Morgunblaðið - 06.02.1994, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994
35
ATVI tmVAUGLYSINGAR
SVÆÐISSKRIFSTOFA
MÁLEFNA FATLAÐRA,
REYKJAVÍK
Heimili fyrir fjölfötluð börn
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík
óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk að
nýju heimili fyrir fjölfötluð börn sem tekur til
starfa í vor.
1. Þroskaþjálfa í fullt starf og hlutastöður.
Reynsla í starfi með fjölfötluðum æskileg.
2. Sjúkraliða í fullt starf eða hlutastöður.
3. Meðferðarfulltrúa í fullt starf, hlutastöður
og á næturvaktir. Reynsla á sviði uppeldis-
mála eða skyldra greina æskileg.
4. Starfsmann í V2 stöðuhlutfall í eldhús sem
tekur jafnframt þátt í almennum störfum
á heimilinu.
Við leitum að áhugasömu fólki með faglegan
metnað. Um er að ræða spennandi uppbygg-
ingarstarf í nánu samstarfi við foreldra
barnanna.
Upplýsingarveita forstöðumenn, María Hildi-
þórsdóttir, sími 33088 og Guðrún Stefáns-
dóttir, sími 34900 eftir kl. 18.00 næstu daga.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist fyrir 25. febr. nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Svæðis-
skrifstofu Reykjavíkur, Nóatúni 17.
Sölumaður
Vegna aukinna umsvifa þarf Vátryggingafé-
lagið Skandia hf. að ráða sölumann.
Starfið er í þjónustudeild fyrirtækisins og
felst í sölu á tryggingum, ráðgjöf vegna trygg-
ingamála, samskiptum við viðskiptavini og
öðrum almennum störfum tengdum trygg-
ingastarfsemi.
Við leitum að röskum og duglegum sölu-
manni, sem er þægilegur í samskiptum og
hefur reynslu af sölu trygginga-. Æskilegur
aldur 25-35 ára. Starfið er laust strax.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Sölumaður 036“ fyrir 12. febrúar nk.
Hagvangur hf
Rafvirkjameistarar
Ungur maður óskar eftir að komast í rafvirkja-
nám. Er með próf úr Símaskólanum og hluta
af grunndeild rafiðna frá Iðnskólanum.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „R - 10569“.
Aðstoð við
sjúkraþjálfun
Aðstoðarmanneskja við sjúkraþjálfun óskast
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. febrúar merktar: „A - 8290“.
Afgreiðslustarf
Vanan starfskraft vantar í hálfsdagsstarf til
að selja vandaðan barnafatnað. Áhersla lögð
á stundvísi, snyrtimennsku og góða þjón-
ustulund. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 12. febrúar merktum: „B - 13075“.
FÓLKS í ATVINNULEIT
Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870 880
Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mónudago kl. 12-15
og safnaðorheimili Dómkirkjunnar fimmtudoga kl. 12-15.
Á DAGSKRÁ
mánudaginn 7. febrúar kl. 13-16:
Leiðsögn v/skattframtals
Fulltrúar frá embætti Skattstjórans í Reykja-
vík leiðbeina og útskýra útfyllingu skattfram-
tals. Hér gefst fólki í atvinnuleit einstakt tæki-
færi til þess að fá leiðsögn um frágang skatt-
framtals fyrir skilafrest, 10. febrúar nk.
Staður: Breiðholtskirkja, Mjódd, jarðhæð.
Atvinnuumsóknir
Miðstöðin hefur í samvinnu við V.R. ákveðið
að halda stutt leiðbeiningarnámskeið í gerð
atvinnuumsókna og framkomu íviðtölum.
Umsjón er í höndum Árna Leóssonar,
fulltrúa V.R.
Námskeiðiðverðurfimmtudaginn 10. febrúar
nk.kl. 13-16.
Innritun fer fram í síma 870 880 virka daga
kl. 14-16.
Staður: Breiðholtskirkja, Mjódd, jarðhæð.
Námskeið: Fjármál heimilanna
Miðstöðin hefur í samvinnu við Samband ís-
lenska bankamanna og íslandsbanka hf.
ákveðið að gangast fyrir námskeiðum um
fjármál heimilanna.
Námskeiðin eru ætluð þeim, sem sjá fram á
skertartekjurvegna atvinnumissis.
Innritunferfram ísíma 870 880 virka daga
kl. 14-16.
Fyrsta námskeiðið verðurföstudaginn 11.
feþrúarkl. 13-16.
Staður: Breiðholtskirkja, Mjódd, jarðhæð.
Gerbakstursnámskeið
Gerbakstursnámskeið Margrétar Sigfúsdótt-
ur, hússtjórnarkennara, hafa notið mikilla vin-
sælda. Þess vegna er innritun í hið fjórða
hafin í síma 870 880. Námskeiðið verður að
þessu sinni haldið þriðjudaginn 8. febrúar kl.
20.00.
Staður: Breiðholtskirkja, Mjódd, jarðhæð.
Matreiðslumaður
og bakari
Hugmyndaríkur 31 árs matreiðslumaður og
bakari með víðtæka reynslu óskar eftir krefj-
andi starfi, t.d. sölumennsku, plássi á frystitog-
ara eða rekstri á fyrirtæki tengdu greinunum.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.
febrúar merkt: „MA - 13076“.
Au-pair í Þýskalandi
Ung hjón og einstæð móðir í Essen óska
eftir au-pair stúlku sem fyrst og í endaðan
apríl. Æskilegur aldur 20 ára eða eldri. Þýsku-
kunnátta æskileg. Upplýsingar í síma
98-11049 mánudag. 7. feb. eftir kl. 17.00.
Macintosh-teiknari
með eða án tölvu, óskast til tímabundinna
starfa. Innsýn í lllustrator eða FreeHand og
Quark Xpress forrit æskileg.
Upplýsingar um nafn, menntun, starfs-
reynslu og launakröfur, sendist auglýsinga-
deild Mbl., merktar: „M -10570“, fyrir 14/2.
Barnagæsla
Barngóð stúlka/kona óskast til að gæta
tveggja barna, 4 tíma á dag, 3 daga vikunn-
ar, á heimili þeirra í Garðabæ.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: Garðabær - 10571“, fyrir 17. febr.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun
óskast til starfa á neðangreinda leikskóla:
í fullt starf:
Fífuborg v/Fífurima, s. 684515.
í hálft starf e.h.:
Álftaborg v/Safamýri, s. 812488.
Fífuborg v/Fífurima, s. 684515.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
Rafmagnsverk-
fræðingur
Óskum að ráða rafmagnsverkfræðing til
starfa hjá stórri verkfræðistofu í Reykjavík.
Verksvið:
1. Hönnun og útfærsla stjórnbúnaðar fyrir
vélbúnað og lagnakerfi.
2. Hönnun eftirlits- og viðvörunarkerfa.
3. Umsjón með tölvukerfi verkfræðistofunnar:
Við leitum að verkfræðingi með sérmenntun
í stjórnkerfum fyrir vélbúnað, og lagnakerfi
og yfirgripsmikla þekkingu á tölvum. A.m.k.
3ja ára starfsreynsla við hönnun eða sam-
bærileg störf nauðsynleg. Reynsla af hönnun
stjórnkerfa æskileg. Reynsla í meðferð á
tölvum og tölvubúnaði, þar með talin forritun
á iðntölvur, er nauðsynleg.
Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
„Rafmagnsverkfræðingur030" fyrir 19. feb. nk.
Hagvangur hf
Framkvæmdastjóri
Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa
hjá Afurðasölunni Borgarnesi hf.
Starfssvið framkvæmdastjóra:
1. Stefnumótun, skipulagning og dagleg
framkvæmdastjórn.
2. Yfirumsjón og stjórnun slátrunar, fram-
leiðslu og markaðssetningar.
3. Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana og
dagleg fjármálastýring.
4. Efling tengsla við framleiðendur og núver-
andi viðskiptavini, öflun nýrra og greining
þarfa þeirra um vöruframboð og þjónustu.
Við leitum að manni með reynslu af stjórnun
og fyrirtækjarekstri. Reynsla af stjórnun úr
samskonar/svipuðum rekstri ásamt þekk-
ingu á landbúnaði æskileg. Búseta í Borgar-
nesi eða nágrenni skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsarnlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Framkvæmdastjóri 026“ fyrir 15. febrúar nk.
Hagvaneur hf