Morgunblaðið - 07.01.1994, Page 1

Morgunblaðið - 07.01.1994, Page 1
HEIMILI cn FOSTUDAGUR 7. JANUAR1994 BLAÐ Samaii- buróiir á söluveröi Afyrri árshelmingi 1991 fór raunverð á íbúðarhús- næði á Akureyri hækkandi, það er verð á íbúðarhúsnæði hækk- aði meira en sem nam hækkun á lánskjaravísitölu á sama tími- bili. Seinni hluta ársins dró þó úr þessum verðhækkunum. Fyrri hluta árs 1992 mældist þessi raunverðshækkun um 5% og náði hún jafnt til einbýl- ishúsa sem íbúða í fjölbýli og síðari hluta ársins var hún 7%. Áfyrri árshelmingi 1993 stóð raunverð á íbúðum ífjölbýlis- húsum nær því í stað en raun- verð á einbýlishúsum lækkaði um 2-3%. Teikningin hér til hliðar sýnir samanburð á Akureyri og Reykjavík á tímabilinu frá fyrri hluta árs 1992 til fyrri hluta árs 1993. Áður hafði verð á íbúðum ífjölbýlishúsum á Akureyri ver- ið á bilinu 82-85% af verði í Reykjavík en verð á einbýlis- húsum á bilinu 86-90%. Teikn- ingin bendirtil meiri verðhækk- unar á Akureyri á íbúðum í fjöl- býlishúsum en aftur á móti til meiri lækkunar á einbýlishús- um samanborið við Reykjavík. (Heimild: Markaðsfréttir Fast- eignamats ríkisins) Greiðslukjör í húsnæðisviðskiptum Bornir eru saman seinni helmingar áranna 1990 og 1991 og fyrri helmingar áranna 1992 og /-- 77,3 79,8 81,9 82,4 Hlutfall (%) af —/ fermetraverði í Reykjavík Á AKUREYRI I f j ö I b ý I i Óverðtr. 4,9 4,9 1,0 0,3 lán (%) 47,5 47,5 58,6 58,8 47,6 47,6 I einbýli 1,0 1,8 46,8 55,0 I f j ö I býI i 0,6 0,3 0,1 0,0 47,3 54,7 62,3 61,2 40,4 40,9 1993 87.5 85,8 í einbýli 0,1 0,0 57.5 46,5 REYKJAVIK lll/IV’90 lll/IV’91 l/H’92 l/ll’93 l/H’92 l/U’93 III/IV’90 lll/IV’91 IZII’92 Wl’93 l/ll’92 l/H’93 Huróir á fláta- sliápum Að þessu sinni fjallar Bjarni Ólafsson um hurðir á fata- skápum í þætti sínum Smidjan. Ef laga þarf slíkar hurðir, getur verið gott að athuga hliðar og skilrúm skápanna. Ef ætlunin er að taka niður rennihurðir og sefja í stað þeirra hurðir á hengslum, er nauðsynlegt að mæla hæð skápanna til þess að ganga úr skugga um, hvort hægt sé að kaupa tilbúnar hurðir, sem hæfa skápunum. Skápar til geymslu á fatnaði, þurfa að vera traustir og vandaðir auk þess að vera fallegir. Þeir mega ekki riða til, i hvert sinn sem skápahurð- irnar eru opnaðar. 18 liflegur fasteigna- markaóur Töluverð bjartsýni ríkir á fast- eignamarkaðnum núna í ársbyrjun. Líf hefur þegar færzt í markaðinn, því að mikið kemur inn af sölueignum og mikið er um áhugasamt fólk úti á mark- aðnum, sem er að leita að eign- um. Kemur þetta fram í viðtölum við nokkra fasteignasala hér í blaðinu í dag. Fæstir gera ráð fyrir miklum verðbreytingum, en ekki er hægt að sjá fyrir, hvernig markaðurinn bregst við nýjum flokki húsbréfa, sem gefin verða út 15. janúar nk., en sam- kvæmt honum verða vextir á 1,75% í stað 5% móti kemur sér- stakt 0,25% vaxtaálag, sem á að renna í vara- sjóð til þess að mæta áætluðum útlánatöp- um Húsbréfadeildar- innar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.