Morgunblaðið - 28.11.1993, Side 7

Morgunblaðið - 28.11.1993, Side 7
G R A F l T MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1993 7 Hannsá inní_________ framtíðina Nostradamus er djúpvitrasti spámaður sem uppi hefur verið. Verk hans geyma leyndardóminn um framtíð okkar og mannkynsins alls. f þessari bók er að finna spádóma hans fram til ársins 2016. Hér er lýst þrengingum sem fram undan eru, en þessar nýju frásagnir af framtíðinni gefa þó von um bjartari tíð. Af ótrúlegri nákvæmni eru spádómar meistarans útskýrðir og bókin geymir ríkulegt myndefni til frekari glöggvunar. Sjálfstætt framhald bókarinnar Við upphaf nýrrar aldar sem út kom fyrir tveimur árum. FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 5 ] 88 Áhrifamikil og sönn saga konu Hún var svipt frelsinu í tíu löng ár. Ævintýraþráin bar hana til Austurlanda. En ævintýrið snerist í skelfilegan harmleik. Án vitundar sinnar var hún notuð af eiturlyfjasölum til að bera heróín milli landa og dæmd saklaus til dauða í Malasíu. Frægustu lögfræðingar Frakklands fengu dóminum breytt í ævilangt fangelsi sem ekki varð hnekkt fyrr en áratug síðar. Frásögnin er borin uppi af hispursleysi og ekkert er dregið undan. Þetta er ógleymanleg saga af hetjulegri baráttu konu sem ekkert fékk bugað í baráttunni fyrir frelsinu. 4> FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI2 51 88 G R A F I T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.