Morgunblaðið - 06.02.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994
39
112 háskólakandídatar
Fyrsti nemandinn með meistaragráðu í heilbrigðisvísindum
EITT hundrað og tólf kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla íslands
í gær, laugardag. Auk þess luku 22 nemendur eins árs viðbótarnámi
frá félagsvísindadeild og námsbraut í hjúkrunarfneði. Nú brautskráð-
ist fyrsti nemandinn með meistaragráðu í heilbrigðisvísindum.
Læknadeild.
M.S.-próf í heilbrigðisvísindum.
Gestur Viðarsson.
Námsbraut í lyfjafræði.
Kandídatspróf í lyfjafræði.
Steingrímur Wemersson. Bryndís
Jónsdóttir.
Námsbraut í hjúkrunarfræði.
B.S.-próf í hjúkrunarfræði.
Jóna Pálína Grímsdóttir. Sigríður
Valdimarsdóttir.
Lagadeild.
Embættispróf í lögfræði.
Anna Jóhannsdóttir. Anna Sigríður
Örlygsdóttir. Dagmar Sigurðardóttir.
Halldór Jónsson. Jóna Björk Guðna-
dóttir. Karl Ólafur Karlsson. Ólöf
Nordal. Valur Ámason.
Viðskipta- og hagfræðideild.
Kandídatspróf í viðskiptafræðum.
Benedikt Kristinsson. Bjöm Gunn-
laugsson. Guðmundur Friðrik Jóhanns-
son. Gunnar Már Sigurfinnsson. Hólm-
fríður Haraldsdóttir. Pétur Valdimars-
son. Ragnhildur Bj. Traustadóttir. Sig-
ríður Dögg Geirsdóttir. Sigurður Jens-
son. Þorvarður Bragi Sigfusson.
B.S.-próf í hagfræði.
Bergur Rósinkranz. Lárus K. Jónsson.
Ólafur Sigmundsson. Sigurður ísólfs-
son. Sigurður Sturia Pálsson.
Heimspekideild.
M.A.-próf í ensku.
Kamilla Suzanne Kaldalóns.
M.A.-próf í íslenskum bókmenntum.
Bergur Þorgeirsson.
M.Paed.-próf í íslensku.
Steinunn Inga Óttarsdóttir.
B.A.-próf í almennri bókmennta-
fræði.
Barbara Heiga Guðnadóttir. Helga
Hlaðgerður Lúthersdóttir. Súsanna
Svavarsdóttir.
B.A.-próf í ensku.
Sif Sigfúsdóttir. Sævar Hilbertsson.
B.A.-próf í frönsku.
Kristjana Skúladóttir. María Jónas-
dóttir.
B.A.-próf í heimspeki.
Haraldur Matthíasson.
B.A.-próf í íslensku.
Álfrún Guðríður Guðrúnardóttir. Ema
Nordahl. Gullveig T. Sæmundsdóttir.
Helga Kristín Haraldsdóttir. Jóney
Jónsdóttir. Ólöf Ýrr Atladóttir. Stein-
unn Haraldsdóttir. Unnur Elfa Guð-
mundsdóttir.
B.A.-próf í rússnesku.
Jón Gauti Jóhannesson.
B.A.-próf í sagnfræði.
Eiríkur Páll Jörandsson. Halla Krist-
munda Sigurðardóttir. Helgi Þor-
steinsson. Linda Salbjörg Guðmunds-
dóttir.
B.A.-próf í sænsku.
Björg Guðmundsdóttir.
B.A.-próf í þýsku.
Brynja Jónsdóttir.
Próf í íslensku fyrir erlenda stúd-
enta.
Bacc.philol. Isl.-próf.
Maria Eugenia Iligucrey Birgisson.
Verkfræðideild.
Lokapróf í byggingarverkfræði.
Baldur Grétarsson.
Lokapróf í rafmagnsverkfræði.
Bjöm Haraldsson. Bjami Ólason.
Raunvísindadeild.
Meistarapróf í eðlisfræði.
Sigríður Lillý Baldursdóttir.
Meistarapróf í líffræði.
Erla Björk Örnólfsdóttir.
Meistarapróf í efnafræði.
Jónína Freydís Jóhannesdóttir.
B.S.-próf í stærðfræði.
Harpa Jónsdóttir.
B.S.-próf i tölvunarfræði.
Bjami Ragnarsson. Yngvi Þór Sigur-
jónsson.
B.S.-próf í jarðeðlisfræði.
Haukur Einarsson. Sigurjón Jónsson.
B.S.-próf í efnafræði.
Guðrún Árnadóttir. Halldóra Jóhann-
esdóttir. Jón Tryggvi Njarðarson.
B.S.-próf í matvælafræði.
Indriði Óskarsson. Kristjana Baldurs-
dóttir. Kristján Tryggvi Högnason.
Sindri Gíslason. Þórhalla Sigmunds-
dóttir.
B.S.-próf í líffræði.
Anna Rósa Böðvarsdóttir. Gróa Þóra
Pétursdóttir. Guðfinna Björg Steinars-
dóttir. Guðlaug Málfríður Pálsdóttir.
Heiðrún Guðmundsdóttir. Hreiðar Þór
Valtýsson. Kolbeinn Reginsson. Sig-
rún Jónbjamardóttir. Steinunn Jó-
hannsdóttir.
B.S.-próf í landafræði.
Níels Bjarki Finsen.
F élagsvísindadeild.
B.A.-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræði.
Elísabet Þórðardóttir. Inga Lára Ás-
geirsdóttir. Lilja Ólafsdóttir.
B.A.-próf í félagsfræði.
Ásta Kristín Benediktsdóttir. Helga
Sigríður Sigurgeirsdóttir. Jóhann As-
mundsson. Jóhann Hjörtur Ragnars-
son.
B.A.-próf í sálarfræði.
Ama Björk Birgisdóttir. Erlendur Ás-
geir Júlíusson. Guðberg Konráð Jóns-
son. Guðlaug Ólafsdóttir. Gunnhildur
L. Marteinsdóttir. Kristján Grímsson.
Linda Bára Lýðsdóttir. Margrét Erl-
ingsdóttir. Steinunn Inga Stefánsdóttir.
B.A.-próf í stjórnmálafræði.
Andrea Guðlaug Guðnadóttir. Ásta
Finnbogadóttir. Emil Breki Hregg-
viðsson. Guðný Björk ■ Hauksdóttir.
Jóhann Gísli Jóhannsson. Kristín Sig-
urðardóttir. Sigurður Másson. Skúli
Þór Helgason. Trausti Þór Ósvaldsson.
Þór Örn Jónsson.
B.A.-próf í uppeldis- og menntunar-
fræði.
Sif Karla Eiríksdóttir. Sigrún Sigurð-
ardóttir.
Auk þess hafa 13 nemendur lokið
eins árs viðbótamámi í félagsvísinda-
deild, 8 í félagsráðgjöf og 5 í kennslu-
fræði til kennsluréttinda sem hér segir:
Félagsráðgjöf.
Anna Marit Níelsdóttir. Árdís Freyja
Antonsdóttir. Ella Kristín Karlsdóttir.
Freydís J. Freysteinsdóttir. Guðbjörg
H. Hjálmarsdóttir. Gyða Hjartardóttir.
Hanna Lára Steinsson. Margrét Stef-
anía Jónsdóttir.
Kennslufræði til kennsluréttinda.
Ágúst Ásgeirsson. Edda Ólafsdóttir.
Guðfinna Harðardóttir. Kristbjörg
Kemp. Valgerður Halldórsdóttir. .
Einnig útskrifuðust 9 nemendur
með eins árs viðbótamám í geðhjúkrun
frá námsbraut í hjúkrunarfræði.
Geðhjúkrun.
Ásta Bjamey Pétursdóttir. Helga Jörg-
ensdóttir. Ingibjörg Hrönn Ingimars-
dóttir. Margrét Hákonardóttir. María
Elísabet Kristleifsdóttir. Marta Bryndís
Marteinsdóttir. Salbjörg Ágústa
Bjamadóttir. Unnur Heba Steingríms-
dóttir. Vilborg Guðbjörg Guðnadóttir.
-------------♦ ♦ ♦-------
Hafnarfjörður
Bamasamkoma
íFríkirkjumii
Bamasamkoma verður í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði í dag klukkan
11 og guðsþjónusta klukkan 14.
DAGBOK
Dagbók
Háskóla
íslands
Nánari upplýsingar um sam-
komur á vegum Háskóla íslands
má fá í síma 694389. Upplýsingar
um námskeið Endurmenntunar-
stofnunar má fá í síma 694923.
Mánudagur 7. febrúar:
Kl. 8.30. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
Verkefnastjórnun - (Project
Management). Leiðbeinandi:
Tryggvi Sigurbjarnarson, ráð-
gjafarverkfræðingur. Kl. 9.00.
Tæknigarður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunarstofnun-
ar. Efní: AUTOCAD — grunn-
námskeið. Leiðbeinandi: Magnús
Þór Jónsson, dósent við HÍ. Kl.
17.15. Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: íslenska fyrir
útlendinga (byrjendanámskeið
og framhaldsnámskeið). Leið-
beinendur: Auður Einarsdóttir,
BA, María Anna Garðarsdóttir
BA og Sigríður Dagný Þorvalds-
dóttir BA. Kl. 20.15. Tæknigarð-
ur. Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar. Efni:
Odysseifur — frægasta bók-
menntaverk 20. aldar. Leið-
beinendur: Ástráður Eysteinsson
og Halldór Guðmundsson, bók-
menntafræðingar. Kl. 20.15.
Tæknigarður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunarstofnun-
ar. Efni: Heimspeki, uppeldi og
gagnrýnin hugsun. . Leiðbein-
andi: Hreinn Pálsson, skólastjóri
Heimspekiskólans.
Þriðjudagur 8. febrúar:
Kl. 10.30. Gamla loftskeyta-
stöðin. Málstofa í stærðfræði.
Efni: Alhæfing á margfeldni
fágaðra virkjagildra falla. Fyr-
irlesari: Robert Magnus frá Raun-
vísindastofnun Háskólans. Kl.
16.00. Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Gerð auglýsinga
og kynningarefnis (þrjú sjálf-
stæð námskeið). Leiðbeinandi:
Bjarni Grímsson, markaðsráð-
gjafi. Kl. 20.15. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni: Rúss-
land — saga, menning, samtíð.
Umsjónarmaður: Ámi Bergmann,
magister.
Miðvikudagur 9. febrúar:
Kl. 12.30. Norræna húsið. Há-
skólatónleikar. Ingibjörg Guð-
jónsdóttir (sópran) og Kristinn
Örn Kristinsson (píanó) flytja la-
gaflokk eftir Roger Quiíter og
sönglög úr ýmsum áttum. Kl.
13.00. Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Sljórnun heil-
brigðisstofnana. Kl. 16.00.
Tæknigarður. Námskeið hefst
á vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Réttarreglur
um viðskiptabréf og félög í at-
vinnurekstri. Leiðbeinandi: Sig-
urður T. Magnússon, lögfræðing-
ur og skrifstofustjóri hjá Héraðs-
dómi Reykjavíkur. Kl. 16.15.
Stofa 158, VR-II, Hjarðarhaga
2-6. Málstofa í efnafræði. Efni:
Heilnæmi sjávarafurða. Fyrir-
lesari: Dr. Grímur Valdimarsson,
framkvæmdasijóri Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins.
Fimmtudagur 10. febrúar:
Kl. 17.15. Stofa 311, Áma-
garði. Opinber fyrirlestur á vegum
heimspekideildar HÍ. Efni: „Bragi
skáld og Snorri: the author of
Edda looks back at his sourc-
es“. Fyrirlesari: Dr. Olga A.
Smirnickaja, prófessor í norræn-
um fræðum og miðaldaensku við
háskólann í Moskvu. Fyrirlestur-
inn verður fluttur á ensku og er
öllum opinn. Kl. 20.15. Tækni-
garður. Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar. Efni:
Islenskur sjávarútvegur —
sögulegt yfirlit. Leiðbeinandi:
Jón Þ. Þór, cand.mag. í sagn-
fræði. Kl. 8.15. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni: Mat á
umhverfisáhrifum fram-
kvæmda — kynning. Umsjónar-
maður: Halldóra Hreggviðsdóttir,
deildarstjóri í mati á umhverfis-
áhrifum hjá Skipulagi ríkisins.
Kl. 12.15. Stofa G6, Grensásvegi
12. Hádegisfyrirlestur á vegum
Líffræðistofnunar. Efni: Land-
græðsluvistfræði: Rannsóknir á
nýliðun birkis. Fyrirlesari: Ása
Aradóttir.
□ MÍMIR 5994020719 III 1 Frl.
I.O.O. F. 10 = 17527 8 = Sp.K.
I.O.O.F. 3 = 175278 = O
□ GIMLI 5994020719 II = 5
□ HELGAFELL 5994020719
VI 2
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindislns.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
LIFSSÝN
Samtök til slálfsþekkingar
Félagsfundur í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi, sal B,
mánudaginn 7. febrúar kl. 20.15.
Félag austfirskra
kvenna í Reykjavík
Fundur mánudaginn 7. febrúar
á Hallveigarstöðum kl. 20.00.
Félagsvist.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega
velkomnir. Sjónvarpsútsending
OMEGA kl. 16.30.
Athl Næstkomandi föstudag
kennir Ake Karlsson frá Livets
Ord um sigrandi bænalff.
Petter Nilsen o.fl tala um
EITT LÍF í ALLTAF SIGUR
Allir velkomnir. Almenn sam-
koma mánudag kl. 20.30, Lyng-
heiði 21 (Kópavogi).
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund mið-
vikudaginn 9. feb. kl. 20.30 í
Akógessalnum, Sigtúni 3.
Húsið opnað kl. 19.30.
Miðar seldir við innganginn.
Hvítasunnukirkjan
Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavfk.
Samkoma kl. 11.00 árdegis.
Jesús Kristur er svarið.
Allir velkomnir.
Hinn frábæri miðill Sheila Kemp
starfar hjá félaginu til 13. febrú-
ar. Bókarnir ( sfma 92-14121.
Stjórnin.
VEGURINN
V Kristið samféiag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamvera kl. 11.00,
Brauðsbrotning.
Lokakvöld raðsamkoma með
Ulf Christiansson kl. 20.00 en
hann mun þjóna f tónlist og
prédika.
Munið biblíulestur sr. Halldórs
S. Gröndals miðvikudag kl.
18.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Drottinn varðveitir alla þá er
elska hann.“
auglýsingor
fðl| með hlutverk
tm YWAM - ísland
Samkoma f Breiðholtskirkju í
kvöld ki. 20.30.
Sr. Magnús Björnsson prédik-
ar. Lofgjörð og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Biblfudagurinn. Brauðsbrotning
kl. 11.00. Ræðumaður Svanur
Magnússon. Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður sr. Hall-
dór Gröndal. Barnagæsla og
barnasamkoma á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
kr^ssTni
AuMvríika 2 • Kópmwur
Sunnudagur: Samkoma f dög
kl. 16.30. Allir velkomnir.
Þriðjudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.
Mikill almennur söngur. Barna-
gæsla. Samhjálparvinir vitna
um reynslu sína af trú og kórinn
tekur laglð. Kaffi að lokinni sam-
komu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
SIK, KFUM/KFUK, KSH
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 í Kristniboðssalnum.
Blblfudagurinn.
„Ég vil láta yður rísa upp“ Esek.
37,12. Upphafsorð: Jón Ármann
Gíslason.
Ræðumaður: Sr. Gfsli Jónasson.
Allir eru velkomnir á samkom-
una.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 11.00: Helgunar-
samkoma og sunnudagaskóli.
Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma.
Major Berit Olsen og ofursti
Karsten Akero frá Noregi tala á
samkomunum.
Mánudagur 7. febr. kl. 16.00:
Heimilasamband.
Verið velkomin á Her.
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi ís-
lands
Breski miðilinn Ann Coupe starf-
ar á vegum félagsins til 6. mars.
Ann er mjög góður sambands-
miöill og vinnur á öllum hærri
tíðnisviðum.
Bókanir í símum 618130 og
18130.
Stjórnin.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
DagsferAir sunnud. 6. feb.
Lýðveldisgangan (1904)
Gengið frá Ingólfstorgi. kl. 10.30
um miðbæ og upp á Skólavörðu-
holt og þaðan á BS(. Frá BSÍ
verður ekið kl. 14.00 suður í
Hafnarfjörð og gengið úr Lækjar-
botnum niður með Hafnarfjarðar-
læk.
Kl. 11.00 skíðaganga.
Genginn verður góður hringur á
Hellisheiði, brottför frá BS(
bensínsölu.
Dagsferðir sunnud. 13. feb.
Kl. 10.30 Stardalur-Tröllafoss.
Kl. 10.30 skíðaganga á Mosfells-
heiði.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MORKINNI 6 - SÍMI 682533
Sunnudagsferðir 6. febrúar
1) kl. 13.00 Skíðagönguferð frá
Kjósarskarði um Kjósarheiði.
Tveir fararstjórar - hraði við allra
hæfi.
2) kl. 13.00 Gönguferð á Þing-
völlum (þjóðgarðurinn). Gengið
austur um Skógarhóla og sunnan
túns I Skógarkoti, en þaðan áfram
suðaustur í Vatnsvik. Kynnist
Þingvöllum í vetrarbúningi. Verð
kr. 1.100, frítt f. böm m. fullorðn-
um.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni
6.
Miðvikudagur 9. febrúar
Myndakvöld Ferðafélagsins
Næsta myndakvöld Ferðafé-
lagsins verður miðvikudags-
kvöldið 9. febr. í Sóknarsalnum
Skipholti 50a, kl. 20.30.
Fjölbreytt myndasýning úr ferð-
um F.í. o.fl. M.a. sumarleyfis-
ferðin gönguleiðina Snæfell —
Lónsöræfi, skiðaganga Kjalveg
og dagsferðir. Aðgangseyrir að-
eins 500,- kr. (kaffi og meðlæti
innifalið). Allir velkomnir.
Fálð ykkur ferðaáætlun Ferða-
félagsins 1994.
Helgarferð 12.-13. febrúar.
Þórrablótsferð í Þórsmörk.
Brottför kl. 8.00 laugardag.
Góð gisting í Skagfjörðsskála.
Gönguferðir. Sameiginlegt
þorrahlaðborð. Ef færð hamlar
för I Þórsmörk verður farið á
aðrar slóðir. Nánar auglýst eftir
helgina.
Ferðafélag (slands.