Morgunblaðið - 06.02.1994, Side 23

Morgunblaðið - 06.02.1994, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 23 Evrópuþingið Aukið vald Mannrétt- indadóm- stólsins Strassbourg. Reuter. EVRÓPUÞINGIÐ hefur sam- þykkt áætlun um aukið vald- svið Mannréttindadómstóls Evrópu. í henni er gert ráð fyrir að dómstóllinn geti sjálf- ur tekið ákvarðanir um hvort hann taki til athugunar beiðn- ir, en það heyrir nú undir valdsvið mannréttindanefnd- ar Evrópu. I áætluninni er einnig gert ráð fyrir því að ráðherranefnd Evrópu- ráðsins verið svipt valdi til að úr- skurða í mannréttindamálum og geti hún aðeins framfylgt úrskurði Mannréttindadómstólsins. Starfs- tími dómara dómstólsins er styttur úr níu árum í sex og þeim gert að láta af störfum er þeir ná sjö- tugsaldri. Búist er við að ráðherranefndin muni samþykkja tillögurnar og gangi þær í gildi árið 1996, eftir að aðildarlönd hafa undirritað þær. Mannréttindadómstóllinn úr- skurðar í málum íbúa hinna 32 aðildarlanda Evrópuráðsins, telji þeir að brotin hafi verið á þeim mannréttindi. Hefur málum sem lögð eru fyrir dómstólinn fjölgað verulega, þau voru 404 árið 1981 en voru 2.037 á síðasta ári. Um fimm ár líða að jafnaði frá því að mál er lagt fyrir Mannrétt- indadómstólinn og þar til hann fellir úrskurð sinn. Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins Átta vikna námskeið í hug- rækt verður á þriðjudögum í umsjá Einars Aðalsteinssonar í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Það hefst þriðjudaginn 8. febrúar kl. 21.00 oger ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram við inn- ganginn. itóss Fer inn á lang flest heimili landsins! VERÐBRÉFASJ OÐIR LANDSBREFA HF. a traustum grunm ONDVEGISBREF langtíma vaxtarbréf, eignarskattsfrjáls LAUNABREF - langtíma tekjubréf, eignarskattsfrjáls 100% Ábyrgö ríkissjóös ISLANDSBREF - langtíma vaxtarbréf Sjállskuldarábyrgö 4% 2% Hlutabréf 100% Abyrgö ríkissjóðs FJ ORÐIJN GSBREF - langtíma tekjubréf Ríki og sveitarfélög 43% Veöskuldabréf 10% 1% Hlutabréf 32% Bankar og fjármála- stofnanir 28% Bankar og f jármálastofnanir REIÐUBREF - skammtíma vaxtarbréf 1% Veöskuidabréf Traust fyrirtæki 12% Bankar og fjármála- stofnanir 33% 57% Rfki og sveitarfélög ÞINGBREF langtíma vaxtarbréf 1% Hlutabréf 54% Rfki og sveitarfélög VERÐBRÉFASJÓÐIR LANDSBRÉFA hafa vaxið jafnt og þétt og eru nú rúmir 3,5 milljarðar króna í vörslu þeirra. Á árinu 1993 gáfu verðbréfasjóðirnir að jafnaði mjög góða ávöxtun og í mörgum tilfellum þá bestu þegar miðað er við sambærilega sjóði. Abnennt var ávöxtun verðbréfasjóða óvenju góð á síðasta ári og helgast það að verulegu leyti af þeirri miklu vaxtalækkun sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir á seinni helmingi ársins. Af þeim sökum á það betur við nú en oft áður að ávöxtun í fortíð þarf ekki að vera vísbending um ávöxtun í framtíð. SYSLUBREF - langtíma vaxtarbréf Hlutabréf 18% 18% Veöskulda- bréf Rfki og sveitarfélög 58% 99% Abyrgö rfkissjóös HFIMSBREF - langtíma vaxtarbréf Ábyrgö rfkissjóös Erlendar bankainnstæöur 13% 13% Erlendir hlutabréfa- sjóöir 27% 6% Bankar og fjármála- stofnanir 35% Erlend hlutabréf Ábendingar sem LANDSBRÉF gefa varðandi verðbréfaviðskipti: Verðbréf gefa að jafnaði hærri ávöxtun en önnur sparnaðarform, sérstaklega þegar litið er til lengri tíma. Þau eru þó sjaldan alveg áhættulaus. Verðbréf geta til dæmis tapast eða gengi þeirra lækkað, Almennar vaxtahækkanir, breytingar á skattalögum, gengi gjaldmiðla og versnandi efnahagshorfur geta stundum valdið verðlækkun á verðbréfamarkaðnum í heild og dregið tímabundið úr ávöxtun verðbréfa- sjóða. Vel rekinn verðbréfasjóður gerir þessa fjárfestingu hins vegar öruggari, því að eignum sjóðsins er dreift á mörg ólík bréf. RAUNÁVÖXTUN á ársgrundvelli Síðastl. 6 mán. Síðastl. 12 mán . Síðastl. 24 mán. ÖNDVEGISBRÉF 19,3% 14,6% 11,6% LAUNABRÉF 18,9% 13,6% 10,7% ÍSLANDSBRÉF 8,8% 7,8% 7,6% FJÓRÐUNGSBRÉF 8,5% 8,3% 7,7% RFIÐUBRÉF 8,4% 7,6% 7,2% ÞINGBRÉF 23,9% 21,7% 14,7% SÝSLUBRÉF 1,3% -2,0% -0,3% HEIMSBRÉF 27,0% 25,6% 18,1% Allar tölur miöast viö 1. janúar 1994 LANDSBREF HF. Landsbankinn stendur með okkur Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aöili aö Verðbréfaþingi íslands. UTSALAN H AFIN ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR SKÓVERSLUN KÓPAVQGS HAMRABORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.