Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 19 aðra um reynslu sína vegna skorts á skilningi á líðan þeirra. Ekkert þeirra varð þó fyrir verulegri höfn- un frá fjölskyldu sinni. Þau nefndu einnig að þeim fyndust yfirvöld ekki sinna þeirra málum sem skyldi. Varðandi heilbrigðisstarfs- fólk nefndu þau hversu erfitt væri að nálgast það og telja það stafa af tímaleysi. Upplifun á stuðningi frá öðrum Fram kom í rannsókninni að þau upplifa einnig stuðning frá um- hverfinu. Stuðningurinn kemur frá fjölskyldu, mökum, vinum og heil- brigðisstarfsfólki. Einnig nefna þau að sjálfstyrktarhópur HlV-já- kvæðra veiti þeim mikinn stuðn- ing. Lokaorð HlV-smit og alnæmi er sjúk- dómur sem margir hafa hingað til litið á sem sjúkdóm homma og eiturlyfjaneytenda. Það er hins vegar ljóst að sjúkdómurinn leggst ekki eingöngu á þessa hópa, held- ur geta allir sýkst af HlV-veir- unni, ef þeir stunda áhættuhegð- un. Upplifun HIV-jákvæðra er nokkuð sem aldrei hefur verið rannsakað á íslandi en það er nauðsynlegt því sjúkdómurinn hef- ur hingað til tengst kynlífi og ákveðnum minnihlutahópum í þjóðfélaginu. Viðbrögð almenn- ings hafa einkennst af vanþekk- ingu og hræðslu, má því segja að hræðslan við alnæmi sé mun meira smitandi en veiran sjálf. Ætíð verður að hafa í huga að HIV- jákvæðir einstaklingar eru „Mannneskjur en ekki mein“. Höfundar útskrífast sem lýúkrunarfræðingar 12.júníl993 frá Háskólanum á Akureyrí. uglur eiga það sameiginlegt að þeim verður rutt úr vegi fyrr eða síðar, sjái þær ekki að sér. Svo vill til að í sama tbl. Morgunblaðs- ins birtist óvenju athyglisverð grein eftir Sigurð A. Magnússon rithöfund og nefnist „Hvað virðist yður um Krist?“ Einsog nafnið bendir til fjallar hún einnig um trúmál, þó frá öðru sjónarhorni. Sigurður lýsir lífsstíl mannssonar- ins svo: „Hann lifði mjög óbrotnu lífi, átti ekki einu sinni þak yfir höfuðið, gekk um byggðir landsins og boðaði fagnaðarerindið, safnaði til sín hópi einfaldra og ómennt- aðra erfiðismanna og lagði einkum lag sitt við úrhrök mannfélags- ins ... hann var yfírleitt öndverð- ur öllu sem við setjum í samband við valdhöfn, opinberar stofnanir, arðvænleg fyrirtæki, ráðsetta borgara, lífsgæði og góða siði.“ Einnig: „ítrasta andstæða heilag- leikans er ekki syndin eða illskan, heldur sjálfsréttlætingin og stæri- lætið“ .Mér er spurn: Hversvegna stofnaði Jesús frá Nasaret ekki hlutafélag um starfsemi sína, ef það form leysir allan vanda. Hver veit nema hann hefði þá sloppið við krossfestingu? Höfundur er formaður Leigjendasamtakanna. Keflavík - Kaupmannahöfn 29.140,- Keflavík - Gautaborg 29.140,- Keflavík - Malmö 29.140,- Keflavík - Osló 29.140,- Keflavík - Stavanger 29.140,- Keflavík - Bergen 29.140,- Keflavik - Kristlansand 29.140,- Keflavík - Stokkhólmur 32.520,- Keflavík - Jönköping 32.520,- Keflavík - Kalmar 32.520,- Keflavik - Norrköping 32.520,- Keflavík - Váxjö 32.520,- Keflavík - Vesterás 32.520,- Keflavík - Örebro 32.520,- Ger&u þér dagamun og sko&adu spennandi ófangastaðl í Skandlnavfu. FJölmargir gisti- og ferðamöguleikar. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. Helgarfrí í Skandinavíu! Verö miðast viö allt aö 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) aö meðtalinni aöfararnótt sunnudags. Barnaafsláttur er 50%. Innlendur flugvallarskattur 1.310 kr., danskur flugvallarskattur 720 kr. SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegl 172 Síml 62 22 11 Sællmiteiltmir ÍjjéllskflléiaimmaitrS Heitu pottarnir frá Trefjum eru fyllilega sambærilegir við þá bestu erlendu, bæði hvað varðar verð og gæði. beir eru mótaðir úr akrýli, níðsterku plast- efni, það er hart sem gler og hita- og efnaþolið. Þá er auðvelt að þrífa og hægt er að fá laust lok eða létta og trausta öryggishlíf, sem dregin er yfir pottinn, þegar hann er ekki í notkun. Pottana má hafa frfstandandi eða grafa þá í jörð og ýmis auka- búnaður er fáanlegur, svo sem loft- og vatnsnuddkerfi. Akrýlpottarnir frá Trefjum fást í ótal litaafbrigðum og 5 stærðum, sem rúma frá 4 - M manns. Það er auðvelt að láta drauminn rætast, því verðið er frá aðeins 69.875 krónum! Komið og skoðið pottana uppsetta í sýningarsal okkar, hringið eða skrifið og fáið sendan litprentaðan bækling og verðlista. Trefjar hf. Stapahrauni 7, Hafnarfirði, sfmi 5 10 27 j| VJS / 6S‘3M VQQA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.