Morgunblaðið - 06.02.1994, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRUAR 1994
19
Fisksala í Bandaríkjunum
Efnahagsbati hef-
ur enn ekki áhrif
FRIÐRIK Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, segir
meintan efnahagsbata í Bandaríkjunum ekki hafa bein áhrif á fisk-
sölu, a.m.k. ekki enn sem komið er. Hann segir markaðsástand vestra
eðlilegt og að nýliðinn janúarmánuður hafi komið ívið betur út hjá
Coldwater en janúar í fyrra.
„Okkar menn íýrir vestan áttu
líka von á því vegna þess að fastan
er fyrr á ferðinni heldur en í fyrra
en menn verða ekki varir við neina
sérstaka aukningu sem þeir setja í
samband við tölur um eitthvað lítils
háttar batnandi efnahag. Það hefur
ekki svo þráðbein áhrif á fisksölu,
allavega ekki í byijun.“
Friðrik segir að um nokkuð langt
skeið hafi bráðvantað bæði ýsu og
ufsa fyrir Bandaríkjamarkað en
hins vegar hafi verið nóg fram-
leiðsla af þorski. Ástæðan séu sölu-
erfiðleikar í Evrópu og þá aðallega
I
>
I
Farþegafhitningar
Islandsflugs aukast
FARÞEGAFLUTNINGAR íslandsflugs jukust á síðasta ári
um 10% en alls flutti félagið tæplega 42.000 farþega. Aukn-
ing skiptist nokkuð jafnt milli áætlunarflugs og leiguflugs,
að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu.
Vegna mjög góðrar reynslu
af Domier 228-flugvél sem fé-
lagið keypti á árinu 1992 festi
félagið kaup á annarri flugvél
sömu tegundar í lok síðásta árs.
Flugvélin var keypt frá Norður-
Noregi en sl. sumar hafði ís-
landsflug flugvél þessa á leigu.
Flugvélin verður notuð jöfnum
höndum í áætlunar- og leiguflug.
í dag er íslandsflug þriggja
ára og hefur orðið veruleg aukn-
ing á öllum sviðum starfseminn-
ar allt frá stofnun fyrirtækisins.
Helstu starfssvið era áætlunar-
og leiguflug, viðhaldsþjónusta
fyrir flugvélar, rekstur flug-
skóla auk kaupa og sölu á flug-
vélum og varahlutum.
i uretianai og veroio gen pao ao
verkum að mikill áhugi sé á að
framleiða fyrir Bandaríkjamarkað.
Á því sé engin breyting sjáanleg í
bili.
„Það er mjög mismunandi hvað
menn gerá mikið úr þessu eins og
gengur þótt vissulega sé það
ánægjuefni að það sé einhvers stað-
ar eitthvað á uppleið, menn þurfa
á því að halda til að komast út úr
kreppunni og auðvitað hefur þetta
einhver áhrif þegar fram í sækir,“
sagði Friðrik Pálsson.
12. tebrúar
^seigencfa ^ •
Aðalfundur %
og grísaveisla
12. febrúar
Aðalfundur og árleg grísaveisla Félags húseigenda á Spáni, verða haldin laugardaginn 12.
febrúar í Skagfirðingasalnum, Stakkahlíð 17, Reykjavík.
Aðalfundurinn hefst kl. 13.30 og verður samkvæmt útsendri dagskrá. Grísaveislan hefst
klukkan 19.00, en þá verður tekið á móti gestum með viðeigandi hætti. Örn Árnason skemmtir,
hljómsveitin Hrókar leika ásamt okkarfrábæra happdrætti.
Mætum öll og eigum góða stund saman.
Vinsamlega pantið miða sem fyrst og ekki seinna en fimmtud. 10. febr.
Upplýsingar fyrir nýja félaga gefa Ólöf Jónsdóttir, vs: 62-59-99
og Jón Steinn Elíasson, vs: 62-13-44.
í tHefnl 10 ára almæSs Borgarbakarís
bjóðum við viðskiptavinum rjómabollur með ekta rjóma
á 40% afslætti sunnudaginn 6. febrúar
Rjómabolla m/súkkulaði eða flórsykri kr. 80,-
Vatnsdeigsbolla með súkkulaði kr. 87,-
Opið frákl. 8.00-16.00.
Nýbakaðar rjómabollur.
Allir velkomnir.
AAKARI ALONDITORI
fBorgarbaf@ri s/f
GRENSÁSVEGI 26. SÍMAR: 33480 - 687350.
>
I
Vikufenð 29. mars - 5. april.
Verðlná lkJ
Kynnist töfrum Skotlands um páska, undir önuggri leiðsögn
Lilju Hilmarsdóttur.
Innifalið í verði: 7 nætur á Mount Royal Hotel, mogunverðarhlaðborð,
íslensk fararstjórn og ferðir til og frá flugvelli.
Ekki innitalið i verði: Flugvallarskattur, forfallagjald og skoðunaríerðir.
Innifalið í verði: Flug, vikusigiing í
2ja manna kiefa, tullt fæði,
öll skemmtun um borð,
3 nætur a Best lAtestern Oceanside
í Ft. Lauderdale, hafnargjöld og
(lugvallarskattar.
7daga terð 30. mars-5. apríl. UerðfrálvJ«fit-iU« f
Old Trafford, goðir veitingastaðir, verslanir og tjölbreytt næturlif.
Innifalið i verði: 6 nætur a Sachas Hotel, morgunverðarhlaðborð,
íslensk fararstjorn, ferðir til og fra flugvelli.
Ekki innifalið í verðí: Flugvallarskattur, forfallagjald, miðar á völlinn
og skoðunarferðir.
( Boka og greiða skal miða a knattspyrnuleiki a.m.k. 10 dögum lyrir brottlör).
Ætlarðu að missa af þessum
einstöku möguleikum?
Við drögum 10. febrúar.
#
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings