Morgunblaðið - 28.02.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1993
B 13
GRÓSKA
BRESKA dansrokkbylgjan er ekki búin
að syngja sitt síðasta, eins og sannast
hefur síðustu mánuði. Það er heldur að
fjölbreytnin hafi aukist og ótal afbrigði
íjá henni líf og spennu.
*
Iáramótauppgjöri bresku popppressunnar
var áberandi plata sem kom út stuttu
fyrir áramót með danssveitinni Stereo M.C.’s.
A þeirri plötu er að fínna gott dæmi um
hvert stefnir í breskri danstónlist og ekki ber
á öðru en hún eigi eftir að seljast vel fram
á þetta ár
Stereo M.C.’s er aldurhnigin sveit á dans-
mælikvarða, en ekki á leið í helgan stein.
Sveitarmenn byijuðu feril sinn með afbragðs
plötu, 33-45-78, sem út kom 1989, og hafa
verið í fararbroddi síðan, þó mikið af tíma
þeirra hafí farið ? að endurhljóðblanda fyrir
aðra, þar á meðal U2 og PM Dawn. Með
tímanum hefur sveitin þó einbeitt sér frekar
að eigin ferli og smám saman unnið sér sess
Áhrifavaldar Stereo M.C.’s.
sem eitt sterkasta tónleikadanssband Bret-
landseyja.
Stereo M.C.’s er í raun tríó skipað Rob,
The Head og Owen If, sem segjast hafa orð-
ið fyrir áhrifum af Ennio Morricone, Isaac
Hayes of Sly & the Family Stone, sem fátt
eitt sé nefnt. Hvað sem slíku líður þá er ljóst
að þeir eru komnir í hlutverk áhrifavaldanna
og ferst það bara vel.
Lipstick lovers taka upp
Hrátt Lipstick Lovers í Hljóðrita. Morgunblaðið/Sverrir
LIPSTICK Lovers hafa
vakið athygli fyrir kraft-
mikið rokk og liflega sviðs-
framkomu undanfarið, en
frá sveitinni hafa ekki
komið nema tvö lög á plasti
til þessa. Á því er væntan-
leg breyting, því sveitin tók
fyrir skemmstu upp efni
sem gefið verður út innan
skamms.
ð sögn Bjarka Kaik-
umo, söngspíru sveit-
arinnar, fóru Lipstick Lov-
ers í hljóðver með Jóni
Skugga Steinþórssyni og
hljóðrituðu sautján lög á
tveimur vikum. Hann sagði
þá hafa haft lögin þetta
mörg til að gefa valið gaum-
gæfílega á plötuna, en á
henni eigj að vera tólf til
þrettán lög. Það sem af-
gangs verður fer á kynning-
ardisk, sem gefínn verður
út um næstu mánaðamót
sem eins konar fyrirboði
plötunnar.
Bjarki sagði að þeir félag-
ar hefðu tekið lögin sautján
upp á sem skemmstum tíma
til að reyna að varðveita
hráan rokkblæ, „en flest lag-
anna fengu að standa í
fyrstu töku“. Ekki sagði
hann afráðið hver gæfí út,
en þó ljóst að platan kæmi
út með vorinu.
DÆGURTÓNLIST
Boðskapur Matt Johnson
eða bara The The.
m
BROSANDI
ÞUNGLYNDI
MATT Johnson hefur rek-
ið sveit sína The The í ára-
tug. Á þeim tíma hefur
hann starfað með grúa tón-
listarmanna og sent frá sér
fjölbreytta tónlist og fyrir
stuttu kom út hans besta
plata til þessa, Dusk.
1|hefur alla tíð
verið hljóm-
sveit Matts
Johnsons, þó
hann hafí
fengið ýmsa til liðs við sig.
Johnson á rætur í pönki
áttunda áratugarins, en óx
snemma uppúr þröngu
rokki og sótti í nýjar áttir.
Á Dusk er hann enn við það
heygarðshomið og skilar af
sér ágengnu poppi, og kem-
ur sífellt skemmtilega á
óvart. Textar Johnsons em
sem fyrr þrungnir vonleysi
og heift, en merkja má að
þeir hafa mýkst með aldrin-
um og fyrir bragðið kemst
boðskapurinn betur til skila.
Dusk hefur alla burði til
að verða platan sem kom
The The loks í fremstu röð
og fyrstu viðtökur benda til
þess að svo verði.
Á ad gefa allt út?
NÝJAR LEIÐIR
ÚTGÁFA hér á landi hefur verið í föstum skorð-
um, enda ekki margir sem hafa til þess bolmagn
að taka aðra eins áhættu á óstöðugum markaði.
Því má þó halda fram að ekki sé allt gefið út sem
á það skilið og mætti selja í það minnsta fyrir
kostnaði. Fyrir skemmstu kynnti hyóðveri Hljóð-
riti nýja leið fyrir hljómsveitir/einstaklinga varð-
andi samstarf um að koma tónlist sinni á framfæri.
Hljóðriti, sem rekinn
er á tveimur stöðum
í dag, í Hafnarfirði og
Kringlunni, var fyrsta
alvöru hljóðverið sem
sett var upp hérlendis og
hefur haldið velli í síauk-
inni samkeppni. Þær
hugmyndir sem hér
■■■■■ verða
gerðar
að um-
talsefni
kvikn-
uðu
meðal
annars
vegna
umfangs Hljóð-
eftir Árna
Matthiasson
aukins
rita.
Ekki bein útgáfa
Fyrir svörum hjá
Hljóðrita var Birgir Mog-
ensen, sém segir að í
samstarfshugmyndinni
felist að hljómsveit/ein-
staklingur skili -af sé
ákveðnu efni í hljóðver-
um Hljóðrita og Hljóðriti
skili síðan af sér geisla-
disk og/eða kassettu til
dreifenda, en hann bætir
við að Hljóðriti búi einnig
yfír því sem þarf til að
fullvinna tónlistarmynd-
bönd sé þess óskað.
Birgir segir að
sem ekki sé
um eiginlega
útgáfu af
hálfu Hljóð-
rita að
ræða
eign
ist
viðkomandi allan rétt
á verki sínu, það er
að segja höfundar-
og útgáfurétt.
„Hugmyndin
kviknaði að mörgu
leyti vegna eðlis
starfs og um-
fangs Hljóð-
rita,“ segir
Birgir, „þar
sem við getum
skilað af okk-
ur hljóðupp-
tökum, mast-
ergerð, kassettufjöl-
földun og fullbúnu tón-
listarmyndbandi, og að
öðru leyti vegná áhuga
okkar á samstarfi við að
koma út frambærilegri
tónlist."
Birgir segir að vís-
ast verði skiptar
skoðanir um
margt sem
gæti átt
eftir að
í þessu sam-
bandi, en það segði sig
sjálft að mikið sé óútgef-
ið af tónlist sem eigi fullt
erindi.
Engu hafnað
Birgir sagði að Hljóð-
ritamönnum hefðu borist
fyrirspumir frá ólíkum
hljómsveitum síðustu
daga, enda væri þetta
fyrst að fara af stað um
þessar mundir. Hann
sagði að hvert tilvik yrði
JAPANSKT
STÚLKNAROKK
skoðað fyrir sig og sniðið
að þörfum viðkomandi,
en ekki yrði neinu hafnað
ef menn væm mjög
ákveðnir í að gefa það
út. „Þessi leið er í raun
öllum opin, burtséð frá
viðhorfi hvers og eins til
tónlistar almennt,“ sagði
Birgir að lokum.
JAPANSKA stúlknasveitin Shonen Knife var á allra
vörum á siðasta ári, enda fjölmargir, þar á meðal
Kurt Cobain í Nirvana, iðnir við að hampa henni.
Fyrir stuttu kom út fyrsta breiðskifa Shonen Knife
fyrir vestrænan markað, Let’s Knife, og hefur vakið
mikla hrifningu.
Shonen Knife er sveit
þriggja japanaskra
stúlkna, systranna Atsuko
og Naoko Yamato og vin-
konu þeirra, Michie Nakat-
ani. Þær leika hrátt einfalt
rokk, sem líkt hefur verið
við Ramones, en þó með
poppþræði sem minnir á
klassískt kvennapopp sjö-
unda áratugarins. Yrkisefni
stúlknanna er um margt
óvanalegt, því þær syngja
gjarna um bísonuxa, ketti,
barbídúkkur og á plötunni
Let’s Knife, sem er reyndar
einskonar safnplata með
fiómm nýjum lögum, er
eitt lag helgað Höfmn-
gapottahreinsi, sem er
vísast einhver vara
sem fá má í japönsk-
um stórmörkuðum. í
gegn um grodda-
rokkið skín einr
lægni stúlknanna,
og líkast er það einmitt sú
einlægni sem hefur heillað
hvað flesta, því í viðtölum
koma þær stöllur einkar
sakleysislega fyrir sjónir,
gmnsamlega sakleysislega,
en á sviðinu em þær jám-
hnefi í silkihanska.
ÞRIÐJA ATLAGAN
ÞRÁTT fyrir að vera andlit mestu rokksveitar sögunn-
ar hefur Mick Jagger gengið illa að fóta sig einn síns
liðs. Ekki verður því þó haldið fram að hann hafi ekki
reynt, því sólóskífa hans, Wandering Spirit, sem kom
út fyrir skemmstu, er þriðja atlagan og um leið sú
fyrsta sem virðist ætla að lukkast.
Sólóplötur
Micks Jag-
gers hafa þótt
klénar þó á þeim
hafí mátt fínna
þokkaleg lög.
Þeir vom því
margir sem tóku
Wandering Spir-
it með hrifningu,
Sakleysi þó dómar popp-
Shonen Knife- pressunnar hafí
stöllur verið misjafnir.
Jagger hefur
Sprækur Mick Jagger.
gefíð fjölda viðtala vegna
Wandering Spirit og sagt
fullum fetum að hann sé
ekki í plötuútgáfu til að
hagnast, þarf víst ekki á
slíku að halda,
en á milli orð-
anna skín í að
hann vill sanna
að hann sé
meira en andlit-
ið á Keith Ric-
hards í Rolling
Stones. Of
snemmt er að
segja til um
hvort það takist
með Wandering
Spirit, en því
má þó halda fram að af
manni sem verður fimmtug-
ur á árinu, er Mick Jagger
einstaklega sprækur.