Morgunblaðið - 19.12.1993, Side 15

Morgunblaðið - 19.12.1993, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 15 Dregið í riðla í Las Vegas Reuter HEIMSMEISTARAKEPPNIN í knattspymu fer fram í Bandaríkjunum næsta sumar eins og kunnugt er og verður dregið í riðlana í Las Vegas í dag. Verður liðunum 24 skipt upp í sex fjögurra liða riðla en þess verð- ur gætt, að í hverjum riðli verði aðeins ein Suður-Ameríkuþjóð, ein Afríku- þjóð og ein Asíuþjóð. í einum riðli verða þrjár Evrópuþjóðir og tvær í hveijum hinna. Verður margt stórmenni viðstatt riðladráttinn en hér á myndinni er Franz Beckenbauer, þjálfari þýsku heimsmeistaranna, með risastóra eftirlíkingu af Adidas-knettinum, sem notaður verður í keppninni. Gaf 36 milljarða kr. til skólamála Handsmíðaðir íslenskir skarfgripir PYRIT GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgpla 3 símj 20376 ÖRBYLGJUOFNAR DeLonghi jólatilboð MW-330 18.690,-stgr. 17 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 5-þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-400 23.390,- stgrT 17 Itr. m/800W nýtanlegri orku, 1000W grillelementi, 5- þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-800 31.470,- stgrT 26 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 1500W grillelementi, 6- þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-860F 35.900,- stgi~ 26 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 1500W grillelementi, 1500W blásturselementi og snúningsdiski. fallegur - fjölhæfur - fljótur /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Washington. The Daily Telegraph. BANDARÍSKI mannvinurinn Walter Annenberg gaf síðastlið- inn föstudag 500 miHjónir doll- ara, næstum 36 milljarða ísl. kr., til skólamála I Bandaríkjun- um og á að veija fénu sérstak- lega til að draga úr vaxandi ofbeldi meðal nemenda. Er hér um að ræða stærstu gjöf, sem nokkur einstaklingur hefur gef- ið til þessara mála. „Ástandið er óviðunandi. I blöð- unum má lesa um unglinga vopn- aða hnífum og byssum og hafandi í hótunum við kennara og aðra. Mér fannst ég verða leggja eitt- hvað af mörkunum til vinna gegn þessum ömurleika," sagði Annen- berg. Hann er 85 ára að aldri, fyrrverandi sendiherra Bandaríkj- anna í Bretlandi en ríkidæmi hans er tilkomið vegna mikilla umsvifa í útgáfustarfsemi og rekstur út- varpsstöðva. Gjöfín að þessu sinni svarar næstum til allra útgjalda til menntamála í sumum smæstu ríkj- um Bandaríkjanna og á þessu ári hefur Annenberg gefið samtals einn milljarð dollara, nærri 72 milljarða ísL kr., til menntamála í landi sínu. í júní sl. gaf hann til I dæmis 365 milljónir dollara til þriggja háskóla og eins bama- | skóla. BETRI«& FALLEGRI Þér líður miklu betur með hreinni og fallegri húð! Fáðu faglega meðhöndlun. SNYRTI- OG NUDDSTOFA Hönnu Kristínar Didriksen Skeifunni 19, sfmi 678677 Metsölublaó á hverjum degi! Islenskur hnakkur er góð iólagjöf Pétur Þórarinsson, söðlasmiður. Söðlasmíðaverkstæði, Stangarhyl 6, Reykjavík, sími 684655. \ ' Miðillinn Terry Evans er íslendingum að góðu kunnur fyrir störf sín hér á landi. í þessari stórmerku og fallegu bökségir hann frá ferðalagi sínu til Fjallsins á vit þroska og lær- dóms. Fjallið kennir lesandan- um m.a. hug- leiðsluaðferð er berhanntil nýrra landamæra þar sem kanna má nýjarlendur innri vitundar. BÓKAKLÚBBUR • 62 77 00 BIRTINGS Eftirtalin fyrirtæki ætla að bjóða bömum á höiuðborgarsvæðinu á frítt jólaball á annan í jólum á Hótel íslandi kl. 14.00 - 16.00: Nói og Síríus gefa jólapoka. Egill Skallagrímsson býður krökkum upp á gos. Videohöllin Lágmúla býður krökkum uppá barnaspólu. ESSO gefur krökkunum endurskinsmerki. Skemmtiatriði: A Gleðigjafarnir spila fyrir dansi. Jólasveinar koma í heimsókn. Tóti trúður lítur inn. Aðgangur er ókeypis á meðan búsrúm leyfir. Aðstandendur barna sæki miða á Hótel ísland þriðjudag 21. desember og Miðvikudaginn 22. desember milli kl. 13.00 og 17.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.