Morgunblaðið - 28.11.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 28.11.1993, Síða 8
MÖkGLI\,'BLADIÐ DAGBÓK nnmw vM/MíW/ JDAGÚR 28. NÓVEMB'ER 1993 * IT\ \ er sunnudagur 28. nóvember, sem er 326. AvJ dagur ársins 1993.1. sunnudagur íjóla- föstu. Jólafasta, aðventa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.40 og síðdegisflóð kl. 17.57. Fjara er kl. 11.58. Sólarupprás í Rvík er ki. 10.37 og sólarlag kl. 15.54. Myrkur ki. 17.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.16 ogtunglið í suðri kl. 0.16. (Almanak Háskóla íslands.) Hver sem auðmýkir sjálfan sig eins og barn þetta, sá er mestur í himnariki. (Matt. 18,4.) ÁRNAÐ HEILLA ^ í\ára afmæli. Þriðjudag- | \/ inn 30. nóvember nk. verður sjötugur Sigurður M. Guðmundsson, Hraunbrún 34, Hafnarfirði. Eiginkona hans, Jóna S. Gísladóttir, varð sjötug 24. júní sl. Þau hjón taka á móti gestum í félagsheimili Hauka við Flatahraun, þriðjudaginn 30. nóvember milli kl. 20-22.30. /? /Aafmæli. í dag, 28. nóv- OU ember, er sextug Elín G. Ólafsdóttir, aðstoð- arskólastýra, Efstasundi 40, Reykjavík. Elín býður gestum eftirmiðdagstár á Hótel Borg milli kl. 16-19 í dag. KROSSGATAN Fi 9 10 12 13 n ■ _ Hi.□c 122 23 24 LÁRÉTT: 1 örskotsstund, 5 alda, 8 tíðar, 9 rækta, 11 rödd, 14 bý að, 15 heiðarleg, 16 ilmur, 17 greinir, 19 hey, 21 skordýr, 22 iðin, 25 slár, 26 veislu, 27 á heima. LÓÐRÉTT: 2 ferskur, 3 húð, 4 dagleið, 5 froskpadd- an, 6 gruna, 7 fugl, 9 glæsi- legur, 10 hélst, 12 nýfætt lamb, 13 kveikir, 18 karldýr, 20 til, 21 dýrahljóð, 23 smá- orð, 24 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skaka, 5 gassi, 8 eflir, 9 stórt, 11 naska, 14 Rán, 15 engla, 16 iðrar, 17 rýr, 19 kann, 21 kunn, 22 dátun- um, 25 rói, 26 áma, 27 sía. LÓÐRÉTT: 2 kot, 3 ker, 4 aftrar, 5 ginnir, 6 Ara, 7 sek, 9 stekkur, 10 ólgandi, 12 straums, 13 akranna, 18 ýsum, 20 ná, 21 ku, 23 tá, 24 Na. ORÐABÓKIN Skór - föt Á liðnu hausti heyrði ég eitt sinn samtal í Ríkis- útvarpinu, þar sem verið var að tala um látinn tón- listarmann 0g hæfíleika hans. Þá var komizt svo að orði: „Það fer nú eng- inn í skóinn hans.“ Hér hrökk ég við, enda kann- ast ég einungis við, að sagt sé sem svo, þegar talað er um, að enginn jafnist á við e-n: „Það fer nú enginn í fötin hans.“ í sjálfu sér er ekkert at- hugavert við fyrra orða- lagið, en þarflaust er að ýta undir notkun þess, þegar annað orðtak, sízt lakara, er fyrir í málinu. Bæði no. fat, í ft. föt, og skór koma fyrir í ýmsum orðtökum, svo sem al- kunna er. Ekki verða samt fundin dæmi um, að no. skór hafi verið notað á ofangreindan hátt. Hall- dór Halldórsson segir í íslenzku orðtakasafni, að orðtakið að fara í fötin einhvers sé haft um það „að koma í stað e-s, (reyna að) skipa sæti e-s“. Orðtakið er ungt, og hefur HH ekki eldra dæmi en úr orðabók Blöndals frá um 1920: þér mundi ekki þýða að fara í fötin hans. Orðtakið mun gert eftir erlendri ' fyrirmynd. I dönsku er sagt at være i ens klæder. Þá er svipað orðtak í sær.sku: att vara i ngns kliider, en líka skor. I söfnum OH er einungis eitt dæmi úr prentuðu máli frá um 1960. Ekki er samt ósennilegt, að það sé eitthvað eldra í íslenzku en orðabækur segja til um. J.A.J. Svona vertu nú ekki að þráast þetta lengur, Markús"... FRÉTTIR/MANNAMÓT HIÐ ÍSLENSKA náttúru- fræðifélag heldur fræðslu- fund mánudagskvöld kl. 20.30 í stofu 101, Odda. Dr. Sigurður Greipsson, líffræð- ingur, flytur erindi er nefnist: „Vistfræði melgresis.“ FORELDRAFÉLAG Fella- skóla heldur almennan fund um útivistartíma barna og unglinga á morgun, mánu- dag, kl. 20.15 á kennarastofu skólans. Meðal frummælenda verður Ómar Smári Ármanns- son, frá forvarnadeild lögregl- unnar. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík er með jóla- fund nk. fimmtudag í félags- heimilinu og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Jólapakk- ar og happadrætti. FRAMKONUR eru með jóla- fund í félagsheimilinu Safa- mýri á morgun, mánudag, kl. 20.30. Kársneskórinn syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur og sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson flytur hugvekju. Happdrætti og veitingar. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. í dag, sunnudag, í Risinu, bridskeppni kl. 13 og félags- vist, 5 daga keppni, kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Á morgun, mánudag, opið hús í Risinu kl. 13-17. Fijáls spila- mennska, kaffi og spjall. Lög- fræðingur er til viðtals fyrir hádegi á þriðjudag, panta þarf tíma í s. 28812. FÉLAGIÐ Svæðameðferð og Félag íslenskra nuddara halda árlega jólagleði föstu- daginn 3. desember nk. í Asparfelli 12 og hefst hún kl. 20. Gestir velkomnir. HANA-NÚ, Kópavogi verð- ur með kleinukvöld í Gjá- bakka, á morgun, mánudag, kl. 20. Jólaveitingar. DAGMÆÐUR í Reykjavík halda hina árlegu jóla- skemmtun fyrir börn dag- mæðra og dagbörn nk. sunnu- dag 5. desember kl. 15-17 í Ártúni. Þess er vænst að for- eldrar mæti með börnum sín- um og gestum. Uppl. gefur Guðbjörg s. 814535 og Signý s. 814842._________________ FÉLAGS- og þjónustumið- stöðin, Norðurbrún 1. Á morgun, mánudag, verður söngstund kl. 13.30. Kl. 14.45 les Guðlaugur Arason úr nýrri bók sinni „Hjartasalt“. Kaffi- veitingar. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi verða með fund í Múlabæ, Ármúla 34, á morg- un, mánudag, kl. 20.30. Fundarefni: Vaxandi tíðni astma og vestrænir lífshættir. Kaffiveitingar, allir velkomn- ir. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist á morgun, mánu- dag, fellur niður. Skemmti- ferð með lögreglunni í Reykjavík kl. 13.30. Skráning í afgreiðslu. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi, er með basar í dag kl. 14-17. Kaffiveitingar í teríunni. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag- kl. 10-12. FELLA- og Ilólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón: Ragnhildur Hjaltadóttir. Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Upplestur í hannyrða- stofu mánudag kl. 14.30. Dagbók 5 Háskóla Í8,ands Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. KÁRSNESPRESTAKALL: Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22._____ SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi- stund í Borgarneskirkju kl. 18.30._______________ HÖFNIN _________ REYKJAVÍKURHÖFN: í dag eða á morgun er Ör- firisey væntanleg til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina er væntanlegt rússneska timburskipið Konstantin og súrálsskip til Straumsvíkur. Hjarðarhaga 2-6. Fyrirlest- ur á vegum verkfræði- og raunvísindadeilda Háskóla íslands um umhverfísmál. Efni: Orkumál og umhverfí. Fyrirlesari: Jakob Björnsson, verkfræðingur og orkumála- stjóri. Fyrirlesturinn er hluti af námskeiði, en öllum er heimilt að sitja fyrirlestrana. Kl. 20.00. Stofa 101, Lög- bergi. Námskeið á vegum Upplýsingaþjónustu háskól- ans. Efni: Sköpun sjálf- stæðra tækifæra í atvinnu- lífí. Einkum ætlað atvinnu- lausum. Upplýsingar um námskeiðið og einstaka fyr- irlestra í síma: 694666. Þriðjudagur 30. nóvem- ber. Kl. 10.30. Gamla loft- skeytastöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Marggild fáguð föll. Fyrirlesari: Ragn- ar Sigúrðsson, sérfræðingur við Raunvisindastofnun. Kl. 16. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Skatt- skuldbindingar í reiknings- skilum. Leiðbeinandi: Árni Tómasson, viðókiptafræð- ingur. ABK. Félagsvist verður spil- uð á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Þinghól, Hamraborg 11. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík eru með símatíma í dag milli kl. 15-17 í síma 624844. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. KIRKJA ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa' á mánudag kl. 14-17. LANGHOLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan- söngur mánudag kl. 18. < 28. nóvember til 2. desem- ber verða eftirtaldir fundir, fyrirlestrar eða aðrar sam- komur haldnar á vegum Háskóla íslands. Nánari upp- lýsingar um samkomurnar má fá í síma 694371. Upp- lýsingar um námskeið End- urmenntunarstofnunar má fá í síma 694923. Mánudagur 29. nóvember. Kl. 8.30. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Nýir Evrópustaðlar um steinsteypu. Leiðbeinendur: Verkfræðingarnir Hafsteinn Pálsson, Kristján Sveinsson og Einar Einarsson. KI. 12.15. Stofa 6, Eirbergi, Ei- ríksgötu 34. Málstofa í hjúkrunarfræði. Efni: Rann- sóknir á viðhorfum mæðra: Umönnun barna sem útskrif- ast af sjúkrahúsi eftir bráða- aðgerð. Fyrirlesari: Sólfríður Guðmundsdóttir, lektor. Kl. 17.15. Stofa 158, VR-II,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.