Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994 9 / r 'Á r / VEÐURHORFUR í DAG, 20. JANÚAR YFIRLIT í GÆR: Um 650 km suðvestur af Reykjanesi er 965 mb lægð, sem þokast norðvestur, en samskil skammt suðvestur af landinu hreyf- ast norður og norðaustur. 1035 mb hæð er yfir Suður-Noregi. STORMVIÐVÓRUN: Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóa- miðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Austurmiðum, Aust- fjarðamiðum, Suðausturmiðum og öllum djúpum nema Suðurdjúpi. HORFUR í DAG: Suðaustan- og sunnangola eða kaldi. Smá skúrir eða slydduél sums staðar sunnanlands og vestan og rigning við ströndina í fyrstu. Léttskýjað norðanlands. HORFUR Á MANUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Hæg breytileg átt og víðast léttskýjað pg vægt frost. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Hægt vaxandi austlæg átt og skýjað um sunnanvert landið en víða léttskýjað um norðanvert landið. Slydda eða súld við suðaustur ströndina en annars þurrt að mestu. Heldur hlýn- andi veður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 ígær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 3 alskýjað Glasgow 1 mistur Reykjavík 7 rigning Hamborg +10 þokumóða Bergen •f5 lágþokublettir London 1 þokumóða Helsinki ■r8 kornsnjór Los Angeles 10 skúr Kaupmannahöfn •f3 skúr Lúxemborg +6 heiðskírt Narssarssuaq +7 alskýjað Madríd +1 léttskýjað Nuuk f-9 snjókoma Malaga 11 heiðskírt Osló +15 heiðskirt Mallorca 10 léttskýjað Stokkhólmur +5 alskýjað Montreal +8 alskýjað Þórshöfn 5 rigning NewYork Orlando París 1 19 1 heiðskírt alskýjað heiðsklrt Algarve Amsterdam 5 +5 heiðskírt heiðskírt Barcelona 5 heiðskírt Madeira 15 skýjað Berlín +6 skýjað Róm 2 léttskýjað Chicago 12 skýjað Vín +4 alskýjað Feneyjar +1 heiðskírt Washington 3 heiðskírt Frankfurt +9 heiðskírt Winnipeg +6 frostúði o Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindsiig.. r r r * / * * * * • A. * 10° Hitastig r r r r r * r r * r * * * * * V V V V Súld I Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka ' FLUGLEIDIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 17. rnars 1994 í efri þingsölum FLótels Loftleiða og hefst kl 14.00. Dagskra: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, blutabréfadeild á 2. hceð frd og með 10. mars kl. 14:00. Dagana 14. til 16. mars verða gögn afgreidd frá kl 09:00 til 17:00 og fundardag til kl. 12:00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12:00 á fundardegi. Stjórn Flugleiða hf. ASI segir vanta stefnumörk- un um nýtingu tollaheimildanna FORYSTUMENN Alþýðusambandsins fóru yfir breytingar land- búnaðarnefndar við búvörufrumvarpið á fundi með Guðmundi Sig- þórssyni, skrifstofustjóra í landbúnaðarráðuneytinu, s.l. föstudag. Guðmundur Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur ASÍ, sagði greini- legt að tortryggni ríkti á báða bóga milli þeirra sem hefðu deilt í þessu máli og að fulltrúar landbúnaðarins treystu ekki fjármála- og viðskiptaráðuneyti til að fara með vald yfir innflutningsgjöldum landbúnaðarvara og óttuðust að þá yrðu þau lækkuð niður úr öllu valdi. „Okkur sýnist að ef menn ætla annars vegar að nýta álagningar- heimildirnar til fulls í landbúnaðar- ráðuneytinu þá muni það hvorki verða til góðs fyrir neytendur né bændur og það myndi fresta því nauðsynlega aðhaldi í landbúnaði sem við álítum nauðsynlegt vegna aðlögunar hans að erlendum aðstæð- um. Hins vegar teljum við það heldur ekki viðunandi að farið verði að lækka þetta verulega því það gæti komið niður á atvinnu fjölda fólks,“ sagði hann „Við teljum það grundvallaratriði þessa máls að það vantar stefnu- mörkun um hvernig eigi að nýta þessar heimildir til álagningar tolla sem þama er rætt um en við teljum það ekki öllu máli skipta í hvaða ráðuneyti forræði þessara mála sé,“ sagði hann. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18.-24. febrúar, að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá ki. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir BreiÖholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9—11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðvikudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjonustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara I300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Húsdýragarðurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12—18, miðvikud. 12—17 og 20—23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91—622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9-16. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingahcimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Atla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar- tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefla- vík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sóiheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11—19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 1—17. Árbæjarsafn: í júnf, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið ó Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14—16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einung- is opið samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdaishús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10- 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl..6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudága kl. 10-15.30. Sundmíðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug* Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið fró kl. 10-22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19..30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.simi gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.