Morgunblaðið - 06.07.1993, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JUU 1993
Stóðhestar 4 vetra:
1. Þyrill frá Aðalbóii. F.: Gassi 1036,
Vorsabæ II. M.: Freisting 5518, Bárð-
artjörn, eigandi Höskuldur Þráinsson,
b: 7,73, h.: 8,04, a.: 7,88.
2. Óður frá Brún v/Akureyri. F.: Stíg-
ur 1017, Kjartansst. M.: Ósk 6475,
Brún, eigandi Kristján B. Jóhannes-
son, b.: 7,63, h.: 8,11, a.: 7,87.
3. Gulltoppur frá Þverá, Skíðadal. F.:
Gassi 1036, Vorsabæ II. M.: Glóblesa,
Þverá, eigandi Ingvi Eiríksson, b.:
8,00, h.: 7,69, a.: 7,84.
Hryssur með afkvæmum, heið-
ursverðlaun:
1. Vaka 4214 frá Ási I. F.: Baldur
790 frá Syðri-Brekkum. M.: Ljóska
5204, Ási I, eigandi Magnús Jónsson.
Dómsorð: Afkvæmi Vöku eru mjög
stór og háreist. Fríðleiki er lítill, þau
eru falleg yfír bak og lend með þrek-
inn en jafnan bol. Fætur og hófar eru
um meðallag en réttleikinn er misjafn.
Afkvæmin tölta vel, eru flugvökur,
viljahá og fara mjög vel i reið. Vaka
gefur þokkalega byggingu en ótvíræða
gæðingskosti og hlýtur heiðursverð-
iaun fyrir afkvæmi, aðaleinkunn 7,97.
Hryssur með afkvæmum, 1. verð-
laun:
1. Flugsvinn 5704 frá Dalvík. F.:
Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Snekkja
3238, Krossanesi, eigandi Jóhann Þór
Friðgeirsson.
Dómsorð: Flugsvinn gefur væn
hross, höfuðið er holdugt, hálsinn
meðalreistur og sver en bak og lend
afar vel gerð. Fætur eru þokkalegir
en hófar góðir. Afkvæmin hafa rúman
og hreinan allan gang, einkum er
skeiðið firnamikið. Þau eru viljug og
fara vel í reið. Flugsvinn hiýtur 1.
verðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sæt-
ið, aðaleinkunn 7,95.
2. Kvika 4829 frá Rangá. F.: Dreyri,
Álfhólum. M.: Toppa 3502, Rangá.
Eigandi Baldvin Kr. Baldvinsson.
Dómsorð: Afkvæmi Kviku eru ríf á
vöxt, heldur fríð, reist, hálsmjúk og
myndarleg á velli. Fætur og hófar eru
um meðallag. Afkvæmin eru flugrúm
tölthross, flest skeiðlaus, viljagóð og
fara glæsilega. Kvika hlýtur 1. verð-
laun fyrir afkvæmi og annað sætið,
7,88.
3. Perla 4249 frá Gili. F.: Bjössa-
Jarpur, Gili. M.: Diddu-Jörp, Gili, eig-
andi Pálína Skarphéðinsdóttir.
Dómsorð: Afkvæmi Perlu eru vel
stór, þokkalega réist, bein í baki en
samræmisgóð. Fótagerð er misjöfn en
hófar sterkir. Afkvæmin eru fjölhæf
og gangmjúk, vel vökur, glaðviljug
með þjála lund. Perla hlýtur 1. verð-
laun fyrir afkvæmi og þriðja sætið,
aðaleinkunn 7,85.
4. Bjóla 3655 frá Stóra-Hofi. F.:
Stjarni 610, Bjóluhjáleigu. M.: Blika,
Stóra-Hofí, eigendur Kristín Thorberg
og Jónas Vigfússon.
Dómsorð: Afkvæmi Bjólu eru mjög
stór og myndarleg en grófgerð. Fætur
eru traustir, einkum hófamir. Af-
kvæmin eru fjölhæf í gangi, skeiðið
best. Lundin er traust en ekki glöð,
viljinn seiglingsgóður en framgangan
reisnarlítil. Bjóla hlýtur 1. verðlaun
fyrir afkvæmi og fjórða sætið, 7,97.
Hryssur 6 vetra og eldri:
1. Kolskör frá Gunnarsholti. F.:
Kolfinnur 1020, Kjarnholtum I. M.:
Glóð 6188, Gunnarsholti, eigandi Eyr-
ún Ýr Pálsdóttir, b.: 8,20, h.: 8,57,
a.: 8,39.
.. 2. Saga frá Þverá, Skíðadal. F.:
Örn, Vík. M.: Björk, Þverá, eigandi
Ingvi Eiríksson, b.: 8,13, h.: 8,30, a.:
8,21.
3. Dögg frá Akureyri. F.: Garður
1031, Litla-Garði. M.: Hrafnhildur
3952, Akureyri, eigandi Baldvin Ari
Guðlaugsson, b.:7,88, h.: 8,51, a.:
8,19.
Hryssur 5 vetra:
1. Tinna frá Bringu. F.: Fengur
986, Bringu. M.: Kolka, Kolkuósi, eig-
andi Freyja Sigurvinsdóttir, b.: 7,93,
h.: 8,10, a.: 8,01.
2. Þula frá Gröf. F.: Hæringur,
Sauðárkróki. M.: Yngri-Jörp, Gröf,
eigendur Herdís Einarsdóttir og Indr-
iði Karlsson, b: 7,88, h.: 7,94, a.: 7,91.
3. Linda frá Hólum. F.: Amor,
Keldudal. M.: Lýsa 5671, Kolkuósi,
eigandi Hrossakynbótabú ríkisins, b.:
8,00, h.: 7,79, a.: 7,89.
Hryssur 4 vetra:
1. Náma frá Miðsitju. F.: Otur 1050,
Sauðárkróki. M.: Krafla 5649, Sauðár-
hróki, eigandi Jóhann Þorsteinsson,
K: 7,78, h.: 7,90, a.: 7;84.
2. Gjöf frá Neðra-Asi. F.: Eðall,
Hólum. M.: Pera, Neðri-Ási, eigandi
Ingimundur Sigfússon, b.: 7,63, h.:
7,94, a.: 7,78.
3. Brynja frá Hrafnsstöðum. F.:
Náttfari 776, Y-Dalsgerði. M.: Blesa
Verðlaun í unglingaflokki hlutu frá vinstri: Sveinn á Leira, Friðgeir á Gými, Líney á Glettingu, ísólfur á Móra, Hrafnhildur á Kólum-
busi, Kolbrún Stella á Sölva, Friðgeir á Ör og sigurvegarinn, Ragnar á Punkti.
Gangsettur í vetur og kominn á toppinn á miðju sumri, Þyrill frá
Vatnsleysu sigraði B-flokkinn, knapi er Vignir Siggeirsson.
5. Glampi frá Syðra-Skörðugili. F.:
Mergur 961, S-Skörðug. M.: Hnall-
þóra, S-Skörðug., eigandi og knapi
Jónas Sigutjónsson, 8,35.
6. Brynjar frá Syðstu-Grund. F.:
Ófeigur 818, Hvanneyri. M.: Perla
6448, Syðstu-Grund, eigandi og knapi
Jóhann Magnússon, 8,36.
7. Spenna, Glæsibæ. F.: Sörli 653.
M.: Svala 4633, Glæsibæ, eigandi
Stefán Friðriksson, knapi Ragnar
Ólafsson, 8,37.
8. Skrúður frá Lækjarmóti. F.: Eld-
ur 950, Stóra-Hofí. M.: Yngri-Sokka,
Lækjarmóti, eigandi Þórir ísólfsson,
knapi Eyjólfur Isólfsson, 8,49.
Unglingar:
1. Ragnar Skúlason, Snæfaxa, á
Punti, knapi, eigandi, 8,23.
2. Friðgeir Kemp, Léttfeta, á Ör frá
Vatnsleysu, knapi eigandi, 8,31.
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir, Þyt,
á Sölva frá Skáney, knapi, eigandi,
8,09, (fékk einnig ásetuverðlaun FT).
4. Hrafnhildur Jónsdóttir, Létti, á
Kólumbusi frá Akureyri, eigandi Jón
Ól. Sigfússon, 8,28.
5. Isólfur Líndal Þórisson, Þyt, á
Móra frá Djúpadal, knapi, eigandi,
8,19.
6. Líney Hjálmarsdóttir, Stíganda,
á Glettingu frá Tunguhálsi, eigandi
Þórey Helgadóttir, 8,09.
7. Friðgeir Jóhannsson, Svaða, á
Gými frá Hofi, eigendur Sonja og Jó-
hann, Hofi, 8,06.
8. Sveinn Ingi Kjartansson, Létti, á
Leira frá Syðstu-Grund, eigandi Kjart-
an Friðriksson, 8,19.
Börn:
1. Ninna Margrét Þórarinsdóttir,
Létti, á Prúði, eigandi Guðrún Hall-
grímsdóttir, 8,57.
2. Þórir Rafn Hólmgeirsson, Létti,
á Feldi frá Grund, eigandi Hólmgeir
Valdemarsson, 8,30.
3. Inga Sóley Jónsdóttir, Létti, á
Þyrli frá Grund, eigandi Kristín Jó-
steinsdóttir, 8,54.
4. Agnar Snorri Stefánsson, Hring,
á Toppi frá Hömluholti, knapi, eig-
andi, 8,42.
5. Þorbjörn Hreinn Matthíasson,
Létti, á Glettu frá Akureyri, eigandi
Matthíás Eiðsson, 8,31.
6. Sólrún Þóra Þórarinsdóttir, Létt-
feta, á Funa frá Hafsteinsstöðum, eig-
andi Þórarinn Sólmundarson, 8,34.
7. Siguijón Pálmi Einarsson, Stíg-
anda, á Dömu frá Syðra-Skörðugili,
eigandi Einar E. Gíslason, 8,19.
8. Ásta Hrönn Harðardóttir, Funa,
á Bleikstjörnu frá Arnarfelli, eigandi
Vala Björt Harðardóttir, 8,19.
Gæðingaíþróttir:
1. Oddur frá Selfossi, eigandi og knapi
Einar Öder Magnússon, 8,66.
2. Sörli frá Skjólbrekku, eigandi Sigur-
steinn Sigursteinsson, knapi Olil
Amble, 8,51.
3. Þokki frá Hreiðarsstaðakoti, eig-
andi, knapi Erling Sigurðsson, 8,32.
4. Sunna frá Skriðu, knapi Þorvar
Þorsteinsson, 8,31.
5. Fáni frá Hala, eigandi Hekla Kat-
harína Kristinsdóttir, knapi Eiríkur
Guðmundsson, 8,26.
Viðurkenningu fyrir bestu útfærsl-
una fékk Einar Öder Magnússon.
Tölt:
1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi
frá Blönduósi, 98,80.
2. Baldvin Ari Guðlaugsson, Létti, á
Nökkva frá Þverá, 91,60.
3. Halldór Viktorsson, Gusti, á Herði
frá Bjarnastöðum, 88,80.
4. Eyjólfur ísólfsson, Stíganda, á
Skrúði frá Lækjamóti, 87,60.
5. Höskuldur Jónsson, Létti, á Þyti frá
Krossum, 84,40.
6. Erling Sigurðsson, Fáki, á Össuri
frá Keldunesi, 84,40.
150 metra skeið:
1. Börkur frá Hofsstöðum (Kvíabekk),
eigandi og knapi Andrés Kristinsson,
14,64 sek.
2. Snarfari frá Kjaiardal, eigandi og
knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,76
sek.
3. Sóti frá Stóra-Vatnsskarði, eigandi
og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 15,09
sek.
250 metra skeið:
1. Eitili frá Akureyri, eigandi Bragi
Ásgeirsson, knapi Hinrik Bragason,
22,75 sek.
2. Leistur frá Keldudal, eigandi og
knapi Sigurbjörn Bárðarson, 23,56
sek.
3. Ósk frá Litla-Dal, Jónas og Kristín
í Litla-Dal, knapi Sveinn Jónsson,
23,91 sek.
Þetta var létt hjá Hrafntinnu og Baldvin í A-flokki.
Gísli Haraldsson á Húsavík kom fram með efnilegan töltara, Ófeig
frá Húsavík, og höfnuðu þeir í þriðja sæti í B-flokki.
6236, Hrafnsstöðum, eigandi Zophon-
ías Jónmundsson, b.: 7,70, h.: 7,84,
a.: 7,77.
Gæðinga- og unglingakeppni:
A-flokkur gæðinga:.
1. Hrafntinna frá Dalvík. F.: Hervar
963, skr. m.: Hrafnkatla 3829, Mar-
bæli, eigandi Heimir Guðlaugsson,
knapi Baldvin Ari Guðlaugsson, 8,73.
2. Fiðla frá Syðra-Skörðugili. F.:
Sporður, S-Skörðug. M.: Nunna 4789,
S-Skörðug., eigandi Einar Gíslason,
knapi Elvar Einarsson, 8,44.
3. Hjúpur frá Leysingjastöðum. F.:
Loftur, Flugumýri. M.: Brúnka, Leys-
ingjastöðum, eigandi Hreinn Magnús-
son, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,39.
4. Nökkvi frá Akureyri. F.: Vinur,
Ak. M.: Kvika, Ak., eigandi og knapi
Þorvar Þorsteinsson, 8,36.
5. Dama frá Svalbarðseyri. F.: FIosi
966, Brunnum. M.: Snerra 6219,
Skúfsst., eigandi Guðlaug Hermanns-
dóttir, knapi Sigrún Brynjarsdóttir,
8,38.
6. Prins frá Flugumýri. F.: Freyr
881, Flugumýri. M.: Skjóna, Grófarg-
ili, eigandi og knapi Jóhann R. Skúla-
son, 8,41.
7. Kola frá Sigríðarstöðum. F.:
Júpíter 851, Reykjum. M.:>Móska, Sig-
ríðarstöðum, eigandi ' Lúðvík Ás-
mundsson, knapi Egill Þórarinsson,
8,35.
8. Vordís frá Aðalbóli. F.: Sörli
653. M.: Freisting 5518, Bárðartjörn,
eigandi Rikke Mark Schults, knapi
Höskuldur Þráinsson, 8,37.
B-flokkur:
1. Þyrill frá Vatnsleysu. F.: Þytur
1028, Enni. M.: Dáð, Kolkuósi, eig-
andi Jón Friðriksson, knapi Vignir
Siggeirsson, 8,59.
2. Penni frá Syðstu-Grund. F.:
Blakkur, S-Grund. M.: Píla, S-Grund,
eigandi og knapi Egili Þórarinsson,
8,52.
3. Ófeigur frá Húsavík. F.: Glampi,
Garði. M.: Urð, Hvassafelli, eigandi
og knapi Gísli Haraldsson, 8,44.
4. Þytur frá Krossum. F.: Glaður
1032, Stóra-Hofí. M.: Fluga 5706,
Krossum, eigandi og knapi Höskuldur
Jónsson, 8,35.