Morgunblaðið - 06.02.1994, Side 8

Morgunblaðið - 06.02.1994, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 I"TV \ er sunnudagur 6. febrúar, sem er 37. dagur l^XXVJ ársins 1994. 2.s. í níuviknaföstu. Biblíu- dagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 2.55 og síðdegisfióð kl. 15.30. Fjaraer kl. 9.26 ogkl. 21.45. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.53 og sólarlag kl. 17.32. Myrkur kl. 18.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 10.08. (Alm- anak Háskóla íslands.) Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. (Matt. 7,13.) ÁRNAÐ HEILLA O /\ára afmæli. Á morgun, OU mánudaginn 7. febr- úar, verður áttræð Sigurlaug Siggeirsdóttir, Eyjaseli 5, Stokkseyri. Eiginmaður hennár er Ingólfur Gunnars- son, en hann varð áttræður þann 2. desember sl. Þau taka á móti gestum í samkomuhús- inu Gimli, Stokkseyri, milli kl. 15 og 18 á morgun, af- mælisdaginn. ^/\ára afmæli. í dag, 6. • \/ febrúar, er sjötug Kristbjörg Guðmundsdótt- ir, frá Drangsnesi. Hún verður að heiman á afmælis- daginn. pT /\ára afmæli. Á morgun, t)U mánudaginn 7%febr- úar, verður fimmtugur Óskar Alfreðsson, verslunarmað- ur, Útkoti, Kjaiarnesi. Eig- inkona hans er Helga Valdi- marsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 15 á morgun, afmælis- daginn. SKIPIIM MINNINGARKORT REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er væntanlegur rúss- neski togarinn Ostropol til löndunar og á morgun, mánu- dag, em væntanlegir Nan- oktrawl, Otto N. Þorláks- son, Brúarfoss og Reykja- foss. MINNIN G ARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Mariu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. HAFNARFJARÐARHÖFN: Grænlenski rækjutogarinn Betty Belinda er væntanleg- ur til hafnar í kvöld eða í fyrramálið. KROSSGATAN LÁRÉTT: 1 geipa, 5 stríða, 8 margar, 9 sæti, 11 deigar, 14 hagnað, 15 vindurinn, 16 ránfugls, 17 greinir, 19 staf, 21 hrun, 22 lofar, 25 bruðli, 26 klunni, 27 svelgur. LÓÐRÉTT: 2 títt, 3 verk- færi, 4 fískaði, 5 iaminn, 6 mannsnafns, 7 sáld, 9 karl- fausks, 10 miski, 12 þekkt- ari, 13 dilla, 18 spilið, 20 vegsama, 21 tónn, 23 leit, 24 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 óhæfa, 5 askur, 8 ánægt, 9 tóman, 11 nót- an, 14 aka, 15 úrans, 16 ránar, 17 tes, 19 örmu, 21 kisi, 22Jðulaus, 15 Týr, 26 mið, 27 tía. LÓÐRÉTT: 2 hró, 3 fáa, 4 annast, 5 Agnars, 6 stó, 7 una, 9 trúföst, 10 mjaðmir, 12 tengist, 13 nomina, 18 elli, 20 uð, 21 ku, 23 um, 24 að. Sveinn Andri Sveinsson: Sá tími kemur að fóik áttar sig Þú hefur einhvers staðar tekið skakkan snúning eins og ég, Andri minn. Þetta er Litla kaffistofan. FRÉTTIR/MANNAMÓT FÉLAGIÐ Svæðameðferð og Félag íslenskra nuddara verða með opið hús á morg- un, mánudag, kl. 20 í Aspar- felli 12. Gestur kvöldsins verður Sigrún Sigurðardóttir, miðill. Ollum opið. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist á morg- un, mánudag, kl. 14. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur aðalfund sinn í safnaðarheimilinu á morgun, mánudag, kl. 20. HIÐ ÍSLENSKA Biblíufé- lag heldur aðalfund sinn í Langholtskirlqu í dag kl. 15.30. KVENFÉLAGIÐ Freyja í Kópavogi verður með félags- vist á Digranesvegi 12 á morgun, mánudag, kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakaffi. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur aðalfund mánudaginn 14. febrúar kl. 20 í safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. HJÁLPRÆÐISHERINN er með flóamarkað í Herkastal- anum frá kl. 10-17 þriðjudag og miðvikudag. SAMBAND dýravemdarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ hefur samveru fyrir aldraða í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, á morg- un, mánudag, kl. 14-17. Unn- ið verður fyrir kristniboðið. KVENFÉLAG Breiðholts heldur aðalfund sinn í safnað- arheimili Breiðholtskirkju þriéijudaginn 22. febrúar kl. 20.30. A eftir spilað bingó. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. Á morgun, mánudag, kl. 14.15 verður skemmtun í Norðurbrún 1 á vegum skólaskrifstofu Reykjavíkur. Kaffiveitingar. SINAWIK í Reylgavík held- ur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20 í Átthagasal Hótel Sögu. Ræðumaður: Ingibjörg Sólrún, alþingismaður. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. Á morgun verður leikfimihópur I kl. 10, hópur II kl. 10.50. Lomberinn kl. 13. Handa- vinnustofan opin allan daginn og kórinn æfír kl. 17. VINAFÉLAGIÐ er með fund á morgun, mánudag, kl. 20 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju og er hann öllum opinn. JUNIOR Chamber Nes heldur annan félagsfund á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Café Sólon íslandus, 2. hæð. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Rvík verður með kaffifund og bingó í Drangey, Stakkahlíð 17, í dag kl. 14. ITC-DEILDIN Ýr heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Síðumúla 17. Fundar- efni: írlandskynning. Öllum opið. Uppl. gefa Jóna, s. 672434, og Unnur, s. 72745. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. 7 daga sveitakeppni í brids (2. dagur) kl. 13 og félagsvist kl. 14. „Margt býr í þokunni" sýnt sunnudag kl. 20.30. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag er opið hús í Risinu, fijáls spilamennska kl. 13-17. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur fund í Kirkjulundi á morgun, mánudag, kl. 20.30. Gestur fundarins er Guðrún Ólafsdóttir, reikimeistari. FORELDRAFÉLAG barna og unglinga í vímuefna- neyslu heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 á Hverfis- götu 8-10, Ingólfsstrætis- megin, og er hann öllum op- inn. KRISTNIBOÐSDEILD KFUM og KFUK í Hafnar- firði er með samkomu í kvöld á Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Kristniboðamir Kjellrun Langdal og Skúli Svavarsson sjá um efnið. Helga Vilborg Siguijónsdóttir syngur. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ hefur samveru fýrir aldraða í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 56-58, á morg- un, mánudag, kl. 14-17 þar sem unnið verður fyrir kristniboðið. K VENN ADEILD Barð- strendingafélagsins heldur aðalfund sinn á Hallveigar- stöðum nk. þriðjudag kl. 20. KIRKJA ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan- söngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Irma Sjöfn Óskarsdóttir ijallar um efnið: Unglingar, fjölmiðlar og of- beldi. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. SAFNAÐARFÉLAG Graf- arvogskirkju: Aðalfundurinn verður næstkomandi mánu- dag kl. 20.30 í Grafarvogs- kirkju. Venjuleg aðalfundar- störf. Gestur fundarins Ebba Sigurðardóttir biskupsfrú flytur erindi. Veitingar og umræður. REYKJAVÍKURPRÓ- FASTSDÆMI: Hádegisverð- arfundur presta verður hald- inn í Bústaðakirkju á morgun, mánudag, kl. 12. FELLA- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða á morgun, mánudag, frá kl. 13-15.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Bamaguðsþjónusta í Borgar- neskirkju kl. 11.15. Guðs- þjónusta á sama stað kl. 14 á vegum Rvk.prófastsdæmis og ungmenna úr æskulýðsfé- lögum þaðan. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgistund í Borg- ameskirkju sama dag kl. 18.30. ’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.