Morgunblaðið - 27.01.1994, Page 48

Morgunblaðið - 27.01.1994, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 IÞROTTIR UNGLINGA / SUND Morgunblaðið/Frosti Þær létu mikið að sér kveða í telpna- og meyjaflokki á Landsbankamóti SH sem fram fór um síðustu helgi. Frá vinstri Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir ÍA, Eva Dís Björgvinsdóttir SH, Margrét Rós Sigurðardóttir, Selfossi og Iðunn Dögg Gylfadóttir úr Ægi. Guðmundur vann til sjö gullverðlauna ÞAÐ er fátítt að sundmenn vinni til sjö gullverðlauna á einu og sama mótinu en það gerðist þó á Landsbankamóti SH um síðustu helgi að einn sund- mannanna, Guðmundur Ó. Unnarsson varð sjöfaldur sig- urvegari, en keppnisgreinarnar í hans flokki, sveinaflokki voru átta talsins. Guðmundur er áhugasamur og mætir vel á æfingar og segja má að hanr. hafi tekið jöfnum fram- ■■■■■■■I förum síðustu mán- Frosti uði. Mestu skiptir að Bergmann ná tækninni rétt í Eiðsson þessum aldursflokk- skntar um 0g hann hefur ágæta tækni þó ýmislegt megi finna að bringusundinu," sagði þjálfari Guðmundar hjá UMFN, Steindór Gunnarsson. Það vekur kannski mesta athygli að Guðmundur er enn á yngra ári í sveinaflokki. Óvenju mikill áhugi er hjá ungu kynslóðinni á sundi og aðsóknin á mótið um helgina kom starfsmönn- um Sunfélags Hafnarfjarðar á óvart. Tæplega fjögur hundruð sundmenn tóku þátt í mótinu sem er mun meiri fjöldi en undanfarin ár. Árangur á mótinu var hins vegar upp og ofan enda æfa flestir sund- menn með það fyrir augum að kom- ast í-sitt besta form á Innanhúss- meistaramótið sem fram fer í lok febrúar í Vestmannaeyjum. Þær Eydís Konráðsdóttir og Ey- gló Anna Tómasdóttir sem synda fyrir SFS voru mjög afgerandi í stúlknaflokki. Eydís sem nú keppir á sínu síðasta ári sem unglingar hreppti fimm gullverðlaun en Eygló tvenn. í meyjaflokki var Selfyssing- urinn Margrét Rós Sigurðardóttir sterk og vann til fernra gullverð- launa. Ómar Snævar Friðriksson hreppti fjögur gull í drengjaflokki. Einnig var keppt í fullorðins- greinum á mótinu. Magnús Konr- áðsson, bróðir Eydísar hreppti þrenn gullverðlaun í karlaflokki og í kvennaflokki steig Elín Sigurðar- dóttir úr SH fjórum sinnum á efsta verðlaunapail. Óhætt er að segja að mótið hafi gengið vel fyrir þrátt fyrir mikla örtröð, sérstaklega á morgnana þegar keppni fór fram í yngstu ald- ursflokkunum. Þrír efstu í 200 metra fjórsundi drengja. Sigurvegarinn Ómar Snævar Frið- riksson úr SH er í miðjunni en vinstra megin við hann er Kristján Guðnason SH sem varð í öðru sæti, en Róbert Birgisson úr SFS, hægra megin. Guðmundur Ó. Unnarsson UMFN vann til sjö gullverðlauna. Hann er hægra megin á myndinni. Við hlið hans er félagi hans Stefán Björnsson. KNATTSPYRNA íslandsmót yngri flokka í knattspyrnu innanhúss: Keppni lokið í flestum FRÁ áramótum hefur staðið yfir riðiakeppni íslands- mótsins íinnanhússknatt- spyrnu hjá yngri aldursflokk- um og er keppni lokið í flest- um riðlum. Sigurvegarar riðla komast í úrslitin sem leikin verða í næsta mánuði. Atta lið keppa í úrslitakeppni 2. flokks karla en það verða Stjarnan, KR, Fram, ÍBV, Fylkir og KA. Einum riðli er ólokið sem fram fer á Vestfjörðum 5.-6. febr- úar en Vestfjarðarriðlar verða all- ir leiknir þá helgi. Þá fer Austur- landsriðillinn fram á Egilsstöðum á laugardag. Hjá þriðja flokki karla keppa HK, FH, UBK, Grindavík, KR, KA og auk sigurvegara úr riðlum sem leiknir verða á Vestfjörðum Morgunblaðið/Frosti Frá leik UBK og Grundarfjarðar í 3. flokki um helgina. Blikarnir sigruðu í riðlinum og eru komnir í úrslitakeppnina. og Austurlandi. í fjórða flokki leika Valur, ÍBK, ÍA, HK, Stjarn- an og KA auk liða frá Vestfjörðum og Austurlandi. riðlum í fimmta flokki drengja leika Grótta, ÍBK, Fylkir og Fram, aupni flokka sigurvegara úr riðl- um frá Norðurlandi, Vestfjörðum og Austurlandi. Riðlakeppni í 3. flokki kvenna fer ekki fram fyrr en um næstu helgi er leikið verður í Grafar- vogi. Sömu sögu er að segja um keppni í fjórða flokki stúlkna þar sem leikið verður í Garðabæ á sunnudag. í 2. flokki kvenna mætast Afturelding, Valur, UBK og lið frá Norðurlandi, Vestfjörð- um og Austurlandi. Reiknað er með að úrslitin hefj- ist upp úr miðjun næsta mánuði en dagssetningar svo og keppnis- staðir hafa enn ekki verið ákveðn- ir að öðru leyti en því að úrslita- keppnin fer fram á Stór-Reykja- víkursvæðinu. ÚRSLIT Landsbankamót SH Mótið var haldið í Sundhöll Hafnarfjarðar um helgina. 200 m fjórsund sveina: GuðmundurÓ. Unnarss., UMFN.........2:58,86 Sigurður Þór Einarsson, UMFN.....3:08,76 Stefán Bjömsson, UMFN.......»....3:19,97 200 m fjórsund drengja: ÓmarSnævarFriðriksson, SH........2:35,21 Róbert Birgisson, SFS............2:40,17 Kristján Guðnason, SH..............2:48,62 50 m skriðsund meyja: Margrét Rós Sigurðard., UMF Self. ....31,51 KolbrúnÝrKristjánsdóttir, ÍA.........32,49 Bryndís Ólafsdóttir, Stjörnunni......32,64 50 m skriðsund telpna: Iðunn Dögg Gylfadóttir, Ægi........30,46 Inga Dögg Steinþórsdóttir, Reyni...31,21 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH..........31,29 200 m skriðsund sveina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN...2:38,27 Sigurður Þór Einarsson, UMFN.....2:41,28 Stefán Björnsson, UMFN...........3:02,41 200 m skriðsund drengja: Kristinn Pálmason, Ægi.............2:18,19 ArnarMár Jónsson, SFS............2:20,68 Örn Arnarson, SH...................2:20,69 200 m skriðsund pilta: Guðmundur S. Hafþórsson, Árm.....2:58,75 100 m bringusund meyja: Kristjana Guðjónsdóttir, IA........1:35,62 Agnes K. Gestsdóttir, UMF Self...1:35,86 Louisa Isaksen, Ægi................1:36,00 100 m bringusund telpna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.....1:21,75 Sigríður Olga Magnúsd., Stjömunnil:27,67 HlínSigurbjömsdáttú:,SE............J:29,45 100 m baksund sveina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN...1:21,00 Sigurður Þór Einarsson, UMFN.....1:25,21 Jakob Sveinsson, Ægi.............1:30,52 100 m baksund drengja: Ómar Snævar Friðriksson, SH......1:11,60 Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB ..1:14,43 Róbert Birgisson, SFS..............1:15,35 100 m flugsund meyja: Margrét Rós Sigurðard., UMF Self. .1:25,70 Sunna Björg Helgadóttir, SH......1:31,89 HildurÝr Viðarsdóttir, Ægi.......1:35,07 100 m flugsund telpna: Sunna Dís Ingibjargard., SFS.....1:28,44 Sólveig Friðriksdóttir, ÍA.......1:33,24 Hildur Rúdolfsdóttir, UBK..........1:36,60 100 m skriðsund sveina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN...1:10,77 Lárus A. Sölvason, Ægi...........1:12,42 SigurðurÞórEinarsson, UMFN.........1:13,06 100 m skriðsund drengja: Kristinn Pálmason, Ægi...........1:01,70 Arnar Már Jór.sson, SFS............1:05,31 Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB ..1:07,96 100 m skriðsund pilta: Guðmundur Sveinn Hafþórss., Árm.l:18,10 JOO.jn.sluáðsund.meyja:.......... Gígja H. Árnadóttir, UMFA..........6:20,95 Sunna Björg Helgadóttir, SH........6:26,69 Klara Sveinsdóttir, SH.............6:29,14 400 m skriðsund telpna: Eva Dís Björgvinsdóttir, SH........5:00,90 Iðunn Dögg Gylfadóttir, Ægi........5:01,66 Inga Dögg Steinþórsdóttir, Reyni.5:35,91 200 m fjórsund pilta: Davíð Freyr Þórannarson, SH........2:24,37 Hjalti Guðmundsson, SH.............2:26,07 JónFreyrHjartarson, SFS..........2:26,14 50 m skriðsund stúlkna: Eydís Konráðsdóttir, SFS.............28,47 Eygló Anna Tómasdóttir, SFS..........29,25 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH.........29,41 200 m skriðsund pilta: SvavarKjartansson, SFS.............2:03,03 Ægir Sigurðsson, UMF Self........2:09,09 Jóhannes F. Ægisson, Ægi.........2:10,18 100 m bringusund stúlkna: Dagný Hauksdóttir, ÍA............1:19,96 Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi......1:22,53 Vilborg Magnúsdóttir, UMF Self...1:23,58 100 m baksund pilta: Davíð Freyr Þórunnarson, SH........1:09,54 Láms Rafn Halldórsson, Árm.......1:10,12 Benedikt Jón Sigmundsson, ÍA.....1:13,62 100 m flugsund stúikna: Eydís Konráðsdóttir, SFS.........1:09,18 Berglind Daðadóttir, SFS.........1:13,41 Erla Kristinsdóttir, Ægi.........1:15,84 100 m skriösund pilta: SvavarKjartansson, SFS.............57,27 Ægir Sigurðsson, UMF Self..........58,55 Ríkarður Ríkarðsson, Ægi...........58,87 400 m skriðsund stúlkna: Eydís Konráðsdóttir, SFS.........4:46,87 Arna Lísbet Þorgeirsdóttir, Ægi..4:54,20 Margrét Vilborg Bjarnad., Ægi....4:56,06 200 m fjórsund meyja: Margrét Rós Sigurðard., UMF Self. .3:04,54 Bryndís Ólafsdóttir, Stjörnunni..3:06,16 Hildur Ý r Viðarsdóttir, Ægi.....3:15,03 200 m fjórsund telpna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.....2:51,42 SigríðurO. Magnúsd., Stjörnunni..2:52,41 Inga Dögg Steinþórsdóttir, Reyni.2:55,90 50 in skriðsund svcina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN________31,75 Sigurður Þór Einarsson, UMFN.........32,20 Láms A. Sölvason, Ægi................32,35 50 m skriðsund drengja: Ómar Snævar Friðriksson, SH..........28,72 Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB......30,34 Örn Arnarson, SH.....................30,43 50 m skriðsund pilta: Guðmundur Sveinn Hafþórss., Árm. ...33,35 200 m skriðsund meyja: Maríanna Pálsdóttir, UMF Self.......2:56,50 Birgitta Atladóttir, SFS...........2:58,59 Agnes K. Gestsdóttir, UMF Self.....3:03,11 200 m skriðsund telpna: Eva Dis Björgvinsdóttir, SH........2:25,24

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.