Morgunblaðið - 06.07.1993, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993
Rennsli óbreytt í Vestfjarðagöngnm
Eltingaleikur
við hesta
STARFSMENN Akureyrarbæjar
og lögreglan lentu í miklum elt-
ingaleik í gær við fjóra hesta sem
sluppu inn í bæinn. Það var ekki
fyrr en eftir rúman klukkutíma
að tókst að króa hestana af og
koma þeim í haga.
Bortækin verða
Morgunblaðið/Rúnar Þó'r
ísafirði.
STARFSMENN við Vestfjarðagöng undirbúa nú flutning á tækjum
yfir í Botnsdal í Súgandafirði og áætla að hefjast handa þar innan
fárra daga. Þar eru nú yfir 900 metra göng sem sprengd voru í
fyrra. Þaðan eru um 1.000 metra að hæsta punkti í göngunum áður
en halla fer í átt til ísafjarðar. Þar eru því næg verkefni þar til snjóa
fer á heiðum í haust og menn hafa væntanlega komist fyrir lekann
í göngunum.
Bjöm Harðarson, staðarverk-
fræðingur Vegagerðarinnar, sagði
að í dag væri von á sérfræðingum
Vegagerðarinnar til að gera jarð-
fræðilega úttekt á svæðinu, til und-
irbúnings frekari umsvifum. Starfs-
menn tala um tvær aðallausnir,
annars vegar að stífla holuna með
þar til gerðum búnaði eða að leiða
vatnið í stokkum undir veginum út
úr göngunum. Ekki er að finna
neinn ugg í mönnum um áframhald-
andi vinnu, þótt hugsanlega verði
einhveijar tafír.
Reynt hefur verið að fylgjast með
vötnunum á Botnsdalsheiði, sem eru
skammt yfir vatnsæðinni, en það
er enn erfitt vegna snjóalaga á heið-
inni. í borholu sem er yfír gatnamót-
unum er hægt að fylgjast með
grannvatni, en það hafði ekkert
breyst í gær frá því sem áður var.
Vatnsmagnið úr göngunum
minnkaði lítillega aðfaranótt föstu-
dags en hefur verið stöðugt síðan.
Jarðfræðingar tala oft um skápa
þegar talað er um holur í bergi.
Miðað við það er þessi „skápur" sem
rannið hefur úr frá hádegi á fimmtu-
dag til hádegis í dag, þriðjudag,
álíka og 1.150 meðalstór einbýlis-
Miðstjórnarfundur ASÍ fjallaði um hækkanir í kjölfar gengísfellingar
Eftirlit ASÍ með verð-
lagsþróun verður eflt
Morgunblaðið/Júlíus
Fullkomin tæki
EINAR Ásbjörnsson, lögreglu-
maður, og Pétur Sveinsson, rann-
sóknarlögreglumaður, við eim-
ingartæki i bílskúrnum.
Breiðholtslögreglan
Bruggmál
flutt í Botnsdal
Gengið eftir milljarðs framlagí til framkvæmda
SETTUR var á stofn starfshópur til að fylgjast með verðlags-
þróun og gera tillögur um ráðstafanir ef þurfa þætti, á fundi
miðsljórnar ASÍ í gær. Starfshópurinn á að herða eftirlit Al-
þýðusambandsins með verðlagsþróun. Mörg önnur mál bar á
góma og var að sögn Benedikts Davíðssonar, forseta ASÍ,
m.a. ákveðið að fylgja eftir yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar varð-
andi eflingu atvinnulífsins frá því í maí.
upplýst í
Arbænum
LÖGREGLAN í Breiðholti lagði
hald á 270-280 lítra af óeimuðum
gambra og 40 lítra af eimuðu
áfengi í bílskúr í Árbæjarhverfi
um kaffíleyti í gær. Tveir piltar
um tvítugt, sem leigt hafa bíl-
skúrinn og tilheyrandi hús, eru
taldir eiga bruggið og fullkomin
bruggtæki í skúrnum. Annar
þeirra hefur þegar gengist við
að hafa bruggað í skúrnum.
Einar Ásbjörnsson, lögreglumað-
ur, sagði að af ummerkjum í skúm-
um hefði mátt ætla að lagt hefði
verið í um 900 lítra og hefði því
starfsemin verið töluverð. Slíkt
mætti líka ráða af tækjabúnaðinum
í skúmum. Leigusala piltanna var
ókunnugt um athæfíð.
„Það var samdóma álit manna,
miðað við fréttir um hvernig geng-
islækkunin virðist notuð til að
hækka verð umfram það sem til-
efni er til, að nauðsynlegt sé, af
okkar hálfu, að hafa uppi veralegt
eftirlit í þessum efnum og upplýsa
fólk um þá sem eru að misfara
með verðlagningar," sagði Bene-
dikt þegar hann var inntur eftir
efni fundarins í gær.
Hann sagði að í framhaldi af
þessum umræðum hefði svo verið
ákveðið að setja á stofn starfshóp
undir forsæti Hervars Gunnarsson-
ar og væri verkefni hans að fylgj-
ast með verðlagsþróun og gera til-
lögur um ráðstafanir ef þurfa
þætti. Ekki kvað Benedikt ólíklegt
að starfsemi sem þessi yrði fastur
liður í starfi samtakanna.
Áhersla lögð á atvinnumál
Af öðram liðum nefndi Benedikt
að rætt hefði verið um atvinnumál
í ljósi yfírlýsingar ríkisstjómarinn-
ar með efnahagsráðstöfunum 28.
júní. „Ákveðið var að fylgja eftir
því sem fram kom í yfirlýsingu
ríkisstjómarinnar við gerð kjara-
samninganna í maí um eflingu at-
vinnulífsins, þ.e fylgja eftir eftirliti
með því að stjórnvöld stæðu við
sinn þátt m.a. með þær 1000 millj-
ónir sem heitið var að færu til
sérstakra verkefna á þessu ári,“
sagði Benedikt.
Hann sagði að í yfirlýsingu ríkis-
stjómarinnar væri ekki nákvæm-
lega skilgreint í hvað peningarnir
ættu að fara. „En hins vegar gert
ráð fyrir að verkefni yrðu valin
með tilliti til þess að þau yrðu sem
mannaflafrekust. Þannig að þau
leystu sem mest af atvinnuleysis-
vandanum. Það stendur til að
ganga á eftir því að fá lista yfír
þessi verkefni í þessari eða næstu
viku. Jafnframt því sem haldið
verði áfram úrvinnslu úr þeim til-
lagnabanka sem búinn var til í
vetur um framtíðarverkefni í sam-
bandi við atvinnumálin."
Verðbreytingar
V, gengislækkunarinnar
28tommu varkr. ernúkr. um
Philips sjón-
varpstæki 125.900 1 35.342 9%
Sjónvarp hækk-
ar um 9.442 kr.
DÆMI um hækkun vegna gengis-
fellingarinnar er að hollenskt sjón-
varpstæki, sem áður kostaði
125.900 kr., kostar nú 135.342 kr.
í dag
Stuldur _________________
Skipulagður dósastuldur úr skáta-
kúlum færist í vöxt 7
Vínveitingaleyfi______________
Vínveitingaleyfum hefur stöðugt
fjölgað undanfarin ár 21
Fjórðungsmót
Þrjú þúsund áhugasamir hesta-
menn sóttu Fjórðungsmót á Vind-
heimamelum um helgina 36
Leiðari________________________
ísland og Mannréttindadómstólinn
28
Fasteignir
► Fasteignakaup í júlí - Bjama-
borg - Blátt eins og himinninn -
Viðgerðamarkaðurinn - Nýskip-
an í danska húsnæðislánakerfinu
- Ný frönsk þjóðarbókhlaða
íþróttir
► íslands- og heimsmet í fijáls-
íþróttum - Pollamót í knattspyrnu
- Aldursflokkamót í sundi -
Wimbledonmótið í tennis - Evr-
ópukeppni í körfuknattleik
Sjávarútvegsráðherra um hvalagreinargerð
Stefnan óbreytt
ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra segir stefnu ríkisstjóm-
arinnar í hvalamálum óbreytta. Greinargerð utanríkisráðuneytísins
um hvalamál breyti þar engu, en þar er varað við áhrifum hvalveiða
á íslenzka viðskiptahagsmuni. í hvítbók stjórnarinnar segir að það
sé „stefna ríkisstjórnarinnar að nýta beri sjávarspendýr undir vís-
indalegu eftirliti á sama hátt og fískstofnar eru nýttir.“
„Við fljótan yfirlestur sýnist mér einhliða taum þeirra sem einvörð-
að þarna séu dregnar fram allar ungu líta á það sem neikvæðast er.“
neikvæðustu hliðar, sem hægt er,“ Þorsteinn sagði að hafa yrði heild-
sagði Þorsteinn um greinargerð ut- armyndina í huga og gera sér fulla
anríkisráðuneytisins. „Skýrslan hef- grein fyrir ókostunum. Hins vegar
ur ekki verið lögð fram í ríkisstjórn er ekki hægt að horfa áerfiðleikana
og mér er ókunnugt um í hvaða til- eina og láta þá ráða niðurstöðunni.
gangi hún er gerð. Hún er víðsfjarri Með því væram við aðeins að af-
því að gefa heildarmynd af stöðu henda útlendingum okkar eigin full-
þessa máls, heldur dregur hún mjög veldismál."
i
.
I
i
I
I