Morgunblaðið - 28.02.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.02.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRUAR 1993 B 3 Ingunn Hildur Hauksdóttir og Rúnar Óskarsson. Þrennir tónleikar á Suðurlandi GITARLEIKARARNIR Einar Kristján Einarsson og Kristinn H. Arnason halda þrenna tón- leika á Suðurlandi dagana 2. og 3. mars. Þriðjudaginn 2. mars halda þeir félagar tónleika í Aratungu og hefj- ast þeir kl. 20.30. Miðvikudaginn 3. mars halda þeir tónleika í Fjöl- brautaskóla Suðurlands á Selfossi sem hefjast kl. 12 á hádegi. Þess- ari tónleikaferð lýkur með tónleik- um í grunnskólanum í Hveragerði miðvikudagskvöldið 3. mars kl. 20.30. Einar lauk burtfaraprófi frá Tón- skóla Sigursveins D. Kristinssonar árið 1982 og voru kennarar hans Tónlistarhátíð 1 Verzló HALDIN verður tónlistarhátíð í Verzlunarskólanum dagana 1. til 3. mars nk. Hátíðin er á vegum Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónleikar í Listasafni Is- lands og Islensku óperunni TONLISTARSKOLINN í Reykjavík heldur tvenna tón- leika eftir helgina. Eru þeir fyrri í Listasafni íslands þriðju- daginn 2. mars kl. 20.30 og þeir síðari miðvikudaginn 3. mars kl. 20.30 í íslensku óperunni. Á tónleikunum í Listasafni ís- lands leika Rúnar Óskarsson, op. 87 nr. V í D-dúr og nr. VII í A-dúr eftir Sjostakovitsj, Sonetto 104 del Petrarca og konsertetýð- urnar Un Sospiro og Gnomen- Reigen eftir Liszt. Tónleikarnir eru fyrri hluti ein- leikaraprófs þeirra Ingunnar Hild- ar Hauksdóttur og Rúnars Óskars- sonar og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning) Tónlistarklúbbsins ívars, sem er hluti af Listafélagi skólans. Tón- listarhátíðin verður sett mánu- daginn 1. mars. Ivarsmenn munu spila tónlist og sýna myndbönd á daginn í skólan- um en öll kvöldin verða tónieikar. Á mánudagskvöldið spila Sigtrygg- ur dyravörður, Lunch og Megas. Kvöldið eftir er helgað þungarokki og koma þar fram hljómsveitirnar In Memoriam og Sororicide. Tónlistardögunum lýkur svo með stórtónleikum Sálarinnar og Nýrrar danskrar. Þess má geta að Sálin er hljómsveit skipuð nemendum Verslunarskólans og mun hún hita upp fyrir Nýja danska. Allir tónleik- arnir hefst kl. 20 og býður Tónlist- arklúbburinn ívar alla velkomna. (Úr fréttatilkynningu) þar Gunnar H. Jónsson og Joseph Fung. Hann stundaði framhalds- nám í Englandi hjá Gordon Grossk- ey og Georg Hadjinikos. Einar hef- ur sótt námskeið hjá Alirio Diaz, José Luis Gonzales, José Tomas og David Russell. Auk tónleika á Spáni og Englandi hefur Einar komið fram víða hérlendis við margvísleg tækifæri m.a. lék hann einleik með Kammersveit Akureyrar á síðast- liðnu starfsári. Kristinn lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar árið 1983 og voru kennarar hans Gunnar H. Jónsson og Joseph Fung. Árið 1987 lauk hann B.M. gráðu frá Manhatt- an School of Music og var kennari hans þar Nicolas Goluses. Kristinn stundaði einnig nám í Englandi hjá Gordon Crosskey og á Spáni hjá José Tomas. Árið 1987 var Kristinn valinn til að taka þátt í síðasta námskeiði sem Andrés Segovia hélt. Einnig hefur hann tekið þátt í nám- skeiði hjá Manuel Barrueco. Krist- inn hefur komið fram á tónleikum á íslandi, í Bandaríkjunum og á Ítalíu og leikið í útvarpi og sjón- varpi hérlendis. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir John Johnson, G.P. Telemann, F. Sor, J. Rodrigo, E. Granados, I. Albeniz og M. de Falla. (Fréttatilkynning) klarínettuleikari og Kristinn Öm Kristinsson, pínaóleikari. Drei miniature eftir Penderecki, Dance preludes eftir Lutoslawski, Sporð- drekadans efitr Kjartan Ólafsson, Tema con variazioni eftir Jean Franaix og Sónötu op. 120 nr. 2 eftir Brahms. Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari, leikur á tónleikunum í íslensku óperunni á miðvikudag- inn Chaconne í d-moll eftir Bach- Busoni, Sónötu í Es-dúr op. 7 eft- ir Beethoven, Prelúdíur og fúgur Umræðufund- ur verkfræð- inga og tækni- fræðinga AUKIN samvinna og jafnvel sameining Verkfræðingafélags- ins og Tæknifræðingafélagsins hefur verið nokkuð til umræðu undanfarið og munu félögin af því tilefni gangast fyrir sameig- inlegum fundi um þetta mál miðvikudaginn 3. mars nk. kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Vífill Oddsson, formaður Verk- fræðingafélagsins, opnar fundinn en frummælendur verða Eiríkur Þorbjörnsson, formaður Tækni- fræðingafélagsins, og Guðmundur G. Þórarinsson, varaformaður Verkfræðingafélagsins. Eftir framsöguerindi verður orðið gefið laust og gefst þá félagsmönnum beggja félaga færi á að láta skoð- anir sínar á þessu mikilvæga máli í ljós. (Fréttatilkynning) VJterkur og k./ hagkvæmur auglýsingamióill! Frá 1. til 28. mars verður "ÓPERU7JAZZ" hátíð í minningu Guðmundar Ingólfssonar á Café Operu og Café Romance 1. mars 2. mars 3. mars 4. mars 7. mars 8. mars 9. mars 10. mars 11. mars 14. mars 15. mars 16. mars 17. mars 18. mars 21. mars 22. mars 23. mars 24. mars 25. mars 28. mars DAGSKRA Kvartett "Papa-Jass" ásamt Andréu Gylfadóttur og Lindu Walker. Tríó Karls Möller. Trfó Björns Thoroddsen ásamt James Olsen. Tríó Björns Thoroddsen ásamt James Olsen. Karl Möller og Linda Walker. Friörik Th., Árni Elvar. Guðmundur R. og Gunnar Hrafnsson (Kvartett). Tríó Karls Möller Hilmar Jensson, Mattfas Hemstock og Kjartan Valdimarsson (Trfó). Tómas R. Einarsson, Siguröur Flosason og Eyþór Gunnarsson (Trfó). Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. Björn Thoroddsen (Tríó) ásamt James Olsen Friörik Theódórsson (Kvartett). Tómas R. Einarsson (Tríó). Karl Möller (Kvartett) ásamt Lindu Walker. Hilmar Jensson (Tri'ó). Karl Möller (Tríó) ásamt Lindu Walker. Stefán S. Stefánsson (Nýr kvartett) Stefán S. Stpfánsson (Nýr kvartett) Sérstakur OPERU JAZZ matseöill verþur á boröum enda munu Operu-kokkar gera allt sem i þeirra valdi stendur til aö skapa réttu stemmninguna Lokakvöld Óperu-Jasslns (Gala-Jass) og koma þá fram flestir þeir sem spilað hafa á hátfðinni. Ásamt ofangreindum hljóöfœraleikurum munu hinir ymsu sólóistar og söngvarar troða upp á kvöldin og verður það kynnt sérstaklega. Einnig koma fram fjöldi annara hljóðfœraleikara og söngvara sem verma munu minningu Guðmundar Ingólfssonar sem einn okkar fremsta jazzista allra tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.