Morgunblaðið - 28.02.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.02.1993, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú gerir miklar breytingar heima í dag þótt of snemmt sé að hugsa um vorhrein- geminguna. Dómgreind í peningamálum er góð. Naut (20. apríl - 20. maí) Hættu að hugsa um vinn- una og njóttu smá ferða- lags eða samvista við vini. Félagi er ákveðinn í skoð- unum. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Æ* Þú reynir að ná settu marki í dag. Viðræður veita þér aukinn styrk. Gættu hófs í mat og drykk í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HltB Þú vinnur að eigin hags- munum í dag. Ef til vill ferð þú á námskeið eða í smá ferðalag. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <t$ Þú reynir að bæta stöðu þína fjárhagslega til fram- búðar. Einhver gefur þér góð ráð við lausn á vanda- máli. Meyja (23. ágúst - 22. sentemberí Félagar eru samstíga í dag. Það eru ekki allir sammála þér, en kvöldið býður upp á góðar stundir með vinum. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Jp’í Félaga getur greint á um hvemig veija beri sameig- inlegum sjóðum. Þú leggur drög að framgangi í starfí. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gleðin og ánægjan ríkja hjá þér í dag. Iþróttir og menningarmál em einnig á dagskrá hjá sumum. Ástin blómstrar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Eitthvað vandamál gæti komið upp árdegis, en lausn fínnst síðdegis. Mál- efni heimilis og fjölskyldu eiga forgang. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Peningavandamál dregur úr ánægjunni í dag. Sam- eiginlegt átak er lausnin. Vinur getur valdið þér von- brigðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tih Þú leitar leiða til að bæta afkomuna. Hagsmunir fjöl- skyldunnar ganga fyrir. Þú nýtur þess að vera heima í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sx Hjá þér ríkir hvort tveggja í senn hyggni og glæfra- mennska. Þú sérð hlutina í réttu ljósi, en vinur er með undanbrögð. Stjömusþána á aö lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS , AB> M4A/A/ LANGAR A.M.K. AB> flGVNA AÐ FLUU6A / ) ^ ~&o GRETTIR SMÁFÓLK 50METIME5 I LIE AWAKE AT NléMT, AND I A5K, "15 ITALL UiORTH IT?" Stundum ligg ég vakandi á nóttunni og ég spyr „Er þetta þess virði?“ THEN A VOICE 5AY5,''U)H0 ARE YOUTALKINGTO?" y Þá segir rödd „Við hvern ertu að tala?“ / THEN ANOTHER VOICE 5AY5/W0U MEAN,'TO WH0M AREY0UTALKIN6?'" Þá segir önnur rödd „Þú átt við, hvem ertu að tala við? Engin furða þó ég liggi andvaka um nætur! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Það má deila um þá loka- ákvörðun suðurs að segja 6 hjörtu yfir 5 spöðum, en slík rökræða leysir ekki aðsteðjandi vanda hans: hvernig best sé að spila slemmuna. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D73 ¥ KGIO ♦ 7653 + ÁG4 Suður ♦ - ¥ ÁD98642 ♦ ÁK98 ♦ 76 Vestur Norður Austur Suður 4 björtu 4 spaðar 5 hjörtu 5 spaðar 6 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: spaðaás. Er einhver von? Reyndar ekki með bestu vörn. Eina hugsanlega vinningsleiðin er að þvinga vestur í svörtu iit- unum. Til þess þarf hann að eiga laufhjónin og spaðakóng. En að auki má vömin ekki skipta yfír í lauf þegar hún kemst inn á tígul. Þá rofnar sambandið við blindan. Kannski er besti möguleikinn að spila smáum tígli í öðrum slag, áður en AV fá tækifæri til að átta sig á spilinu til fulls. Norður ♦ D73 ¥ KG10 ♦ 7653 ♦ ÁG4 Vestur ♦ ÁKG1098 ¥ — ♦ 42 ♦ KD1098 Austur ♦ 6542 ¥753 ♦ DG10 ♦ 532 Suður ♦ - ¥ ÁD98642 ♦ ÁK98 ♦ 76 Vissulega gæti austur fundið réttu vörnina, en það er mun auðveldara fyrir hann ef sagn- hafi tekur fyrst þrisvar tromp og spilar svo ÁK og þriðja tíglin- um. Þá er suður upptalinn og kastþröngin blasir við. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti Kaupmanna- hafnar í ár kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Henriks Danielsen (2.405), og Carstens Höi (2.405), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síð- ast ótrúlegum afleik, 58. Kg5 — f6!i sem gaf svörtum kost á að ná jafntefli. 58. - Í)e6+! 59. Kg5 - Dg4+! jafntefli, því ef hvítur drepur svörtu drottninguna er svartur patt. Þessi klaufaskapur Henriks Danielsen í síðustu umferð réði úrslitum á mótinu Lars Schand- orff varð Kaupmannahafnar- meistari með 6V2 v. af 9 möguleg- um, en þeir Bjarke Kristensen og Henrik Danielsen komu næstir með 6 v. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.