Morgunblaðið - 28.11.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1993
35
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Gœtir þú hugsað þér að dvelja
eitt ár íBandaríkjunum? Fá
fríarferðir og vita að þegar þú
kemur á áfangastað bíður þín
„heimili að heimanu?
Eitt ár sem au pair er ómetanleg reynsla sem þú býrð
að alla ævi. Þúsundir evrópskra ungmenna fara á ári
hverju til au pair dvalar í Bandaríkjunum og hafa yfir
400 Islendingar farið á okkar vegum síðastliðin 3 ár.
Engin samtök bjóða
betri og óruggari þjónustu:
Viðtal sem staðfestir hvort þú stenst þær kröfur
sem gerðar eru til au pair.
Við útvegum öll gögn, m.a. vegabréfsáritanir. Þú
ferðast því á fullkomlega öruggan og löglegan hátt.
Kaupum sjúkra- og slysatryggingar fyrir þig
í 12 mánuði að upphæð USD 50.000.
Engin sjálfsábyrgð.
Við finnum fjölskyldu sem hæfir þér og uppfyllir
óskir þínar (engin önnur samtök hafa jafn fullkomið
kerfi við þennan mikilvæga þátt).
Vasapeningar. Þú færð USD 100 á viku og
2ja viknafrí (með vasapeningum) á árinu.
Námskeið í einn dag áður en lagt er af stað frá íslandi.
Brottfarir eru mánaðarlega og er flogið beint frá
Islandi. Allar ferðir til og frá Bandaríkjunum og
innan þeirra eru fríar.
Leiðsögn alla leið. Fulltrúi AuPair Homestay U.S.A.
tekur á móti þér og ferðafélögum þínum í New York
og aðstoðar ykkur við að komast á leiðarenda.
Trúnaðarmenn eru tiltækir allan sólarhringinn.
Au pair klúbbarnir funda mánaðarlega, ferðast
og skemmta sér saman.
Orientation. Eins dags námskeið með gistifjölskyldu
þinni og öðrum au pair á þínu svæði 10 dögum eftir
að komið er til Bandaríkjanna.
Námssjóður að upphœð USD 300 sem gistifjölskyld-
an greiðir til að þú getir sótt námskeið að eigin vali.
Námsráðgjafi samtakanna er þér innan handar á
meðan þú dvelur ytra.
Eftir að árinu hjá fjólskyldu þinni er lokið færðu
tækifæri til að ferðast ódýrt um Bandaríkin í heilan
mánuð.
Hverjir geta sótt um?
Ungt fólk á aldrinum 18-25 ára. Umsækjendur þurfa
að hafa góða reynslu af bamagæslu, vera með bflpróf
og þeir mega ekki reykja.
Ef þú vilt komast út í janúar, febrúar, mars, apríl eða
maí, ættirðu að hringja strax.
AuPAIR
VISTASKIPTI & NÁM
ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI 91-62 23 62 FAX 91-62 96 62
SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM
WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁRID 1932
UNDIR NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTIN INTERNATIONAL LIVING.
ÞAU ERU EIN AF ELSTU SAMTÖKUM A SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA
í HEIMINUM SEM EKKIERU REKINIHAGNADARSKYNI
OG STARFA MED LEYFI BANDARÍSKRA STJÓRNVALDA.
Matreiðslumaður
Hótel ísafjörður óskar eftir að ráða mat-
reiðslumann til starfa í byrjun næsta árs.
Fjölþætt og krefjandi starf fyrir áhugasaman
einstakling sem vill vinna úti á landi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir hótel-
stjóri.
Hótel ísafjörður,
sími 94-4111.
Ifi
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun
óskast til starfa á neðangreinda leikskóla:
Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150.
Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 813560.
Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860.
Eingöngu í 50% starf e.h. á leikskólana:
Álftaborg v/Safamýri, s. 812488.
Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150.
Þá vantar starfsmann með sérmenntun í
50% stuðningsstarf f.h. á leikskólann:
Sæborg v/Starhaga, s. 623664.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Nýtt félag
hjúkrunarfræðinga
Eftirtaldir starfsmenn óskast til starfa hjá
nýju félagi hjúkrunarfræðinga sem stofnað
verður 15. janúar 1994:
1. Framkvæmdastjóri.
Hjúkrunarfræðimenntun áskilin.
2. Hagfræðingur.
3. Skrifstofumaður.
Reynsla í almennum skrifstofustörfum og
sjálfstæð vinnubrögð áskilin.
í öllum tilvikum er miðað við fullt starf og
þarf viðkomandi að geta hafið störf 16. jan-
úar 1994.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Nýtt félag hjúkrunarfræð-
inga“ fyrir 8. desember 1993.
Stjórn Félags háskólamenntaðra
hjúkrunarfræðinga.
Stjórn Hjúkrunarfélags íslands.
Laus störf
1. Hjúkrunarfræðingur til sölustarfa hjá fyr-
irtæki sem m.a. flytur inn skurðstofu- og
lækningaáhöld. Hlutastarf. Vinnutími eftir
samkomulagi. Leitað að starfsmanni með
skurðstofureynslu.
2. Járnsmiður hjá verktakafyrirtæki. Almenn
járnsmíðavinna, aðallega við viðgerðir.
Leitað að starfsmanni sem getur unnið
sjálfstætt og hefur reynslu af að vinna
bæði með ál og ryðfrítt stál. Vinnutími
8-18.
3. Setjari/umbrotsmaður hjá fyrirtæki á
Akureyri. Tölvusetning og umbrot á Mac-
intosh og PC-tölvur (m.a. Quark Express,
Corel Draw og Freehand hugbúnaður).
Leitað er að fagmenntuðum setjara. Að-
stoðað verður við útvegun húsnæðis.
Starfið er laust strax.
Umsóknarfrestur ertil og með 1. desember nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavördustig la - 101 Reykjavlk - Simi 621355
Hafrannsókna-
stofnunin
Laus er staða rannsóknamanns við tilrauna-
eldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar við
Grindavík. Starfið krefst nákvæmni, sam-
viskusemi og undirstöðuþekkingar í fiskeldi.
Æskilegt er að starfsmaðurinn verði búsettur
í Grindavík.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist stofnuninni fyrir 10. desember nk.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Matthías
Oddgeirsson, stöðvarstjóri, ísíma 92-68232.
Hafrannsóknastofnunin,
pósthólf 1390,
Skúlagötu 4, 112 Reykjavík.
Samkeppnisstofnun
Staða yfirlögfræðings hjá Samkeppnisstofn-
un er laus til umsóknar nú þegar.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma
27422.
Leitað er eftir lögfræðingi með starfsreynslu.
Laun verða samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Samkeppnis-
stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120, 125
Reykjavík, fyrir 1. desember 1993.
Húsvörður
Hótel Saga hf. óskar eftir að ráða húsvörð.
Æskilegt er að viðkomandi umsækjandi sé
trésmiður.
Um er að ræða fullt starf og er það laust frá
1. desember nk.
Skriflegar umsóknir skulu sendar á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „H - 13053“ fyrir
þriðjudagskvöldið 30. nóvember.
Hótel Saga hf.,
v/Hagatorg,
Reykjavík.
Verslunarstjóri
Óskum að ráða verslunarstjóra í nýja og
glæsilega bókaverslun okkar í Kringlunni.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga og góða
þekkingu á íslenskum bókum, vera þjónustu-
lundaður og metnaðargjarn og eiga gott með
að starfa með öðrum.
Umsóknir, með greinargóðum upplýsingum,
sendist skrifstofu okkar, merktar: „Verslun-
arstjóri", fyrir föstudaginn 3. desember nk.
Ath.: Upplýsingar ekki veittar í síma.
jmf Eymundsson
Höfðabakka 3, 112 Reykjavík
Auglýsinga-
teiknarar/hönnuðir
Við auglýsum eftir auglýsingateiknara/hönn-
uði til að sjá um hönnunarvinnu hjá útgáfufyr-
irtæki auk ýmissa starfa við markaðs- og
fjölmiðlamál.
Leitað er eftir hugmyndaríkum aðila, sem
hefur áhuga á krefjandi og fjölbreyttri vinnu
hjá nútíma fyrirtæki.
Umsóknir, er greini aldur, menntun, með-
mælendur og fyrri störf, skilist til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 3. desember merktar:
„AUGL - 93“.