Morgunblaðið - 28.11.1993, Side 41
■ahh'r -4lií<t|i?f/rhV//V^ -<& ic/ij
tóÓR'GÍJNÖLAÐIE?
28.
I
Málverkauppboð
| ÍSLENSKA ÓPERAN
á Hótel Borg
GALLERÍ Borg heldur málverkauppboð í samvinnu við Listmuna-
uppboð Sigurðar Benediktssonar hf. sunnudaginn 28. nóvember.
Uppboðið fer fram á Hótel Borg og hefst kl. 20.30.
eftir Pjotr I. Tjœkovski
Texti eftir Púshkin í þýdingu Þorsteins Gylfasonar
í fréttatilkynningu segir að um
90 verk verði boðin t.d. 10 mynd-
ir eftir Kjarval, módelmynd eftir
Gunnlaug Blöndal, nokkur verk
eftir Þorvald Skúlason, þijú gömul
málverk eftir Ásgrím Jónsson,
uppstilling, Viðey og sundin og
mynd úr Þjórsárdal frá því um
Fyrirlestur
um siðfræði
fjölmiðla
FORELDRASAMTÖKIN halda
fyrirlestur í Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn í Grafarvogi þriðju-
dagskvöldið 30. nóvember kl.
20.30. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
guðfræðingur fjallar um áhrif
fjölmiðla, sérstaklega sjón-
varps, á börn undir yfirskrift-
inni: Siðfræði fjölmiðla og áhrif
þeirra á börn.
1907, „interiör" málverk eftir Þór-
arin B. Þorláksson, tvö málverk
eftir Jón Stefánsson, stór olíuverk
eftir Jóhann Briem, þijú gömul
málverk eftir Kristínu Jónsdóttur,
tvær vatnslita og ein olíumynd
eftir Gunnlaug Scheving, tvær
uppstillingar eftir Ragnheiði
Ream, tvær vathslitamyndir eftir
Svavar Guðnason, Þingvallamynd
eftir Finn Jónsson og Hornafjarð-
armynd eftir Jón Þorleifsson. Þá
eru myndir eftir Kristján Davíðs-
son, Valtý Pétursson, Alfreð
Flóka, Jóhannes Geir, Nínu
Tryggvadóttur, Erró, Hrólf Sig-
urðsson, Pétur Friðrik, Ragnar
Lár, Hring Jóhannesson, Snorra
Arinbjarnar, Einar G. Baldvinsson,
Örlyg Sigurðsson og fleiri.
Uppboðsverkin verða sýnd í
Gallerí Borg við Austurvöll laugar-
daginn 27. nóvember og sunnu-
daginn 28. nóvember frá kl. 12
til 18. Uppboðshaldari verður eins
og venjulega Haraldur Blöndal.
Einnig verður hægt að bjóða sím-
leiðis í verkin.
Hlj ómsveitarstj óri
Leikstjóri
Leikmyndahönnudur
Búningahönnuður
Ljósahönnuður
Aðstoðarbúningahönnuður
Dansahöfundur
Sýningarstjóri
Robin Stapleton
John Copley
Robin Don
Michael Stennett
Jóhann B. Pálmason
Hulda Kristín Magnúsdóttir
Terry Gilbert
Kristín S. Kristjánsdóttir
Kór íslensku óperunnar
Hljómsveit íslensku óperunnar
Konsertmeistari: Zbigniew Dubik
Hlutverkaskipan:
ónegín
Tatjana
Lenskí
Olga
Gremín fúrsti
Larína
Fihpjevna
Monsieur Triquet
Bergþór Pálsson
Ólöf Kolbrún Harðardóttir
Gunnar Guðbjömsson
Ingveldur Ýr Jónsdóttir
Guðjón óskarsson
Sieglinde Kahmann
Hrönn Hafliðadóttir
Sigurður Bjömsson
Frumsýning fímmtudaginn 30. desember
Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar
Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt 29. og 30. nóvember
Almenn miðasala hefst 1. desember
Verð á frumsýningu kr. 4.000,-
Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,-
Boðið verður upp á léttar veitingar á báðum sýningum.
Míðasalan er opin frá kl. 15 - 19 daglega
Sýningardaga til kl. 20
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
**—.......
%
&
Erlendar kannanir sýna að börn
eyða allt að 20% af vökutíma sín-
um fyrir framan sjónvarp. Með
lengdum útsendingartíma ís-
lenskra sjónvarpsstöðva má ætla
að þróun hérlendis stefni í sömu
átt. Hvaða áhrif hefur þetta á
börnin? Má rekja vaxandi ofbeldi
meðal barna og unglinga til sjón-
varpsgláps? Getum við skellt allri
skuldinni á fjölmiðla eða hafa for-
eldrar kannski einhver áhrif líka,
er spurt í fréttatilkynningu.
Einnig verður íjallað um áhrif
auglýsinga á börn og siðferðilegar
spurningar sem vakna í því sam-
bandi, fréttaöflun og fréttamat
fjölmiðla og fleiri spumingar sem
tengjast börnum og fjölmiðlum.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir guð-
fræðingur hefur nýlokið masters-
prófi í guðfræði frá Edinborgarhá-
skóla. Lokaverkefni hennar var
um siðfræði fjölmiðla og byggðist
m.a. á athugun á íslenskum fjöl-
miðlum og samanburði við önnur
lönd.
Fyrirlesturinn verður haldinn
þriðjudaginn 30. nóvember kl.
20.30 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn
í Grafarvogi.
Falleg oggagnlegjólagjöf
Ensk-íslensk orðabók
34.000 ensk uppflettiorð
íslensk-ensk orðabók
35.000 íslensk uppflettiorð
2.200 blaðsíður
Saman í fallegri gjafaöskju
á aðeins kr. 3.990.—
Gagnleg og glæsileg jólagjöf,
sem nýtist vel í nútíð og framtíð
Fæst hjá öllum bóksölum
Orðabókaútgáfan
Það kostar minna \
en þig grunar að \
hringja til útlanda
PÓSTUR OG SÍMI
*58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Stokkhólms
á dagtaxta m.vsk.
1. desember
1987
1. desember 1
1993
AFMÆLISTILBOÐIDAG 0G FRAM TIL 2. DESEMBER:
■MaaiBMaBiiBBaMHBBBaHBBnMBMaBpiaHliaiiaiaBiBiBaaaaBHBBBaBMaaBBninaMiHMaanBaHMBMMinaagMnamaaHaBMnMaHnHinnMaanM':’::
Hamborgari og kók á 195 kr.
Barnaboxin vinsælu 195 kr.
Mest seldu steikur á íslandi:
Lambasteikur - nautasteikur - svínasteikur.
Frá kr.
-3
Glæsilegur ítalskur
salatbar með súpu kr.
f9
Sprengisandi - Kringlunni
^v:
m