Morgunblaðið - 07.01.1994, Qupperneq 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
FOSTUDAGUR 7. JANUAR 1994
Vantar — Vantar
<
t/i
<
Z
c?
i/i
,2
§
‘LU
Vantar 3ja-4ra herb. íb. í vest-
urbæ, í skiptum fyrir 2ja herb. íb.
við Rekagranda (1486).
Vantar gott einb. í Seljahverfi í
skiptum f. raðhús í sama hverfi
(6332).
Vantar gott einb. í Suðurhlíðum
Rvíkur eða v. Stigahlíð í skiptum f.
gott raðh. í Gbæ. (6249).
Vantar fyrir fjárst. kaupanda 4ra-5
herb. íb. á 1. hæö eða í lyftuh. í
Foldahverfi, Grafarv. Nánari uppl.
Viðar.
SNORRABRAUT 2638
56 ÁRA OG ELDRl. Nýkomin í
einkasölu stórgl. 90 fm 3ja herb.
íb. á 4. hæö i glæsil. nýju (jölb.
Fallegar, vandaöar Innr. Fllsar,
parket. Húsvöröur. Lyfta. Örstutt í
alla þjön. Fráb. staösetn. V. 9,Z m.
Til sölu hjá FM
88 einbýli
MIÐHUS 7633
Glæsil. einbýli á frábærum útsýnisstaö
viö Miöhús, samt. um 225 fm ásamt bíl-
skúr. Teikningar á skrifstofu.
DIGRANESHEIÐI 7641
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Nýkomiö í einkasölu stórgl. 227 fm einb.
(tvíb.) á tveimur hæöum þ.m.t. bílsk. Efri
hæö 3 herb., stofa, eldh. og baö. Neðri
hæð sér 2ja herb. íb. Þvottah., geymsla
og bílsk. Mjög falleg ræktuö lóð með lltlu
gróöurhúsi. Frábært útsýni. Góö staö-
setning. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb.
BARRHOLT — MOS. 7543
Til sölu mjög stórt einb. sem skiptist í
hæö og kj. I kj. er 2ja herb. ósamþ. íb.
Verö 13,5 millj.
VIÐ SUNDIN 7542
Vorum aö fá í sölu glæsil. 245 fm einbýli
meö innb. bílsk. Húsiö er mikið endurn.
m.a. eldh. og baðherb. Glæsil. útsýni.
Laust strax. Verö 15 millj.
FANNAFOLD 7532
Gullfallegt 115 fm einb. á einni hæö ásamt
37 fm bílsk. Eignin skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldh., þvherb., geymslu og
baöherb. Parket, flisar. Áhv. 2,8 mlllj.
Verð 13,4 mlllj.
HOLTSBUÐ — GB. 7627
Til sölu gott 182 fm einb. auk 52 fm bílsk.
Nýl. eldhinnr. og parket. 5 svefnherb. Góö
staðsetn. Getur veriö laust fljótl.
Til sölu hjá FM
78 raðhús — parhús
KJARRMÓAR — GB. 8342
Mjög áhugavert 140 fm endaraöh. á þess-
um vinsæla staö. Húsið er á tveimur
hæðum. 3-4 svefnherb. Vandaðar innr.
Innb. brlsk. Áhv. 5 millj. húsbr. og Byggsj.
Verð 11,9 millj.
SUÐURHLÍÐAR-RVI'K 6324
Til sölu vandað 225 fm endaraðh. + 25
fm bílsk. 5 svefnherb. Góð staðsetn.
Hugsanl. skipti á minni eign. Áhv. 5,5
millj. hagst. lán.
BREKKUBYGGÐ 6337
HÚSNLÁN 5,0 MILU. Mjög falleg 90 fm
raöh. á tveimur hæöum m. 20 fm bílsk.
2 svefnherb. Parket, flísar. Sérgaröur.
Fráb. útsýni. Verð 8,7 millj.
Til sölu hjá FM
54 hæöir
FORNHAGI 5298
EIGN f SÉRFLOKKI. Stórgl. 110fm neðri
sérhæð ásamt 39 fm fokh. bílsk. 3 herb.,
2 saml. stofur. Fallegar vandaðar innr.
m.a. nýtt eldh. Parket og flísar. Svalir úr
borðstofu m. steyptum tröppum niöur í
garð. Falleg ræktuð lóö. Verð 9,9 millj.
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
35 áraÆ
S 622030
Símbréf (fax) 622290.
•35 ÁRA
FASTEIpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14
- Ath! Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá FM -
Sendum áhugasömum kaupendum útskrift úr tölvuvæddri söluskrá ■
GRÆNAKINN — HF. 5126
Til sölu 117 fm neöri sérhæð í tvíb. Eign-
in þarfn. lagfæringar. Laus. Verð 6,4 millj.
ARNARHRAUN - HF. 5226
Vorum að fá í sölu góöa og mikiö endurn.
122 fm sérhæð í þríb. Nýtt parket. Sam-
eign mjög góö. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,8 m.
LINDARGATA 5289
Til sölu 74 fm sérhæö með 42 fm bílsk.
í ágætu þríb. Eignin þarfnast lagfæringar.
Verð 6,0 mlllj.
HVERAFOLD 6303
VEÐDEILD 2,8 MILU. Nýkomiö I
sölu gullfalleg 196 fm efri aérhæö
m. innb. bílsk. 2 stór svefnherb.,
sérþvhús. góðar stofur, fráb. svalir
meöfram allri stofunni (suður). Eign
i sérflokki. Laus strax.
FÍFURIMI 5276
Til sölu 120 fm efri sérhæð í nýl. tvíb.
Innb. bílsk. 2 svefnherb., stofa og borö-
stofa. Vestursv. Eldh. m. vandaðri innr.
Mögul. skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj.
húsbr. Verð 10,4 mlllj.
Til sölu hjá FM
34 5-6 herb. íb.
DALSEL 4126
Erum meö i sölu mjög snyrtil. og fallega
130 fm ib. á 1. hæð. Flísar og parket.
Verö 9 millj. Áhv. byggingarsj. 3,7 millj.
VESTURBERG 4111
Vorum aö fá í sölu 4ra-5 herb. íb. tæpl.
100 fm I góðu fjölb. Laus. Hagst. verð.
HÓLAHVERFI 4126
ÚTSÝNI. Mjög falleg 132 fm „pent-
house"-íb. á tveimur hæðum ásamt stæöi
( bílskýli. Hús viðg. aö utan. Skipti mögul.
á minni eign. Áhv. 2 millj. Byggsj. Verð
8,9 millj.
VEGHÚS17 4075
GLÆSILEGT „PENTHOUSE": Stórglæsil.
150 fm ,,penthouse"-íb. á 2 hæöum ásamt
bílsk. Eignin er nú þegar tilb. u. trév. öll
sameign, þ.m.t. lóö frágengin, skipti á
ódýrari eign mögul. Verð 8,9 mlllj.
Til sölu hjá FM
97 4ra herb. íb.
HRÍSMÓAR — GB. 3312
VEÐDEILD 2,3 MILU. Nýkomin í einka-
sölu stórgl. 107 fm, 4ra herb. íb. á 1. hæð
ásamt 30 fm bílsk. í glæsil. litlu fjölbýli.
Fallegar vandaðar innr. Parket. Flísar.
Þvhús í íb. Tvennar svalir. Hiti í plani og
stéttum. Mögul. skipti á raðh. í
Garðabæ.
LINDARGATA 5286
Til sölu áhugav. risíb. (hátt til lofts) í
skemmtil. virðul. þríbhúsi örstutt frá Þjóö-
leikh. Lítið u. súð. Mikið endurn. Verð 6,3
millj.
AUSTURBERG 3489
Til sölu mjög góð 4ra herb. íb. með bílsk.
Hús nýklætt að utan og byggt yfir svalir.
Áhugaverö íb. Verð aðeins 7,5 millj.
EFRA BREIÐHOLT 3517
Til sölu góð 4ra herb. 105 fm íb. á 1. hæð
í nýviðg. fjölb. Sér lóö. Verð 6,9 millj.
HOLTSGATA3507
HÚSBRÉF 5,0 MILLJ. Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg 100 fm 4ra herb. íb. á
1. hæö. Parket, flísar. Húsiö allt nýstand-
sett. Suðursvalir. Fráb. staðsetn. Verö
7,9 millj.
Til sölu hjá FM
104 3ja herb. íb.
RAUÐÁS 2685
Vorum að fá í sölu glæsil. 77 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð meö sórgarði. Parket og flís-
ar. Áhv. 2,2 mlllj. Verð 7,2 mlllj.
UÓSHEIMAR 2893
HÚSBRÉF 3,8 MILU. Nýkomin i
sölu gullfalleg 3ja herb. Ib. á 7. hæö
í nýstandeettu fallegu fjölb. Eignin
er mlklö endurn. m.a. gólfafni.
Fráb. útsýni. Svalir úr eldh. Laus
fljótl.
HJALLABR. - KÓP. 2682
Stórgl. 98 fm 3ja herb. neðri sérhæö í
góðu tvíb. Fallegar vandaðar innr. Parket.
Flísar. Allt sér. Falleg gróin lóð. Fráb.
staðsetn. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,2 millj.
byggsj.
HJALLAVEGUR 2686
BYGGINGASJÓÐUR 3 MILU. Nýkomin í
einkasölu mjög falleg 55 fm 3ja herb.
risíb. í fallegu tvíb. Eignin er öll mikið
endurn. m.a. eldhús og bað. Nýtt parket.
Falleg hlýleg íb. Verð 5,7 millj.
BAUGANES - SKERJAF.2629
Nýleg íbúð stórgl. 3ja-4ra herb. 97 fm á
1. hæð. Vandaðar innr. og gólfefni. Sól-
skáli. Verönd. Allt sór. Ról. staðsetn.
Áhv. veðdelld 4,7 millj. Lækkað verð.
FANNAFOLD 5300
HÚSBRÉF 2,5 MILU. Nýkomin í einka-
sölu stórgl. 86 fm 3ja herb. neðri sórh.
ásamt 25 fm bílsk. Fallegar vandaðar innr.
m.a. parket og flísar. Fallegur sólskáli.
Allt sér. Verð 9,2 millj.
SÓLVALLAGATA 2681
Erum með í sölu sórl. glæsil. 3ja-4ra herb.
100 fm íb. Allt nýtt m.a. lagnir, hurðir,
innr. gólfefni. íbúð og hús í 1. flokks
standi. Getur losnaö fljótl.
ENGIHJALLI - LAUS 2582
Vorum að fá í sölu 90 fm 3ja herb. íb. á
3. hæð. Parket. Gott eldhús. Tvennar
svalir. Laus. Lvftuhús. V. aðeins 6,0 m.
V. HÁSKÓLANN 2611
Til sölu ágæta 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb.
Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 4,3 m.
ÍRABAKKI 2676
HÚSNLÁN 4,2 MILU. Nýkomin í sölu
mjög falleg 65 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö
í fallegu fjölb. Þvhús á hæöinni. Tvennar
svalir. Hús nýstandsett. Fráb. staösetn.
STELKSHÓLAR 2624
Nýkomin góð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö
ásamt bílsk. í góðu, litlu fjölb. Gott út-
sýni. Lokað leiksvæði. Verð 6,9 millj.
Áhv. veðd. 3,3 millj.
SELJAHVERFI 2666
Erum meö í sölu góða 90 fm íb. ásamt
bílskýli. 4 svefnherb. Verð 6,4 millj. Áhv.
3,4 millj. góð lán.
FROSTAFOLD 2589
Til sölu glæsil. 90 fm 3ja-4ra herb. íb. í
fallegu húsi. Allar innr. mjög góðar. Flísar
á gólfum. Vönduö eign. Útsýni. Mögul.
að taka bfl upp f kaupverð. Áhv. 4,8
millj. veðd. Lækkað verð 8,3 millj.
SKÓGARÁS 2623
Nýkomin i sölu mjög falleg 81 fm 3ja
herb. ib. á 2. hæö i fallegu litlu fjölb.
Þvottah. f íb. Fallegt útsýnl. Verö 7,8
millj. Áhv. veðdelld 2,2 mlllj.
LANGABREKKA — KÓP. 2542
Vorum aö fá góða 80 fm 3ja herb. íb. á
jarðhæö meö 27 fm bflsk. i tvíbhúsi á
þessum rólega stað. Verð 7,5 millj.
Til sölu hjá FM
74 2ja herb. íb.
GRAFARVOGUR 1320
Nýkomin í einkasölu falleg 62 fm 2ja herb.
íb. á 1. hæð ásamt 22 fm bflsk. Fallegar
Ijósar innr. Þvherb. í íb. Sér garður. Áhv.
5,1 millj. veðd. Mögul. skipti á ódýrari.
HRAUNBÆR 1490
Til sölu falleg vel skipul. 54 fm 2ja herb.
íb. á jarðh. í góðu húsi. Sameign öll ný-
standsett. Verð 4.950 þús.
VESTURBERG 1464
Til sölu góð 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæö.
Parket. Laus. Verð 5,1 mlllj.
FÍFURÍMI 1503
Til sölu mjög góö 2ja herb. 69 fm íb. í
fjórbhúsi. Sérsmíðuð eldhinnr. Parket.
Allt sér. Verð 6,9 m. Áhv. húsbr. 3,0 m.
ARAHÓLAR 1498
HÚSBRÉF 1,8 MILU.
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 55 fm
2ja herb. íb. á 5. hæð í þessu vinsæla
fjölb. Góðar yfirbyggðar svalir. Húsiö allt
kiætt að utan. Fráb. útsýni. Verð 5,2 millj.
SELÁSHVERFI 1502
í sölu góð 55 fm 2ja herb. íb. Sórgarður.
Hús og sameign í góðu lagi. Áhv. húslán.
Verð 5,2 millj.
REYKÁS 1494
HÚSLÁN 3,3 MILU.
Mjög falleg 79 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö
með sérgarði. Stór stofa og boröstofa
meö útgangi á suðurverönd. Hús allt ný-
klætt aö utan. Verð 6,5 millj.
KÓPAVOGSBRAUT 1467
Til sölu falleg mikið endurn. 2ja herb. íb.
á jarðhæð í fjórb. M.a. nýjar innr. og gólf-
efni. Allt sór. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,1
millj. Laus.
KLUKKUBERG - HF. 1470
Til sölu stórgl. 60 fm 2ja herb. íb. á þess-
um vinsæla stað í Setbergslandi. íb. er
innr. í sórstökum stfl og á vandaðan
máta. Fráb. útsýnl.
Nýbyggingar og lóðir
KLUKKUBERG — HF. 1371
Glæsil. 60 fm 2ja herþ. íb. á 1. hæð.
Selst fullb. Afh. fljótl. Lyklar á skrifst.
GRENSÁSVEGUR
'Mm
9162
mm
Nýkomið í sölu glæsil. endaraðhús
192 fm með Inrrb. bílek. A*h. fullb.
að utan og málað en fokh. að Inn-
an. Tll afh. fljótl.
Fjöldi nýbygginga á sölu-
skrá FM sem ekki eru
alltaf auglýstar.
Til sölu hjá FM
71 atvinnuhúsnæði
LÆKJARGATA — HF.
GLÆSIL. VERSLHÚSN. 9169
Vorum að fá í sölu nýtt 150 fm verslhúsn.
f glæsil. húsi v. Lækjargötu auk þess 30
fm í bílskýli. Gæti nýst sem tvær eining-
ar. Góð langtlán. Mögul. skipti á sum-
arh. eða bfl. Einnig kæmi til greina skipti
á umtalsvert stærra iðnaðarhúsn. allt
að 600 fm. Teikn. og uppl. á skrifst.
KÁRSNESBR. - KÓP. 9118
Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk-
dyr. Mikil lofthæð. Ýmsir mögul. Áhv. 5,4
millj. Lækkað verð aðeins 6,9 millj.
ÍTBP
Til sölu um 1000 fm skrifstofu- og iðnaöar-
húsnæöi á 2. hæð í þessu húsi. Sérstakl.
styrkt gólfplata. Eign sem gefur mikla
mögul. Innkeyrsludyr. Mögul. að fá keypt
meira rými í húsinu, jafnvel allt húsið.
Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM.
Til sölu hjá FM
32 hesthús
HESTHUS 12083
Erum með í sölu tvær tveggja hesta stíur
í mjög góðu húsið við Heimsenda. Rimla-
gólf með haughúsi. Mögul. að taka bíl sem
hluta kaupverðs.
Til sölu hjá FM
57 eignir út á landi
HVOLSVÖLLUR
14123
Einstakl. fallegt og vel gert timburh. á
einni hæð um 100 fm. Góður garður. Hita-
veita. Lágur kyndingakostnaður. Mjög
hagst. verð eða tilboð.
ÖLFUSHREPPUR 14002
Skemmtil. nýl. hús á 3000 fm eignarlóð
á landi Árbæjar (stutt frá Hverag.). Um
er að ræða timburh. sem er hæð og ris,
grunnfl. hvorrar hæðar um 80 fm. Heitt
vatn. Ýmsir skiptimögul. Myndir og nán-
ari uppl. á skrifst. Verð aðeins 6,5 millj.
Til sölu hjá FM
68 bújarðir og fleira
RANGÁRVALLASÝSLA
10278
Til sölu jörðin Holtsmúli 2. Landsstærð
u.þ.b. 300 ha. Bústofn um 40 geldneyti á
ýmsum aldri. Vélakostur m.a. 3 dráttarvél-
ar. Nánari uppl. é skrifst. FM.
MIÐNESHREPPUR 11055
Til sölu húseignin Þóroddsstaðir í Miðnes-
hreppi. Um er að ræða mikið endurn. íb-
hús. Áhugaverð eign. Eigninni fylgir 1 ha
lands en möguleiki á afnotum af stærra
landi. Hesthús fyrir 6-8 hesta, þarfn. lagf.
Myndir og nánari uppl. á skrifst.
VATNSLEYSUSTR. 10025
Til sölu jörðin Stóra-Knarrarnes (Austur-
bær) á Vatnsleysuströnd. Myndir og nán-
ari uppl. á skrifst. FM. Hagst. verð. Ýmis
sklpti mögul.
MORASTAÐIR 10228
Áhugaverð jörð i 35 km fjarlægð fré Rvik.
Töluverðar byggingar þ.á m. ágætt íbhús.
Jörðin er én framleiðsluréttar. Mikið áhv.
Áhugaverð staðsetn.
GARDYRKJUBÝLI 102B1
Vorum að fá í áinkaaölu garðyrkju-
býli I Laugarásl í Biskupstungum.
Myndír og nénari uppl. á skrifst.
FM. Verð 9,8 mltlj.
ELfAS HARALDSSON, LARUS H. LÁRUSSON, EINAR SKÚLASON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON,
VIÐAR MARINÓSSON, BJÖRK VALSDÓTTIR, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, HULDA HEIÐARSDÓTTIR,
GfSLI GfSLASON HDL., SIGURÐUR PÓRODDSSON HDL., SJÖFN KRISTjANSD. LÖGFR.
FREMRI-BAKKI 10286
Til sölu jörðin Fremri-Bakki i Langadai,
Nauteyrarhr., N-ls. Jörðin er ekki í ábúð
og án framleiðsluréttar. Bygglngar 350
kinda fjárhúsl, lél. íbhús, laxveiðihlunnindi
úr Langadalsá. Gott útivistarland.
Áhugav. jörð. Einkasala.
SKAGAFJÖRÐUR 10280
Til sölu jöröin Hjalli f Blönduhlíð. Fjarlægð
frá Varmahlíð um 10 km. 150 fm íbhús
mikiö endurn. Nýtt 140 fm iðnaðarhúsn.
(ferðaþjónusta). Jörðln er laus strax.
Hagst. verð. Nánari uppl. á skrifst. FM.
Til sölu hjá FM
97 sumarhús og lóðir
ÚTHLÍÐ 130220
Glæsilegt sumarhús /heilsárshús I landi
Úthlíðar í Biskupstungum. Húsið er 45 fm
auk 20 fm svefnlofts og er allt hið vandað-
asta. Glæsilegt útsýni.
Mikill fjöldi bújarða,
sumarhúsa, hesthúsa
og eigna úti á landi á
söluskrá FM.
8tykldshólmur
l\íutíu ára hús gert upp
ÞAÐ er þó nokkuð eftir af göml-
um húsum í Stykkishólmi, sem
hafa gegnum árin gegnt góðu
hlutverki. Og einnig nokkur frá
seinustu öld. Eftir því sem hægt
hefir verið hefir verið lífgað upp
á mörg þeirra en einnig hafa
mörg þeirra verið rifin og jöfnuð
við jörð.
N
ú hefir Trésmiðjan Nes hf. í
Stykkishólmi eignast éitt
þessara húsa og er þegar bytjað á
að gera við það og lagfæra og koma
því í gott stand. Ríkarður Hrafn-
kelsson forstjóri Ness hf. sagði að
þetta hús hyggðust þeir selja til-
búið og væri útlit fyrir að það gæti
heppnast því húsnæði vantaði hér
og eins og áður segir eru þeir einn-
ig að byggja raðhús það sem bæjar-
félagið hefir haft veg af að koma
í framkvæmd.
Þetta hús sem nú er tekið til
endurnýjunar stendur við Silfurgötu
í bænum. Það var upphaflega byggt
árið 1902 og er því rúmlega 90 ára.
Á sínum tíma var þessi staður
bæði veitinga- og gistihús og þótti
koma að góðum notum.
Um nokkurn tíma hefir það verið
í eyði og miklar vangaveltur voru
um hvort ekki væri rétt að ryðja
því úr vegi, en það dróst og nú
hefir trésmiðjan eignast það og
ætlar að gera það að góðu íveru-
húsi.
- Árni.
Morgunblaðiö/Ájni Holgason
Húsið var byggt 1902 og er því rúmlega 90 ára.