Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 39

Morgunblaðið - 27.01.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANUAR 1994 39 GRINDAVÍK Iþróttamaður Grinda- víkur valinn Að þessu sinni var Helgi Jónas Guðfinnsson körfuknatt- leiksmaður valinn íþróttamaður ársins 1993 í Grindavík. Helgi stóð sig mjög vel á árinu og var valinn efnilegasti leikmaður úi'valsdeild- arinnar á síðasta tímabili og lék með unglinga- og drengjalandslið- um íslands í Evrópukeppninni. Hann var stigahæstur á mótum með drengjalandsliðinu bæði í Lit- háen og Tyrklandi og var valinn í úrvalslið í báðum mótunum. Þá keppti hann með unglingalandslið- inu á Evrópukeppninni sem var haldin í Finnlandi og varð hann stigahæstur þar. Hann er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám og spilar körfu- knattleik. Aðrir sem hlutu viðurkenningu voru Guðjón Hauksson pílukast- ari, Þorsteinn Einarsson aksturs- íþróttamaður, Sigurður Bergmann júdómaður, Guðmundur Bragason körfuknattleiksmaður, Gunnar Jó- hannesson júdómaður, Sigrún Sig- urðardóttir golfkona, Milan Jankovic knattspyrnumaður, Gunnlaugur Sævarsson golfleikari og Ólafur Ingólfsson knattspyrnu- maður. KÓNGAFÓLK Díana fær ekki frið Helgi Jónas Guðfinnsson er nú staddur í Banda- ríkjunum þar sem hann stundar nám og spilar körfubolta. Á innfelldu myndinni eru foreldrar Helga, Guðfinnur Frið- jónsson og Lilja Bára Gruber, sem veittu við- urkenningunni viðtöku. Tím ogm Samhjálp nál ifélag arit um trúi annlegt sam Stoftiað 1983 4 tölublöð á ári/verð aðeins kr. 1620 Áskriftarsímar 91-611000 & 610477 EGLA -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 Díana prinsessa leitar reglulega til kínverskrar nuddstofu í London, þar sem hún fær fótanudd og -snyrtingu. Hún leit vel út þar sem hún var á leið til nuddstofunn- ar, að því er bresku blöðin sögðu. Hún var klædd svörtum jakka með her- mannasniði og rauðri ermalín- ingu í svipuðum stíl og Michael Jackson klæðir sig gjarnan. Ljósmyndarar Nuddið sem silja enn fyrir Dínana fær er Díönu. sagt minnka stress hjá fólki og sjálfsagt veitir henni ekki af slökuninni, því þrátt fyrir að hún hafi óskað þess að hverfa úr sviðsljósinu eiga ljósmyndarar erf- itt með að láta hana í friði. Nú síðast í vikunni missti hún stjórn á sér þeg- ar ljósmyndari beið hennar þar sem hún kom út af líkamsræktarstöð einni. Öskraði hún á hann af hvetju hún gæti ekki fengið að vera í friði. mSPORT listskautar Verð frá kr. 6.990,- Stærðir 32-42 Suðurlandsbraut 8, sími 814670 Mjódd, sími 670100 SPARAÐU kr. 35.000 á ári! Ef þú bakar eitt brauð á dag í sjálfvirku EL-GENNEL brauðvélinni, sparar þú allt að 35.000 krónum á ári og átt að auki alltaf nýbakað, ilmandi og hollt brauð! íslenskar leiðbeiningar og uppskriftir fylgja. Fengum nýja sendingu á sama lága verðinu: Kr. 23.655 stgr. Næsta sending hækkar í Kr. 26.500. Takmarkað magn. Einar Farestveit & Co. hff. Borgartúni 28 % 622901 og 622900 Nú blótum við Þomi á viðeigandi hátt föstudaginn 4. febrúar með þorramat eins og hann gerist bestur og skemmtiatriðum á landsmælikvarða. Blótstjórinn, Ölafur H, jóhatmsson, endurmenntunarstjóri og húnvetningur, stjórnar fjöldasöng ogfer með gamanmái. & Reynir Jónasson leikur þorralögin af | fingrum fram á nikkuna. < cviiiná. í Grínistinn og háðfuglinn Örn Árnason, aldrei betri, með undirleikaranum Jonasí Þorí. Sjálfur BogomÍl Fbnt kemur sérstaklega frá Ameríku og tekur suðrœna sveiflu með hljómsveitinni. “* ** * Stórhljómsveitin SAGA. KLAS S fer á kostum ásamt söngvurunum Líndu og R.eynl á þorradansléiknum. Verð 2.700,- kr. Verð á dansleikinn 850,- kr. Miðapantanir í síma 91-29900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.