Morgunblaðið - 28.11.1993, Page 39

Morgunblaðið - 28.11.1993, Page 39
MORGUNBLAÐÍÐ ATVll\lNA/RÁO/SMÁ'ÍMfcl)A(ÍlJII II. NÓVEMBER 1993_ Gestafyrirlestrar um máltöku barna DR. ANN Peters, prófessor í málvísindum við Háskólann í Hawaii verður gestur Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands vikuna 29. nóvember til 4. desember. Dr. Peters hefur sérhæft sig í mál- töku barna og skrifað fjölda bóka og greina á því sviði. Hún mun flytja tvo fyrirlestra meðan á heimsókninni stendur. M BANDARÍSKI jazzgitarleik- arinn Paul Weeden er nú staddur á íslandi í áttunda sinn. Undanfarn- ar þrjár vikur hefur hann ferðast um landið og kennt á jazznámskeið- um á ísafirði, í Aðaldal, á Egilsstöð- um, Seyðisfirði og Höfn í Horna- firði. íslandsferðinni lýkur með tón- leikum á veitingastaðnum Café Bóhem, Vitastíg 3 á mánudags- kvöld kl. 21. Tónleikarnir verða ókeypis og er öllum heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. Með Weed- en leika Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari, Einar Schev- ing, trommuleikari og Sigurður Flosason, saxafónleikari, en hann hefur skipulagt námskeiða- og tón- leikahald Weedens á íslandi undan- farin þrjú ár. Þess má geta að Sig- urður og Tómas voru nemendur Weedens á fyrsta jazznámskeiði hans á íslandi fyrir 12 árum. Paul Weeden lék um þriggja ára skeið með Count Basie stórsveitinni en lengst af lék hann með minni hljóm- sveitum manna á borð við Sonny Stitt, Ben Webster, Jimmy Smith, Paul Weeden, jazzgítarleikari. Johnny „Hammond" Smith o.fl. Paul Weeden varð sjötugur á þessu ári og var við það tilefni sæmdur silfurmerki Félags íslenskra hljóm- listarmanna fyrir framlag hans til jazzmenntunar á íslandi. Sá fyrri verður þriðjudaginn 30. nóvember kl. 16.15 og nefnisthann- „Language Typology, Prosody and Acquisition of Grammatical Morp- hemes“. í þessum fyrirlestri fjaliar Dr. Peters um rannsóknir sínar á málfræðinámi barna í ólíkum mál- samfélögum og veltir fyrir sér hvern- ig hljóðfallið í móðurmáli þeirra og önnur hljóðfræðileg og beygingar- fræðileg einkenni hafa áhrif á hvaða aðferðum börn beita í glímu sinni við málfræðina. Síðari fyrirlestur sinn flytur Dr. Peters fimmtudaginn 2. desember kl. 21 og nefnist hann „The Import- ance of Input and Interaction for the Study of Language Development". Fyrir blind og mjög sjónskert börn er tungumálið enn mikilvægari liður í samskiptum við umhverfið en fyrir sjáandi börn. Fyrirlesturinn byggir á nákvæmri greiningu á langskurðar- gögnum um máltöku mjög sjónskerts barns og samskiptum þess við for- eldra sína, segir í fréttatilkynningu. Báðir fyrirlestrarnir verða í stofu M-301 í Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð. Þeir verða fiuttir á ensku og eru öllum opnir. á9 _________Brids____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 19. nóvember 1993. 16 pör mættu, og urðu úrslit þessi: Gísli Guðmundsson - Einar Ámason 248 StefánBjömsson-EinarJónsson 247 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 242 ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 239 Meðalskor 210 Þriðjudaginn 23. nóvember 1993 var spiiaður tvímenningur og mættu 22 pör, spilað var í tveim riðlum A- og B- og urðu úrslit í A-riðli: Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 202 Hannes Alfonsson - Gunnar Pálsson 192 Sveinn Sæmundsson - Kjartan Þorleifsson 180 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 177 Meðalskor 158 B-riðill: Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsdóttir 104 Ámi Jónasson - Stefán Jóhannesson 94 Elín Guðmundsdóttir - Bragi Salómonsson 92 Hörður Davíðsson - Sveinbjöm Guðmundsson 92 Meðalskor 84 Næst verður spilað þriðjudaginn 30. nóv. kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka) AUGL YSINGAR Könnun - útboð Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins auglýsir eft- ir húsnæði undir vínbúð á Blönduósi og eftir samstarfsaðila um rekstur verslunarinnar. Lýsing á þessu verkefni er fáanleg á skrif- stofu Blönduóssbæjar. Þeir sem áhuga hafa á samstarfi sendi nafn og heimilisfang til ÁTVR eigi síðar en 7. des. 1993. ÁTVR mun velja aðila úr röðum þeirra sem gefa erindi þessu gaum og bjóða þeim þátttöku í útboði. Áfengis- tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík. Tilboð óskast íbyggingarkrana Tilboð óskast í POTAIN byggingarkrana þar sem hann er staðsettur neðst við Klappar- stíg í Reykjavík. Kraninn er 100 TM, með 45 metra útleggi og 26 metra undir krók. Nánari upplýsingar fást hjá Verkfræðiþjón- ustu Magnúsar Bjarnasonar á skrifstofutíma í síma 91-670666. Tilboðum skal skila á Rekstrardeild íslands- banka, Ármúla 7, merktum: „Tilboð í bygg- ingarkrana", í síðasta lagi 7. desember nk. kl. 10.00. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. íslandsbanki hf. ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 4021 bílakaup. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 16. desember 1993 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 4026 harðviðurfynr hafnir. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 14. desember 1993 kl. 11.00. 3. Útboð nr. 4027 hljóðbylgjutæki. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 10. desember 1993 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 4028/93 ræktun skógar- plantna. Opnun 20. desmeber 1993 kl. 11.00. 5. Fyrirspurn nr. 2793/3 Ijósritunarvél. Opnun 8. desember 1993 kl. 11.00. # RÍKISKAUP Ú t b o ð $ k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 I-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 (simsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 29. nóvember 1993, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Jjónashqðunarsföúin ■ * nraxhdlsi 14-16, 110 Rr ykjar’ik, sími 671120, tclefax 67262“ ATVINNUHUSNÆÐI Ártúnsholt Til leigu 350 m2 húsnæði, þar af 250 m2 undir lager eða iðnað. Góð lofthæð. 100 m2 undir skrifstofur. Góð staðsetning og langtímaleiga. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 10555". Skólavörðustígur - verslunarhúsnæði Til leigu er verslunarhúsnæði á einum besta stað neðarlega við Skólavörðustíg. Húsnæðið er u.þ.b. 30 fm. Upplýsingar í síma 11161. Verslunarhúsnæði óskast Verslunarhúsnæði við Laugaveg eða Banka- stræti, allt að 60 fm, óskast frá áramótum til leigu eða kaups undir úra- og skratgripaverslun. Upplýsingar veitir Ólafur G. Jósefsson, gull- smiður, í símum 672068 hs. eða 14007 vs. Skammt frá Hlemmtorgi Til leigu 80 fm húsnæði á jarðhæð í Foss- berghúsinu, Skúlagötu 63. Hentugt fyrir verslun og ýmis konar þjónustustarfsemi. Upplýsingar í síma 618560. G.J. FOSSBERG vélaverslun. Sundaborg Mjög gott 350 fm lager- og skrifstofuhúsnæði til leigu í heildsölumiðstöð Sundaborgar. Stórar og góðar aðkeyrsludyr. Næg bíla- stæði. Að auki 75 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Til greina kemur að leigja húsnæðið í tveim hlutum. Stórglæsilegt útsýni. Hús- og næturvarsla. Upplýsingar í síma 686677. Eiðistorg - hagstætt verð Vorum að fá í sölu u.þ.b. 70 fm verslunarhús- næði vel staðsett í verslunarmiðstöð við Eið- istorg. Ýmsir notkunarmöguleikar. Langtíma- lán áhv. Verð aðeins 3,0 millj. (9012) ^FASTEIGNA - MIÐSTÖÐIN 62 20 30 SKIPHOLTI 50B - 105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 Skrifstofuhúsnæði óskast Til leigu óskast 150 - 250 fm skrifstofuhús- næði miðsvæðis í Reykjavík. Tilboð ásamt upplýsingum um húsnæðið sendist fyrir 2. desember til: Silfurlax hf., Pósthólf 603, 121 Reykjavík. Skrifstofuhúsnæði 2 góð skrifstofuherbergi eru til leigu frá 1. desember 1993. Húsnæðið er staðsett á góðum stað í borginni og eru næg bíla- stæði. Einkastæði fylgir. Auk herbergjanna tveggja er aðgangur að góðu fundarherbergi og kaffistofu. Mögulegt er að samnýta Ijósrit- un og fax. Tilvalið fyrir arkitekt, verkfræðing, endurskoðanda eða hvaða starfsemi sem er. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma: 629565. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna f Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll mánudaginn 29. nóvember kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, alþingismaður. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.