Morgunblaðið - 26.11.1993, Page 44

Morgunblaðið - 26.11.1993, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 t STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að aðlagast óvænt- um breytingum á vinnustað. Einhver kemur ef til vill ekki heiðarlega fram við þig í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir eiga það til að ýkja einum um of í dag. Einhver gefur þér loforð sem erfitt getur verið að standa við. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Taktu enga fjárhagslega áhættu í dag. Þú þarft að bijóta málin til mergjar áður en þú tekur endanlega ákvörðun. Krabbi (21. juní - 22. júlí) >"16 Einhver stendur ekki við til- boð um aðstoð í vinnunni í dag. Reyndu að kunna þér hóf i skemmtanalífinu í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. úgúst) Gættu þess að standa við loforð sem þú hefur gefið ættingja. Einhver óvissa rík- •ir í vinnunni fyrri hluta dags. Meyja (23. ágúst - 22. septcmberl <t'j Taktu ekki of mikið mark á því sem sumir segja í dag því þeir geta átt það til að gera of mikið úr málunum. Þú sinnir þörfum barns. Vog (23. sept. - 22. október) Misskilningur getur komið upp milli vina. Gættu hófs við innkaupin í dag og at- hugaðu vel verðlagningu vörunnar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjj^ Vertu ekki með of mörg jám í eldinum. Þú gætir gefið loforð sem erfítt er að standa við. Sýndu aðgát í fjármál- um. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Varastu kæruleysi í vinn- unni. þú gætir vanmetið erf- iðleikana við lausn verkefn- is. Ekki kaupa köttinn í sekknum. Steingeit (22. *des. - 19. janúar) m Sumt af því sem þér er sagt í dag er ekki sannleikanum samkvæmt. Sumir ýkja og aðrir gefa loðin svör. Gættu hófs í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að gæta hagsýni í viðskiptum í dag. Þótt vinur vilji þér vel geta ráð hans verið á misskilningi byggð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) < Haltu þér fast við staðreynd- ir í dag þótt aðrir hafí til- hneigingu til að fara í kring- um þær. Taktu ekki van- hugsaða ákvörðun. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS LJÓSKA SMAFOLK P55T, SALLV... WWAT PIP V0U PUT POUUN F0RTHE FIR5T QUE5TI0N? ''IUHATHAPPENEPIN 1816? HOU) 5U0ULP I KNOUU? I WA5N'T THERE.BUTIFIMAP PEEN, l’PNEVER APMIT IT" Psst, Gunna, hvað skrifaðirðu við fyrstu spurningunni? „Hvað gerðist 1816? Hvernig ætti ég að vita það? Ég var ekki þar, en ef ég hefði verið þar myndi ég aldrei viðurkenna það.“ I LL TMINK 0F 50METHIN6 EL5E -y'l Ég ætla að hugsa um eitthvað annað. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Fátt er eins mikilvægt í vörn (og gott fyrir makkerskapið, eins og Gylfi Baldursson orðar það) og skýr köll. Taktu þér sæti í austur og reyndu að átta þig á hvað makker er að fara. Suður gefur; allir á hættu. Norður. ♦ KG5 ¥ DG87 ♦ KD5 ♦ KD6 II Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar* Pass 2 gr.** Pass 3 hj.*** Pass 4 hjörtu Allir pass . ♦Flannery, 4 spaðar og 5+ hjörtu ** Spurning um skiptingu *** 4-5-2-2 Útspil: spaðaás. Suður lætur sexuna heima í spaða- ásinn. Vestur spilar næst spaðasjöu og þú trompar, en suður fylgir lit með áttunni. Hvað nú? Makker er snillingur að finna spaðaásinn út, en hvað meinar hann með þessari spaðasjöu? Gat hann ekki verið skýrari? Hvort vill hann lauf eða tígul? Þú sérð ekki þrist og fjarka í spaða. Ef sagnhafi er að fela þau spil þá hefur hann átt 8643 í bytjun. Svo sem til í dæminu, en varla hefði makker komið út í spaða með ÁD í litnum.1 Makker á því spil undir sjöunni. Og líka yfir sjöunni, greinilega. Hvaða miðjumoð er þetta?! Norður ♦ KG5 ¥ DG87 ♦ KD5 Vestur * KD5 ♦ Á10974 ¥ Á ♦ G762 111111 ♦ 1082 _ . Suöur ♦ D863 ¥ K10542 ♦ Á4 ♦ Á3 Vestur er einfaldlega að segja að hann eigi hvorugan láglitaásinn. En trompásinn getur hann hæglega átt og því ætti austur að spila trompi. Það er nauðsynlegt að taka síðari spaðastunguna strax, því annars get- ur sagnhafi hent tveimur spöðum nið- ur í drottningarnar í láglitunum. Lærdpmur til að skrá á bak við eyrað: í stöðum þar sem hliðarköll eiga við, bera miðjuspilin líka boð- skap. SKÁK Austur ♦ 2 ¥ 963 ♦ 10983 + G9754 Austur ♦ 2 ¥ 963 ♦ 10983 * G9654 Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fjórðu umferð á útsláttarmótinu í Tiíburg í seinni framlengingarskák þekktu stórmeistaranna Gata Kamsky (2.654), Bandaríkjunum og Art- urs Jusupov (2.630), sem nú tefl- ir fyrir Þýskaland. Jusupov hafði svart og átti leik. Keppendur byrj- uðu með 20 mínútur í skákinni en fengu 10 sekúndur fyrir hvern leik. Tímaskortur er eina skýring- in á síðasta leik Kamskys, 27. g2 - g3?? í staðinn hefði hann getað leikið 27. Dd2! með hótuninni 28. Rf5+ og stendur þá betur að vígi. ■ b c d • l g h 27. - Rf3+, 28. Khl - Hh8!, 29. Rfl - Dh6, 30. h4 - Rxh4 og Kamsky gafst upp því hann er óveijandi mát. Þar með féll hann út úr mótinu, því fyrri skák- inni lauk með jafntefli. Önnur úrslit í framlengingum urðu Karpov - Kaidanov IV2-V2, Vag- anjan - Dreev IV2-V2 og Kir. Ge- orgiev - Morosevitsj 2-0. I fjórð- ungsúrslitunum mætast Jusupov og Karpov, Vaganjan og Beljavskí, Barejev og Shirov, Kir. Georgiev - ívantsjúk. Um helg- ina: Nóvemberhraðskákmót Tafl- félags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 28. nóvember kl. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.