Morgunblaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.04.1993, Blaðsíða 38
38 fy • 1• f '■ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel að koma áhugamálum þínum og hug- myndum á framfæri. Þú ætt- ir að ræða við samstarfs- menn en varast þá sem þykj- ast. Naut (20. apríl - 20. maí) Á komandi vikum vinnur þú að lausn rannsóknarverkefn- is. Starfíð gæti boðið upp á ferðalag. Þú færð góð ráð hjá vini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú tekur meiri þátt í félags- lífinu á komandi vikum. Var- astu þá sem sóa tímanum. Endurskoðaðu fjárhagsstöð- una. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Framundan eru mikilvægar viðræðum um viðskipti eða 'Átöðu þína í starfi. Félagar taka sameiginlega ákvörðun í fjármáium. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hikaðu ekki við að leita að- stoðar við lausn verkefnis, sú aðstoð verður fúslega veitt. Þátttaka í námskeiði framundan. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að ræða við ráð- gjafa um fjármál eða fjár- festingar. Reyndu að fylgjast vel með gangi mála í vinn- unni. Vog (23. sept. - 22. október) Samstaða félaga styrkist. Nú er hagstætt að ganga frá samningum. Þú gætir skyndilega ákveðið að bjóða heim gestum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vináttuböndin við sam- starfsfélaga styrkjast á kom- andi vikum. Sumir íhuga kaup á tækjabúnaði fyrir heimilið í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þér gefst tími til tómstunda- iðkana á komandi vikum, en í dag eru það innkaupin sem þú þarft að sinna. Gættu hófs í samkvæmislífinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Tímanum er vel varið við lestur góðra bóka. Þú vilt gjaman breyta til og finna eitthvað nýtt fyrir þig eða heimilið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er mikið annríki hjá þér í dag og sumir fá ný verk- efni að glíma við. Þú nýtur ánægjustunda með fjölskyld- unni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú má gera góð innkaup, en óþarfí að ganga of langt. í kvöld áttu mjög ánægjuleg- ar stundir með gömlum vini. Stjörnuspána á afi lesa sem dægradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJUð KM FERDINAND SMÁFÓLK Við fjárhirðar eigum okkur eftirlæt- „Guð temprar vindinn til hins rúna is orðatiltæki. lambs“. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Það gefur 1190 að vinna 4 spaða doblaða á hættunni með tveimur yfirslögum. Fyrir að vinna slemmuna ódoblaða fást hins vegar 1430. í sveitakeppni skilar mismunurinn (240) sveit doblarans 6 IMPa hagnaði. Af þessum reikningskúnstum sprettur sú frumlega hugmynd að stundum sé skynsamlegt að dobla andstæðingana í geimi til að forða því að þeir fari í slemmu! Slíkt dobl heita „apa- kattardobl“ í bridsbókmenntun- um. Ekki er talið ráðlegt að reyna aparkattardobl nema (1) nokkuð víst sé að mótherjarnir eigi slemmu, og (2) hægt sé að flýja eins og rófuklipptur apa- köttur í eigin lit ef mótherjarnir redobla. Sem er einmitt hugsun- in að baki nafngiftinni („stripe- tailed-ape-double“ á ensku). Á íslandsmótinu kom upp spil, sem Gylfi Baldursson kallaði „Ofga- útfærslu apakattardoblsins“. Þetta var í innbyrðis viðureign Landsbréfa og VÍB: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ - ¥ DG9 ♦ ÁK10642 * KG108 Vestur ♦ ÁG103 ♦ Á2 ♦ D983 ♦ 653 Austur ♦ KD9754 ¥843 ♦ 75 ♦ 72 Suður ♦ 862 ¥K10765 ♦ G ♦ ÁD94 I lokaða salnum voru Sverrir Ármannsson og Matthías Þor- valdsson í NS gegn Guðlaugi R. Jóhannssyni og Erni Arnþórs- sym: Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar Pass 2 hjörtu 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar 5 lauf Pass 6 lauf Allir pass Ertir opnum á MULTI tveim- ur tíglum (veikir tveir í hjarta eða spaða), fínna NS hjartasam- leguna og upplýsa þar með fyrir vestur að opnun makkers er byggð á spaða. Hann tekur því fórnina, en rekur mótheijana um leið í óhrekjandi slemmu: 1370 í NS. Leikurinn var sýndur á töflu og áhorfendur höfðu gaman af MULTi-þokunni, sem greinar- höfundur og Þorlákur Jónsson villtust í gegn Karli Sigurhjart- arsyni og Páli Valdimarssyni: Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar Pass 2 hjörtu 3 tíglar Pass 3 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Doblið var meint sem þoku- lúður, sem sagt beiðni til makk- ers um að pasa með hjartalit en melda spaðann ella. I örstuttu máli sagt, þá var suður ekki á sömu bylgjulengd. Hjartabútur- inn vannst upp í sex, sem gaf NS 1330. Sem þýddi 1 IMPa til Landsbréfa. „Einn IMPi hér, annar þar, allt telur það“, skrif- aði Guðmundur Pétursson, mótsblaðsritari. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.