Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 B 17 2. Kristján Eðvarðsson 10 v. (5 töp. Sat yfir eina umferð) 3. Eínar K. Einarsson 11 v. (6 töp) 4. Sveinn Kristinsson 10‘A v. (5‘A tap) 5. Jón Viktor Gunnarsson 8'/i v. (h'h tap) 6. Eiríkur K. Björnsson 8 v. (h'h tap) 7. Bergsteinn Einarsson 8 v. (5 töp) 8. Bragi Þorfinnsson 7 v. (5 töp) o.s.frv. Úrtökumót barna Nýlega var haldið sérstakt úr- tökumót bama fæddra 1983 og síðar til að velja annan fulltrúa íslands á Norðurlandamóti í Finn- landi á næsta ári. Þátttakendur voru 32 talsins og efstir urðu: 1. Hjalti Rúnar Omarsson, Digra- nesskóla, 8 v. af 9 2. Guðjón Valgarðsson, Hóla- brekkuskóla, l'h v. 3. Benedikt Þorri Siguijónsson, Húsavík, 6 'h v. Hjalti fer því til keppni í Finn- landi ásamt Sigurði Páli Steindórs- syni sem þegar hafði verið valinn. VISA-skákklúbbakeppnin Skákklúbbakeppni Taflfélags Reykjavíkur fór fram í annað skipt- ið fyrir nokkru. Það stefnir í að þessi skemmtilega keppni festi sig í sessi. Margir kunnir skákmenn voru á meðal þátttakenda, en úr- slit urðu þessi: 1. BDTR, A-sveit (Þröstur Þór- hallsson, Andri Áss Grétarsson, Sigurður Daði Sigfússon og Þráinn Vigfússon) 30'/2 v. af 36 2. Formannaklúbburinn (Guð- mundur Gíslason, Ágúst S. Karls- son, Guðmundur Halldórsson og Ámi Á. Ámason) 26'/2 v. 3. Taktík (Hlíðar Þór Hreinsson, Páll A. Þórarinsson, Haraldur Baldursson og Ingvar Jóhannes- son) 23 v. 4. Orvænting 21 v. 5. E.T. omega 20 v. 6. Gaflaramir 19‘A v. 7. HÁSS 19 v. 8. Díónýsus 19 v. 9. BDTR, B sveit 18 v. 10. Barðaklúbburinn 18 v. 11. E.T. alfa 17 >/2 v. 12. VTSA klúbburinn 17 v. o.s.frv. Öðlingamót TR Um nokkurt skeið hefur verið mikill vandræðagangur hvað kalla ætti skákmót 40 ára og yngri. „Old boys“ þótti að sjálfsögðu ekki tækt, „heiðursmannamót“ er of stirt, auk þess sem óþarfí ætti að vera að taka fram að þátttakendur séu heiðursmenn. Málið fékk skjóta og óvænta lausn þegar ágætur skákáhugamaður mismælti sig þegar hann ætlaði að spyija um það hvenær öldungamótið byijaði. Þetta var gripið á lofti og héðan í frá verða keppnir í þessum flokki því væntanlega nefnd öðlingamót. Úrslit: 1. Gunnar Gunnarsson 6V2 v., 40,5 stig 2. Jóhann Öm Siguijónsson 6V2 v., 40 stig 3. Júlíus Fridjónsson 6 v. 4. Jón G. Briem 5'h v. 5. Sveinn Kristinsson 5 v. 6-8. Jón Þorvaldsson, Hörður Garðarsson og Frímann Benediktsson 4 'h v. mmmw vmwmwmmw m mmwwwww Skútuvogi 10a -104 Reykjavík - Pósthólf 4340 - Sími 686700 - Telefax 680465 KAFFI í rauðu MARINO góða kaffið dósunum frá MEXÍKÓ ísafold Austurstrœti 10 Ath. opið öll kvöld til kl. 22:00 V: n '• Í.V '•>.■■: •Ví-V? STANG AVEIÐIN1993 i islantlmet, > j Iwimsmel? i Stmrstu laxarnh . i VeUitoltii ui ‘ J voiðianuni t E 1 -01(1(0 lljt latvoióihytin? Slorir silunii.il

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.