Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 15 Dregið í riðla í Las Vegas Reuter HEIMSMEISTARAKEPPNIN í knattspymu fer fram í Bandaríkjunum næsta sumar eins og kunnugt er og verður dregið í riðlana í Las Vegas í dag. Verður liðunum 24 skipt upp í sex fjögurra liða riðla en þess verð- ur gætt, að í hverjum riðli verði aðeins ein Suður-Ameríkuþjóð, ein Afríku- þjóð og ein Asíuþjóð. í einum riðli verða þrjár Evrópuþjóðir og tvær í hveijum hinna. Verður margt stórmenni viðstatt riðladráttinn en hér á myndinni er Franz Beckenbauer, þjálfari þýsku heimsmeistaranna, með risastóra eftirlíkingu af Adidas-knettinum, sem notaður verður í keppninni. Gaf 36 milljarða kr. til skólamála Handsmíðaðir íslenskir skarfgripir PYRIT GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgpla 3 símj 20376 ÖRBYLGJUOFNAR DeLonghi jólatilboð MW-330 18.690,-stgr. 17 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 5-þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-400 23.390,- stgrT 17 Itr. m/800W nýtanlegri orku, 1000W grillelementi, 5- þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-800 31.470,- stgrT 26 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 1500W grillelementi, 6- þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-860F 35.900,- stgi~ 26 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 1500W grillelementi, 1500W blásturselementi og snúningsdiski. fallegur - fjölhæfur - fljótur /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Washington. The Daily Telegraph. BANDARÍSKI mannvinurinn Walter Annenberg gaf síðastlið- inn föstudag 500 miHjónir doll- ara, næstum 36 milljarða ísl. kr., til skólamála I Bandaríkjun- um og á að veija fénu sérstak- lega til að draga úr vaxandi ofbeldi meðal nemenda. Er hér um að ræða stærstu gjöf, sem nokkur einstaklingur hefur gef- ið til þessara mála. „Ástandið er óviðunandi. I blöð- unum má lesa um unglinga vopn- aða hnífum og byssum og hafandi í hótunum við kennara og aðra. Mér fannst ég verða leggja eitt- hvað af mörkunum til vinna gegn þessum ömurleika," sagði Annen- berg. Hann er 85 ára að aldri, fyrrverandi sendiherra Bandaríkj- anna í Bretlandi en ríkidæmi hans er tilkomið vegna mikilla umsvifa í útgáfustarfsemi og rekstur út- varpsstöðva. Gjöfín að þessu sinni svarar næstum til allra útgjalda til menntamála í sumum smæstu ríkj- um Bandaríkjanna og á þessu ári hefur Annenberg gefið samtals einn milljarð dollara, nærri 72 milljarða ísL kr., til menntamála í landi sínu. í júní sl. gaf hann til I dæmis 365 milljónir dollara til þriggja háskóla og eins bama- | skóla. BETRI«& FALLEGRI Þér líður miklu betur með hreinni og fallegri húð! Fáðu faglega meðhöndlun. SNYRTI- OG NUDDSTOFA Hönnu Kristínar Didriksen Skeifunni 19, sfmi 678677 Metsölublaó á hverjum degi! Islenskur hnakkur er góð iólagjöf Pétur Þórarinsson, söðlasmiður. Söðlasmíðaverkstæði, Stangarhyl 6, Reykjavík, sími 684655. \ ' Miðillinn Terry Evans er íslendingum að góðu kunnur fyrir störf sín hér á landi. í þessari stórmerku og fallegu bökségir hann frá ferðalagi sínu til Fjallsins á vit þroska og lær- dóms. Fjallið kennir lesandan- um m.a. hug- leiðsluaðferð er berhanntil nýrra landamæra þar sem kanna má nýjarlendur innri vitundar. BÓKAKLÚBBUR • 62 77 00 BIRTINGS Eftirtalin fyrirtæki ætla að bjóða bömum á höiuðborgarsvæðinu á frítt jólaball á annan í jólum á Hótel íslandi kl. 14.00 - 16.00: Nói og Síríus gefa jólapoka. Egill Skallagrímsson býður krökkum upp á gos. Videohöllin Lágmúla býður krökkum uppá barnaspólu. ESSO gefur krökkunum endurskinsmerki. Skemmtiatriði: A Gleðigjafarnir spila fyrir dansi. Jólasveinar koma í heimsókn. Tóti trúður lítur inn. Aðgangur er ókeypis á meðan búsrúm leyfir. Aðstandendur barna sæki miða á Hótel ísland þriðjudag 21. desember og Miðvikudaginn 22. desember milli kl. 13.00 og 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.