Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994 SUNWIIPAGUR 20/2 36 SJÓNVARPIÐ I STÖÐ TVÖ 9 00 RABIIAFFIII ^Mor9unsjón- UllllnllLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Ferðalangarnir koma í þorp þar sem brúðkaupsveisla er haldin. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (8:52) Gosi Gosi og refur- inn komast í klípu. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árna- son. (34:52) Maja býfluga Óboðnir gestir valda usla á skordýrahátíð- inni. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (26:52) Dagbókin hans Dodda Doddi kemst að því að sannleikurinn er sagna bestur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (28:52) 10.45 Þ-lngimar Erlendur Sigurðsson Viðtalsþáttur Baldurs Hermannsson- ar. Áður á dagskrá 1988. 11.00 ► Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 11.55 íunnTTin ►ólympíuleikarnir ■ IrRUI I lll Lillehammer Bein út- sending frá keppni í skíðastökki. Einnig verður sýnd samantekt frá helstu viðburðum laugardagskvölds- t ins. 1510 irviiíMYun ^j°nsson-9en9>ð nillMrlI HU og Sprengi-Harry (Jönssonligan och Dynamit Harry) Sænsk gamanmynd frá 1982 um æsispennandi ævintýri glæpaklíku sem minnir um margt á Olsen-liðið danska. Leikstjóri: Mikael Ekman. Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Ulf Brunnberg, Nils Brandt og Björn Gustafsson. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 16.50 íhDflTTID ►Ólympíuleikarnir i IHnU I 111% Lillehammer Sýnt verður frá keppni í skíðaskotfimi sem fram fór fyrr um daginn. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 nj|D k| J|CCk|| ►Stundin okkar DHIHlHLrni Börn úr ballett- skóla Guðbjargar Björgvinsdóttur dansa ballettinn Snjókom. Leikhóp- urinn Perlan sýnir látbragðsleik við lagið Ég heyri svo vel. Börn úr fím- leikafélaginu Gerplu sýna fimleika, Þvottabandið spilar en söngvarar að þessu sinni er kvartettinn Oskabörn, Leikþáttur um Pínu og Pína og Mosi les þjóðsöguna Herjólfur og Vilborg. Mosi og Lilli sjá um kynningar. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerð: Jón Tryggvason. 18.25 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hJCTTID ►Boltabullur (Basket PfCI IIR Fever) Teiknimynda- flokkur um kræfa karla sem útkljá ágreiningsmálin á körfuboltavellin- um. Þýðandi: Reynir Harðarson. (8:13) 19.30 ►Fréttakrónikan Umsjón: Ingimar Ingimarsson og Jón Óskar Sólnes. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Hitabylgja (The Ray Bradbury Theatre - Touched With Fire) Banda- rísk stuttmynd byggð á sögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlutverk: Eileen Brennan og Barry Morse. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.10 |.|rTT|p ►Þrenns konar ást HHZIIIR (Tre Kárlekar II) Sænskur myndaflokkur. Þetta er fjöl- skyldusaga sem gerist um miðja öld- ina. Leikstjóri: Lars Molin. Aðalhlut- verk: Samuel Fröler, Ingvar Hird- wall, Jessica Zandén og Mona Malm. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (7:8) OO "22.05 ►Kontrapunktur Noregur - Sví- þjóð Fjórði þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (4:12) 23.05 íhPflTTIR ►Ólympi'uleikarnir í IHRUI IIR Lillehammer Saman- tekt frá keppni seinnihluta dagsins. •> 23.35 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok 9.00 ninyarrui ►Sóði Teikni- DHRRHLiRI mynd með íslensku tali. 9.10^Dynkur Talsett teiknimynd um ævintýri litlu risaeðlunnar og vina hennar. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd. 9.45 ►Lísa í Undralandi Lísa lendir stöð- ugt í nýjum ævintýrum. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali. 10.40 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 11.00^Artúr konungur og riddararnir Teiknimyndaflokkur með íslensku tali. (5:13) 11.35 ►Chriss og Cross Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (2:7) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir. Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsend- ingu þar sem málefni liðinnar viku eru tekin fyrir. 13.00 IhDflTTID ►NBA körfuboitinn - IHRUIIIRaII Star-leikurinn Skærustu stjörnum bandarísks körfubolta keppa. 13.55 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik í 1. deild ítalska boltans. í þetta sinn eigast við Lazio og AC Milan. 15.45 ►Nissan deildin Fylgst með gangi mála í 1. deild í handknattleik. 16.05 ►Keila Sýnt verður frá 1. deildinni í keilu. 16.15 ►Golfskóli Hvemig bætum við pútt- strokuna? Þetta og margt fleira. 16.30 hlFTTID ►lm*5akassinn Endur- HlL I IIR tekinn, fyndrænn spé- þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Leikinn myndaflokk- ur. (7:22) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) Allt það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtana- iðnaðinum í Bandaríkjunum og víðar. 18.45 ÍÞRÓTTIR ► Mörk dagsins Far- ið yfir stöðu mála í 1. deild ítalska boltans og besta mark dagsins valið. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hfFTTIR ►La9akrokar (E-A. HILI 111% Law) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. (19:22) 20.50 tfVllfIIYIin ►Gul1 °9 9rænir RI IRIrl I RU skógar (Growing Rich) Framhaldsmynd í þremur hlut- um byggð á samnefndri skáldsögu metsölurithöfundarins Fay Weldon. Myndin fjallar um þijár metnaðar- fullar ungar stúlkur, Carmen, Lauru og Annie, sem leiðist sú tilbreytingar- lausa og snauða tilvera sem þeim finnst bíða þeirra og ákveða að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að höndla auðævi og hamingju í framtíð- inni. 22.30 ^60 mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 23.15 tfviVMYUn ►c°°Persmith RvlRln I RU Coopersmith starfar við að rannsaka tryggingasvindl. Hann er dálítið trylltur og ber ekki virðingu fyrir neinum nema yfir- manni sínum - enda er hún ástkona hans! Coopersmith er falið að rann- saka tryggingamál tengd kappakst- ursmanninum Jesse Watkins eftir að auðug eiginkona hans fellur frá með sviplegum hætti. Rannsóknarmaður- inn er sannfærður um að Jesse hafi eitthvað að fela og er reiðubúinn að leggja líf sitt að veði til að komast að hinu sanna. Aðalhlutverk: Gary Grant, Colleen Coffey og ClarkJohn- son. Leikstjóri: Christopher Seiter. 1991 0.35 ►Dagskrárlok Pönk - Leikin verður tónlist frá Grænlandi, Svíþjóð, ís- landi, Bandaríkjunum og víðar. Pönkrokkbylgjan lér um heiminn Jens Kr. Guðmundsson segir f rá útbreiðslu pönksins og reynir að finna út hvað hafi orðið um það RÁS 2 KL. 23.00 Umsjón með pönkrokkþættinum Með nælu í nefi hefur Jens Kr. Guðmundsson. Þetta er seinni hluti en fyrri hluti var fluttur síðasta sunnudag. Þar var sagt frá tilurð pönkbyltingarinnar í Englandi. í þessum hluta verður farið yfir það hvernig pönkbyltingin breiddist út til meginlands Evrópu og Bandaríkjanna. Spiluð verða pönkrokklög frá Grænlandi, Sví- þjóð, Noregi, Þýskalandi, Banda- ríkjunum, Islandi og víðar. Einnig verður reynt að svara spurning- unni: Hvað varð um pönkið? í því samhengi verða spiluð ýmis pönk- afbrigði á borð við gospelpönk, djasspönk o.s.frv. Stada þýðinga í menningarlífinu Ástráður Eysteinsson fjallar um þýðingar, bókmenntir og þjóðmenningu RÁS 1 KL. 16.05 „Þýðingar, bók- menntir og þjóðmenning" er yfir- skriftin á röð er- inda sem Ástráður Eysteinsson, dós- ent í almennri bók- menntafræði við Háskóla íslands, flytur á sunnudög- um. í erindum þessum er fjallað um stöðu þýðinga í samfélagi og menningarlífi, drepið á þætti úr sögu þýðinga og þýðingafræði á Vesturlöndum og vikið sérstaklega að gildi þýðinga fyrir þjóðtungu og bókmenntir Is- lendinga. Ástráður YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝIM HF 16.00 Prófkjör Alþýðuflokksins í Hafnarfirði. 17.00 Hafnfirsk Sjón- varpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Nýtt aðalskipulag fyrir Hafnarijörð. 18.00 Ferðahand- bókin (The Travel Magazine) 1 þáttun- um er fjaUað um ferðalög um víða veröld. (7:13) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Fizwilly, 1967 10.00 The Black Stallion Ret- ums, 1983 12.00 Fire, Ice and Dym- amite, O, 1990, Roger Moore 14.00 How I Spent My Summer Vacation, G,D, 1990 16.00 Four Eyes, 1991 18.00 Emest Scared Stupid, 1991 20.00 Straight Talk 1992, Dolly Par- ton 21.35 The Movie Show 22.05 Out for Justice, O, 1991 23.40 Re- tum to the Blue Lagoon, 1991 1.25 Dangerous Passion, T, 1990 3.00 Deadline, 1992 4.25 The Black Stallon Retums, 1983 SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 Paradise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling 18.00 Simpson-fjölskyldan 18.30 The Simpsons 3042 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 The Deli- berate Stranger 22.00 Hill Street Blu- es 23.00 Enterteinment This Week 24.00 Sisters 24.30 Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Listdans á skautum 6.00 Olympíufréttir 6.30 Ólympíumorgunn 7.00 Listdans á skautum 9.00 Bobbsleðakeppni 9.00 Tvíþraut á skíðum. Bein útsending , 11.30 Alpagreinar skíðaíþrótta, kvenna 12.00 Skíðastökk. Bein út- sending 15.00 Bobbsleðakeppni 15.45 Ishokký. Bein útsending 16.30 Ólympíufréttir 17.00 Skíðastökk 18.00 Listdans á skautum. Bein út- sending, 20.45 íshokký 22.00 Tenn- is: ATP-keppnin frá Stuttgart 24.00 Ólympíufréttir 24.30 íshokký, Þýska- land — Finland og Rússland — Tékk- land 4.00 Listdans á skautum Lauru, Camnen og Annie dreymir um nýtt og betra líf Stöllurnar óttast að þeirra bíði ekkert annað en daglegt streð og hefðbundið fjölskyldulíf STÖÐ 2 KL. 20.50 Fyrsti hluti framhaldsmyndar í þremur hlutum um vinkonurnar Lauru, Carmen og Annie sem eru dauðleiðar á lífinu í smábænum Fenedge á Englandi. Þeim finnst þær hvorki komast lönd né strönd og óttast að þeirra bíði ekkert nema daglegt streð og hefð- bundið fjölskyldulíf. Þeim virðast allar leiðir lokaðar nema þær giftist burt úr bænum eða selji sálu sína kölska. Og einmitt það gerist. Kölski sjálfur birtist í líki bráð- myndarlegs einkabílstjóra. Hann gerir stúlkunum djöfulleg tilboð sem þær eiga erfitt með að hafna. Myndin er gerð eftir sögu metsölu- höfundarins Faye Weldon en þekkt- asta saga hennar er Ævi og ástir kvendjöfuls. Með aðalhlutverk fara Martin Kemp, sem var áður í hljóm- sveitinni Spandau Ballet, John Stride, Rosalind Bennett, Caroline Harker og Clarie Hac.kett. Leik- stjóri myndarinnar' er Brian Farn- ham. Annar hluti er á dagskrá ann- að kvöld og síðasti hlutinn á þriðjudagskvöld. Kölski — Djöfullinn í gerfi einka- bílstjora gerir stúlkunum tilboð sem þær eiga erfitt með að hafna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.