Morgunblaðið - 07.01.1994, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.01.1994, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 ____________B 15 FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri ERUM FLUTTIR! Gleðilegt ár, góðir landsmenn! Við á Hóli tökum nýja árið með trompi og byrjum á því að flytja í nýtt og stærra húsnæði í Skipholt 50B, 2. hæð til vinstri, Reykjavík. Við bjóðum þig sérstaklega velkominn/velkomna í nýja húsið okkar nú um helgina og erum að sjálf- sögðu ávallt reiðubúin til að aðstoða þig og þína fjölskyldu í fasteignaviðskiptum! Opið laugardag frá kl. 10-15 og sunnudag frá kl. 14-17. -S* 10090 OPIÐ LAUGARDAG KL.10- ■15, SUNNUDAG KL. 14-17, VIRKADAGA KL. 9- -18. Franz Jezorski, löggiltur fasteignasali, Finnbogi Kristjánsson, Runólfur Gunnlaugsson, Guðlaugur Þorsteinsson. 2ja herb. Kleppsvegur. 56 fm góð ib. I á 2. hæö. Ahv. 3,8 mlllj. byggsj. Verö 4,6 mlll). Engihjalli. Ca 63 fm íb. á 1. hæð. Parket á holi og stofu. Góðir skápar. Ahv. 1,6 millj. Verð 6,2 mlllj. Melhagi. Mjög góð 2ja-3ja herb. ib„ 90,1 fm í kj. í þríb. Áhv. 2,0 millj. byggsj. og lífeyrissj. Verð 6,8 millj. Framnesvegur - laus í dag. Rúmg., björt 59 fm íb. á 1. hæð. Verð aö- eins 5,3 millj. Gaukshólar. Meiriháttar huggul. 56 fm íb. í lyftuh. sem þú ættir að skoða sem fyrst. Sjón er sögu ríkarii Verð aðeins 5,2 millj. Áhv. 3,0 millj. Laus fyrir jól. Gamli miðbærinn - sáramii útb. Mjög snyrtil. nýmáluð 36 fm 2ja herb. íb. á jarðh. I steinh. m. sérinng. Áhv. 1,7 mlllj. Verð aðelns 3,0 mlllj. Grettisgata - laus. 36 fm samþ. íb. Stutt í alla þjón. Verð aðeins 2,8 millj. Bjóddu bílinn uppí. Vindás - laus í dag. 58 fm ib. á 2. hæð. Áhv. byggsj. Verð 5,4 millj. Boðagrandi. Bráðhuggul. 52,3 fm (b. á 1. hæð. Stílhrein íb. Áhv. byggsj. 3,0 mlllj. Verð 5,8 mlllj. Grandar. Smart 56 fm lb. I lltlu fjölb. Nýjar glæsil. sérsmiðaðar ínnr. í ailri fb. Misstu ekki af pessari! Ahv, 3,3 mlllj. Verð 6,8 mlllj. Krummahólar 10. Falleg og stór 76 fm íb. á 3. hæð. Sérinng. af svölum. Þvottah. I Ib. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 mlllj. Hraunbær - laus núna. Björt 54,4 fm íb. á góðu verði á 3. hæð. Fín fyrir parið eða piparkarlinn. Verð aðeins 4,7 millj. Hrafnhólar - laus. Giæaiib. á 1. hæö I 3ja hæða fjölb. Góðar svalir. Áhv. 3 millj. Verð 4950 þús. Skipti á stærri mögul. Háaleitisbraut. góö 47,5 fm ib. 0 1. hæð. Nýl. parket. Verð aðeins 4,5 millj. 3ja herb. Öldugrandi. Glæsil. björt 3ja herb. íb. I nýl. húsi út við Eiöistorg. Gullfallegar innr. og gólfefni. Stór bilsk. fylgir. Ahv. 3,1 millj. Sklptl mögul. á 2Ja herb. Krummahólar. ca ao fm góð ib. á 2. hæð með suövestursvölum. Gott útsýni. Bílskýli fylgir með. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Skipti gjarnan á 2ja herb. íb. í gömlu hverfi. Seltjarnarnes. Björt og falleg 80 fm endurn. Ib. é 1. hæö I þrib. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 7 mlllj. Lokastígur. Falleg uppgerð Ib. é 2. hæð í góðu steinhúsi á einum be9ta stað í gamla bænum. Verð 6,2 millj. Sörlaskjól. Lyklar á Hóli. Góð 85 fm miðhæð I þrib., 80 fm risabílsk., á þessum eftirsótta og rólega stað I vesturbeenum. Áhb. byggsj. o.fl. 5,3 millj. Verð 7,7 millj. Seltjarnarnes - laus fyrir þig í dag. Lyklar á Hóli. Falleg og björt íb. með bílskýli í lyftuhúsi. Stórar sval- ir. Upphitað bílskýli. Áhv. byggsj. 2 millj. Öldugata. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð á þessum frábæra stað. Verð 6,3 millj. Furugrund. góö ib. á 3. hæð 1 tai- legu húsi neðst í Fossvogsdalnum, já ein- mitt þar! Verð 6,4 millj. Hraunbær. Smart 3ja herb. íb. á 1. hæð. Makask. á stærri eign. Áhv. 6,2 millj. Dalsel. Góð 90 fm ib. á 2. hæð með nýl. bílskýli. Verð 7,2 mitlj. Neðstaleiti. Glæsll. rúmg. I 117 fm Ib. á 1. hæð. Rúmg. eldhús, sjónvherb. Tvennar svalir. Gott bll- skýll. Verð 10,9 mlllj. Hraunbær - laus. góö bs fm ib. á 1. hæð. Áhv. 2,5 milij. óhv. Verð aðeins 5,9 millj. Baldursgata. 75 fm mikið endurn. Ib. á 3. hæð með gullhuggulegum innr. á góðum stað I Þingholtunum. Makaskipti mögul. á ódýrari eign. Verð 7,3 mlllj. Áhv. 4,8 mlllj. hagst. lán. Nýi miðbærinn. Fráb 91 fm íb. é 4. hæð við Ofanleltl. Vandað- ar innr. í eldhúsi og é baði. Áhv. byggsj. 1,8 mlllj. Verð: Tllboð. Laus — RaUÖáS. Stórglæsil. 80 fm ib. á 3. hæð. Fallegar eldhús- og baðinnr. Steypt bllskúrsplata fylgir. Verð aðelns 7,7 millj. Hlíðahjalli. Góð íb. m. bílsk. I fallegu húsi á sólríkum stað I Kóp. Ahv. byggsj. 4,8 mlllj. Verð 8,9 mlllj. Laugavegur. góö 77 fm mikið og fallega endurn. íb. é 3. hæð I steinh. Smart- ar flísar á gólfi. Útskotsgluggi á stofu. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Rauðagerði - laus. Faiieg 81,2 fm íb. á jarðh. m. sórinng. Hentug f. nýju húsbr. Verð 6,9 millj. Rauðarárstígur. 79 tm ib. á 2. hæð sem er tæpl. fullb. í nýju lyftuh. ásamt bílskýli. Verð aðeins 6,9 millj. Stóragerði - laus. Glæsil. ný- innr. íb. á 4. hæð á góðum stað í Gerðun- um. 2 stórar stofur m. nýju parketi, rúmg. hjónaherb. Verð 7,3 millj. Hrísateigur. Glæsll. ný end- j umýjuð 76 fm efrl íbúðarhæð. Eldhús skartar nýrri innr. og útsýnisaðstöðu við uppvasklð. Allt nýl. Áhv. 4,8 millj. Gott verð á Hötl. Kleppsvegur - útsýni. ódýr 83 fm íb. á 5. hæö í lyftuh. Verð aðeins 5,5 mlllj. Skoöaðu þessa. Eyjabakki. Góð 81 fm endaíb. á 1. hæð. Verð 5,9 millj. Ásbraut - Kóp. Stórglæsil. Ib. á 3. hæð. Nýtt eldhús og parket. Áhv. 3,9 mlllj. Verð 6,5 mlllj. Nýbýlavegur. góö ca 75 fm ib. á 1. hæð. Góður 28 fm bílskúr fylgir með. Verð 7,9 mlllj. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Vesturbær. Hörkugóð 57 fm ib. á 2. hæð v. Hrlngbraut. Nýlegar innréttingar. Stutt I Miðbæinn og Héskólann. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,6 mlllj. Krummahólar. virkii.faiieg69.4fm íb. á 7. hæð í húsi sem er nýtekiö í gegn. Sólskáli og harðviöarparket. Gott baöherb. Nýr 26 fm bílsk. Verð 6,5 millj. Miðhús. Fallegt 75 fm 3js herb. parh. sem er tæplega fullb. vlð Mift- hús I Grafarvogi. Makaskipti. Áhv. 5,2 mlllj. byggsj. Verft 7,9 mHlj. Skipti á dýrari. 3ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða húsi við Engihjalla. Stórar suðursv. Útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. Kambasel. Björt og vel skipul. 85 fm íb. á 1. hæð í fallegu litlu fjölb. á góðum stað. Makask. mögul. á eign að verðmæti ca 4,0 millj. Verð aðeins kr. 6,8 millj. VÍð Tjömina. 87 fm hlýleg og björt íb. í vönduðu húsi. Hentug fyrir námsfólk eða aöra. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Hagst. verð 5,7 millj. Útb. ca 2,5 millj. á árinu. 4-5 herb. Bólstaðarhlíð. 112 tm ib. & 4. hæð. Mjög mikið geymslu- og skáparými. Vel viðhaldiö og endurn. Parket og flísar. Gott fyrir þá sem eru með unglingana. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,9 millj. Krummahólar. Björt og falleg 142 fm „penthouse" endaíb. á tveimur hæðum m. bílsk. á fallegum útsýnisstað í Rvík. 4 svefnh. Parket á gólfum. Skipti mögul. t.d. á einb. Verð 10,9 millj. Boðagrandi. Falleg og rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Húsvörður. Bílskýli. Góð kaup í þessari. Verð lækkað og gott á Hóli aðeins 8,6 millj. A gjafverði. Rúmg. 4ra herb. íb. viö Krummahóla. Áhv. 3,0 mlllj. byggsj. Verð aðeins 5,9 millj. Laus strax. Lyklar á Hóli. Álfheimar. Lagleg 95 fm íb. á 2. hæð. Nýtt þak og lagnir. Verð 7,7 millj. Hraunbær. 96 fm lb. á 3. hæö. Þark- et. Þvottah. í íb. Áhv. 6,3 millj. Verð 6,8 millj. Gott fyrir sjómanninn úr Smugunni. Nýtt v/Frakkastíg. Afar glæsil. 4ra herb. íb. í nýju húsi. Bílskýli fylgir. Skoð- aðu þessa um helginal Áhv. 3,1 milij. Verð 8,3 millj. Marfubakki - laus strax. Nýkomin í sölu mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð á eftirsóttum stað v. Maríubakka. Parket á gólfum. Þú getur flutt inn í þessa fljótl. Verð 7,1 millj. Miðbærinn. Björt 84 fm fb. á I 1. hæft m. hlýl. gamaldags yflr- bragði. Áhv. 2.0 mlllj. Verft 5,9 mlllj. Garðabær. Mjög falleg 92 fm íb. auk bílsk. á góðum stað við Lyngmóa. Áhv. byggingarsj. og húsbr. 6,1 millj. Verð 8,9 millj. Útb. ca 2,9 millj. á árinu. Hraunbær. Falleg 105 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu húsi. m. nýrri eldhúsinnr. 4 svefnh. Ljósar flísar á gólfum. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,9 mlllj. Engjasel. Sérlega falleg björt ,109 fm endaíb. á 2. hæð í nýmál. húsi. Gott bað- herb. Bílskýli fylgir. Áhv. 2,2 millj. byggsj. V. 7,9 m. Hvassaleiti. 87 fm endaíb. á 4. hæð m. 23 fm bílsk. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Dalsel - laus strax. Falleg ný- máluð 106 fm íbúð'á 2. hæð. Mögul. á 4 svefnh. Bílsk. fylgir með. Verð 7,9 millj. Æsufell. Rúmg. og björt 109,4 fm ib. á 2. hæö I þessu gófta húsi. 4 svefnherb. Mekeskipti á minni eign.. Verð 7,3 millj. VÍð tjörnina - Hf. 4ra-5 herb. falleg 117,4 fm íb. á 4. hæð í nýl. fjölb. m. bílskýli. Parket á gólfum. Skemmtil. glugga- setning. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 10,2 millj. Við Hvamma - Kóp. 96,4 fm íb. á jarðh. m. öllu sór. Endurn. lagnir. Hér er gott að vera m. börnin. Skipti á minni eign. Verð aðeins 6,8 mlllj. Suðurhólar. Rúmg. 100 fm íb. ó 3. hæð með stórbrotnu útsýni yfir höfuðborg- ina. Áhv. húsbróf 4,5 millj. Verð 6,9 millj. Vesturberg - laus strax. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. ó 1. hæð sem er 90,5 fm. Gengið úr stofu í sórgarð. Gegn- heilt parket ó stofum og herb. Nýl. eldh. Verð 6,7 mlllj. Stigahlíð. Sérl. vönduð 6 herb., 128,2 fm íb. á efstu hæð. Parket á öllu. Óinnr. ris yfir íbúðinni. Stórgott útsýni. Ákveðin skipti á stærri eign. Verð 9,3 millj. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Engjasel. Virkilega hugguleg 105 fm íb. á 1. hæð. Gengiö beint inn. Húsið er allt gegnumtekið að utan. Bílskýli fylgir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 8,2 millj. Fellsmúli. 98 fm rúmg. og falleg jarð- hæð með parketlagðri stofu og stóru eld- húsi og 3 svherb. Skoðaðu þessa. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verö 6,9 millj. Engjasel. Falleg 100 fm íb. á 4. hæft með bílskýli. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð aðeins 7,2 millj. Ótrúlegt en satt! Bjóddu bílinn uppí. Frostafold. Bráðhugguleg 115 fm íb. í lyftuhúsi. 4 svefnherb. Þvhús innan íb. Makask. á minni eign í Austurbæ. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 9,8 millj. Óska eftir 4ra herb. íb. eða hæð í Heimunum, Langholti eða Laugarnesi. Verðhugmynd 7,0-8,0 millj. Hæðir I hjarta vesturbæjar. i virðu- legu húsi við Hagamel bjóðum við uppá klassíska sérhæö með góðum bílsk. 3 herb. og 2 saml. stofur. Sérinng. Verð 10,8 millj. Laus strax. Lyklar ó Hóli. Rauðalækur. vorum að tá i sölu mjög glæall. 115 fm sérhæft (1. hæft) meft góðum bílsk. Verft aftelns 10,2 mHIJ. Kambsvegur. Falleg neðri 125 fm sérhæö J góðu tvíbhúsi. Sérinng. og engin sameign. 36 fm bílskúr fylgir og er hann innr. sem íb. Makaskipti. Verð aðeins 10,9 millj. Drápuhlíð. Falleg 112fmvina- leg íb. á elrl hæð ásamt 28 fm btlsk. 3 svefnh. Skipti á minni eign. Áhv. 8,8 mlllj. Verft 8,3 mlUj. Gerðhamrar. 137 fm öndvegis sér- hæð sem tekur vel á móti þér. Þarket. Elda- vélaeyja m. marmara. Heitur pottur I sér- garöi sem yljar á köldum vetrarkvöldum. Áhv. 6 mlllj. byggsj. o.fl. Makaskipti mögul. Rauðalækur - laus. Meiriháttar glæsil. 112 fm sérhæð m. 27 fm bílsk. Nýtt parket og sól- stofa. Makaskipti mögul. Áhv. 4,5 millj. Verð aðeins 9,9 millj. Suðurgata - Hf. Mjög glæsil. 104 fm neðri sórhæð í nýju fallegu tvíbhúsi. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Allt sér. Verð 9,3 millj. Áhv. 6 mlllj. húsbr. Laus strax. Tómasarhagi - laus. iosfm sórh. á 2. hæð, 2 svefnh., 2 stofur. ósamt bílsk. á þessum frób. stað í Vesturborginni. Verð aðeins 10,3 millj. Rað- og parhús Skógarhjalli. Nýtt parhús meft 5 herb. og mögul. á einstaklíb. I kj. Mikil loft- hæð. Vönduft eldhúsinnr. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Ásett verð 14,7 milli. Kambasel. Afar glæsll. 218 fm glœsll. rafthús meft innb. bílsk. 4 svefnhorb. Dúndurgott vorft aftelns 12,6 mHlj. Garðabær. Vorum aft fá til sölu nýtt 170 fm raöhús I Bæjargili meft bílsk. Maka- sk. mögul. Verð 13,3 millj. Fannafold. Falleg 112fm tæpl. fullb. parh. m. fullb. bílsk. Áhv. 7,2 millj. hagst. lán. Verð 9,8 millj. Grenibyggð - Mosfellsbæ. Glæsil. nýbyggt og fullb. raðh. á einni hæð. Vandaðar innr. Laus strax. Verð 10,4 millj. Huldubraut - nýtt. 187 fm parh. m. bílsk. ó eftirsóttum staö í vesturbæ Kóp. Góðar innr. Áhv. 6,7 millj. Verð 13,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Afar glæsi- legt 144 fm öndvegis raðhús m. bílsk. á góðum stað í Kóp. byggt 1981. Verð aðelns 11,5 m. Vesturbær. Gott 106 fm raðhús við Framnesveg í eftirsóttum stæröarflokki. Útsýni yfir sjóinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,8 millj. Unufell - endaraðhús. Afar glæail. og vel umgangin 130 fm raðh. m. 4 svefnherb., stórrí stbfu m. nýju parketi. Kj. er u. öllu húsinu og 8kiptÍ8t hann í 2 stofur, vinnurými o.fl. Grólnn garftur m. grófturskála. Nýl. bíl8k. fytgir m. I kaupunum. Er þetta rétta elgnln f. þig? Verft 12,3 millj. Sklpti á minnl eign. Huldubraut - á byggingar- StÍ9! - Fallegt 187 fm parh. sem er fokh. Húsið er tilb. að utan. Verð aðeins 8,5 millj. Áhv. 5,6 millj. Kauptu strax! Hálsasel. 186fmrefth. m. Innb. bílskúr, I algjörum sérflokki. 6 svefn- herb. og stör stofa. Skoftaftu. Varftlft ar 13,3 mlHj. Baughús - makaskipti. Nýtt og fallegt 187 fm parhús með góðum bílsk. á góðum útsýnisst. í Grafarvogi. Verð að- eins 11,9 millj. Einbýli Fornaströnd. Bjart og falleg 140 fm einbhús á einni hæð ásamt góðum bílsk. 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Stór lóð með matjurtagarði. Ræktaðu rófurnar sjálf(ur). Verð aðeins 15,5 millj. Grafarvogur - mikið áhvíl- andi. Fallegt 185 fm músteinshús é einni hæð sem skiptist m.a. í 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur. Vandaðar innr. Makask. á minna. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 15 millj. Hryggjarsel. Fallegt 230 fm einbhús á tveimur hæðum. 2ja herb. sóríb. í kj. auk 55 fm sér bílsk. Verð aðeins 13,4 millj. Neshamrar - 2ja íbúða hús. Fallegt 234 fm einbhús á góðum útsýnisst. í Grafarvogi. Arinstofa og 5 svefn- herb. Mögul. á tveimur íb. Verð 16,9 millj. Stuðlasel. 236,2 fm einbhús á góðum stað. 4 svefnherb. Sérsmíðaðar innr. í eld- húsi, búr innaf, stórar stofur. Tvöf. bílsk. Verð 13,9 millj. Hléskógar. 210 fm 2 sjálfstæðar ít'. 3-4 svefnh. Bílsk. m. stórri gryfju og vinnu- aðst. 2ja herb. íb. m. öllu. Makaskipti á minni eignum. Verð 16,5 millj. Fannafold. 210 fm útsýnishús á 2 hæftum. Stór hellulögö verönd. Vönduö innr. I eldh. Rautt parket. 3 svefnherb. Tvöf. bllskúr. Áhv. hagstæö lá 8,5 millj. Verð 14,9 millj. Ýmls makaskipti. Garðabær - Faxatún. Hlýl. 140 fm timburh. m. sál. 46 fm bdsk. 3 svefnherb.. 2 stofur. Góður barnagarftur. Verft aðeins 11,0 millj. Þetta er rétta elgnin. Skipti á minni aign._________________________ Búagrund - makaskipti. Gott nýbyggt 218 fm einbhús á Kjalarnesi m. rúmg. tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Sveitaróm- antík og útsýni yfir hafið. Makaskipti. Áhv. hagst. lán 6,3 millj. V. aðeins 8,7 m. Logafold. 178 fm einbýli meft bilskúr auk 70 fm kjallara. 3-4 svefnherb. Áhv. 1,5 millj. Verð 14,3 mlllj. Skipti á minni eign. Hjallabrekka. Giæeii. 349 fm hús sem er á tvelmur hæftum meft bilsk. I husinu er m.a. samþ. 65 fm 2ja harb. ib. á 1. hæft. Þetta húe býftur upp é mikla mögul. Skemmtil. arkitektúr. Makaskipti. Verft 18,4 mUlj. Lyngrimi - í byggingu. us fm timburhús á byggstigi auk steinsteyptrar bílskplötu. Húsift er u.þ.b. fokhelt. Áhv. húsbr. 6 millj. Verft 7,8 millj. Teikn. á Hóli. Lóð Arnarnes. Rúml. 1200 fm mjög vel staðsett byggingarlóð fyrir einbhús við Blikanes. Einstakt tækifæri f. athafnamenn. Skipti mögul. á fb. Verð aðeins 4,3 millj. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur. Vandað 120 fm at- vinnuhúsnæði ó 1. hæð sem hentar vel fyr- ir heildsölu eða lóttan iönað. Húsnæðið er í góðri leigu í dag. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. HÚSBRÉFAKERFIÐ ER HAGKVÆMT - if KYNNIÐ YKKUR KOSTIÞESS Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.