Morgunblaðið - 12.10.1993, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993
Minning
Rögnvaldur Jóns-
son frá Túnprýði
á Stokkseyri
Fæddur 1. nóvember 1906
Dáinn 29. september 1993
Rögnvaldur Jónsson frá Túnprýði
á Stokkseyri, til heimilis á Suður-
götu 39b, Hafnarfirði, lést 29. sept-
ember síðastliðinn, eftir allstranga
sjúkralegu á St. Jósefsspítala í
Hafnarfirði. Með Rögnvaldi er fall-
inn í valinn einn af þessum dug-
miklu aldamótamönnum sem áttu
sinn stóra þátt í að móta okkar
nútímaþjóðfélag með vinnusemi,
nýtni og samviskusemi við sjálfa
sig og aðra. Rögnvaldur var fæddur
í Túnprýði á Stokkseyri 1. nóvem-
ber 1906. Foreldrar hans voru hjón-
in Sigríður Ragnhildur Pálsdóttir
og Jón Hinriksson. Systkini Rögn-
valdar voru Guðríður er lést 1992
og Óskar er lést 1958. Þetta voru
vissulega samhent og dugmikil
systkini og umfram allt góðar
manneskjur, sem ég vona að við
afkomendur þeirra höfum eitthvað
fengið í arf frá þeim.
Rögnvaldur byijaði snemma að
stunda almenn störf til sjávar og
sveita, og þá helst sjómannsstörf,
og 1926 er hann kominn á vertíð
í Vestmannaeyjum og er þá með
Sighvati Bjamasyni. Frétt hef ég
að Rögnvaídur hafi verið það sjó-
veikur í sinni fyrstu sjóferð að það
Fæddur 6. júní 1901
Dáinn 3. október 1993
Hinsta kveðja afadrengs
Mig langar til þess að minnast
afa míns með fáeinum orðum. Afi
minn hefur fengið fararleyfi úr
þessari veröld til annarrar æðri og
meiri. Afi hefur líka skilað sínu
dagsverki með sóma. Ég er honum
þakklátur fyrir allt það sem hann
gaf mér í veganesti fyrir lífsleið
mína, allt frá barnæsku og fram á
fullorðinsár.
Afi og amma voru flutt suður til
Reykjavíkur að Fossvogsbletti 7
þegar ég fæddist, en þangað átti
ég oft eftir að koma fyrstu æskuár-
in mín. Að heimsækja afa og ömmu
í Fossvogi var eins og að komast
upp í sveit, þar var margt sem
gladdi hug og hjarta lítils drengs.
En þar komst ég í kynni við hey-
skapinn, hænsnin, og garðræktina
sem átti hug hans allan, enda var
afi grænmetisæta og ræktaði því
mikið af grænmeti sjálfur. Hann
Blómastofa
Fnðftnns
Suðurtandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opiö ötl kvötd
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar viö öll tilefni.
Gjafavörur.
■ r.
hafi liðið yfir hann. En það lét hann
ekki á sig fá og stundaði sjó-
mennsku í samtals 36 ár.
Rögnvaldur flyst alfarið til Vest-
mannaeyja 1939 og kaupir hann
þá í samvinnu við Harald Hannes-
son og Jónas Jónsson er kenndur
var við Tangann í Vestmannaeyjum
bátinn Baldur VE 24 og gerðu þeir
hann út saman til ársins 1962, er
Rögnvaldur seidi sinn hlut þeim
Haraldi og Jónasi. Rögnvaldur var
alla tíð háseti á Baldri og Haraldur
skipstjóri og var þeirra samstarf
og Jónasar alla tíð til mikillar fyrir-
myndar. Dugnaður, nýtni og ágæt-
is öflun sjávarfangs sá til þess að
útgerð þeirra félaga gekk vel.
Eins og áður er sagt selur Rögn-
valdur sinn hlut í Baldri 1962 og
fer þá að starfa í landi við netavið-
gerðir hjá Netagerð Ingólfs Theó-
dórssonar í Vestmannaeyjum og þar
var kappið og samviskusemin ekki
minni en til sjós og oft stóð Röggi
frændi sólarhring við netaviðgerðir
á þessum árum. Þetta voru árin sem
mest fiskaðist í síldarnót og þorska-
nót og ekki var alltaf hitinn á vinnu-
stað því að oft var unnið að vetri
til utanhúss við viðgerðir. Ekki var
spurt um kaffi- eða matartíma ef
þurfti einhveiju að flýta fyrir út-
gerð og skipshöfn í hag. Vissulega
lagði alúð og natni við ræktunina,
því hann vildi gera þetta vel eins
og allt annað sem hann lagði fyrir
sig.
Afí var barnakennari við Breiða-
gerðisskóla. Það lá því beinast við
þegar ég nálgaðist fímmta aldurs-
árið að ég fengi að fara til afa til
að Iæra. Það voru skemmtilegar
stundir sem ég átti þá með afa og
ömmu og það var gott að læra hjá
afa og lesa og skrifa. En að fá
þennan lærdóm frá afa mínum gaf
mér meira en ég gerði mér grein
fyrir þá. Það eru þessi miklu sam-
skipti mín við afa og ömmu á mín-
um uppvaxtarárum, sem ég tel að
öllum börnum séu nauðsynleg, sem
gáfu mér svö mikið og hafa nýst
mér sem gott veganesti út í þennan
heim.
Afí kenndi mér ekki bara að
skrifa og lesa, hann kenndi mér líka
að hugsa jákvætt fram á við og
vera óbanginn við að takast á við
verðug verkefni, þetta minnti hann
mig alltaf á í ljóðum sínum sem
hann orti til mín við hin ýmsu tíma-
mót í lífi mínu.
Ég veit að okkar samband er
ekki rofið þó hann sé kominn yfir
móðuna miklu, hann heldur áfram
að hugsa til fjölskyldunnar sinnar
eins og hann hefur gert hingað til
og sendir ömmu og okkur öllum
hinum styrk til þess að halda áfram
veginn.
Um leið og ég þakka afa fyrir
allt sem hann gaf mér, sendi ég
ERFIDRYKIUUR'
^jeftingahiis^
HÚTEL fiSJá
sími 689509
V_________ J
þurfti því mikla karlmennsku í þessi
störf á þessum árum.
Hjá Ingólfi starfar Rögnvaldur
til ársins 1973 í Eyjum og uppi á
landi eftir gos til ársins 1975. Arið
1975 hefur Rögnvaldur störf hjá
útgerðarfélaginu Barðanum í Kópa-
vogi og vann hann þar til ársins
1983 og starfaði þar með miklum
sóma eins og honum var lagið, sagði
fyrrverandi samstarfsmaður hans
þar. Alls staðar var Rögnvaldur til
mikillar fyrirmyndar í starfí vegna
kunnáttu sinnar, dugnaðar og sam-
viskusemi og vissulega var hann
mjög hress í tilsvörum og oft flugu
ýmsar setningar manna á milli í
erli dagsins.
Rögnvaldur kvæntist eftirlifandi
eiginkonu sinni, Þuríði Sigurðar-
dóttur frá Garðhúsum á Stokks-
eyri, 29. ágúst 1952. Er óhætt að
segja að það hafi verið góður ráða-
hagur er birtist í mikilli virðingu
tveggja einstaklinga hvor fyrir öðr-
um. Þau voru barnlaus en Þuríður
átti þijár dætur fyrir. Rögnvaldur
var að mörgu leyti sérstakur per-
sónuleiki, sterkur, hreinn og beinn,
sagði ávallt sínar skoðanir á sinn
kankvíslega hátt er þvf var að
skipta, hafði oft gaman að þvarga
góðlátlega um hlutina. Ég minnist
þess að sú saga var sögð um barn-
fóstrustörf Rögnvaldar á undirrit-
uðum er ég var ungabarn, en þá
átti Röggi allmikið af hljómplötum,
að þegar foreldrar mínir komu heim
þá var ég búinn að bijóta 2-3 plöt-
ur. Spurðu foreldar mínir af hveiju
hann hefði ekki bannað mér að
vera með plöturnar. Þá svaraði
Röggi: „Það er bara alls ekki hægt
að banna honum, hann er svo gott
barn.“ Þetta fínnst mér lýsa Rögn-
valdi vel, hann var alla tíð mjög
bamgóður og elskur að börnum og
góður afí.
Heimili Rögnvaldar og Þuríðar
og ljölskylda mín ömmu, mömmu
og systkinum hennar, barnabörnum
og barnabarnabörnum samúðar-
kveðjur. Ég vil enda þessa stuttu
kveðju með ljóði sem afí orti:
Vertu eins og blóm, sem breiðir
blöð sín móti himni og sól.
Vertu hönd, sem haltan leiðir,
hæli þeim, sem vantar skjól.
Vertu ljós þeim villtu og hijáðu,
vinur þeirra, er flestir smá.
Allt með björtum aupm sjáðu,
auðnan við þér brosir þá.
Halldór Hreinsson.
Gamli kennarinn minn, Marinó
L. Stefánsson, lést sunnudaginn 3.
október sl. Hann var búinn að vera
veikur talsvert lengi, og hefur lík-
lega verið hvíldinni feginn.
Okkar leiðir lágu saman haustið
1959 er ég byijaði í 7 ára bekk í
Breiðagerðisskóla hjá honum. Á
ýmsu gekk á milli okkar til að byija
með, og man ég eftir því að hafa
strengt þess heit að fara aldrei í
skólann aftur! Eftir því sem árin
liðu breyttist viðhorfið og fljótlega
var ég orðin sannfærð um að betri
kennari fyndist ekki í heiminum!
Strax í byijun vorum við vanin
við að koma fram. Öll árin í barna-
stóð lengst af á Kirkjubæjarbraut
1 í Vestmannaeyjum og var alla tíð
mjög myndarlegt og snyrtilegt á
allan hátt og vissulega var gott
fyrir okkur Boggu að eiga athvarf
þar er við bjuggum í Vestmannaeyj-
um, en þar var skammt á milli heim-
ila okkar og við með barnahópinn
ungan. Oft var gott að kíkja inn
hjá þeim er skroppið var í mjólkur-
búðina og fá sér kaffísopa og spjall.
Þær minningar geymum við Bogga
í hugskoti okkar sem einar af perl-
um Vestmannaeyjaminninga.
í gosinu 1973 eyðilagðist hús
Rögga og Þuru á Kirkjubæjarbraut
1 og þá fluttust þau til Hafnarfjarð-
ar í framhaldi af þvi Síðastliðinn
20 ár stóð heimili Rögnvaldar og
Þuríðar á Suðurgötu 39b, Hafnar-
fírði, og þar undu þau vel sínum
skólanum héldum við bekkjar-
skemmtanir, þar sem foreldrum var
boðið. Þar hafði hver nemandi sitt
hlutverk, í leikriti, upplestri, kynn-
ingu eða einhveiju öðru. Einnig
kenndi Marinó okkur að vinna í
hópum, flytja fyrirlestra, gera kort,
myndir, vinnubækur og líkön í sand-
kassanh' sem við höfðum í stofunni
okkar. Að auki fórum við oft í vett-
vangsferðir til að leita okkur heim-
ilda. Eftir því sem árin liðu varð
bekkurinn okkar mjög samheldinn,
og vorum við oft saman í frímínút-
unum, bæði strákar og stelpur.
Nálægt tíu árum eftir að við luk-
um barnaskólanum hittumst við til
að rifja upp gamla tíma. Ógleyman-
legt er þegar við heimsóttum hann
í Fossvoginn þar sem hann bjó.
Alltaf tók hann jafnvel á móti okk-
ur og átti þá eitthvað gott í munn-
inn. Ekki gleymist heldur þegar við
tróðum upp með leikrit í Guðspeki-
félagshúsinu, en Svava Fells var
systir Marinós. Eða þá síðasti
tíminn fyrir jól, þegar Marinó gaf
okkur sælgæti og bað okkur um
að segja engum frá, því að það
væri bannað í skólanum.
Seinna, þegar ég var kominn í
Kennaraskólann, sannfærðist ég
um að Marinó var langt á undan
sinni samtíð varðandi kennsluað-
ferðir. Einnig var hann listaskrif-
ari, og komu seinna út kennslu-
bækur í skrift eftir hann. Alltaf var
hann jafn þolinmóður og hlýr. Og
þegar ég fór að kenna sjálf skildi
ég betur hve mikla vinnu hann lagði
á sig fyrir okkur. í 12 ára bekk
vorum við orðin 36 talsins, og að
auki var þá venja að kennarar sæju
um tvo bekki í einu.
Eftir 12 ára bekk reyndi hann
að fylgjast með okkur eins lengi
og hann hafði heilsu til. Einu sinni
bauð hann nokkrum fyrrverandi
nemendum sínum til að horfa á leik-
rit í Breiðagerðisskóla, sem við
höfðum tekið þátt í á sínum tíma.
Ég er sannfærð um að með góðri
kennslu í barnaskóla er ómetanleg-
ur grunnur lagður að framtíð hvers
barns, og get ég aldrei nógsamlega
þakkað Marinó alla þá umhyggju
og vinnu sem hann lagði á sig fyr-
ir okkur.
Eftirlifandi eiginkonu hans,
börnum og öðrum ættingjum votta
ég mína dýpstu samúð.
Hulda K. Guðjónsdóttir.
Marinó L. Stefánsson
kennari — Minning
hag. Rögnvaldur fékk áfall fyrir um
tveimur árum, en náði sér allvel til
heilsu. Hinn 14. júlí síðastliðinn
fékk Rögnvaldur heilablæðingu og
var lagður inn á St. Jósepfsspítala
í Hafnarfírði þar sem smátt og
smátt dró af honum þar til hann
lést 29. september.
Með Rögnvaldi er fallinn í valinn
maður sem hafði að leiðarljósi í lífí
sínu vinnusemi, samviskusemi og
hreinskiptni við menn, eiginleikar
sem ég tel að hafi orðið þessari
þjóð til mestra framfara á þessari
öld. Um leið og ég kveð Rögnvald
frænda vil ég þakka honum fyrir
allt og allt, það sem hann var mér
og öðrum sem kynntumst honum á
lífsleiðinni. Ég óska honum Guðs
blessunar á framandj vegum.
Jón Kr. Oskarsson.
Einn fagran sumardag í júlí sl.
heimsótti Rögnvaldur Jónsson okk-
ur í Garðinn. Þann dag sá ég að
verulega var farið að halla undan
fæti hjá honum. Hann sagði ekki
mikið, hann sem var vanur að liggja
ekkert á skoðunum sínum. Hann
var ætíð vanur að hafa ákveðnar
og fastmótaðar skoðanir á öllum
hlutum. Þessi stóri og sterki maður
bar þess nú merki að löng og merki-
leg ævi væri senn á enda. Það kom
í sjálfu sér ekki svo mikið á óvart
að hann Rögnvaldur lagðist í júlí-
mánuði á sjúkrahúsið í Hafnarfirði
og átti þaðan ekki afturkvæmt.
Rögnvaldur var fæddur á Stokks-
eyri og ólst þar upp í húsinu Tún-
prýði. Maður fann það alla tíð að
sterkar voru taugar hans til sinnar
æskubyggðar, þótt starfsorka hans
nýttist lengst í Vestmannaeyjum.
Ungur að árum hóf Rögnvaldur
að stunda sjómennsku og leiðin lá
til Vestmannaeyja. í Eyjum leigði
hann um nokkurra ára skeið hjá
foreldrum mínum. Alla tíð var mik-
ill vinskapur milli foreldra minna
og Rögnvalds og síðar tengdist
hann fjölskyldu minni er hann
kvæntist Þuríðu Sigurðardóttur,
sem er systir móður minnar, en þær
voru aldar upp í Garðhúsum á
Stokkseyri. Rögnvaldur stundaði
sjómennsku allt til ársins 1962 og
lengi var hann meðeigandi að bátn-
um Baldri, eða frá árinu 1939.
Eftir að hann kom í land vann
hann fyrst og fremst við netavinnu
hjá Netaverkstæði Reykdals, en
lengst hjá Netagerð Ingólfs. Ég hef
heyrt marga tala um það sem unnu
með honum Rögnvaldi að þar hafði
farið alveg einstakur vinnukraftur.
Dugnaður hans og samviskusemi
var hreint ótrúlég. Orðin að hlífa
sér voru ekki til í hans orðabók.
Ég hef líka heyrt vinnufélaga hans
tala um hann sem einstaklega góð-
an og tryggan félaga.
Mér er Rögnvaldur mjög minnis-
stæður. Ég minnist þess að sem
unglingur hafði ég mjög gaman af
því að heimsækja Þuru og Rögga
og ræða við hann um hin ýmsu
mál, pólitík og önnur. Rögnvaldur
hafði svo ákveðnar skoðanir. Hann
var sannkallaður íhaldsmaður í
orðsins fyllstu merkingu og senni-
lega væri öðruvísi komið fyrir okkar
þjóðfélagi ef hans skoðanir hefðu
fengið að ráða. Nýtni og aðhalds-
semi voru í hávegum höfð. Þrátt
fyrir það var hann höfðingi heim
að sækja og gestrisinn með afbrigð-
um.
Rögnvaldur kvæntist Þuru árið
1952 og áttu þau myndarlegt heim-
ili í Vestmannaeyjum allt til ársins
1973, en þá urðu kaflaskipti hjá
þeim eins og öðrum Eyjamönnum.
Þau settust að í Hafnarfirði og
bjuggu sér þar fagurt heimili.
Sérstaklega gott samband hefur
alla tíð haldist milli Rögnvalds og
dætra Þuru og fjölskyldna þeirra.
Rögnvaldur Jónsson var einn af
þessum mönnum sem settu svip á
samtíð sína. Hann var einn af þess-
um mönnum sem hafði veruleg
áhrif á mann með sínum ákveðnu
skoðunum, dugnaði og heiðarleika.
Ég og fyölskylda mín sendum
Þuru og öðrum ástvinum samúðar-
kveðjur. Minningin um einsatklega
heilsteyptan og góðan mann mun
lifa.
Sigurður Jónsson.