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Búnaðar-
banki íslands og Kaupfélag Árnesinga.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
11. febrúar 1993.
SJÁLPSTJEDISFLOKKURINN
F í I. A (i S S T A R F
Sjálfstæðismenn í
Mosfellsbæ
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellsbæjar verður haldinn fimmtu-
daginn 25. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu Urðarholti.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.