Morgunblaðið - 28.11.1993, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1993
SJÓNVARPIÐ
900 RADMAFFIII ►Mor9unsi°n-
DflHRHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (48:52)
Rúdólf með rauða nefið Amerísk jóla-
saga. Þýðing og teikningar: Jóhanna
Brynjólfsdóttir. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les. (Frá 1981)
Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Örn Árnason. (23:52)
Maja býfluga Leikraddir: Gunnar
Gunnsteinssón og Sigrún Edda
Björnsdóttir. (15:52)
Dagbókin hans Dodda Leikraddir:
Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún
Jónsdóttir. (21:52)
Símon í Krítarlandi Sögumaður:
Sæmundur Andrésson. (12:17)
10.55 ►Hlé
12.00 hfCTTip ►Er meirihlutinn
rJCI IIII valdalaus? Kjördæma-
skipan og kosningaréttur. Umræðum
stýrir Óli Björn Kárason. Endursýnd-
ur þáttur frá þriðjudegi.
13.00 ►Fréttakrónikan Farið yfír atburði
liðinnar viku. Umsjón: Jón Óskar
Sólnes og Sigrún Stefánsdóttir.
13.30 ►Síðdegisumræðan - Umsjónar-
maður er Gísli Marteinn Baldursson.
15.00 tflfltfUVftlll ►Sviðsljós (Lime-
IV vllVnl I HU light) Sígild kvik-
mynd eftir Charlie Chaplin frá 1952.
Aðalhlutverk: Charlie Chaplin, Claire
Bloom, Nigel Bruce og Buster Kea-
ton. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Maltin gefur ★ ★ ★
17-10 hlCTTID ►Gestir og gjörningar
■ JLIIIIl Skemmtiþáttur sendur
út frá frá veitingahúsinu 22 í Reykja-
vík.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RADUAFFIII ►stundin °kkar
DfllVNflLrill Edda Heiðrún
Backman syngur með bömum úr
Tjarnarborg, Hafþór, Brynjar og
slangan Silla gera tilraun, Amma í
Brúðubílnum syngur, litið verður inn
á æfingu á jólasýningu Leikbrúðu-
lands og Þór Breiðfjörð tekur lagið
með Þvottabandinu. Umsjón: Helga
Steffensen.
18.30 ►SPK Þátturinn SPK hefur tekið
nokkrum breytingum. Subbulegt
kappát hefur hafið innreið sína og
nú er von á enn veglegri verðlaunum.
Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár-
gerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hJFTTID ►^uðlegð og ástríður
■ Jtl IIR (The Power, the Passi-
on) Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. (167:168)
19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind)
Bandarísk gamanþáttaröð um nýút-
skrifaðan markaðsfræðing og ævin-
týri hans. Aðalhlutverk: Corey Par-
ker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. (5:22)
20.20 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20,40 bfFTTID ►Fólkið ' Forsælu
rJCI 111% (Evcning Shadc) Banda-
rísk\ir framhaldsmyndaflokkur í létt-
um dúr með Burt Reynolds og Mar-
ilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (15:25)CO
21.10 ►Gestir og gjörningar Skemmti-
þáttur í beinni útsendingu frá veit-
ingahúsinu Horninu í Reykjavík.
Dagskrárgerð: Björn Emilsson.OO
21.50 ►Finlay læknir (Dr. Finlay) Skoskur
myndaflokkur byggður á frægri sögu
eftir A.J. Cronin. Leikstjórar: Patrick
Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk:
David Rintoul, Annette Crosbie, Ja-
son Flemyng og Jan Bannen. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir. (2:6) CO
22.45 tflflV|jy||n ►Grimudansleik-
IV vininl NU Ur (Maskeraden)
Sænskt sjónvarpsleikrit um síðustu
stundirnar í lífl Gústavs þriðja Svía-
konungs. Leikstjóri: Jan Bergman.
Aðalhlutverk: Thommy Berggren,
Ernst Gúnther og Ewa Fröling. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson.
0.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SUNNUPAGUR 28/11
STÖÐ tvö
9 00 BARNAEFNI
aldurshópa.
►Sóði Teikni-
mynd fyrir alla
9.05 ►Dynkur Teiknimynd um litlu risaeðl-
una og alla vini hennar.
9.20 ►( vinaskógi Hvað ætli gerist í dag
hjá litlu dýrunum í skóginum?
9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokkur
með íslensku tali.
10.15 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd
um þau Árna, Berta, Kermit, Kök-
uskrímslið og fleiri félaga þeirra.
10.45 ►Skrifað í skýin Systkinin Jakob,
Lóa og Beta eru þátttakendur í merk-
um og spennandi atburðum í sögu
Evrópu.
11.00 ►Listaspegill — Robert King og
heimsins besti kór Á sautjándu öld
fékk tónskáidið Henry Purcell sér-
stakt leyfi konungs til að ferðast um
England vítt og breitt í leit að drengj-
um sem hefðu nægilega sönghæfi-
leika til að vera í kór sem átti að
flytja konungi verk eftir Purcell.
11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) Leik-
inn myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga þar sem fjallað er um unglings-
árin. (12:13)
12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í
beinni útsendingu úr sjónvarpssal
Stöðvar 2 Meðal umsjónarmam.a eru
Jngvi Hrafn Jónsson fréttastjóri
Stöðvar 2 og Páll Magnússon út-
varpsstjóri íslenska útvarpsfélagsins.
13.00
íbDflTTID ►Nissan'dei,din
IrKUI IIIV íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar fylgist með gangi
mála í 1. deild í handknatfleik.
13.25 ► ítalski boltinn Bein útsending frá
leik í fyrstu deild ítalska boltans.
15.15 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA
deildinni.
16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn spé-
þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
. on the Prairie) Myndaflokkur fyrir
alla aldurshópa. (19:22)
17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt-
ur.
18.00 ►60 mínútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.45 ►Mörk dagsins Farið yfír stöðuna
í ítalska boltanum og besta mark
dagsins valið.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.05 hJFTTID ^ Fotin skaPa mann-
• ILIIIII ínn, maðurinn skapar
fötin Félag meistara og sveina í fata-
iðn hélt sýningu á Hótel Borg í sept-
ember síðastliðnum í tilefni af 50 ára
afmæli félagsins. Umsjón með sýn-
ingunni hafði Helga Rún Pálsdóttir.
Dagskrárgerð: Alfreð Sturla Böð-
varsson.
Grímudansleikur
felldi konunginn
Gústav III
Svíakonungur
stjórnaði með
alræðisvaldi
en var samt
sem áður
hrifinn af
hugmyndum
upplýsingaald-
ar. Tillögur
hans urðu til
þess að
aðallinn gerði
samsæri gegn
honum
SJÓNVARPIÐ KL. 22.40 Sænska
sjónvarpsleikritið Grímudansleikur
íjallar um Gústav III, sem var kon-
ungur Svíþjóðar á árunum 1772 til
1792, og síðustu stundirnar fyrir
grímudansleikinn örlagaríka þegar
hann lét lífið. Þetta er saga af
manni sem var vanur að bregða sér
í ýmis hlutverk. í fari hans mátti
finnar ýmsar mótsagnir. Hann
stjórnaði með alræðisvaldi en var
um leið mjög hrifinn af hugmyndum
upplýsingaraldarinnar. A þinginu
1789 fékk hann samþykktar tillög-
ur sem styrktu vald konungs og
færðu alþýðunni viss réttindi á
kostnað aðalsins. Þetta varð til þess
að aðallinn gerði samsæri gegn
honum sem endaði með skotárá-
sinni á grímudansleiknum tveimur
árum seinna.
Robert King og
heimsins besti kór
í Listaspegli
verður saga
tónskáldsins
Henrys
Purcells en
300 ár eru liðin
frá dauða hans
STÖÐ 2 KL. 11.00 Þátturinn Lista-
spegill er á dagskrá í dag. Á sautj-
ándu öld fékk tónskáldið Henry
Purcell konunglegt umboð til að
ferðast um England vítt og breitt
í leit að drengjum sem hefðu næga
sönghæfileika til að skipa kór sem
ætlað var að flytja tónlist við hirð
konungs. Árið 1995 verða 300 ár
liðin frá andláti Purcells og af því
tilefni verða haldnir sérstakir tón-
leikar með verkum hans. Það kemur
í hlut Roberts Kings að feta í fót-
spor Purcells og velja saman tólf
drengi í hátíðarkórinn. í þættinum
fylgjumst við með starfi Kings þeg-
ar hann prófar unga söngmenn og
jafnframt er sögð saga enska tón-
skáldsins Henrys Purcells.
YMSAR
stöðvar
OMEGA
8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00
Old time gospel hour, predikun og lof-
gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón-
leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Piéd-
ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón-
leikar 20.30 Praise the Lord; þáttur
með blönduðu efni, fréttir, spjall, söng-
ur, lofgjörð, prédikun o.ft 23.30
Nætursjónvarp hefst.
SÝIM HF
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa
II 17.30 Knattspymufélagið Haukar
18.00 Villt dýr um víða veröid (Wild,
Wild World of Animals) Náttúrulífs-
þættir 19.00 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Dragnet
L 1969, Jack Webb 10.00 Man About
The House, 1974, Paula Wilcox 12.00
Kingdom Of The Spiders T 1977,
William Shatner 14.00 Joumey To
Spirit Island Æ 1991, Bettina 16.00
Foreign Affairs, 1992, Joanne Wood-
ward 17.50 The Long Walk Home F
1989, Sissy Spacek 19.30 Xposure
20.00 The Hand That Rocks The
Cradle, 1992, Matt McCoy 22.00
Cape Fear, 1991, Robert De Niro 0.10
Assault Of The Killer Bimbos G 1988
1.35 Freeway Maniac, 1988 3.10
Abby My Love, 1989 4.00 Enemy
Territory, 1987
SKY OIME
6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact-
ory 11.00 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 12.00 World Wrestling Feder-
ation Challenge, fjölbragðaglíma
13.00 E Street 14.00 Crazy Like a
Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00
UK Top 40 1 7.00 AU American
Wrestling, íjölbragðaglíma 18.00
Simpsonfjölskyldan 19.00 Deep Space
Nine 20.00 Celebrity 22.00 Hill St.
Blues 23.00 Entertainment This Week
24.00 Twist In The Tale 0.30 The
Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Akstursíþróttafrétt-
ir 9.00 Skíði, bein útsending: Heims-
bikarkeppni kvenna ! Alpagreinum í
Santa Caterina 10.00 Golf: Opna ástr-
alska mótið 12.00 Skíði, bein útsend-
ing: Heimsbikarkeppni kvenna í Alpa-
greinum í Santa Caterina 13.00 KO
Magazine 14.00 Tennis, bein útsend-
ing: Kvennmótið í Agde 16.00 Hand-
bolti, bein útsending: Heimsmeistara-
mót kvenna 17.00 Skíði, bein útsend-
ing: Heimsbikarkeppni karla í Alpa-
greinum í Park City í Bandaríkjunum
18.30 Hestaíþróttin EEC keppni í
Maastricht 19.30 Skíði, bein útsend-
ing: Heimsbikarkeppni karla í Aipa-
greinum í Park City í Bandaríkjunum
21.00 Tennis: Kvennmótið í Agde
22.30 Hnefaleikar 23.30 Supercross:
Innanhúss Supercross í Stuttgart 0.30
Dagskrárlok
20.45 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um
lögfræðingana á lögfræðistofu
McKenzie og Brackman.
21.45
VVIKMYNn ►Fiarmsa9a
nvmminu drengs (The Bro.
ken Cord) Saga af manni sem reynir
að hjúkra veikum kjörsyni sínum til
heilsu. David Moore, prófessor ‘við
virtan háskóla, ættleiðir Ijögurra ára
gamlan dreng, Adam. Hann er talinn
seinþroska. Adam fær skyndileg
flogaköst, á erfitt með að muna ein-
falda hluti. Aðalhlutverk: Jimmy
Smits og Kim Delaney. Leikstjóri:
Ken Olin. 1991.
23.20 ►( sviðsljósinu (Entertainment this
Week) Bandarískur þáttur um allt
það helsta sem er að gerast í kvik-
mynda- og skemmtanaiðnaðinum í
dag. (14:26)
0-10 KVIKMYNfl ►Ástarpungurinn
llVlllmlRU (Loverboy) Gaman-
mynd sem segir frá pizzusendlinúm
Randy Bodek sem er með skófar á
afturendanum og ör á sálinni eftir
að kærastan hans sagði honum upp.
Aðalhlutverk: Patrick Demsey, Kate
Jackson, Carrie Fisher og Barbara
Carrera. Leikstjóri: Joan Micklin Sil-
ver. 1989. Myndbandahandbókin
gefur ★
1.45 ►Dagskrárlok.
jr
Afengissýki móður hindrar
þroska sonar hennar síðar
Adam litli
þjáist af
óþekktum
sjúkdómi sem
fósturfaðir
hans
uppgötvar aö
megir rekja til
taumlausrar
drykkju
móðurinnar á
meögöngunni
STÖÐ 2 KL. 21.45 Myndin
Harmsaga drengs, eða „The Bro-
ken Cord“, er á dagskrá í kvöld.
David Moore er háskólaprófessor
sem ættleiðir ungan dreng af
indíánaættum. Adam litli er sein-
þroska og þjáist- af óþekktum
sjúkdómi. Hann er ákaflega
gleyminn og á erfitt með að
muna það sem gerist í réttri
tímaröð. David reynir hvað hann
getur til að stuðla að þroska
drengsins en allt kemur fyrir
ekki. Ekkert gengur og prófess-
orinn er orðinn úrkula vonar
þegar hann uppgötvar að móðir
Adams var forfallinn drykkju-
sjúklingur. Hún drakk stíft með-
an hún gekk með Adam og fóstr-
ið varð fyrir óbætanlegum heila-
skaða. David fyllist biturri reiði
og ákveður að vekja athygli
umheimsins á því voðaverki sem
áfengisneysla þungaðra kvenna
er. Með aðalhlutverk fara Jimmy
Smits og Kim Delaney. Leik-
stjóri myndarinnar er Ken Olin.
Adam - Litli drengurinn er ætt-
leiddur af háskólaprófessor sem
gerir allt hvað hann getur til að
örva þroska drengsins.