Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFNIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 B 35* Á litlu jólunum árið 1952. Hér er sungið við gítarundirleik fóstrunnar og athygli vekur hið sérkenni- lega jólatré sem börnin eru að dansa í kringum. Flaggskip íslenska kaupskipaflotans, Gullfoss, uppljómað í Reykja- Á Austurvelli árið 1976, þegar' víkurhöfn. kveikt var á óslóartrénu góða. SÍMTALIÐ ER VIÐ GUÐLAUGURUNÓLFSDÓTTUR HJÁ MÆÐRASTYRKSNEFND. Síminn stopparekki 14349 Mæðrastyrksnefnd. - Góðan dag, þetta er Kristín Marja Baldursdóttir blaðamaður á Morgunblaðinu, er hún Guðlaug við? Þetta er hún. - Jú komdu sæl. Ég var að heyra að það hefði aldrei verið leitað jafn- mikið til ykkar og núna fyrir þessi jól? Eruð þið með einhveijar tölur þar að lútandi? Ekki enn, en við finnum að það hefur orðið mikil aukning frá því á síðasta ári. í fyrra leituðu til okkar um 720 einstaklingar, en það eru helmingi fleiri en komu til okk- ar árið þar á undan. Á bak við hvern einstakling er svo fjölskylda, þannig að þetta er gífurlegur fjöldi. Það stoppar ekki síminn og það er mikið álag á okkur eins og er, enda ekki skrýtið því það eru miklir erf- iðleikar í þjóðfélaginu. - Þið getið þá átt von á að helm- ingi fleiri leiti til ykkar núna en í fyrra? Ég held að við hefðum bara ekki bolmagn til að sinna slíkum fjölda því við erum bara sjálfseignarstofn- un. Það sem við fáum og treystum á kemur frá borg- urunum sjálfum. - Manstu eftir öðrum tíma þar sem ástandið var svipað og það er núna? Já það var á árunum 1968-69. - Nú hef ég heyrt að ykkur þyki vænt um að fá nýjan fatnað, en hvað um pen- inga? Við sendum út lista fyrir 1. des- ember til 200 fyr- irtækja, stofnana og einstaklinga þar sem við báðum um fjárhagsað- stoð. Síðan hefur fólk komið hér inn af götunni og gefið fé. Við treystum á guð og góða menn að þeir geri það áfram. - Við skulum segja að ég leitaði til ykkar. Hvemig bæruð þið ykkur að? Við mundum byija á því að spyija viðkomandi manneskju um hagi hennar. Hvort hún væri at- vinnulaus, hvort hún væri með mikið af börnum og þá á hvaða aldri, og hvort hún leigði dýrt og svo framvegis. Aðstæður eru mis- munandi hjá fólki. Einn hefurþess- ar áhyggjur og annar hinar. - Hveijir leita helst til ykkar? Aðallega einstæðar mæður og þeir sem lent hafa í erfiðleikum vegna atvinnuleysis. Það er hópur sem bæst hefur við. Áður fyrr var meira um að öryrkjar leituðu til okkar auk einstæðu mæðranna. - Hvað fær sá sem leitar til ykkar? Hann fær fatnað á bömin og matarúttekt eftir fjölskyldustærð. Við viljum að það sé ömggt að bömin fái að borða, en víða er það ekki í lagi. - Hvað vilduð þið hjá nefndinni helst fá frá okkur borgurunum? Fá? Það er eng- in spuming, elsk- an mín, peninga. Okkur bráðvantar peninga. Það hef- ur svo lítið komið inn af þeim. - Eruð þið ekki með póstgíró- reikning? Jú, og númerið er 36600-5. Svo treystum við bara á að guð og góðir menn hjálpi okk- ur. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Guðlaug Runólfsdóttir f 26 M0RGUNBLADID 16 Faði. F«6t. b«6i a’l«i maiu aakar uiilOðir láil *itó i Iðnó. Fliiri Ijrfjabúöir. Kill «f |itI. itm inflúcniufar- aðtlin alðaala hrfir firrt ullum b*J- annbnnum hrini aanninn um ri þa6. a6 h#r »«r6ur a6 homa aí minala' knali rin lyfjabðð f viðbót »Í8 |>*. arm h#r rr nA. I’*« »ar.au«- vilað flralum fullljðat *Sur. «6 |>a« vvri niriiiiiiaarlauit a« aS rina rin lyfjaliAA varri I avo alðruni b«. atm hiifiiSvtaSurinn rr nrSiiin. rn |i h{fír alilrri komi« j«fn*|irrifi lrgW\t.ljúa hva naiiSaynlrirt rr Jirim >-Tj..lg«A. -nr nú I fanu'. Rit»l|ðn: Vllhjálmur Fmi Innticyl pahklarti Ifrir iF«Ut hlulltkniniiu »16 (iiAufSr OI*u Uðilui kir. Mma o| Emil Soand. llA . h«j.r IjrfjabilA inli «( hruiii mrSan far- aðtlin «|A8 arm h«al. rr undravrrl. Þa6 rr ðmógulrfl «8 búaat »i« þvl. •vn arm aakir atanda. a« afgrriBal- an |ra|i' frciDar -«n rann var *. Suda mun Ijfaalinn ajálfur o( lyf- •vrinoruir tUir hafa lagt mjo| mik- iS * aig |>* daga, vakaS b«6i nðtt OR dag viB afgrciSaiuna. Krt þrátt fyrir alt rrfiSi fðlka- ina I lyfjabMiiini, varfl fðlk þð «8 þUa raargar klukkoatnndlr, t8a jafnvrl aðUrhring, •ftir uirBulum aam lðta *ttl ðtf aflir UknwatBli. 0( (Ctn mann (crt afr ( hugarlund, hve bagalrgt þ*6 cr aj&kum roiinn- um l>»8 grtur — og grrlr ( m8rg- um tllfcllum — riBiB * lifi þcirra, •8 inrSul komi þrgar I au« Bfr vrrBur a8 koma ðnnur lyf ja- bú8, og |*« hi« allra fyrau. ÞaB mi ckkl koma fyrir •ftur, a« mcnn grti ckki n*8 I br*8nau6aynlcg mrðol þrgar I aU8. Og vér rrum þctrrar ako8unar, a« þa8 rigi «8 koma alvcg aj*lfat*8 lyfjabðS i viAbðl, m ckki ..útibú" fr* þrirri (urolu. citia o( bryrat hafir *6 a* i nndirbúningi «6 rciat v«r8i 1 Auat- urbcnum. ÞaB rr a6 mörgii lcyti ðbrppilrgt a6 aami maður cigi tvarr lyf jabúBir I aama b», og ckkl ncma gott a8 rinhvrr aamkrpni a* i þvl •vi8i aw 68riaa. ' 9u þykir Uklagt a8 atjðmarrið- 18 Ukl'þrtU m*l tll nrkUcgrur t- fau(unar o( tkvaBi a8 liofna njja lyfjahúB hfr I banom. Kn þ* ri8 nr * a8 mrnu. arm þan frvrði brra ■k)ti *, wrki um Iryfl, o( mtti rkki •8 vnta ncuinm þ«8 *n þuaa a8 611- | um, arm annan uppfylla akilyr8in. |»8ir(6r hð.lrdir Borgh.ld Arol(ðtiioo fct f.irn Ir* hrimili okkif. Laagavcgi Bmtailagioa >8. oð.embu* kl. lo fyrir hidcgi. Llkið »eiðvr boriS I Dðmkirkluni U, lo•/, f. h. A t»ld Hioicn. Srurbjörn Arnlfðtaion vrrili grfinn koatur * þvl. a« aa-kja iitn lcv(iA. Ilrr rr *rri6anlrg« nðg «8 grra fyrir Ivirr lyfjabúBir e8a jafnvrl þrj*r. Þvl ank þtaa aem þraaari rinn lyfjabúS, arm hfr er Yiú. rr wtlo8 »8 «j* bmjannönnúm fyrir lytjiim. |ú rr hcnni og «ll- «6 n6 aclja fjölda af Imknum þau lyf, Rcm |>eir cru akyldir »8 hafa hj* acr. En >ú vrntun út «f fyrir aig muu vara avo roikil, «8 full ðatvAa rr til |>rw «8 birta cinnl lyfjaliúS vi8. Friðurinn Þa8 mun mega talja alvcg vht. «8 úfriSurinn að * enda. ÞaB hefir vrriS avo nm hnútana búiB, a8 ð- hugaandi rr aS ÞjðSvarjar grti gripiB til vtrpna * ný, þú þcir bartt ctniaigaa vtija tU þraa. Ku þð 6fri6- urinn mrgi'hrita i cnda a8 avo miklu leyti a8 ei(i er bariat Irng- ur * vigvclltnum, þ* virSiat avo icm þa8 mtli aS dragaat nokkuS aA koma á virkilagum friBi, þannig «6 hriidnrinn ioani mrA 6lln vi8 ðfriS- ar þvargiB. arm * honum hrfir hvilt I fit. MaBur a*r þraa hvcrgl grtiS i aimakeytunnm. a8 ðfriSar- þjóSimar, acm aignr hafa boriS úr um hlnt til þeua a8 flýta fyrir.cnd- . > n hlut til þcaa aS fUU fyrir cnd- anlcgnm frUJt. Þvcrt * mótl cr ým- ialcgt, acm hcldnr vir8iat hcnda til þcaa, a8 þuim a* hagfaldaru a6 druga friSanamninga * langinn um bríB, m#8an þ>r ciu a8 koma *r alnni vcl fyrir bor8 mc8 tilliti tii frumti8ari6na8ar og vrrslunar Margir mnnn hafa huguS a8 undir cina og vopoahlt vari aamiS þ* mundn BrcUr loaia om hafn- hanniS og lcyla hAtiaaao þyððun nm fryiia tanbgHia viBaki/tL Hn aú hrfi%(Uú orSiS raunin 4 inn þ*. VopnahUhrfir »cri8 aamiB, Þjúð- verjar em gjðrmgmBlr. en bafn- kanninn og viBaklftatcppnnni cr framfylgt mcA riigu minni atvðni rn áAur. Vcr l«lrndiiigar litum- afakrktu lifi langl norður i hafi. ViSakifta- iippaii hrflr nijhg grlpiB inn I við- akiftin htr og lamlinu hafir vcriA alðrhagi «8. Þa8 rr ðhugaandi, »5 l«lcii.lingar gcti I nnkkni hjólpaA l*JA8vcrjum. tvo |>r«« vrgna artti aA rrra hirllulanat fyrir Breta. «A Iryfa oaa I il. »6 «cml» |hW| til Danmrrkor. Norrgu ng^SvlþjðAav. «11 Ima «A brtfm þnrfi «A tcfjaal viA ritakoSnn Brru ÞaA cr af akaplaga bagalrgt fyrtr alla kaup- aýalmncnn, acm mikil viSakifti hafa vi8 Norf urlðnd, «6 brtf þcirri þnrfi «8 ácndaat til Bug- landa til þeaa «6 rauuaakaat þar. Þa8 tefir avo fyrir SUum viBakift- um, »8 þ*8 cr nirr ðgcmiugur. «8 fáat viS þau «t*f ' Vtr taljum vlat, «8 landaatjöru- iu muni gcu gcrt citthvaS til þcaa aB luaa um viDakifUteppnna. vir&iat vrra avo algjörlrga tii- gangalaual afi banna uonuum hér •8 acnda brtf og akjöl til NorSur- landa, a8 það hlýtur a6 vrra h»gt »6 aannfsra rðtta hluta6rigcndur um þa6. Þa8 v»ri úakandi, a& landaatjðmin vildi brita acr fyrir þmau, þvl akua o| áaUndie < og hofir »eri8 cr þa6 til úmcUn- lega tjðna fyrir LndiB. FLtn brrvkip 8:r Daviil Itcatiy hcfir kriifist af ÞjiiAvrrjum. aA |«-ir laii .if li.nili «*inn liryiulrrka i viAlmi. »0 •ir >crAi þa IU »11«. nu cinn luiul- rvpiíli i «I»A !«•*« »ciu ««kk á lciA. ÞjúAvrryar hafa riui akilaA -T) afbðtum i hciulur Itrru i llaf- wirh Þnmir Mlur cm af «ia-ralil gcrA ÞjiíAvcrja. 1 ‘cir hafa l 'i illa ikilaA 87 kafhátum FriSarkrofur Japana. MrAal atjúriimálamaniia cr altal- aA. :.A Japanar muni actja fram 7 aAakkilyrAi * friAarráAairfii.iniii: 1. .\6 .lapaiiar lljðti úaknr tlr loftinu. Brrak bAklp U1 ÞýikuLnda. ÞaA rr alulaA I ajðUSinu. a hpULilrtid vctBi hriBlrgu arndir til Kiol og Wilhclauhalru. Tilgaagnr fararinnar «r a*. aA-komai rtnn um, hvort þýik hcrakip I þrua.im hðfnum bafi vcn8 nagi- Irga atvopnuA Fnringi fararinnar vrrðnr MooUgur Hn.uumg aBmlr- *U, en I fylgd hana vrrAa franahur. Itabhnr og amrriakur aðmiráll í£ ..frrlai« liafinu" ancrta liandalag nrclu .<g . I framtlAliini. ipanar alyAJa baiidamcnii i fyrira-iliiiiiiiu |u-irra uni uA vrnida •má'; Airnar ng koma I vrg fyrif ityrjaldir. 3. Um viAiirkriiiiingii * ihlntun- arri-tti Japaua I Siberiu. J. l'in riAnrkmningn * réllma-t- nm ufakiftnm Japana i Kioa. «6 þvl er wicrtlr fj*rm*Lvi8akifli, vcrilun ng iAnaS. 8. ,\8 |»ir f*i >6 halda Kianvhan in«8 vi8un*ndi akilyrðum fyrir J.-ipan cg Kina. 6. A8 þýiku cyjarnar I Kyrra- bafinii vcrtl fraravegu undir «vemd" Japaua. 7. Oagnkva-m rðttindi fyrir jap- •naka ÍHtrgiru um ailan hcim. Mumtjðn BajuLriWJan&a. Ptytoii Mirvh hcrforingi hrfir gcfiS rkýralu um manntjðn Bamla- rikjinna I úfriðnum þangaS lil vopnahlc v»r «ami8. 8arokva>nit henui hafa falliS af har þrirra 83160 inanna, rn 179628 amrvt ng F.n fckiS hafa Rtodirihjimriui 6*000 fanga og 1400 fallbyaaur.' 3333 vrriS hrrlcknir. Merch lurtir þvl vjú. «6 Bendi- riWjahrrinn i Noreur-Rúaalandi liafi b 6i6 HtiB manuljðn. uk «8 gúBar frrgnir hafi horiet þ«6an uý lcg. Síðasta skipið. Rrrtk bbtó «c|ja tr* þvf. »8 aiSaaia akipiB. vrm þýiku kafbát. arnir hiti (TundaS, hafi vrri6 hcr- akipið „Bntannia". Var þaB * vcrti »Í8 Olbraltar. cr þýakar kaf bátnr komat I fvri vi8 þ«8 Siikk þ«8 * rma.im þrcm klukkualniid- FRÉTTALfÓS ÚR FORTÍÐ Aðdrag- andifiill- veldis FYRIR þremur aldarfjórðung- um í lok nóvember 1918 lék Spánska veikin íslendinga grátt líkt og aðrar Evrópu- þjóðir. Morgunblaðið í vikunni fyrir fullveldisdaginn ber ny’ög keim af þessu. Fjallað er rækilega um inflúensuna og atriði er henni tengjast eins og fjölda lyfjabúða í Reykjavík og almenningseldhús. XJaustið 1918 hafði inflúensa borist hingað til lands sem nefnd var Spánska veikin og lagði marga íslendinga í valinn. Margar dánartilkynningar eru í Morgun- blaðinu á hveijum degi þessa daga, greint er frá gjöfum sem borist hafa í hjálparsjóð handa bág- stöddum og fylgst er með út- breiðslu veikinnar: „Hún breiðist út óðfluga og magnast. Til dæm- is var veikin fyrir 3 dögum að eins á 4 bæjum í Grímsnesi, en nú er hún á 12. Læknirinn í Skálholti liggur veikur og fólk er farið að deyja í stórum stíl,“ segir Morgunblaðið í vikunni fyr- ir fullveldið. Fimmtudaginn 28. nóvember fjallar Morgunblaðið á forsíðu um nauðsyn á almenningseldhúsum sem lengi hafi vafíst fyrir bæjar- stjórninni. „Svo kemur inflúenz- an. Fjöldi heimila missir öll tök á því, að matreiða fyrir sig sjálf, liggja í svelti í lengri og skemmri tíma. Þá setur einstakur maður — ekki bærinn — á stofn almenn- ingseldhús, með fárra daga fyrir- vara, sennilega jafnmargra og bærinn þurfti ár til að hugsa sig um hvort hann ætti að ráðast í fyrirtækið. Að sami maður gefur allan matinn, kemur ekki málinu við, í þessu sambandi. Er hægt að hugsa sér skýrara dæmi upp á mismuninn á milli einstakjingsathafna og opin- berra. Á öðrum staðnum er langt vandræðanöldur og fullvissanir um, að bærinn geti alls ekki færst í fang að reka svo vanda- samt fyrirtæki sem þetta, en á hinum framkvæmd einstaklings á sama máli, þegjandi og hljóða- laust. Hr. Thor Jensen hefir sýnt í verkinu að mótbárurnar, sem hafðar voru á takteinum, voru ekkert annað en slúður, ekkert annað en hégiljuskapur manna, fyrir eigin aðgerðarleysi.“ í annarri frétt segir að tveimur dögum fyrr hafí 117 manns verið gefín kjötsúpa í eldhúsi Thors Jensens og 211 fengu mjólkur- velling. Fleiri lyfjabúðir Inflúensan leiddi ennfremur í ljós að þörf væri fleiri en einnar lyfjabúðar í bænum svo vitnað sé í forsíðugrein í Morgunblaðinu 26. nóvember 1918. „Það starf, sem bæjarins eina lyfjabúð inti af hendi meðan farsóttin stóð sem hæst, er undravert. Það er ómögulegt að búast við því, svo sem sakir standa, að afgreiðslan gengi greiðar en raun vár á. Enda mun lyfsalinn sjálfur og lýfsveinarnir allir hafa lagt mjög mikið á sig þá daga, vakað bæði nótt og dag við afgreiðsl- una...Hér verður að koma önnur lyfjabúð, og það hið allra fyrsta. Það má ekki koma fyrir aftur, að menn geti ekki náð í bráð- nauðsynleg meðul þegar í stað. Og vér erum þeirrar skoðunar, að það eigi að koma alveg sjálf- stæð lyfjabúð í viðbót, en ekki „útibú“ frá þeirri gömlu, eins og heyrst hefir að sé í undirbúningi að reist verði í Austurbænum. Það er að mörgu leyti óheppilegt að sami maður eigi tvær lyfjabúð- ir í sama bæ, og ekki nema gott að einhver samkepni sé á því sviði sem öðrum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.