Morgunblaðið - 06.02.1994, Síða 44

Morgunblaðið - 06.02.1994, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ITH/ARP SJONVARP SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 SUNWUPAGUR 6/2 SJONVARPIÐ g STÖÐ TVÖ ð.OO RflffUJIFFUI ►■^or9unsi°n' DHiinHcrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Kona ein telur Perrine vera dóttur sína sem hefur verið týnd. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (6:52) Söguhornið Anna Sigríður Árnadóttir segir ævintýrið af pönnukökukónginum. (Frá 1983). Gosi Gosi fer í loftbelg. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (33:52) Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (25:52) Dagbókin hans Dodda Doddi eign- ast tölvuspil og gleymir sér. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (26:52) 10.50 ► Hlé 11.00 ► Messa Upptaka frá guðsþjónustu í Innri-Njarðvíkurkirkju. Prestur er séra Baldur Rafn Sigurðsson og org- anisti Steinar Guðmundsson. Birna Rúnarsdóttir leikur á þverflautu og Guðmundur Sigurðarson syngur ásamt kór Innri-Njarðvíkurkirkju. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 12.40 ► Maður vikunnar. 13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ►Síðdegisumræðan Umsjónar- maður er Ólafur Arnarson. 15.00 ►Dabbi önd og félagar (Daffy Duck: Quackbusters) Bandarísk teiknimyndasyrpa frá 1987. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 16.20 ►Badminton Bein útsending frá úrslitum í einliðaleik karla og kvenna á íslandsmótinu í badminton sem « fram fer í Laugardalshöll. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Stjórn út- sendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ►SPK Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Boltabullur (Basket FeverfTeikni- myndaflokkur um kræfa karla sem útkljá ágreiningsmálin á körfubolta- vellinum. Þýðandi: Reynir Harðar- son. (6:13) '19.30 ►Fréttakrónikan Umsjón: Katrín Páisdóttir og Páll Benediktsson. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 klCTTID ►Fólkið í Forsælu rffl IIII (Evening Shade) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í létt- um dúr með Burt Reynolds og Mar- ilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (24:25) 00 21.10 ►Þrenns konar ást (Tre Kárlekar II) Framhald á sænskum mynda- flokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vinsælda. Þetta er fjöl- skyldusaga sem gerist um miðja öld- ina. Leikstjóri: Lars Molin. Aðalhlut- verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdw- all, Jessica Zandén og Mona Malm. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (5:8) OO 22.05 ►Jórunn Viðar tónskáld Þáttur um tónlist Jórunnar og æviferil í tilefni af 75 ára afmæli hennar í desember sl. Jórunn stundaði nám í Berlín á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld og seinna í Juilliard-skólanum í New York. Hún hefur lengi verið meðal fremstu tónskálda þjóðarinnar, kom margoft fram sem einleikari á píanó og hefur kennt við Söngskólann í j Reykjavík frá stofnun hans. í þættin- um ræðir Valgarður Egilsson við Jórunni um líf hennar og list og flutt er tónlist eftir hana. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 23.05 Tnui IOT ►Kontrapunktur Nor- lUnLlul egur - Finnland Annar þáttur af tólf þar sem Norðurlanda- þjóðirnar eigast við í spurninga- 'S* keppni um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) (2:12) 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 BARNAEFNI tali. ►Sóði Teikni- mynd með íslensku 9.10^Dynkur Teiknimynd með íslensku tali. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali. 9.45 ►Lísa í Undralandi Talsett teikni- mynd. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali. 10.40 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir Teiknimyndaflokkur með íslensku tali. (3:13) 11.30 ►Blaðasnáparnir (Press Gang) Leikinn myndaflokkur. (6:6) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12.10 bein útsending úr sjón- varpssal frá umræðuþætti um mál- efni liðinnar viku. 13.00 IÞROTTIR ► NISSAN deildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála í 1. deild í handknattleik. 13.25 ►ítalski boltinn Vátryggingafélag íslands býður áskrifendum Stöðvar 2 upp á beina útsendingu frá leik Inter Milan og Lazio í 1. deild ítalska boitans. 15.15 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA deildinni í boði Myllunnar. Að þessu sinni leika Boston Celtics og Phoenix Suns. 16.10 ►Keila Stutt innskot þar sem sýnt verður frá 1. deildinni í keilu. 16.20 ►Golfskóli Samvinnuferða-Land- sýnar Þáttur fyrir golfara, byijendur og lengra komna. Leiðbeinandi: Arn- ar Már Ólafsson Hann hefur ára- laítga reynslu sem golfkennari. Þætt- irnir eru teknir upp á golfvelli La Manga á Spáni. (1:20) 16.35 ►Imbakassinn Endurtekinn. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) (5:22) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) þáttur um það sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. Þátturinn hefur verið færður og verður framvegis á sunnudagskvöldum. 18.45 ►Mörk dagsins Farið yfir stöðu mála í 1. deild ítalska boltans og besta mark dagsins valið. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. (17:22) 20.50 VU|tf||Y||n ►Straumar vors- IV Vlltlrl I Rll ins (Torrents of Spring) Kvikmynd gerð eftir sögu rússneska rithöfundarins Ivans Turg- enev. Myndin fjallar um forboðnar ástir og heitar ástríður. Dimitri San- in er rússneskur óðalseigandi. Hann er á ferðalagi um Evrópu þegar hann kynnist þýskri konu, trúlofast henni og býr sig undir að setjast að í heima- landi hennar. Hann heldur því heim til Rússlands í því skyni að selja land- areign sína en þá taka örlögin í taum- ana. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Nastassia Kinski, Valeria Golino og William Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. 1990. Maltin gefur ★ ★'/2 22.30 ► 60 mínútur Fréttaskýringaþáttur verður framvegis á sunnudagskvöld- um og þátturinn í sviðsljósinu hefur færst til á dagskránni og verður framvegis klukkan 18:00 á sunnu- dagseftirmiðdögum. 23.15 ►Aðskilin í æsku (A Long Way Home) Foreldrar þriggja bama skilja þau ein eftir og það er ekki fyrr en nokkrum vikum seinna að lögreglan fínnur börnin. Þeim er síðan komið í fóstur í sitt hvora áttina. Elsta barnið, Donald, getur ekki gleymt systkinum sínum og reynir hvað hann getur að hafa upp á þeim. Aðalþlut- verk: Timothy Hutton, Brenda Vacc- aro, George Dzundza og Rosanna Arquette. Leikstjóri: Robert Markow- itz. 1981. Lokasýning. Maltin segir myndina yfir meðallagi. 0.50 ►Dagskrárlok Stöðvar 2 Ráðvilltur - Eitt atriða úr myndinni um óðalsherrann óákveðna. Oðalsherra ekki við eina fjöl felldur Bíómynd gerð eftir sögu Turgenevs um mann sem ekki á auðvelt með að gera upp húg sinn til kvenna ýmissa Stöð 2 kl. 20.50 Timothy Hutton, Nastassia Kinski og Valeria Golino eru í aðalhlutverkum í þessari róm- antísku kvikmynd sem er gerð eftir sögu rússneska skáldjöfursins Ivans Turgenev. Hér segir af rússneskum óðalsherra sem er ekki við eina fjöl- ina felldur í ástamálum og á erfítt með að gera upp hug sinn hvað konuefnið varðar. Hann er á ferða- lagi um Evrópu þegar hann kynnist þýskri konu, trúlofast henni og býr sig undir að setjast að í heimalandi hennar. Áður en þau ganga í heil- agt hjónaband verður hann þó að halda aftur heim til Rússlands til að ganga frá sínum málum þar. Einleikur um áhrif ofbeldis á lítil böm Leikritið er skrifað frá sjónarhóli drengs sem laminn var af föður sínum og liggur á spítala Rás 1 kl. 16.35 í einleiknum Synda- hundinum fjallar höfundur af miklu innsæi um þau áhrif sem sálrænt og líkamlegt ofbeldi getur haft á böm um leið og hann lýsir þeim vítahring sem gjarnan umlykur þá sem verða undir í hinu svonefnda velmegunarsamfélagi. Leikurinn er skrifaður frá sjónarhóli skóla- drengsins Peter Kiippers sem liggur á spítala eftir að faðir hans hefur lamið hann í höfuðið. Drengurinn heldur að hann sé orðinn að zombía, eins konar upp- vakningi í vísindaskáldsögum og hrollvekjumyndum. Hann trúir því að hann hafi dáið í raun og veru en zombíalæknarnir hafi vakið hann upp. Úr þeirri reynslu sem hann hefur öðlast af myndböndum sem hann hefur séð, byggir hann sér vamarmúr gegn umheiminum sem er honum andstæður. YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Iivets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝIM HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- flarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Landsmót skólalúðrasveita í Hafnarfirði 1993 18.00 Ferðahand- bókin (The Travel Magazine) í þáttun- um er fjallað um ferðalög um víða veröld og njótum leiðsagnar manna sem hafa farið um hnöttinn þveran og endilangan. (5:13) 19.00 Dag- skrárlok SKY MOVIES PLIIS 6.05 Dagskrárkynning 8.00 The Secret War of Harry Frigg G 1969, 10.00 Namu, the Killer Whale F 1966 12.00 Face of a Stranger F 1991 13.50 Murder on the Orient Express T 1974 16.00 Miss Rose White F 1992 18.00 Star Trek VI: The Und- iscovered County V 1991 20.00 Way- ne’s World G 1992 22.00 Cape Fear T 1991 24.15 Beyond the Valiey of the Dolls 1970 2.05 The Five Heartbe- ats 1991 4.00 The Retum of Eliot Ness T 1991, Robert Stack. SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 Paradise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 World Wrestling, íjölbragðaglíma 18.00 Simpson-fjöl- skyldan 18.30 The Simpsons 3167 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Tradewinds 22.00 Hill Street Blues 23.00 Enterteinment This Week 24.00 Sisters 0.30 Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Morgunleikfími 8.00 Bein út- sending frá alpagreinum skíðaíþrótta, konur 10.00 Bein útsending frá alpa- greinum skiðaíþrótta, karlar 11.00 Bein útsending frá Sierra Nevada, alpagreinar 12.00 Iskross, bein út- sending 13.00 Bein útsending, alpa- greina 13.30 Tennis: Keppni kvenna frá Tokyó 15.00 The 24 Hour Race frá Chamonix 16.00 Heimsbikar- keppnin á skíðum 17.00 Bein útsend- ing frá ATP-keppninni í tennis 19.00 Bein útsending frá skautahlaupi kvenna 21.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 22.00 Golf 23.00 Tennis frá Dubai 24.30 Dagskrárlok Norðmenn og Finnar leiða saman hesta í Kontrapunkti Spurninga- keppni milli Norðurlanda- þjóða um tóndæmi er hafin að nýju í Esbo í Finnlandi Lið Finnlands - Jan Granberg, Mats Liljeroos og Minna Lindgren. Sjónvarpið kl. 22.50. Annað hvert ár síðan 1988 hafa Norðurlanda- þjóðirnar haft með sér í spurninga- keppni þar sem þriggja manna lið frá hveiju landi eru spurð í þaula um tóndæmi frá hinum ýmsu skeið- um tónlistarsögunnar. Fyrst var keppnin haldin í Malmö, síðan í Osló, þá í Kaupmannahöfn og nú fer hún fram í Esbo í Finnlandi. Þættirnir verða alls tólf og í öðrum þætti etja Norðmenn og Finnar kappi saman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.