Morgunblaðið - 26.01.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.01.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 35 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú íhugar breytingar á heimilinu. Áríðandi verkefni í vinnunni véldur því að þú hefur lítinn tíma fyrir l]öl- skylduna. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Félagar standa vel saman í dag og vinna að því að koma hugmynd sinni á framfæri. Reyndu að komast hjá deii- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér tekst að finna góða Iausn á verkefni í vinnunni í dag. Einhver ágreiningur getur komið upp heima varðandi fjármálin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS6 Láttu ekki hugfallast þótt annríki sé mikið í dag. Með einbeitingu tekst þér að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Reyndu að halda ró þinni ef erfiðleikar koma upp í vinnunni í dag. Þú hefur í mörgu að snúast en getur siappað af í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinir skiptast á skoðunum um hugmyndir sínar og komast að gagnlegri niður- stöðu. Breytingar verða á dagskrá kvöldsins. V°g o. (23. sept. - 22. október) ijfL Þú átt erfitt með að vera á tveimur stöðum í einu. Þú afkastar miklu í vinnunni en átt eitthvað ógert heima. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir getur verið erfitt að sannfæra aðra um ágæti þeirra. Einhver er þrætu- gjarn í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Fjármál og viðskipti ganga þér í hag í dag en þú gætir lent í deilum varðandi pen- inga. Kvöldið ætti að verða rólegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ferð eigin leiðir í dag en þarft einnig að gefa þér tíma til að sýna ástvini umhyggju. Reyndu að kom- ast hjá ágreiningi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ferð hægt af stað í vinn- unni í dag en þér gengur betur þegar á daginn líður. Einhver nákominn þarfnast umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt samskipti við aðra gangi að mestu mjög vel í dag getur vinur verið einum of þrasgefinn og tilætlunar- samur í kvöld. itjörnuspána á ad lesa sem tægradvöl. Spár af þessu tagi yggjast ekki á traustum grunni nsindalegra staðreynda. DYRAGLENS 2) y ( p’E'TTA ER KOQSIRÓP ~ JL ORAN ’A PÖHhiUKÖKUUA í - ÞíMA.QRerritz - HÍili lll i Mffl TOMMI OG JENNI LJOSKA ,06 sr/€/zsr/> pöntvn/n £N É6 Æ.TLA BICICI AS> \ iþVNGTA OESt AiEE> ) ArtiNOM l/ANPAc^ WXlum I o-H 'O ,eÚ-f-IÚ-HÚ : . I HO-HO-BO-HÓ ‘ rr*nrxiivi n ivirx hcRDIIMAND í5,a\- . ^öílr, ' i SMAFOLK 12-3 l 'TlLTME C0IM C0ME5 POUJN ! TELLY0UR PLAYERT0 UUAIT Sr/ii// Jæja, Kalli... fram- eða bakhlið.. nefndu það... Segðu leikmanninum þínum að bíða þangað til peningurinn kemur niður! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Það voru ekki mörg spil sem féjlu í síðustu lotu úrslitaleiks VÍB og Tryggingamiðstöðvar- innar í Reykjavíkurmótinu sl. sunnudag. Spil dagsins er eitt af mörgum sveifluspilum úr lot- unni, en sveiflan hefði þó getað orðið enn stærri á hvorn veginn sem var, ef suður hefði fundið bestu vörnina. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K10654 Vestur VA1075 Austur ♦ Á ♦ 103 ♦ DG873 VKD63 4> 109 ¥G842 ♦ 9764 Suður ♦ ÁK2 ♦ D865 ♦ 92 ♦ 7 ♦ 9 ♦ DG85 ♦ ÁKG532 Á báðum borðum var austur sagnhafi í fjórum hjörtum. Sagnir gengu þannig á öðru borðinu: Vestur Norður Austur Suður Ó.A. S.V. G.R.J. V.S. - - 1 spaði 2 lauf Dobl* Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Dobl Allir pass * neikvætt. NS voru Sigurður Vilhjálms- son og Valur Sigurðsson á sveit TM, en AV Örn Arnþórsson og Guðiaugur R. Jóhannsson, liðs- menn VÍB. Valur lyfti laufás og skipti síðan yfir í tíguldrottningu. Guð- laugur drap strax, tók fljótlega hinn tígulslaginn og víxltromp- aði síðan spaða og lauf upp í 10 slagi. Fékk samtals 7 slagi á tromp! Vörnin gekk eins fyrir sig á hinu borðinu og Sigurður Sverrisson fékk einnig 10 slagi með sömu spilamennsku. Sveifl- an réðst því eingöngu af dobl- miðanum í þetta sinn. Ef suður skiptir yfir í hjarta í öðrum slag og norður tekur ásinn og trompar aftur út, fær sagnhafi eingöngu fimm slagi á tromp og endar tvo niður. Sú vörn er þó alls ekki augljós við borðið, enda sást bæði Val og Ásmundi Pálssyni yfir hana. Frá bæjardyrum suðurs lítur út fyrir að óhætt sé að hleypa sagnhafa út í víxltromp ef það mætti verða til að upphefja trompslagi makk- ers. Suður á sjálfur hjartaníuna, sem hann notaði til að trompa þriðja spaðann. En í þessu spili kom það að engu gagni. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hollendingurinn Jan Timman (2.620) heldur vinningsforskoti í áskorendaeinvígi sínu við unga Frakkann Joel Lautier (2.625). Þetta endatafl kom upp í sjöundu skákinni. Lautier hafði hvítt og átti góð færi vegna biskuparpars- ins og þess að svarti biskupinn á a2 var úti að aka. En hér var hann að enda við að leika klaufa- legum leik, 56. Kd2-c2? og Timm- an, sem hafði svart og átti leik, tryggði sér jafnteflið: 56. - Bbl+!, 57. Kb3 (Lautier má nú hafa sig allan við að þvinga fram jafntefli. 57. Kxbl? — Rc3+, 58. Kc2 - Rxe2, 59. hxg5 - Kxg5 er vænlegt á svart) 57. — Bxe4, 58. hxg5+ — lixgð, 59. Bxb5 — cxb5 og Timman bauð jafntefli sem Lautier að sjálfsögðu þáði. Þótt svartur sé peði ýfir er staðan dautt jafntefli vegna mis- litu biskupanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.