Morgunblaðið - 07.01.1994, Síða 18

Morgunblaðið - 07.01.1994, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 Smiðjan HHaöar liuröir J.i ■ 19 9/, Si-Ol. VINUR minn á oft í miklum brös- um við að opna eðaloka fata- skápunum sínum. Astæðan fyrir erfiðleikum hans er sú að skáp- arnir eru farnir að eldast nokkuð og af því að skápahurðirnar eru nokkuð breiðar rennihurðir. Þessar rennihurðir eru líklega orðnar um 20 árágamlar, jafn- vel eldri. Stýringarnar og raufar neðan á hurðunum eru slitnar orðnar og kemur oft fyrir að hurðirnar standa gjörsamlega fastar, þeim verður ekki þokað úr stað nema með því að lyfta þeim upp um Ieið. Hversu Iengi hefur maður þolin- mæði til _að umgangast svo erfiðar hurðir? Ég hefi verið spurð- ur um hvaða ráð séu til úrbóta og tel að þama þurfi helst að hengja nýjar hurðir á hjarir. Ég geri ráð fyrir að margir kannist við svipað vandamál í sam- bandi við renni- hurðir á skápum. Auðvitað era rennihurðir víða í besta standi. Það fer mikið eftir rennibrautinni hve létt er að renna hurðunum fram-og til baka. Stærð fataskápa Ef þörf er á að laga hurðir fata- skápa hjá þér, lesandi góður, getur verið gott að athuga hliðar og skil- rúm skápanna. Það er nauðsynlegt að mæla hæð skápanna til þess að ganga úr skugga um hvort hægt er að kaupa tilbúnar hurðir sem hæfa skápnum, þ.e.a.s. ef ætlun þín er að taka niður rennihurðirnar og setja í þeirra stað hurðir á hengslum. I Morgunblaðinu 10. desember sl. birtist Smiðjugrein um eldhússkápa. Þar sagði frá heim- sókn í Björninn sem selur plötur tilsniðnar í skápa og tilbúnar skápa- hurðir af ýmsum stærðum. Fata- skápahurðir sá ég sem voru 197,5 cm háar og era þær fáanlegar í þremur breiddum: 39,5 cm, 49,5 cm og 59,5 cm. Oft era fataskápar smíðaðir í skot þar sem lítið rými er og er þá skorið af dýpt skáp- anna. Ég vil því geta þess hér að skápur sem á að rúma föt hang- andi á herðatré má helst ekki vera grynnri en 60 cm ef nægjanlegt rúm á að vera svo að hægt sé að loka hurðum skápsins. Aftur á móti þarf mismunandi hæð frá gólfi skápsins og upp að slánni sem herðatrén verða hengd á. Þar sem ætlunin er að hengja kjóla og kápur þarf hæð- in upp á slána að vera 140 cm, en þar sem hengja skal herðatré með jakka og buxum, sem brotnar era saman um miðju, eða með jakka og pilsi, biússur og skyrtur, er nægjanlegt að hæðin frá botni upp á slá sé 105 cm. Algengt er að inn- rétta fataskápa þannig að fyrir ofan umrædda slá sé höfð hilla fyrir sam- anbrotinn fatnað. Þurfum við að hafa hugfast, að ekki má vera minna bil frá slánni og upp að hill- unni en 5 cm ef þægilegt á að reyn- ast að hengja herðatré á slána. Spennandi verkefni Það er áhugavert og skemmtilegt að taka sér fyrir hendur að koma skápamálum í lag heima hjá sér. Hvernig á annars að vera mögulegt að taka til, ef hvergi er hægt að hengja fötin? Hvort þú hefur tíma til að vinna verkið eða að þú kaup- ir vinnuna, verður að koma í Ijós. Það er að minnsta kosti gott að þú notir tækifærið og reynir að gera þér grein fyrir hvernig þú vilt hafa skápana og hvað þeir muni kosta. Allt sem við vinnum skulum við reyna að vanda eftir föngum. Ann- ars veldur það okkur aðeins von- brigðum. Þetta á við um fataskápa ekki síður en annað. Skápar til geymslu á fatnaði þurfa að vera traustir og vandaðir auk þess að vera fallegir í útliti. Þeir mega ekki riða til í hvert sinn sem við opnum skápahurðirnar. Hurðirnar eru oft- ast hengdar á skilrúm í skápunum. Þetta er þó ekki alltaf, stundum era hurðarhengslin skrúfuð á stoðir í framhlið skápanna, þ.e. þegar ekki er þörf á skilrúmi inni í skápnum. Það hefur færst í vöxt að notaðar séu vírkörfur sem skúffur í fata- skápa, einkum fyrir sokka, nærföt og annað þessháttar. Einnig eru stundum notaðar vírhillur undir samanbrotin rúmföt eða annan fatnað. Þessar hillur hafa þó þann ókost að þær eru hengdar á grann- an lista með nót sem þeim er rennt inn í. Þessi listi er oft of grannur, svo að hatin brotnar undan hill- unni. Betra væri að kaupa t.d. hill- ur úr plasthúðuðum spónaplötum og bora göt fyrir litla hillubera. Slíkar hillur era þrifalegar og halda vel. Val á hurðum Þegar kemur að því að velja hurð- ir fyrir skápana getur verið um nokkra valkosti að ræða. Verð hurð- anna skiptir miklu máli. Hægt er að fá sér spónlagðar spónaplötur og líma spón á kantana. Það er nokkuð góður kostur, einkum ef maður hugsar sér að mála eða Iakka hurðirnar. Þá kemur til greina að hafa eina eða tvær hurðir með speg- ilgleri. Ég vi! þó minna á að gler er þungt og þarf því að hafa hengsl- in á slíkum hurðum fleiri en á létt- um tréhurðum. Hurðirnar gefa skápunum það útlit sem við óskum að hafa og því þarf að velja vel. Auk spegilhurða er hægt að fá svo- nefndar spjaldahurðir, oft nefndar fulningahurðir. Þá eru fáanlegar rimlahurðir og sléttar hurðir. Skápahurðir úr gegnheilli furu og eik era einnig fáanlegar. Það er nokkurt vandaverk að skrúfa hengslin á hurðirnar og á skápahlið- ar eða pósta. Það léttir verkið þó nokkuð ef keyptar eru skápahurðir sem búið er að bora í göt fyrir hengslunum. Botn í skápana Margir kjósa að láta skáparúmið ekki ná alveg niður á gólfið og hafa því botn í skápunum. Sé þetta gert er venjulega settur u.þ.b. 7 cm hár sökkull undir botnplötuna. Lendir platan þá í svipaðri hæð sem nemur gólflistabreiddinni. Þar sem eru breiðari gólflistar er rétt að miða sökkulhæðina við breidd gólf- listanna. Svona botnplata hefur þann kost að þægilegra er að þrífa skápana. Auk þess er það þægi- legra ef eitthvað er geymt á botni skápanna svo sem skór eða annað. Hliðar, skilrúm eða stoðir er gott að festa á sinn stað á botninn með því að bora í hann fyrir dýlum og skrúfa einnig með borðvinklum í botn og skilrúm. Grein þessari fylg- ir teikning af einfaldri innréttingu á skápum fyrir þrjár hurðir. Einnig fylgir mynd af forstofuskápum sem smíðaðir vora úr efni frá Birninum. Ég vil svo enda þessa fyrstu Smiðjugrein ársins 1994 með því að árna öllum er lesa þessar grein- ar góðs og farsæls nýárs. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Magnús Axelsson fasteignasali Auður Guðmundsdóttir, Anna Frífta Garðarsdóttir, Daníel Erlingsson, sölumaður sölumaður. sölumaður. Seljendur! Óskum eftlr öllum gerðum eigna á skrá. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI IIGMASAl-VM [LAUFAS] I ðjmji I Oskalisti GRAFARVOGUR Hef kaupanda að tveggja íbúða húsi með stórum tvöföldum bíl- skúr. Stærri íbúðin 5 herbergja og minni íbúðin 4ra herbergja. Einbýlis- og raðhús HNJUKASEL V.17.7M. Vandað ca 135 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Hús og lóð í sér- flokki. Áhvflandi ca 2,2 millj. í hag- stæðum lánum. 4 4 4 KRÓKABYGGÐ V. 9,250 Þ. Ca 100 fm raðhús á einni hæð við Krókabyggð í Mosfetlsbæ. Mikil lofthæð. Rúmgóð svefnherbergi. Geymsiuloft. Áhvflandi ca 4,9 millj. f hagstæðum lánum. 4 4 4 MELABRAUT NÝTTÁSKRÁ Ca 215 fm einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi með tvöföldum bíl- skúr. 4 4 4 4 Búhamrar V. 9,0 m. 4 Fagrabrekka V. 15,5 m. 4 Hjallasel V. 14,0m. 4 Kirkjubraut V. 16,0 m. 4 Lágaberg V. 27,0 m. 4 Lindarbyggð V. 13,8 m. 4 Logaland V. 14,8 m. 4 Miklabraut V. 10,9 m. 4 Njálsgata V. 19,0 m. 4 Norðurbrún V. 26,0m. 4 Núpabakki V. 13,2m. 4 Rauðagerði V. 25,0 m. 4 Réttarholtsvegur V. 8,8 m. 4 Unufell V. 11,5m. 4ra herb. og stærri AUSTURSTRÖND V. 9,5 M. Ca 115 fm 4ra-5 herbergja glæsi- leg íbúð á 2. hæð. Sérsmíðað eld- hús og bað. Massíft parket. Útsýni yfir Faxaflóa. 4 4 4 ÁLFHEIMAR V.12M. 6 herbergja ca 150 fm neðri sér- hæð i fjórbýlishúsi ásamt bílksúr. Öll íbúðin er nýmáluð og snyrtileg. Laus strax. 4 4 4 BÁSENDI V.10.5M. Mjög góð íbúð á efri hæð og hálfum kjallara alls ca 150 fm í tvíbýlis- húsi. 4 herbergi og tvær stofur. Sérinngangur og sérþvottahús. Suðursvalir. Ákaflega snyrtileg íbúð. Geymslur yfir allri íbúðinni. Áhvflandi ca 2,5 miflj. i hagstæð- um lánum. 4 4 4 ENGIHJALLI NÝTTÁSKRÁ Ca 100 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Parket á gólfum. Skipti mögu- leg á 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. 4 4 4 ESPIGERÐI V. 10,8 M. Ca 110 fm íbúð á 4. hæð í lyftub- lokk. Suður- og austursvalir. Geisi- legt útsýni. Stæði í bílskýli. Góð íbúð á þessum vinsæla stað. 4 4 4 HÁALEITI GÓÐSKIPTI Ca 100 fm ágæt endaíbúð á 3. hæð í blokk. (búðinni fylgir góður bíiskúr með kjallara. Skuldlaus. Laus strax. 4 4 4 HRAFNHÓLAR V.8.3M, Ca 100 fm 4ra herbergja íbúð i 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishús ásamt bílskúr. Suðvestursvalir Áhvflandi ca 1,1 millj. í veðdeild. 4 4 4 NÝIMIÐBÆRINN V.13.5M. Ca 130 fm glæsileg endaíbúð. Vandaðar innréttingar úr Ijósumi við. Tvennar suðursvalir. Bflskýli, Áhvflandi ca 6,2 millj. í hagstæð- um lánum. 4 4 4 TJARNARBÓL V.7.8M. Sérstaklega falleg 115 fm 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð. Parket á gótfum í stofu og herbergjum. 4 4 4 4 Ástún V. 7,8 m. 4 Bólstaðarhlíð V. 7,9 m. 4 Dalsel V. 8,0 m. 4 Gunnarsbraut V. 11,5m. 4 Hrísmóar V. 12,0 m. 4 Klettaberg V. 8,3 m. 4 Ljósheimar V. 8,1 m. 4 Markarvegur V. 11,0m. 4 Njálsgata V. 6,6 m. 4 Rauðalækur V. 11,8m. 4 Stelkshólar V. 7,4 m. 4 Súluhólar V. 7,6 m. 4 Tjarnarstígur V. 11,0 m. 3ja herb. DVERGABAKKI V. 6,2 M. Ca 70 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýiis- húsi. Bjart og rúmgott eldhús. Tvennar svalir. Áhvflandi í húsbréf- um ca 3,2 millj. 4 4 4 HÁALEITISHVERFI V. 6,8 M. Ca 80 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Suður- svalir. Snyrtileg sameign. Áhvfl- andi ca 5,1 millj. í hagstæðum lánum. 4 4 4 KLEPPSVEGUR V. 6,1 M. 75 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi. Geymsluloftyfir íbúðinni. Suð- ursvalir. Frábært útsýni. Áhvflandi ca 3,6 millj. í húsbréfum. 4 4 4 TILVALIÐ FYRIR SMIÐINN Ca 80 fm ibúð á 1. hæð í þrí- býli við Nesveg. Verð aðeins 4950 þús. 4 4 4 STÚKUSÆTI Á KR-VÖLLINN Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í KR-blokkinni. Besta útsýni í bænum. Sér- smíðaöar innréttingar. Laus strax. 4 4 4 4 Asparfell 4 Álfholt 4 Ásgarður V. 5,8 m. V. 8,8 m. V. 6,6 m. LAUFASl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Opið mán.-fös. kl. 9-18. Símatími lau. og sun. kl. 1-3. 4 4 Bergþórugata V. 4,5 m. Eyjabakki V. 6,8 m. Frakkastígur V. 3,8 m. Framnesvegur V. 6,2 m. Hellisgata V. 5,2 m. Langholtsvegur V. 6,3 m. Miðvangur V. 6,5 m. Rauðagerði V. 7,3 m. Sogavegur V. 5,4 m. Sólheimar V. 9,5 m. Æsufell V. 5,8 m. 2ja herb. NGBAKKI V. 5,5 M. 62 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum. Stórviðgerðum nýlega lokið á húsinu. Áhvflandi ca 1,1 millj. f Byggingasjóðslán- um. Laus fljótlega. 4 4 4 4 Blöndubakki V. 5,4 m. 4 Gerðhamrar V. 7,2 m. 4 Krummahólar V. 4,6 m. 4 Samtún V. 5,9 m. 4 Víkurás V. 4,0 m. I smíðum HEIÐARHJALLI NÝTTÁSKRÁ 110 fm sérhæð ásamt ca 25 fm bílskúr í fjórbýli. Getur afhenst til- búin undir tréverk fljótlega. Áhvíl- andi 3,6 milij. í húsbréfum. Sumarbústaður HUSAFELL Ca 40 fm sumarbústaður í Húsa- fellsskógi. Verð 2,1 millj. Má greið- ast með verðtryggðu skuldabréfi til langs tíma. Iðnaðarhúsnæði TANGARHÖFÐI NÝTTÁSKRÁ Ca 480 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum með þremur inn- keyrsludyrum. Sérinngangur er á aðra hæð hússins. Verð 35 þús. pr. fm. FÉLAG I^ASTEIGNASALA eftir Bjarna Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.