Morgunblaðið - 06.02.1994, Side 31

Morgunblaðið - 06.02.1994, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 31 Nordjobb 1994 tekur til starfa Vinnuskipti Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman á nýársdag í Dómkirkjunni af sr. Sigurði Jónssyni, Rannveig Sigurð- ardóttir og Albert Sigurðsson. Þau eru búsett í Bandaríkjunum. NORDJOBB 1994 hefur tekið til starfa og er þetta níunda starfsár verkefnisins. Nordjobb er miðlun sumarvinnu milli Norðurlanda fyrir fólk á aldrinum 18-26 ára. Einnig sér Nordjobb um að út- vega húsnæði og bjóða upp á dag- skrá til að kynna land og þjóð. Störfin sem bjóðast eru margvís- leg, s.s. á sviði iðnaðar, þjónustu, landbúnaðar, verslunar o.fl. og eru miðuð við faglært jafnt sem ófag- lært fólk. Launakjör miðast við kjarasamninga í hveiju landi og eru skattar greiddir samkvæmt sérstök- um samningum við skattayfirvöld. Starfstíminn getur verið allt frá 4 vikum upp í 4 mánuði á tímabilinu 15. maí til 15. september. Það eru r.orrænu félögin á Norð- urlöndum sem sjá um Nordjobb hvert í sínu landi með styrk frá Norrænu ráðherranefndinni. Á íslandi sér Norræna félagið í Reykjavík um Nordjobb. í því felst að félagið veit- ir allar upplýsingar, tekur við um- sóknum frá íslenskum umsækjend- um, kemur þeim áleiðis og sér um atvinnumiðlun, útvegun húsnæðis og tómstundadagskrá fyrir norræn ungmenni sem koma til íslands. Gert er ráð fyrir að um 80 norræn ungmenni komi til starfa hér á landi á vegum Nordjobb 1994 og að álíka fjöldi íslenskra ungmenna fari til starfa á hinum Norðurlöndunum á vegum Nordjobb. Er það von Nor- ræna félagsins að atvinnurekendur taki vel í að ráða norræn ungmenni til starfa í sumar. Boðið er upp á vinnuskipti á veg- um Nordjobb. Það felst í því að ung- menni með trygga sumarvinnu hér geta skipt á henni og sumarvinnu á einhverju hinna Norðurlandanna. Þetta er nýjung sem hefur mælst mjög vel fyrir og ættu íslensk ung- menni að hafa þetta í huga þegar litið er til sumarvinnu, segir í frétt frá Nordjobb. Umsóknarfrestur fyrir Nordjobb er til 15. mars og ber að skila um- sóknum til Norræna félagsins í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Nor- ræna félaginu, Norræna húsinu í Reykjavík og hjá Upplýsingaskrif- stofu Norræna félagsins, Stjórn- sýsluhúsinu á ísafirði. -fást í apótekum m Beta-karótín, C- og E- vúamín. ANDOXUNAREFNI (SINDURVARI) BETAPLUS Fjölvítamúi með málmsöltum. VITAPLUS • •• ® • 2 • o Fjölvítamín með málmsöltum án AogD vítamína. VITAMINUS Fyrirfólk sem tekur lýsi ! X 20 Kalkríkarog bragðgóðar töflur. KAISIUM+D m Sterkar C-vítamín tuggutöjlur með ávaxtabragðL S T Æ RS T I VERÐBRÉFASJÓÐURÁ ÍSLANDI C-333 Bl, B2, B3, B5, B6, B12, Fólín, Biótín. B-VÍTAMÍN Einingabréf 2 - kostirnir eru ótvírœöir: • Einingabréf 2 eru eignarskattsfrjáls sjóbur sem fjárfestir í ríkisveröbréfum • Einingabréf 2 báru 14,21% ársávöxtun á árinu 1993, eba 10,9% raunávöxtun • Einingabréf 2 má innleysa hvenœr sem er • Einingabréf 2 henta vel í reglulegan sparnab Bréfin fást hjá eftirtöldum abilum: Kaupþingi hf., Kaupþingi Noröurlands hf., sparisjóöunum og Búnaöarbanka íslands. SPARISJOÐIRNIR (^BÚNAÐARBANKINN KAUPÞING HF Löggilt verðbré/ajyrirtæki Knngtunni 5, simi 689080 / eigu ðúnabarbanka fslands og sparisjóöanna Tuggutöflur með ávaxtabragði fyrir böm. 50 mg. C-VÍTAMÍN A +B+C+D+E +járu. I Tuggutöflur með ávaxtabragði ■ BARNA- VITAMIN Tuggutöflur með ávaxtabragðL 100 mg. C-VÍTAMÍN KAUPMNG H F. - FRAMTIÐARO RY G G 1 I FJARMALUM.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.