Morgunblaðið - 06.02.1994, Page 36

Morgunblaðið - 06.02.1994, Page 36
36 .VfTr,^.. AI/IUinfrA _____MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994_ ATVIN NUAUGIÝSINGA R !|! BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsludeild Fljótlega losna stöður hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild spítalans. í boði er einstakl- ingshæfð aðlögun, sem byggist á fræðslu, sýnikennslu, umræðum og sjálfstæðum verk- efnum. Nánari upplýsingar veitir Kristín Gunnars- dóttir, hjúkrunarstjóri, í síma 696332. Umsjón kaffistofu Traust fyrirtæki á Ártúnshöfðasvæðinu óskar að ráða starfsmann til að hafa umsjón með kaffistofu. Vinnutími frá kl. 10-14.30. Starfið; útbúa snarl í hádeginu, súpu, salat, brauð o.fl. fyrir u.þ.b. 25 manns. Innkaup hráefna og frágangur. Leitað er að snyrtilegri og þjónustulipri manneskju. Æskilegur aldur 40-60 ára. í boði er gott starf hjá traustum aðila. Allar upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „Kaffistofa" fyrir 12. febrúar nk. RÁÐGARÐURM STIJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688 Fjármálastjóri Fyrirtæki í Reykjavík með umfangsmiklar verklegar framkvæmdir óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Fjármálastjórinn er aðstoðarmaður for- stjóra, og felst starf hans m.a. í umsjón með fjármálum fyrirtækisins og framkvæmdum á vegum þess, reikningshaldi og daglegum rekstri skrifstofu, þ.m.t. starfsmannahaldi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar, t.d. af fjármála- eða endur- skoðunarsviði, eða hafi sambærilega mennt- un. Góð reynsla af tölvunotkun skilyrði (Windows, Word, Excel o.fl.) Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar nk. Umsóknir sendist tii skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-15, þar sem eyðublöð fást. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Pressan óskar eftir að ráða vanan umbrots/auglýs- ingagerðarmann til starfa strax. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af umbroti á Quark- express og myndvinnslu í Photoshop og FreeHand-forritinu. Framtíðarstarf á vaxandi miðli fyrir réttan mann. Upplýsingar veitir Bragi í síma 643085 frá og með mánudegi. PRESSAN Fataframleiðsla Óskum að ráða starfskraft til sauma- og frá- gangsstarfa íverksmiðju okkar, Faxafeni 12. Upplýsingar gefur verkstjóri á vinnustað eða í síma 679485. . j ÍL, 66°N Sjóklæðagerðin hf., Skúlagata 51, Rvík, sími 11520. Bílaleiga Ábyrgðarstarf Stórt þjónustufyrirtæki á Reykjavíkursvæð- inu óskar að ráða hæfan mann til að sjá um rekstur stórrar bílaleigu. Við leitum að duglegum manni, sem hefur mjög góða þekkingu og yfirsýn yfir bílaleigu- markaðinn og tilheyrandi viðskipti. Nauðsyn- legt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt. Umsækjendum er heitið fullum trúnaði og öllum svarað. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar „Bílaleiga“ fyrir 16. febrúar nk. Hagvangur li f Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir WtAWÞAUGL YSINGAR Atvinnuhúsnæði 140 fm húsnæði við Laugaveg á tveimur hæðum í bakhúsi. Hentar fyrir margskonar starfsemi. Upplýsingar í síma 22690 eða 21019. „Penthouse" til leigu Glæsileg 160fm „penthouse“íbúð í miðborg- inni til leigu. Langtímaleiga. Sumarbústaður óskast til kaups Óskað er eftir sumarbústað til kaups. Hægt verður að flytja sumarbústaðinn á tiltekna lóð. Bústaðir á ýmsu byggingarstigi koma til greina. Bústaðurinn þarf að vera 50-60 fm og með svefnlofti. Tilboðum óskast skilað inn á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Kt. - 2206“ fyrir 11. febrúar. L “I EIGULISTINN Leigumiölun, Borgartúni 18, 3 hæö, 105 Reykjavík, Sfml 622344 - Fax 629091 SWEÐAMEÐFERÐ uncbarnanudd HEIMASÍMI: 21650 Til sölu veiðileyfi í LaxáíKjós Upplýsingar gefur Karl í síma 678526. Fasteignasala óskasttil kaups Áhugasamur og traustur aðili íhugar af al- vöru kaup á starfandi fasteignasölu. Þeir sem hafa raunverulegan áhuga á að ræða slík viðskipti eru vinsamlega beðnir að leggja inn nafn og síma inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 10. feb. nk. merkt: „F - 12164“. Fullum trúnaði heitið. Fyrirtæki til sölu Mjög hagkvæmur innflutningsrekstur (bygg- ingavara) sem skilar brúttó 3-5 millj. á ári. Óveruleg fjárbinding í rekstri. Hentar vel ein- staklingi eða sem viðbót við annan rekstur. Verð 3 millj. sem má greiða að hluta með skuldabréfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „Rekstur - 11000". Veitingahústil sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu Miklir möguleikar fyrir duglegt fagfólk. Góð staðsetning. Vínveitingar. Áhugasamir sendi nafn, síma og kennitölu á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. febrúar merkt: „Vinna - 13073". Til sölu Loftpressa, Atlas Copco, gerð XRHS 350 GB, hljóðeinangruð, vinnuþrýstingur 20 bör afköst 742 CFM (21 m3/mín.). Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91- 688722. ísbúðin íKringlunni Til sölu ísbúðin í Kringlunni 8-12. Glæsileg og frábærlega vel staðsett ísbúð með mjög mikla sölu. ísgerð Til sölu ísgerð, vel tækjum búin. Þar er nú framleiddur eftirsóttur skafís og ísblanda. Með litlum breytingum má auka afköst og bæta við framleiðslu á ís í neytendapakkning- ar, svo og framleiðslu á öðrum mjólkurvör- um, t.d. jógúrt. Miklir framtíðarmöguleikar á mjög stórum markaði. Fyrirtækin eru til sölu saman eða hvort í sínu lagi að hluta eða öllu leyti. Gott tækifæri fyrir fjárfesta eða aðila, sem vilja skapa sér góða atvinnu með arðbærum rekstri. Til greina sem kaupendur koma aðeins traustir, fjársterkir aðilar. Áhugasamir hafi samband í síma 44555 milli kl. 13 og 16 í dag, sunnudag, og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.