Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994
25
Guðrún E. Sigur-
geirsdóttir - Minning
Fædd 25. apríl 1904
Dáin 6. febrúar 1994
Ég kynntist Rúnu frænku, sem
var fóstra móður minnar, fyrst
7-8 ára að aldri, þegar hún kom
til Ameríku. Næstu 15 árin bjó
hún hjá okkur af og til, og kynnt-
ist ég henni því nokkuð vel.
Mér þótti alltaf gaman að tala
við hana. Hún talaði skemmtilegt
Laugardaginn 15. janúar sl. var
Þorsteinn Magnússon jarðsettur
frá Seyðisfjarðarkirkju, eftir bar-
áttu við erfiðan sjúkdóm. Hann
var kvaddur með söknuði af ætt-
ingjum sínum og samstarfsmönn-
um.
Steini Magg eins og hann var
yfirleitt kallaður var fæddur á
Seyðisfirði. Foreldrar hans eru
Geirrún Þorsteinsdóttir og Magn-
ús Halldórsson. Þau áttu sex börn.
í dag þætti það áreiðanlega þung-
ur róður að koma svo stórum
barnahópi til manns.
Þorsteinn var alla tíð mikill
Seyðfirðingur og hjálpsamur við
systkini sín og foreldra.
Hann var húsasmiður að mennt
og mjög góður fagmaður, alltaf
jafn lipur og eftirsóttur til starfa,
enda má segja að hann gerði allt
sem hann gat til þess að leysa
hvers manns vanda og vann oft
langan vinnudag.
Það má segja um Steina Magg
að hann var hetja hversdagsins.
Hann var aldrei áberandi eða sótt-
ist eftir sérstökum frama, en alltaf
léttur og þægilegur við samstarfs-
hópinn, en hann vann um árabil
hjá Trésmiðju Garðars. Og fullan
vinnudag vann hann þangað til
hann varð að lúta í lægra haldi
sambland ensku og íslensku, sem
mér tókst oftast nær að skilja. Það
gat verið talsvert erfitt, en það
var alltaf gaman að glíma við að
finna út hvað hún var að segja.
Hún kenndi mér allt sem ég
kann í saumaskap og útsaumi.
Þegar ég var 12 ára, saumuðum
við saman kjól á mig. Úr því varð
æðislega skrautleg, marglit, sterk-
röndótt flík, sem ég hef sannarlega
fyrir veikindum. Núna þegar sólin
er farin að skína yfir bæinn eftir
langan vetur, viljum við minnast
Steina eins og hann var, þegar
hann gladdist með Seyðfirðingum
yfir komu sólarinnar, og hvað fús
hann var til allra góðra verka og
við minnumst langra kynna og
samstarfs með söknuði og þakk-
læti.
Þorsteinn var mikil stoð aldr-
aðra foreldra og við sendum þeim
og öðrum ættingjum innilegar
samúðarkveðjur.
Karólína Þorsteinsdóttir
og Garðar Eymundsson.
ekki hugmynd um hvað af varð,
en ánægjustundunum við að búa
hana til mun ég aldréi gleyma,
fyrst og fremst vegna áhuga og
vilja frænku til að kenna mér. Ég
mun alltaf hafa ánægju af sauma-
skap og útsaumi, þótt ekki sé
nema því að festa merki á kven-
skátabúninga, sem er um það bil
það eina sem ég hef tíma til með
litlu telpurnar mínar fjórar.
Frænka kenndi mér líka að búa
til blómamyndir úr mannshári.
Hún tók mjög skýrt fram að þetta
væri fjölskylduleyndarmál og ég
mætti aldrei kenna neinum að búa
til svona myndir nema börnunum
mínum. Mér fannst þá skrýtið að
hún skyldi segja þetta, en frænka
var viljasterk kona með ákveðnar
skoðanir og sannfæringu sinni trú.
Hún tók allt-af skýra afstöðu til
mála og fylgdi henni fast eftir.
Ég hafði ekki skilning á því á
þessum tíma, en hún bar sterka
Guðstrú í bijósti. Ég er viss um
að það var sú trú sem styrkti hana
í gegnum tímabil sorgar og erfið-
leika á æviferlinum. Nú, þegar ég
hef sjálf öðlast trú og hef veitt
Kristi viðtöku í líf mitt, er mér
huggun í, að líta til baka og minn-
ast þess að frænka efaðist aldrei,
trú hennar var sönn og einlæg.
Og ég hlakka til þess að hitta
hana aftur þegar sú stund kemur.
Guð blessi hana og ég gleðst
yfir því að hún hefur nú öðlast
friðinn.
Guð geymi elsku frænku, sem
var mér svo kær, og sem besta
amma í raun.
Laura Clark Fitzpatrick.
+
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför.
VILHJÁLMS HINRIKS ÍVARSSONAR
fyrrverandi hreppstjóra,
Merkinesi,
Höfnum.
Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki Öldrunardeildarinnar
Víðihlíðar í Grindavík. Jafnframt viljum við þakka hreppstjórn og
íbúum Hafnahrepps fyrir að heiðra minningu hins látna.
Hólmfríður Oddsdóttir,
börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur.
Þorsteinn Magnús-
son - Minning
er látinn. + Sr. JÓN M. GUÐJÓNSSON fyrrv. prófastur, Akranesi,
Börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR,
Maríubakka 22,
lést í Landspítalanum 17. febrúar sl.
Ellert Jensson,
Helga Auðunsdóttir,
Vilborg Auðunsdóttir,
tengdabörn og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar,
STEFÁN GUÐMUNDSSON,
Kleppsvegi 4,
andaðist aðfararnótt 19. febrúar.
Þuríður Guðmundsdóttir
og börn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem auðsýndu okkur vináttu og hlýhug
við andlát og útför ástkærs eiginmanns
míns, föður, tengdafööur, afa og lang-
afa,
JÓNS HAUKS BALDVINSSONAR
loftskeytamanns,
Hvassaleiti 56,
Reykjavík,
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
gjörgæsludeildar Borgarspítalans.
Þóra Margrét Jónsdóttir,
Baldvin Jónsson, Margrét Björnsdóttir,
Ólafur Örn Jónsson, Soffía Sveinsdóttir,
Konráð Ingi Jónsson, Anna Sigurðardóttir,
Helga Þóra Jónsdóttir, Sigurður Haraldsson,
Þormóður Jónsson, Sigrfður Garðarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
auglýsingar
l.O.O.F. 3 = 1752218 = O
□ HELGAFELL 5994022119
VI 2
I.O.O.F. 10 = 1752218 = 9 II
□ MÍMIR 5994022119 II11 Frl.
□ GIMLI 5994022119 I = 1
Erindi
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Háaleitisbraut 58-60
Fundur verður í Kristniboðssaln-
um, Háaleitsbraut 58-60, mánu-
dagskvöldið 21. kl. 20.30.
Kristniboðarnir Margrét og
Benedikt tala.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
„Jesús Kristur, kominn
til að vera“
SÍK, KFUM og KFUK, KSH
i'Breiðholtskirkju
Sunnudagur 20. febrúar:
Stórsamkoma í dag kl. 17.00.
Ólafur Felixson veröur ræðu-
maöur og Þórunn Arnardóttir
hefur upphafsorð. Þú ert hjart-
anlega velkomin(n). Barnasam-
koma á sama tíma.
Hvítasunnukirkjan
Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
Samkoma kl. 11.00 árdegis.
Jesús Kristur er svarið.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
•MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Ferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 20. febrúar
1) Kl. 10.30 Gullfoss í klaka-
böndum. Ekið sem leið liggur
að Gullfossi og litast um þar, en
einmitt núna er fossinn í sínum
fegursta vetrarbúningi.
Verð kr. 2.200.
2) Kl. 10.30 Skíðaganga:
Skálafell - Stardalur.
3) Kl. 13.00 Grímmansfell f
Mosfellssveit er ekki hátt fjall
(484 m) en útsýnið bregst ekki
er upp er komið.
4) Kl. 13.00 Létt skíðaganga á
Mosfellsheiði (um 3 klst.).
Brottför I ferðirnar er frá Um-
feröarmiöstöðinni, austanmeg-
in, og Mörkinni 6. Verð kr. 1.100.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Komið í skjólgóðum klæðnaði
og vel skóuð!
Kvöldvaka í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a, miðvikudaginn
23. febrúar. Haukur Jóhannes-
son, jarðfræðingur segir frá
jarðfræði Reykjanesskagans í
máli og myndum.
25.-27. febrúar: Tindfjöll á fullu
tungli. Gist í efsta skála. Frá-
bært skíðagöngusvæði. Farar-
stjóri. Gustav Stolzenwald.
Farmiöar og upplýsingar á skrif-
stofunni, Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.
Spíritistafélag íslands
Anna Carla Ingvadóttir miðill er
með einkatíma í lækningum og
hvernig fyrri jarðvistir tengjast
þér í dag. Upplýsingar í síma
40734. Euro - Visa.
Opið frá 10-22 alla daga.
UTIVIST
IHallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferðir sunnud. 20. feb.
Kl. 10.30 Vitagangan 2. áfangi
og Fjölskyldugangan. Brottför
frá Ingólfstorgi. Miðar við rútu.
Myndakvöld fimmtud. 24. febr-
úar kl. 20.30.
Sýndar verða myndir frá göngu-
ferð Útivistar um austurrísku
alpana. Lovísa Christiansen far-
arstjóri segir frá. Sýnt verður í
Stakkahlíö 17, húsnæði Skag-
firöingafélagsins.
Föstudag 25. febrúar
Kl. 20.00 Tunglskinsganga
Ferðir um næstu helgi:
Góuferð f Bása: Brottför laugar-
dag kl. 8.00. Reiknað með að
fara á gönguskíöum síöustu km.
Kvöldmatur innifalinn í miöa-
verði.
Tindfjöll: Skíðagönguferð með
allan útbúnað. Brottför laugar-
dag kl. 8.00.
Nánari uppl. og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Allic hjartanlega
velkomnir! Sjónvarpsútsending
á Omega kl. 16.30.
Hjálpræðis-
PöW herinn
Kirkjustræti 2
Helgunarsamkoma og sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Hermanna-
samkoma kl. 16.30. Hjálpræðis-
samkoma kl. 20.00 með her-
mannavíxlu. Major Liv Gunder-
sen talar. Mánudag kl. 16.00
heimiliasambandsfundur.
Verið velkomin á Her.
Audbrckka 2 • Kópnv'ogur
Samkoma í dag kl. 16.30.
Burnie Sanders prédikar.
wM
Ungt fótk
með hlutverk
YWAM - ísland
Samkoma
í Breiðholtskirkju
í kvöld kl. 20.30. Halldóra Ólafs-
dóttir predikar. Göngum í hús
Drottins með þakkargjörð og
lofsöng. Allir velkomnir.
Kristilegt
félag
heilbrigðisstétta
Fundur mánudaginn 21. febrúar
kl. 20.00. Séra Ólafur Felixson
prestur í Hirsthalst, Danmörku,
fjallar um efnið: Þurfa kristnir
einstaklingar trúarlega um-
hyggju og hjálp? Allir velkomnir.
JL
l/A
Nýja
postulakirkjan
islandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavík.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00.
Wilfried Háger prestur þjónar.
Hákon Jóhannesson aðstoðar.
Hópur frá Bremen í heimsókn.
Verið velkomin f hús Drottins!
Almenn samkoma í Þríbúöum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.
Dorkas-konur sjá um samkom-
una með miklum söng og vitn-
isburðum. Stjómandi Ásta
Jónsdóttir. Kaffi að lokinni sam-
komu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Mike Fitzgerald.
Barnagæsla og barnasamkoma
á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Námskeið í Reiki 1 og 2
saman helgina 26. og 27. febrú-
ar. Framhaldsnámskeið 28. febrú-
ar. Námskeið í reiki 3 þriðjudag-
inn 1. mars.
Bergur Björnsson,
reikimeistari, s. 91-623677.
Einhleypur karlmaður
frá Bandaríkjunum, 27 ára, óskar
eftir kynnum við aðlaðandi
kristna konu sem vlll stofna fjöl-
skyldu í Bandaríkjunum. Hún
verður að vera heiðarleg, ein-
læg, ábyrgðarfull, greind, á aldr-
inum 20-28 ára. Má ekki reykja.
Skrifið til Carl Schaefer,
P.O. Box 26040 Dayton, Ohio
45426. Sími 90 1 (513) 835-3539.
Ég tala svolítið í íslensku.