Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.02.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994 27 Minning Jóel Ottó Líndal Sig- marsson Fæddur 5. júní 1974 Dáinn 8. febrúar 1994 Sál mín reikar um dimm stræti hugans og dauðinn yfirgnæfir hjartað sem sagt er að eigi bólstað í mannverunni. Sumir lifa í hundrað ár, en hafa svo lítið hjarta að maður þarf að leita lengi til að finna það. Jóel hafði stórt hjarta og það var sko ekki úr steini. Hann bar það að vísu ekki á borð fyrir hvern sem var, en vinir hans og félagar nutu góðs af. Á erfiðum stundum tókst Jóel oftar en ekki að láta mann finna að í heimin- um væri alltaf að minnsta kosti ein manneskja sem þætti vænt um mann. Jóel fór sínar eigin leiðir og notaði frábæra frásagnargáfu sína vel. Hann gat sagt manni sögur í marga klukkutíma án þess að endur- taka nokkurn skapaðan hlut og án þess að gera mann leiðan. Jóel sagði yfirleitt sögur af sjálfum sér eða því sem hann hafði séð eða heyrt. Hann ýkti sögurnar ekki mikið en sagði þær þannig að maður hugsaði með sér að þetta væri maður sem hefði lifað afskaplega fjölbreyttu og skemmtilegu lífi. Jóel var mjög skapstór, en varð sjaldan ofsareiður. Hann var rólegur en ails ekki dauðyfli. Hann var uppá- tektarsamur og gerði yfirleitt það sem honum datt í hug. Það var erf- itt að kynnast honum en þegar hann leyfði manni að skyggnast inn í sál- arlíf sitt, þá opnaði hann um leið dyr að nýjum og framandi heimi. Ég gat treyst Jóel út í hið óendan- lega og ef það er líf eftir þetta líf, þá vona ég að hann verði vinur minn líka þar. Silja. Garðabær - Til sölu 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr. Parket á eldhúsi og herb. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,8 millj. íbúðin er til sýnis sunnu- dag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 657702 Ægisíða 90 - Opið hús - Lyngmóar Til sölu er neðri hæðin og kjallarinn í þessu fallega tví- býlishúsi. íbúðin, sem er 187 fm, er glæsileg og skipt- ist þannig: Á hæðinni eru 4 samliggjandi stofur, eldhús með nýrri innréttingu og nýstandsett baðherb. Niðri eru 4 svefnherb., nýstandsett baðherb., sjónvarpshol og sérþvherb. 30 fm bílskúr. Sjávarútsýni. Áhvílandi 5 millj. husbréf. íbúðin, sem er laus strax, verður til sýnis f dag, sunnudag, frá kl. 14.00-17.00. Eignamiðlunin hf., Fasteignamarkaðurinn hf., Síðumúla 21, sími 679090. Óðinsgötu 4, s: 11540 og 21700. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA SVERRIR KRISTJANSS0N L0GGILTUR FASTEIGNASALI SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 MIÐLUN SlMI 68 77 68 FAXAFEN 12 Til sölu hluti Taflfélags Reykjavíkur ca 950 fm á 2. hæð í þessu þekkta húsi í einu lagi eða að hluta. Gjarnan kemur til greina að selja hluta til aðila sem hefur svip- að rekstrarform. Húsnæðið skiptist í mjög góða mót- töku, húsvarðaríbúð, 4 stór skrifstofuherbergi, miklar snyrtingar, veitingaaðstöðu og 3 sali. Mikið loftræsti- kerfi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Til greina koma eignaskipti á minna húsnæði. Góð lán geta fylgt. DUGGUVOGUR Til sölu ca 288 fm jarðhæð með stórri innkeyrsluhurð. Húsnæðið er að mestu leyti einn salur, lítið milliloft með kaffiaðstöðu og skrifstofuherb. Snyrting. í dag er plássið notað sem bílaverkstæði. Skipti á minna plássi kemur til greina. SUÐURLANDSBRAUT Til sölu ca 85 fm pláss á 3. hæð í einu af bláu húsun- um inn við Faxafen. Húsnæðið er til afh. strax tilbúið undir innréttingu. KRÓKHÁLS Til sölu 104 fm með millilofti og 208 fm. Mikil lofthæð í hluta. Stórar innkeyrsludyr. GRUNDARSTÍGUR Til sölu söluturn í eigin húsnæði við Grundarstíg. Einn- ig kemur til greina sala á rekstrinum og leiga á hús- næðinu. Upplýsingar um þesa eign eru ekki gefnar í síma. Upplýsingar um atvinnuhúsnæði gefa Sverrir og Pálmi á skrifstofutíma. OPIÐ í DAG KL. 13-16. Stendur atvinnuhúsnæðið hitt autt? FranzJezorski, lögfr. og lögg. fastsali, sölumaður. Runólfur Gunnlaugsson, rekstrarhagfræðingur, sölumaður. Finnbogi Kristjánsson, sölumaður. Ásmundur Skeggjason, sölumaður. simamær. Ástríður Thorsteinsson, „áhelgan/aktinni". Hóll og Leigulistinn hafa tekið höndum saman um miðlun atvinnuhúsnæðis sem eykur möguleika þína á árangri. Hvort sem þú vilt selja eða leigja atvinnuhúsnæði þá getum við aðstoðað. i Guðlaugur Ö. Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur, sölumaður. Fasteignasalan Hóll hefur ákveðið að bæta þjónustu sína og hefja sölu á atvinnuhúsnæði og mun Guðlaugur Örn Þorsteinsson, sölumaður, nú alfarið snúa sér að miðlun atvinnuhús- næðis. Leigulistinn sem rekinn er af Guðlaugi Erni Þorsteinssyni hefur sérhæft sig í útleigu atvinnu- húsnæðis með góðum árangri. Um þessar mundir er mikil eftirspurn eftir húsnæði til leigu/sölu. Gríptu tækifærið! 0 Hringdu núna - við skoðum strax! EIGULISTINN TvÖfÖld hOLl FASTEIGN ASALA einföld lausn ® 10090 Leigumiðlun SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.