Morgunblaðið - 28.02.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1993
B 19
Kanadíska söngkonan Celine Di-
on hlaut verðlaun fyrir lög úr
Fríðu og dýrinu. Hún var einnig
tilnefnd fyrir besta geisladisk
ársins. Lögin úr Fríðu og dýrinu
hlutu fern minniháttar verðlaun.
VIÐURKENNIN G AR
Grammy-
verðlauna-
hafar
Grammy-verðlaunin voru veitt
í 35. sinn í Los Angeles nú
í vikunni við fjölmenna athöfn
listamanna og annarra gesta.
Það var rokkstjarnan Eric Clapt-
on sem sópaði til sín verðlaunum,
eins og fram hefur komið í Morg-
unblaðinu. Hér á síðunni má sjá
hina ýmsu tónlistarmenn við
verðlaunaafhendinguna.
féll gjörsamlega fyrir. Þegar
Skarphéðinn spurði svo hvort
hann mætti vera beinagrindin var
það auðsótt mál.
Þeir Auðunn og Skarphéðinn
eru í 5-H9 í Vesturbæjarskóla og
sagðist Auðuni finnast skemmti-
legast í stærðfræði, en honum
þætti líka gaman í teikningu. Á
daginn segist hann helst tala við
fuglana sína, en hann á tvo gára,
sem er páfagaukstegund. Svo
notar hann auðvitað tímann til að
læra, en segist aldrei hafa farið á
skíði, hins vegar hafi hann verið
í fótbolta fyrir nokkrum árum.
— En varstu ekkert sár yfir
því að þú hefðir ekki verið í bún-
ingnum fyrst hann vann til verð-
launa?
„Nei, nei, verðalunin voru hvort
sem er ekkert svo skemmtileg.
Það var lukkutröll!“
Kúbanski söngvarinn Jon Secada
athugar hér hvort nokkuð hljóð
komi úr verðlaunafóninum, en
hann hlaut verðlaun fyrir geisla-
diskinn „Otro Dia Mas sin Verte“.
Hljómsveitin Red Hot Chili Peppers hlutu
verðlaun fyrir að hafa skarað fram
úr i hörðu rokki.
Systir Michaels
Jacksons, Jane, afhenti honum
Grammy-verðlaun fyrir bestu tónleikana.
18 FYRIRTÆKI ERU A
MARKAÐNUIVI IVIEÐ
ÖTRULEGT
VÖRUÚRV/AL:
• Barnafata
lagerinn
• Blomalist
• Fínar línur
• Hjá Kara
• Hlauptu og
kauptu
• Hummel
* Karnabær
• Kókó
• Kjallarin n
* Nína
• Pósedon
* Sjönvarps-
miðstööin
• Skóhúsið
- Skæði
* Sonja
- OIUUIU
• Valborg
Á STÓRÚTSÖLU-
MARKAÐNUM
FAXAFEN110 HÚSIFRAIETÍÐAR.
STÆRSTIMARKAÐUR SINNAR
TEGUNDAR Á ÍSLANDI, NÝJAR
VÖRUR TEKNARINN Á
MARKAÐINN, DAGLEG TILBOÐ
OG ENN MEIRIVERÐUEKKUN!
EKKI MISSA AF
STÓRÚTSÖLU-
MARKAÐNUM!
VIÐSKIPTAVINIR ATHUG/Ð að meðan
verslað ergeta börnin horft á
skemmtilegar barnamyndir í sérstöku
barnaherbergi og fullorðnum er boðið
uppá FRÍTT kaffi.
HUSI FRAMTIÐAR
OPNUNARTÍMI:
MÁNUD. TIL FIMMTUD.
13:00 TIL 18:00
FÖSTUDAGA
13:00 TIL 19:00
LAUGARDAGA
10:00 TIL 17:00
SUNNUDAGA
13:00 TIL 17:00
HINN EINI SANNI STÓRÚTSÖLUMARKAÐUR
FAXAFENI 10, HÚSI FRAMTÍÐAR