Morgunblaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 12
12
MORGUN'BLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
Vmn'mgar í í>
VINNINGAR I 4. FLOKKI 793
UTDRATTUR 14. 4. '93
KR. 50,000 250,000 (Troinp}
1117 1119 38597 38599
KR. 1,000,000 5,000,000 (Troflip)
1118 38598
KR, 250,000 1,250,000 (Tromp)
20408 22347 42413 46710
KR, 75,000 375,000 (Tromp)
4130 8654 22566 31073 46487 56544
4293 15565 29359 36551 49418 58797
4622 19190 30808 38149 52566
ti 25, i \M llroipl
49 7831 18000 19990 26564 30537 32855 40580 43963 46280 52876 57310
345 12085 18365 21135 28372 30920 33575 40972 43969 48414 53006 58323
414 12916 19019 21341 28484 31507 36127 41342 44470 50858 53067 59349
796 12988 19342 22034 28750 31530 38721 41986 44536 51089 53409 59976
3178 13653 19714 22159 29166 31596 38975 42669 45592 52575 53651
6454 17106 19875 24775 29947 31967 40083 42895 45906 52652 56027
KR. 14,000 70 000 (Trotp)
92 4546 9991 14685 19314 23260 28019 32460 36622 40685 44099 47573 52353 56164
108 4691 10065 14751 19552 23336 28046 32634 36648 40870 44130 47588 52447 56170
222 4842 10073 14758 19564 23408 28316 32708 36713 41062 44200 47697 52520 56296
293 4928 10230 14826 19695 23476 28375 32778 36921 41232 44227 47723 52697 56333
443 4940 10287 15022 19820 23593 28468 32790 36934 41279 44255 47810 52984 56362
565 5155 10300 15050 19878 23653 28741 32852 36993 41285 44289 47854 53133 56457
Ó94 5217 10446 15166 20025 23778 28840 32921 37066 41320 44347 48094 53272 56497
697 5218 10587 15168 20275 23808 28954 32941 37119 41329 44452 48205 53321 56647
791 5805 10681 15232 20290 23874 28961 32943 37130 41391 44635 48276 53366 57037
884 5817 10844 15276 20318 23987 29211 32968 37138 41392 44654 48345 53396 57047
917 5985 11056 15295 20323 24046 29245 33073 37159 41429 44685 48420 53450 57263
1019 6193 11077 15539 20346 24106 29286 33109 37322 41462 44706 48464 53633 57282
1090 6211 11406 15788 20674 24179 29333 33132 37329 41524 44722 48673 53639 57340
1159 6265 11408 15927 20806 24280 29454 33161 37465 41621 44851 48708 53658 57373
119ó 6580 11489 15999 20811 24434 29566 33179 37534 41669 44905 48856 53675 57466
1219 6582 11571 16023 21031 24484 29706 33384 37548 41678 44957 48970 53875 57522
1226 6681 11579 16043 21041 24539 29890 33584 37575 41679 44983 49073 53982 57609
1369 6713 11595 16057 21101 24652 29933 33703 37604 41684 45006 49427 53984 57630
1424 7086 11641 16114 21185 24684 30073 33881 37626 41766 45122 49645 54051 57657
1437 7160 11817 16115 21196 24937 30256 33975 37701 41784 45157 49723 54097 57719
1456 7276 11867 16234 21324 24954 30258 34049 37779 41907 45159 49753 54228 57890
1525 7337 12037 16339 21360 25022 30281 34065 37801 41947 45166 49762 54266 58006
1530 7374 12066 16366 21372 25070 30324 34106 37850 42006 45180 49773 54334 58040
1564 7380 12156 16420 21497 25113 30385 34108 37897 42025 45198 50041 54465 58052
1598 7571 12173 16706 21590 25126 30551 34254 37905 42053 45215 50127 54473 58149
1599 7631 12175 16747 21613 25173 30575 34340 37929 42159 45246 50150 54504 58203
1631 7663 12222 16769 21672 __25188 30578 34399 37942 42206 45349 50199 54592 58311
1753 7713 12248 16858 21713 25409 30626 34405 37958 42236 45394 50496 54841 58350
1785 7721 12351 17013 21794 25474 30638 34410 37986 42368 45411 50514 54906 58463
1822 7824 12369 17029 21809 25567 30697 34420 38008 42392 45426 50521 54908 58501
1850 7858 12375 17244 21836 25819 30726 34495 38126 42487 45578 50703 54995 58740
1959 7947 12421 17281 21884 25904 30841 34807 38186 42697 45704 50748 55037 58779
2090 8085 12483 17300 21928 25962 30972 34933 38195 42705 45820 50799 55120 58882
2181 8131 12575 17494 22268 25973 30992 34939 38268 42713 45845 50833 55121 58895
2718 8461 12728 17568 22269 26056 31033 34942 38394 42725 45985 50946 55151 58922
2864 8559 12751 17688 22340 26220 31042 34983 38647 42947 46160 51213 55244 58941
2981 8651 12774 17843 22367 26238 31121 35102 38661 42948 46163 51221 55273 58981
2986 8659 12785 17941 22374 26251 31474 35345 38752 42963 46217 51287 55358 58995
3028 8677 12795 17962 22388 26327 31679 35354 38921 42976 46242 51288 55525 59031
3207 8759 12936 18008 22484 26539 31697 35362 38982 43023 46264 51303 55529 59077
3221 8791 12956 18116 22555 26646 31769 35427 39049 43050 46283 51315 55545 59142
3367 8963 12998 18132 22606 27004 31805 35429 39144 43074 46290 51399 55630 59196
3536 8971 13268 18196 22652 27009 31809 35444 39178 43168 46329 51452 55647 59223
3630 8977 13465 18208 22738 27061 31853 35460 39192 43237 46751 51487 55687 59230
3748 9293 13741 18317 22815 27159 31910 35641 39230 43257 46802 51513 55708 59332
3757 9445 13768 18410 22842 27165 31946 35648 39268 43325 46861 51607 55721 59367
3800 9516 13783 18506 22941 27167 32075 35650 39338 43337 46950 51771 55729 59501
3993 9558 13836 18531 23001 27299 32105 35653 39493 43360 47018 51897 55869 59609
4024 9709 13852 18532 23048 27393 32175 35660 39552 43439 47222 51902 55897 59622
4038 9737 13981 18879 23101 27464 32178 35745 39714 43538 47271 51952 55949 59633
4104 9755 14130 18890 23130 27512 32252 35749 40054 43598 47372 51975 55990 59756
4217 9800 14352 19215 23157 27524 32263 35895 40056 43641 47440 52066 56028 59800
4267 9807 14408 19250 23176 27570 32287 36120 40120 43881 47442 52078 56039 59842
4484 9811 14473 19253 23186 27670 32443 36340 40324 43985 47459 52181 56108 59898
4536 9914 14486 19258 23225 27872 32456 36591 40358 44073 47495 52335 56118 59981
HAPPDRÆTTI
HASKÓLAISLANDS
rnilegast til vinnings
Allir miöar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 25 eða 31
hljóta eftirfarandi vinningsupphæöir:
Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp)
Þessar vinningsfjárhæðir veröa greiddar út án kvaðar um endurnýjun.
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið
vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan.
Happdrætti Háskóla íslands , Reykjavík, 14. apríl 1993
Myndlist
Síðasta sýningar-
helgi Bjarna
Ragnars
Sýningu Bjarna Ragnars í List-
húsi í Laugardal hefur verið fram-
lengt vegna þess að viðtöku hafa
verið góðar, en sýningin hófst 20.
mars síðastliðinn. Bjarni Ragnar
sýnir á þessari elleftu einkasýn-
ingu sinni á íslandi olíumálverk
og blekteikningar sem hafa vakið
sérstaka eftirtekt, einkum línu-
teikningar sem unnar voru í hinni
stríðshijáðu borg Dubrovnik í
Júgóslavíu. Bjarni Ragnar er nú
búsettur í Portúgal.
Berglind í Hafnarborg
Berglind Sigurðardóttir opnar
málverkasýningu í Kaffistofu
Hafnarborgar laugardaginn 17.
apríl kl. 14.00. Á sýningunni
verða olíumálverk og pastelmynd-
ir unnar á síðasta ári. Berglind
lauk námi frá MHÍ árið 1990 og
hefur unnið að list sinni síðan.
Hún hefur áður haldið sýningu á
verkum sínum í húsakynnum
menntamálaráðuneytisins við
Sölvhólsgötu. Sýningin í Hafn-
arborg stendur til 3. maí.
Samsýning Septem
Samsýning fimm listamanna úr
Septem-hópnum, sem oft hafa
staðið að samsýningum ogjafnan
vakið eftirvæntingu, stendur nú
yfir, og hefur hún verið vel sótt
og vakið athygli. Á sýningunni
eru u.þ.b. 40 verk og eru þau öll
unnin með olíu á striga. Lista-
mennirnir sem standa að sýning-
unni eru; Guðmunda Andrésdótt-
ir, Guðmundur Benediktsson,
Kjartan Guðjónsson, Jóhannes
Jóhannesson og Valtýr Pétursson.
Sýningin í Listmunahúsinu stend-
ur til 18. apríl.
Tónlist
Voces Thules í Sólon
íslandus
Voces Thules heldur tónleika í
Sólon íslandus, sunnudaginn 18.
apríl, kl. 17.00. Voces Thules er
acapella söngkvintett sem saman-
stendur af eftirtöldum aðilum;
Sverri Guðjónssyni og Sigurði
Haildórssyni, kontratenórum,
Guðlaugi Viktorssyni, tenór, Eg-
gerti Pálssyni, baríton og Ragnari
Davíðssyni, bássa. Hópurinn er
u.þ.b. tveggja ára gamall og ein-
beitir sér að flutningi miðaldatón-
listar, endurreisnartónlistar og
nútímatónlistar. Hér er bæði um
kirkjulega og veraldlega tónlist
að ræða. Þetta árið leggur Voces
Thules áherslu á messur eftir
William Byrd (1553-1623) en í
ár eru liðin 450 ár frá fæðingu
þessa ástsæla tónskálds.
Tónleikar hópsins eru á vegum
nýstofnaðs tónlistarklúbbs Sólons
íslandus, og stendur hann einnig
fyrir tónleikum með Gunnari
Atriði úr sýningu Hugleiks.
Kvaran, sellóleikara, næstkom-
andi þriðjudag, 20. apríl, kl.
20.00, þar sem hann leikur selló-
verk eftir Vivaldi og Bach.
Leiklist
Coppelíu vel tekið
Sýningu íslenska dansflokksins
á Goppelíu hefur verið ákaflega
vel tekið, en frumsýningin var
fyrir rúmri viku. Yfir páskahelg-
ina voru fjórar sýningar og dans-
UM HELGINA
Sönghópurinn Voces Thules.
Lára Stefánsdóttir og Eldar
Valiev í aðalhlutverkum í Copp-
elíu.
Bjarni Ragnar.
Eitt verka Berglindar Sigurð-
ardóttur.
að hina fræga ballerína, Eva Evd-
okimova, sem stýrði uppsetningu
á Coppelíu, á tveimur þeirra. Á
hátíðarsýningu á skírdag var veitt
úr sjóði ungra listdansara og hlutu
þær Hildur Óttarsdóttir og Katrín
Ágústa Johnson, nemendur List-
dansskóla íslands, styrk úr sjóðn-
um, en þær dansa báðar í Coppel-
íu. Heiðursgestir á hátíðarsýning-
unni voru Alan Carter, fýrsti list-
dansstjóri íslenska dansflokksins
og Erik Bisted, fyrsti ballettmeist-
ari Þjóðleikhússins.
Stútungasaga Hug-
leiks
Leikfélagið Hugleikur, sem er fé-
lag áhugaleikara í Reykjavík, sýn-
ir Stútungasögu föstudagskvöldið
16. apríl, laugardagskvöldið 17.
apríl og miðvikudagskvöldið 21.
apríl í Tjamarbíói kl. 20.30. Stú-
tungasaga er stríðsleikur með
gamansömu ívafi þar sem menn
beijast hart um ástir og völd,
brenna bú, höggva mann og ann-
an og hnupla kálfum til að skrifa
söguna á skinn. Höfundar Stú-
tungasögu eru félagar í Hugleik
og heita Ármann Guðmundsson,
Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sig-
urgeirsson og Þorgeir Tryggva-
son. Leikstjóri er Sigrún Val-
bergsdóttir.
Gréta Mjöll sýnir í
GaUeríi Sævars Karls
GRETA Mjöll Bjarnadóttir opnar á morgun, föstudaginn 16.
apríl, sýningu á verkum sínum í Gallerí Sævars Karls, og
stendur sýningin til 12. maí næstkomandi.
Gréta Mjöll er fædd árið 1958
og stundaði nám^við Myndlista-
og handíðaskóla íslands, fornám
1980- 81, við kennaradeild
1981- 84 og við grafíkdeild
1984-87. Öll verkin á sýningunni
voru unnin á síðasta ári. Þetta eru
grafíkverk, unnin í kopar og
þrykkt á pappír. Koparæting er
lífræn vinnuaðferð, og er ætt ofan
í málminn með sýrum þar til hann
gefur sig. Myndefnin eru hugleið-
ing um náttúru, eðli og tilgang.
Gréta Mjöll hefur tekið þátt í
nokkrum samsýningum.
Gréta Mjöll
■Sfy"