Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 4
4 B
MQRGUNBLAÐIÐ
FASTEIGINIIR]
TS»ift5| mrm wmmt*
DÁGUR.17. SEPTEMBER 1993
Húsið er fjórar hæðir séð frá Þingholtsstræti og í því eru níu íbúðir. Það á sér mikla sögu. Athafnamað-
urinn Thor Jensen reisti húsið, sem stendur við Grundarstig 24, árið 1918. Árið 1989 keypti Finnur
Gíslason húsið og endurbyggði það sem fjölbýlishús.
Gamla verzlun-
arskólahúsiö í
nýjti lilulverlil
Húsinu breytt i glæsilegt fjöl-
býlishús meó niu íbúóum
GAMLA verzlunarskólahúsið við Grundarstíg hefur breytt mjög um
svip, eftir að því var breytt í fjölbýlishús. Þar er nú til sölu 4ra-5
herb íbúð á jarðhæð. íbúðin er til afhendingar nú þegar rúmlega
tilbúin undir tréverk, en húsið er allt fullfrágengið. Garðskáli fylgir
íbúðinni, sem er 166 ferm, sé hann talinn með. Á íbúðina eru settar
10 millj. kr. en áhvílandi eru 6 millj. kr. í húsbréfum. íbúðin er til
sölu þjá fasteignasölunni Séreign.
Þetta hús á sér mikla sögu.
i
Athafnamaðurinn Thor Jens-
en reisti húsið, sem stendur við
lf FASTEIGNASALA
SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317
Heimir Davidson,
Ævar Gíslason,
Jón Magnússon, hrl.
Opið virka daga
kl. 9-18, laugardaga
11-14.
2ja og 3ja herb.
Stangarholt
Vorum að fá í einkasölu stórgl. 2ja herb. íb.
á 2. hæð í nýl. húsi. Allar innr. sérsmíðað-
ar. Stórar suðursv. Áhv. 1,7 millj. veðd.
Víkurás
Vorum að fé I einkasölu 2ja herb. íb. 58 fm
á 3. hæð. Vestursv. Hús nýviðg. að utan.
Áhv. 2,3 millj. Verð 4,9 millj.
Hrafnhólar
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 54 fm
2ja herb. íb. í litlu fjölb. Áhv. 2,8 millj. Verð
5.3 millj. Skipti mögul. á sérbýli.
Öldugata - Hf.
Erum með í einkasölu 2ja herb. íb. í tvíb.
Ljósar flísar á gólfum. Góð staðsetn. Verð
3,5 millj.
Álftamýri
Mjög rúmg. og vel skipulögð 2ja herb. íb.
Flísar á gólfum. Suðursv. Hús í góðu
ástandi. Skipti mögul. á einstaklíb.
Asparfell - laus
Vel umgengin 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh.
Útsýni yfir Sundin. Parket. Þvottah. á hæð-
inni. Góð sameign utan sem innan. Stand-
sett f. 1 ári. Hagstæð áhv. 1,9 millj. Verð
4,8 millj.
Orrahólar - laus
Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íb.
Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 1,2 millj. veðd.
Verð 4,9 millj.
Hrafnhólar
Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Vestur-
svalir. Útsýni yfir Rvík. Áhv. 1,6 millj. Verð
4.4 millj.
Hamraborg
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb.
á 1. hæð. Bílskýli. Ákv. sala.
Æsufell
Snyrtileg, björt 2ja herb íb. á 4. hæð. Hús
nýviðg. að utan. Góð sameígn. Skipti mögul.
á 3ja herb. Verð 4,8 m.
Vallarás
Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flís-
ar. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj.
Álfhólsvegur - útsýni
Erum með í einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á 1.
hæð. Glæsil. útsýni. Hús nýviðg. og málað
að utan. Góð gólfefni. Áhv. byggsj. 2,3 m.
V. 7,9 m. Skipti mögul. á stærri eign.
Engihjalli - útsýni
Vorum að fá í einkasölu rúmg. 88 fm 3ja
herb. endaíb. á 6. hæö. Áhv. veðd. 3,3
millj. Verð 6,2 millj. Hús allt nýviögert.
Njálsgata
Vorum að fá í sölu rúmg. 94 fm íb. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Verð 7,2 millj.
Háaleitisbraut
Vorum að fá í einkasölu mjög rúmg. 4ra-5
herb. íb. 117 fm ásamt 21 fm bílsk. Góð
gólfefni. Talsv. endurn. eign. Ákv. sala.
Hvassaleiti
Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. mjög snyrti-
lega og vel umgengna 100 fm íb. ásamt 21
fm bílsk. Nýl. gólfefni. Hús í góðu standi.
Verð 8.950 þús.
Stóragerði
Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtil. 4ra-5
herb. íb. m. bílskrétti. Laus strax. Verð 7.950
þús.
Kjarrhólmi - laus
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 90 fm
4ra herb. íb. Nýtt parket. Þvottah. í íb. Suð-
ursv. Skipti mögul. Verð 7,5 m.
Frakkastígur
Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýir
gluggar og gler. Parket á stofum,
Hagst. áhv. Verð 8,9 m.
Rauðhamrar
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 121
fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Eikarparket. Suð-
ursv. Þvherb. í íb. Bílsk. Áhv. 6 millj. húsbr.
Hrísmóar - Gbæ - laus
Stórgl. og vel mað farin f 05 fm „pent-
house"íb. + 30 fm viðar- og parket-
lagt ris. 45 fm svaiir m. hitalögn.
Góðar geymslur. Gott útsýni. Bflskýli.
Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 10,9 millj.
Álftamýri
Gautland
Háaleitisbraut
Ofanleiti
Rofabær
Suðurv. - Hf.
Vesturberg
V. 7,3 m.
V. 8,2 m.
V. 8,2 m.
V. 11,5 m.
V. 7,2 m.
V. 8,2 m.
V. 7,2 m.
Sérhæðir
Efstasund
Vorum að fá i sölu mjög góða og
mikið endurn. efri sérhæð ásamt rlsi.
Stærð 165 fm auk 40 fm bilsk. Falleg-
ur suðurgarður. Hagst. áhv. lén. Verð
12,8 millj.
Grafarvogur - sérh.
Austurbrún.
Leifsgata
Víkurás
Vesturbraut - Hf.
Hraunbær
Hamraborg
Hrísmóar, Gbæ
Lyngmóar + bflsk,
Gbæ
V. 5,2 m.
V. 4,3 m.
V. 3,9 m.
V. 5,2 m.
V. 6,5 m.
V. 6,3 m.
V. 7,7 m.
V. 8,5 m.
4ra-6 herb.
Við Landspítalann
Glæsil. 4ra herb. íb. á efri hæö í þríb. ásamt
bílskúr. íb. er öll nýstands. m.a. parket, flís-
ar á baði, rafmagn, gler, sameign, þak o.fl.
Verð 7,9 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Garðaflöt - Gbæ
Erum með í einkasölu 110 fm einb. á einni
hæð ásamt 26 fm bílsk. Áhv. húsbr. og
byQQsj. 4,7 millj. Verð 11,9 millj.
Stórihjalli - Kóp.
Erum með í einkasölu 230 fm raðh. m. innb.
bílsk. + aukarými innan bílsk. 4 svefnherb.
Góð suðurverönd. Útsýni. Áhv. 6,0 millj.
húsbr. Verð 13,8 millj.
Sævarland
Glæsil. 254 fm endaraðh. á tveimur hæðum
ásamt 24 fm bílsk. Stórar stofur, arinn.
Suðursv. Gufubað. Mögul. á séríb. á jarðh.
Fallegur garður. Skipti mögul.
Leirutangi
Mjög falleg einb. á einni hæð 143 fm ásamt
25 fm sólstofu og 33 fm bílsk. 3 svefnherb.
Skipti mögul. á ódýrara. Verð 12,8 millj.
Nökkvavogur
Kjalarland
Erum með í einkasölu mjög vandað 214 fm
raðhús ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Parket.
Góð eign. Skipti mögul.
Bæjargil - Gbæ
Vorum að fá í einkasölu mjög gott 192 fm
einb. ásamt 40 fm bílsk. 3-4 svefnherb.,
rúmg. stofur ásamt sólstofu. Suðurverönd
m. heitum potti. Hiti í plani. Áhv. 5,0 millj.
veðd.
Óttuhæð - Gbæ
Vorum að fá í einkasölu mjög gott 135 fm
parh. ásamt 40 fm bílsk. Nýl. baðh., eldh-
innr., ofnar o.fl. Upphitað bílaplan. Mögul.
á séríb. Hagst. áhv. lán. Verð 11,5 millj
Vorum að fá í sölu stórgl. nýl. einb. alls 284
fm þar af 47 fm bílsk. Eignin er ekki fullb.
en vel íbhæf. Mjög góð staðsetn. í enda
botnlanga. Skipti mögul.
Vantar eignir
Vantar lítið raðhús í Mosfellsbæ
Einbýli í Grafarvogi
4ra-5 herb. íb. í Vesturbæ
Raðhús í Garðabæ
3ja herb. íb. í Hólahverfi,
Einbýli í Smáíbúðahverfi.
Sumarbústaður
Úthlíð, Biskupstungur
Endaraöhús, 161 fm ásamt rislofti
sem er ce 20 fm og innb. bllsk. Hús-
ið er fullb. að utan en rúml. tllb. u.
trév að innnri. Ahv. húsör. 0,6 millj.
Verð: Tilboð.
Huldubraut - Kóp.
Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb.
að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar
innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj.
Verð 14,8 millj. Skipti mögul.
Glæsil. sumarhús sem er 65 fm^ð grunnfl.
og rishæð sem er 38 fm ásamt verönd um
30 fm. Húsið afh. fullb. að utan og innan.
Verð 6,5 millj.
I smíðum
Lækjarsmári - Kópavogi
É eeeíSeee:eee fec g e: 1. 1
Œ2 Œ c_ g e: Ezfcc c e; g ez sz Iee: ce; |
íliilIH H3 E“ Œ El j. Œ E- ~m G E~; feiHÍMÍ
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. m. bílskýli. Einnig.3ja og 5 herb. sérhæðir m.
bílskúrum. Afh. tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Góö greiðlsukjör. Teikn. og nánari uppl.
á skrifst. "
Heiðarhjalli - Kópavogi
I 1 I 1 1 Cir-Si v.,
1M Hll r'JHI
' ! I < i vn-\ ‘
Mjög góð 120 fm efri sérh. í nýju tvíb. Innb.
bílsk. Áhv. 3,5 millj. húsbróf. Verö 10,5
millj. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Rauðalækur
Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sérh.
og ris. ásamt 20 fm bílsk. 4 svefnherb. Tvær
stofur. Góð góífefni. Áhv. húsbr. 7 millj.
Verð 11,5 millj.
Holtagerði - Kóp. V. 9,3 m.
Hæðarb - Gbæ V.10,6m.
Safamýri V. 12,8 m.
Par-, einb.- og raðhús
Deildarás
Vorum að fá í einkasölu 339 fm einb. á
þessum eftirsótta staö. 5-6 svefnherb. Innb.
bílsk. Mögul. á séríb. Skipti mögul.
Vorum að fá í sölu mjög góðar sérhæðir á þessum eftirsótta stað. Hver hæð er 123 fm
ásamt bílskúr. Verð frá I8.750 þús. fullb. að utan, fokh. aö innan. Verð frá 10.750 þús. tilb.
u. trév. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Sóibraut - Seitjnesi
Erum með í einkasölu mjög vandað 230 fm elnb. á elnni hæð. Tvöf. Innb.
bilsk. Fallegur garður. Góð staðsetn. Tilboð.
Grundarstíg 24, árið 1918. Upp-
haflega voru í því íbúðir sona hans,
Hauks, Kjartans og Ólafs Thors.
Verzlunarskóli íslands flutti í hús-
ið 1931 og starfaði þar óslitið til
ársloka 1985 eða í 54 ár. Árið
1989 keypti Finnur Gíslason húsið
og endurbyggði það sem fjölbýlis-
hús.
— Þegar ég tók við þessu húsi,
var það allt skólastofur og til þess
að breyta því í íbúðir þurfti að
rífa allt innnan úr því, gera göt á
veggi milli skólastofa og bæta við
milliveggjum. En það sá ekki á
steypunni í þessu húsi, enda þótt
það væri komið til ára sinna, sagði
Finnur Gíslason í viðtali við Morg-
unblaðið.
— Húsið var óeinangrað og því
þurfti að setja nýja einangrun að
innanverðu á alla útveggi, sagði
Finnur ennfremur. — Síðan var
skipt um alla glugga og þak og
því breytt verulega frá því, sem
upphaflega var. Þakinu var lyft
og tveir kvistir settir. Engu að
síður var mikil áherzla lögð á að
viðhalda útliti hússins og þess
gætt að það, sem bætt var við,
myndi falla vel inn í það, sem fyr-
ir var. Þannig var engum gluggum
breytt, þó að þeir væru endurnýj-
aðir. Allar raflagnir og pípulagnir
voru endurnýjaðar.
Húsið er íjórar hæðir séð frá
Þingholtsstræti og í því eru níu
íbúðir. Á neðstu hæðinni er ein
íbúð, þijár á annari og þriðju hæð
hvorri um sig og loks tvær íbúðir
á efstu hæðinni. Snjóbræðsla er
allt í kringum húsið. — íbúðirnar
í húsinu eru mjög vandaðar og
þess var m.a. gætt að einangra
þær mikið á milli hæða vegna
krafna um brunavarnir. Það heyr-
ist því lítið á milli íbúða og miklu
minna en sums staðar annars stað-
ar í fjölbýlishúsum, sagði Finnur.
Kaupþing átti húsið, þegar
Finnur keypti það. Hann kvaðst
vera mjög ánægður með þessa
framkvæmd, sem hefði tekizt vel
að öllu öðru leyti en í fjárhagslegu
tilliti. — Það er ekki hægt fyrir
einstakling að endurbyggja hús
af þessu tagi, þannig að það komi
fjárhagslega vel út, sagði Finnur.
— Það kostaði 40-50 millj. kr. að
endurbyggja húsið og engin
bankalán fengust í það allan þann
tíma, sem unnið var að endurbygg-
ingunni, en henni var lokið um
síðustu áramót. Ástæðan var
sennilega sú, að margir voru van-
trúaðir á þessa framkvæmd.
Fjármagnskostnaðurinn varð
því geysimikill, þegar ekki fengust
lán til lengri tíma, en framkvæmd-
ir við húsið tóku þijú og hálft ár.
Það fór því margt úr böndum hjá
mér í fjárhagslegu tilliti. En eg
var það þijózkur, að ég, einsetti
mér að klára húsið. Örn Sigurðs-
son arkitekt hannaði breytingarn-
ar á húsinu, og ég tel, að þær
hafí tekizt mjög vel. Þetta er
merkilegt hús, sem á sér mikla
og merkilega sögu og fráleitt að
láta það drabbast niður. Nú hefur
það fengið nýtt hlutverk, eftir að
því var breytt í fjölbýlishús og ég
heyri ekki annað frá þeim, sem
þar búa, en að þejr séu mjög
ánægðir með húsið.