Morgunblaðið - 28.11.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.11.1993, Blaðsíða 19
VJS / QIS9H ViJAH^ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1993 19 VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6. 108 Revkiavík Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður gerir I þessari áhrifamiklu skáldsögu upp örlagaríka atburði í eigin lífi. Hún fjaliar hér á raunsæjan hátt um konu sem lesandinn fylgir i meðbyr og mótlæti og tekur þátt í gleði hennar og sorgum. NELLIKUR OG DIMMAR NÆTUR er einlæg og magnþrungin saga sem vekur lesandann til umhugsunar um áleitnar spurningar. Einlæg frásögn - eftirminniieg bók! Veró aóeins 2.760 kr. Laxness Valdar tílvítnanir úr skaldverkuni - Halldórs Laxness glæsilegu bækur ;osfa aöeins Gullfallegar giafabœkur 160 kr. Frábœrar bœkur - framtíðareign! Tvœr njjjar og fallegar bókaperlur frá Vökú-Helgafelli Ástarljóð Davíðs hefur að geyma yfir þrjátíu ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi um ástina. Ástarljóð Davíðs hafa notið mikilla vinsælda hjá þjóðinni en í þeim sló hann nýjan liijóm í íslenskum skáldskap. Þetta er falleg bók sem er tilvalin til gjafa við margvísleg tækifæri. í Skáldsnilld Laxness eru valdar tilvitnanir úr verkum Halldórs Laxness. í verkum Halldórs eru fjölrpargar setningar og klausur sem menn hafa hent á lofti og vitna til við ýmis tækifæri. Hér birtast eftirminnilegar tilvitnanir úr skáldverkum hans um nokkur fyrirbæri mannlífsins, svo sem ást og dauða, fegurð og forsjón, hamingju og harm. Bókin er í fallegum ytri búningi og á erindi við fólk á öllum aldri. m VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík V.H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.