Morgunblaðið - 12.02.1993, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993
47
H FYRRUM „kóngar“ á Anfíeld,
Kenny Dalglish og Kevin Keegan,
mætast sem stjórar, þegar Black-
bum og Newcastle leika í 5. umferð
ensku bikarkeppninnar.
■ DALGLISH tók við leiktreyju nr.
7 hjá Liverpool af Keegan 1977.
Dalglish varð fímm sinnum deildar-
meistari með Liverpool og tvisvar
Evrópumeistari.
■ ALAN Shearer er meiddur og
er óttast að hann þurfí aftur í upp-
skurð, en samheijar hans í Black-
bum hafa tapað ijórum leikjum í röð.
H NEWCASTLE var með 14 stiga
foiystu í 1. deild, en hefur ekki sigrað
í síðustu fjórum leikjum.
■ ERIC Cantona verður ekki með
Manchester United, þegar liðið sæk-
ir Sheffield United heim á sunnu-
dag. Cantona leikur með Frökkum
gegn ísrael í HM í næstu viku og
verður farinn í undirbúninginn.
ÚRSLIT
Haukar-UMFS 80:90
íþróttahúsið Strandgötu, úvalsdeildin í
körfuknattleik, fimmtud. 11. febrúar 1993.
Gangur leiksins: 0:5, 3:12, 8:22, 12:31,
16:37, 25:46, 31:49, 41:53, 46:57, 54:60,
62:67, 78:82, 80:83, 80:90
Stig Hauka: John Rhodes 25, Pétur Ing-
varsson 17, Jón Öm Guðmundsson 12,
Bragi Magnússon 10, Jón Amar Ingvarsson
7, Sigfús Gizurarson 5, Sveinn Steinsson 4.
Stig Skallagríms: Birgir Mikaelsson 31,
Alexander Ermolynski 25, Henning Henn-
ingsson 9, Sigurður Elvar Þórólfsson 8,
Gunnar Þorsteinsson 7, Eggert Jónsson 5,
Bjami Þorsteinsson 3, Skúli skúlason 2.
Áhorfendur: 150.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn
Óskarsson. Smámunasamir en ágætir.
IBK-KR 108:103
íþróttahúsið I Keflavík:
Gangur leiksins: 0:6, 6:6, 14:14, 28:25,
38:38, 47:46, 61:60, 70:66, 80:69, 88:88,
96:90, 99:99, 103:101, 108:103.
| Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 28, Guðjón
Skúlason 19, Jonathan Bow 19, Hjörtur
Harðarson 11, Kristinn Friðriksson 10, Al-
■ bert Óskarsson 9, Nökkvi M. Jónsson 8,
I Sigurður Ingimundarson 4.
Stig KR: Guðni Guðnason 29, Keith Nelson
29, Hermann Hauksson 22, Friðrik Rúnars-
| son 8, Sigurður Jónsson 6, Lárus Ámason
4, Hrafn Kristjánsson 3, Óskar Kristjánsson 2.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Víg-
lundur Sverrisson.
Áhorfendur: Um 400.
1. DEILD KVENNA
ÍR-KR........................64:74
&aj^iír'Íéiksins: 4:10,15:20, 21:31, 29:33,
33:44, 33:51, 39:53, 45:62, 56:65, 64:74
Stig ÍR: Hildigunnur Hilmarsd. 24, Linda
Stefánsdóttir 20, Þóra Gunnarsdóttir 10,
Guðrún Ámadóttir 6, Fríða Torfadóttir 4.
Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 25, Guðrún
Gestsdóttir 13, Kristín Jónsdóttir 11, María
Guðmundsdóttir 9, Anna Gunnardsóttir 8,
Helga Þorvaldsdóttir 5, Hildur Þorsteins-
dóttir 2, Hmnd Lámsdóttir 1.
■KR átti mjög góðan leik og vom mun
betri. Guðbjörg bar af í liði KR. ÍR-stúlkur
söknuðu greinilega Hrannar Harðardóttur
sem er hætt vegna anna í námi og því varð
I lítið um'hrðaaupphlaup liðsins sem hefur
verið aðal þess.
Hildigunnur Hilmarsdóttir
• Handknattleikur
2. deild karla:
Grótta - UMFA........................23:23
I Pylkir - UBK.........................23:25
^ Fjölnir-Ögri.........................27:15
Vináttulandsleikir:
Svíþjóð - Danmörk....................29:21
■Staðan í leikhléi var 15:11. Magnus Wis-
lander gerði 8 mörk fyrir heimsmeistarana.
Danir unnu Svía í kvennalandsleik 31:16.
KORFUKNATTLEIKUR
Þeir hlutu flest atkvæði lesenda
Bandaríkjamennirnir tveir á myndunum hlutu flest atkvæði lesenda Morgunblaðsins og DV í vali byrjunarliða Stjömu-
leiks Körfuknattleikssambandsins. Joe Wright frá Breiðabliki, til vinstri, fékk 162 atkvæði og Valsmaðurinn John Taft
164. Hvort tveggja snjallir skotbakverðir, sem eflaust eiga eftir að sýna snilldartakta i Valsheimilinu á morgun.
Stjömuliðin valin
Stjörnuleikur KKÍ og Samtaka
íþróttafréttamanna verður í
Valsheimilinu að Hlíðarenda á
morgun og hefst kl. 16. Lesendur
DV og Morgunblaðsins hafa valið
byijunarlið leiksins úr liðum A og
B-riðils úrvalsdeildarinnar.
Byijunarliðin verða skipuð eftir-
töldum leikmönnum, atkvæðafjöldi
í sviga:
A-riðill: Joe Wright, UBK (162),
John Rhodes, Haukum (160), Teitur
Örlygsson, UMFN (152), Guðjón
Skúlason, ÍBK (134) og Jonathan
Bow, ÍBK (130).
B-riðill: John Taft, Val (164), Guð-
mundur Bragason, UMFG (154),
Keith Nelson, KR (138), Bárður
Eyþórsson, Snæfelli (138) og Birgir
Mikaelsson, UMFS (130).
Ejálfari efsta liðs hvors riðils valdi
sjö leikmenn til viðbótar, þannig að
hvort um stig teflir fram 12 manna
hóp. Jón Kr. Gíslason, þjálfari ÍBK,
valdi eftirtalda í lið A-riðils: Val
Ingimundarson, UMFT, Jón Kr.
Gíslason, ÍBK, Rondey Robinson,
UMFN, Raymond Foster, UMFT,
Pál Koíbeinsson, UMFT, Pétur Ing-
varsson, Haukum og Jón Amar Ing-
varsson, Haukum.
ívar Ásgrímsson, þjálfari Snæ-
fells, valdi eftirtalda í lið B-riðils:
Jonathan Roberts, UMFG, Shawn
Jameson, Snæfelli, Alexander Er-
molonsky, UMFS, Kristin Einars-
son, Snæfelli, Friðrik Ragnarsson,
KR, Pálmar Sigurðsson, UMFG og
Magnús Matthíasson, Val.
Aftur tapa Haukar
BORGNESINGAR gerðu sér lítið fyrir og lögðu Hauka að velli í
Hafnarfirðinum í gærkvöldi, 90:80, eftir að hafa 18 stiga forystu í
leikhléi. Þetta var annað tap Hauka í röð. Nýkrýndir Bikarmeistarar
Keflavíkur sigruðu KR-inga í spennandi leik, 108:103.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
Borgnesingar léku vel í fyrri hálf-
leik og Haukar að sama skapi
mjög illa, það gekk ekkert upp hjá
þeim og mér er til
efs að strákamir hafí
leikið eins illa í annan
tíma. Þeir sváfu vært
í vörninni og voru
máttlausir í sókninni. Skallagrímur
lék hins vegar mjög vel og hafði 18
stiga forskot í leikhléi, 31:49, en
Haukar voru fljótir að saxa á það
eftir hlé með ákveðinni vörn og
markvissari sóknarleik. Gestirnir
flýttu sér allt of mikið í stað þess
að leika af yfírvegun. Það lagaðist
þó og Haukar náðu þeim aldrei alveg.
Þetta var mikilvægur sigur því
Borgnesingar hafa ekki gefíð upp
alla von um að komast í úrslitakeppn-
ina þó svo róðurinn verði þeim eflaust
erfíður. Birgir var geysisterkur og
Ermolynski einnig. Þá átti Gunnar
góðan dag og var grimmur í fráköst-
unum. Hjá Haukum var það bara
Rhodes sem lék eins og hann á að
sér. Pétur og Jón Öm áttu þokkalega
spretti.
Spennandi í Keflavík
Við gerðum örlagarík mistök á
úrslitastundu sem gerðu vonir
okkar um sigur að engu. Vitaskuld
er ég ósáttur við að tapa, því við
vorum búnir að leika
Bjöm vel. En ég er samt
Blöndal ánægður með mína
skrifar frá menn sem sýndu
Keflavik besta liðinu svo sann-
arlega í tvo heimana,“ sagði Friðrik
Rúnarsson þjálfari vesturbæjarliðs
KR sem í gærkvöldi sótti nýbakaða
Bikarmeistara Keflvíkinga heim.
KR-ingar náðu strax upp góðri
baráttu og stjómuðu hraða leiksins
og virtist það setja heimamenn út
af laginu. Liðin léku fast og lentu í
villuvandæðum í síðari hálfleik og
þá sérstaklega KR-ingar. Keflvíking-
ar voru mun ákveðnari í síðari hálf-
leik en vesturbæingamir börðust eins
og ljón allt til loka og þeir áttu mögu-
leika á að gera út um leikinn þegar
36 sekúndur voru til leiksloka. Þá
var staðan 103:101 fyrir Keflvíkinga
og KR-ingar með boltann. En þeir
glutruðu boltanum eftir vel útfærða
pressuvörn Keflvíkinga sem brunuðu
upp og gerðu þar með út um leikinn.
Bestur í liði ÍBK var Jón Kr. sem
átti stórleik. Einnig vom þeir Bow,
Guðjón og Kristinn góðir. Hjá KR
var Guðni með stórleik. Þá voru þeir
Hermann og Nelson góðir.
„Það er alltaf erfítt að leika fyrsta
leikinn eftir að lið hefur unnið titil.
Okkur tókst að bæta okkur í síðari
hálfleik og knýja fram sigur sem þó
gat eftir atvikum hafnað hvomm
megin sem var,“ sagði Jón Kr. Gísla-
son.
HANDBOLTI
Ámiog.
Bjarki
sjaldan
betri
Arni Friðleifsson og Bjarki Sig-
urðsson fóru á kostum í Vík-
inni í gærkvöldi, voru nær óstöðv-
andi í sókninni og
eftir að þeir fundu
„flölina“ var eftir-
leikurinn auðveldur.
Þeir gerðu samtals
17 mörk, flest með þramuskotum
fyrir utan, í 27:25 sigri gegn Eyja-
mönnum, þar sem markvarslan
hafði einnig mikið að segja. Annars
vegar var Alexander Revine í miklu
stuði í Víkingsmarkinu, en Sigmar
Þröstur Óskarsson var langt frá
sínu besta í marki ÍBV.
Eyjamenn vora lengi í gang, en
eftir að hafa verið fjórum mörkum
undir í byijun náðu þeir að jafna
um miðjan fyrri hálfleik og var jafn-
ræði með liðunum þar til skammt
var til leiksloka. Sigurður Gunnars-
son fékk tækifæri til að jafna 25:25,
þegar fjórar mínútur vora eftir en
rétti Revine boltann úr vítakasti.
Víkingar svöraðu með marki og
aftur eftir að Sigurður hafði minnk-
að muninn, en þá misstu gestimir
boltann og sáu um leið á eftir báð-
um stigunum.
Steinþór
Guöbjartsson
skrifar
Víkingur- ÍBV 27:25
Víkin, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild
karla, fimmtudaginn 11. febrúar 1993.
Gangnr leiksins: 4:0, 4:1, 5:2, 5:4, 6:6,
8:8,10:8,12:12,14:13,14:15,17:17,19:17,
21:18, 21:20, 24:21, 24:23, 26:24, 27:25.
Mörk Víkings: Ámi Friðleifsson 9, Bjarki
Sigurðsson 8/2, Gunnar Gunnarsson 4/3,
Lárus Sigvaldason 3, Helgi Bragason 2,
Friðleifur Friðleifsson 1.
Varin skot: Alexander Revine 16/1 (þaraf
4 til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk ÍBV: Sigurður Gunnarsson 7/3,
Björgvin Rúnarsson 6, Sigbjöm Óskarsson
4, Zoltan Belanyi 3, Erlingur Richardsson
3, Guðfinnur Kristmannsson 2.
Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 10 (þaraf
2 til mótheija).
Utan vallar: 4 mlnútur.
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P.
Ólsen vora óöraggir en stóðu á sínu.
Áhorfendur: 231 greiddi aðgangseyri.
Fj. leikja u j T Mörk Stig
STJARNAN 18 12 4 2 448: 419 28
FH 18 12 2 4 482: 434 26
VALUR 18 10 6 2 431: 388 26
SELFOSS 18 9 3 6 465: 447 21
HAUKAR 18 9 1 8 480: 445 19
VÍKINGUR 18 9 1 8 424: 423 19
KA 18 7 3 8 414: 420 17
ÍR 18 7 3 8 427: 436 17
IBV 18 5 3 10 425: 453 13
ÞÓR 18 5 2 11 430: 474 12
FRAM 18 3 3 12 432: 463 9
HK 18 4 1 13 420: 476 9
GETRAUNASPA MORGUNBLAÐSINS
6- /7= vikaVC^” =/0t= Aö þessu sinni er það
1 X 2 Bikarkeppnin sem er í
Ársenal - Nott’m Forest 1 Giskað er á 144 raða
Blackbum - Newcastle 1 opin seðil, sem kostar 1.440 krónur. Tveir
Derby - Bolton 1 X
Man. City - Bamsley 1 leikir eru þrítryggðir,
Sheff. Wed. - Southend 1 fjórir tvítryggðir og sjö þar af leiðandi fastir - með einu merki. Sjónvarpsleikur dagsins hjá RUV er
Chelsea - Aston Villa 1 X 2
Leeds - Oldham 1 X 2
Birmingham - Portsmouth X 2
Charlton - Sunderland 1 viðureign Blackburn
Peterborough Swindon - Wolves - Miliwall 1 1 X X og Newcastle á Ewood Park.
Tranmere - Luton 1
Watford - West Ham 2
KNATTSPYRNA
Ásgeir fylgdist
með Frömurum
Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari
Fram, kom í skottúr til landsins um
síðustu helgi en hélt aftur til Þýska-
lands í gær. Ásgeir fylgdist með
æfíngu Fram á gervigrasvellinum
síðari hluta dags í fyrradag og hér
sést hann ásamt Jóni Sveinssyni. „Ég
hef bara fylgst með, Bjarni [Jóhanns-
son] sér alfarið um æfingarnar
núna,“ sagði Ásgeir við Morgunblað-
ið en hann kemur til landsins í byij-
un apríl og tekur þá við þjálfun Fram-
ara. Bjami verður aðstoðarmaður
hans í sumar, og sér um æfíngarnar
þar til Ásgeir mætir til leiks.
Morgunblaðið/Þorkell