Morgunblaðið - 17.04.1994, Page 30

Morgunblaðið - 17.04.1994, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994 Minning Ingunn H. Sigur- jónsdóttir Hlíðar Fædd 10. ágúst 1910 Dáin 7. apríl 1994 Tengdamóðir okkar er látin. Ingunn fæddist á Dalvík, dóttir hjónanna Sigurjóns Baldvinssonar og Jónínu Ingvarsdóttur. Systkini Ingunnar voru fimm, Guðjón, sem er látinn, Anton, sem býr á Dalvík, Guðlaug, sem býr á Akureyri, og Þóra, sem er látin. Ingunn missti móður sína ung og það reyndist fðður hennar um megn að halda heimili fyrir börnin fimm. Ingunn var send I fóstur til Þorsteins Jóns- sonar og föðursystur sinnar Ingi- bjargar Baldvinsdóttur í Baldurs- haga á Dalvík þegar hún var sjö ára. Þar eignaðist hún mjög gott heimili og oft nefndi hún hve vel henni hefði liðið á því heimili. Sigurjón faðir Ingunnar kvæntist aftur Oddnýju Baldvinsdóttur og eignaðist með henni tvö böm, þau Þórdísi Helgu og Jón Stefán Brimar sem bæði eru látin. Ingunn bjó á LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöf Aa 4 — slmi 681960 hOLl ® 10090 SKIPHOLTI50B, 2. hæðt.v. Opiðídag kl. 14-17 FASTEIGNASALA OPIÐHUS-KL. 14-17 Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Langholtsvegur 162 Björt og skemmtileg 86 fm íb. í kj. með tveimur fullvöxnum svefnh. Verðið er aldeilis frábœrt aðeins 5,8 milij. Áhv. 4,0 millj. Gakktu í bæinn. Opið hús! Hlíðarvegur 20, 1. hæð Falleg 117 fm sérh. á veðursælum stað í Kópavogi. Stór og góður bflskúr. Stutt i alla þjónustu. Gróin gata. Makaskipti hugsanleg. Verð 10,2 mlllj. Oplð hús - Uttu Inn f dagl Hér á KR-svæðinu bjóðum viö þér að kaupa gullfallega 75 fm 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð með dýrölegu útsýni og suðursv. Verðið er sérl. hagstœtt að- eins kr. 6,9 millj. Þú skoðar i dag milll kl. 14 og 17 og hringir á bjöllu hjá Olgu og Magnúsi. KR-ingar, þlð eigið leiklnn! Melabraut 14, Seltjn. Á þessum rólega og góða stað á Nes- inu býðst þár að skoöa bjarta og fellega 80 fm íb. á 1. hæð í þeasu virðulega húsi. Hér leiðist engum, stutt í skóla og alla þjónustu. Verðið er aldeilis sprenghlægltegt kr. 0,9 mlllj. Áhv. húabráfalán kr. 4,0 mlllj. Þú bankar uppá I dag milll kl. 14 og 17. Jé, akoð- aðu þessa! Vorum að fá í sölu eina af þessum sívinsælu hæðum, 115 fm, við Vesturbrún nr. 8. 3 svefnh., 2 stofur. Ekki má gleyma rúmgóðum bllskúr. Laus i dag. Þorkell verður með heitt á könnunni. Verð 10,4 mlllj. Vertu velkomin(n)! Framnesvegur 58 - opið hús Fallegt og mikið endurn. raöhús i eftirsóttum stærðarflokki i gamla góða vesturbæn- um. 3 svefnh. Útsýni út á hafið blátt. laust. Áhv. 4,0 mlllj. Frábært verð 6,8 millj. Líttu inn i dag! heimili fósturforeldra sinna öll ung- lingsárin þar sem hún sinnti ýmsum störfum bæði á heimili og utan þess. Ingunn lauk barna- og ung- linganámi á Dalvík en að því loknu fór hún í Húsmæðraskólann á Blönduósi. Góðmennska og hjálpsemi átti djúpar rætur í Ingunni og má því segja að það hafi verði henni eðlileg leið að fara suður til Reykjavíkur og setjast í Hjúkrunarskóla Islands. Hún lauk námi 1940 og hóf störf á Akureyri. Ingunn vann þar í bæjarhjúkruninni og einnig starfaði hún á Kristneshæli og við Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri, Þar kynntist hún ungum læknastúdent Gunnari Hlíðar. Árið 1941 giftust þau Gunnar og Ingunn og bjuggu fyrst á Akur- eyri. Þar eignuðust þau fyrsta bam sitt, Guðrúnu Ingibjörgu. Þau fluttu með kornabam að Krossum á Ár- skógsströnd þar sem þau bjuggu í tvö ár. Á Krossum eignuðust þau tvær dætur, Brynju og Hildigunni. Á Krossum leið þeim vel. Margsinn- is nefndi Ingunn að þar hefði hún viljað búa lengur. Árið 1944 fluttu Ingunn og Gunnar til Vestmannaeyja með dætur sínar sem þá voru þrjár og enn áttu þau eftir að eignast dætur því þar fæddust tvær þær yngstu, Jónína Vilborg og Sigríður. í Vest- mannaeyjum starfaði Gunnar sem dýralæknir og heilbrigðisráðunaut- ur. Eftir nærri sjö ára dvöl í Vest- mannaeyjum fluttust þau til Borg- amess með dætur sínar fimm. Gunnar var símstöðvarstjóri í Borg- amesi og Ingunn var skólahjúkrun- arkona. Þar auðnaðist þeim að búa til ársins 1957, en þá dó Gunnar af slysförum í desember skömmu fyrir jól. Stóð nú Ingunn uppi ein með fimm ungar dætur. Fráfall Gunnars fékk mjög á Ingunni sem nærri má geta. Hún fluttist tii Reykjavíkur. Hún fékk góða aðstoð hjá mági sínum, sr. Jóhanni Hlíðar, sem þá var prestur í Vestmannaeyj- um, við að ala önn fyrir dætmnum og mennta þær og bjuggu þijár þær elstu hjá honum um tíma. Ingunn hóf störf á Vífilsstöðum þegar hún hafði jafnað sig eftir fráfall eigin- mannsins. Um skeið vann hún á Sólheimum og síðustu árin sem hún Líkldstuvinnustofa Eyvindap Árnasonap Stofnað 1899 ------♦-------- Utfapafijónusta t LíkLislusmíði Vesturhlíð 3 ♦ Sími: 13485 ♦ Davíð Osvaldsson ♦ Heimasími: 39723 Halldór Jónsson SH-217 - FORKAUPSRÉTTUR Ólafsvíkurkaupstað hefur verið boðinn forkaupsrétt- ur að Halldóri Jónssyni SH-217 í samræmi við 11. gr. 3. mgr. laga nr. 38/1990. Upplýsingarvarðandi ofangreint veitir bæjarstjóri í síma 93-61153. Ólafsvík, 15. aprfl 1994, Bæjarstjórínn í Ólafsvík. Urðarstígur 5 - Hafnarfirði Oðið hús í dag Petta skemmtilega hús I gamla bænum í Hafnarfirði ar til sölu. Þetta er steinhús, hæð og ris alls rúml. 120 fm. Allt í góðu ástandi. Áhvílandi eru um 4 millj. í húsbr. Tll sýnls f dag kl. 14.00-16.00. Gjörlð svo vel að Ifta Inn. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. starfaði við hjúkrun vann hún á Landakoti. Það er á þessum árum sem við eignumst Ingunni sem tengdamóð- ur. Við komum allir inn í fjölskyld- una á sjöunda áratugnum. Við tengdasynir Ingunnar hugsum með hlýhug til hennar. Manngæska hennar og hjartahlýja var einstök. Það var ávallt gott að leita til henn- ar. Bamabömin sem nú eru nítján talsins nutu samvista við hana. Hún hafði sérstakt yndi af því að vera með þeim og hugsa um þau. Bama- bamabömin sem eru níu talsins höfðu einnig fengið að njóta hlý- hugar hennar nú á síðustu ámm. Arið 1978 fékk Ingunn heilablóð- fall sem leiddi til þess að hún hætti að starfa sem hjúkrunarfræðingur á Landakoti. Þá var það sem einn tengdasonanna, Hörður Árnason, eiginmaður Brynju, tók hana að sér og bjó henni skjól á heimili þeirra í Bakkaseli í Breiðholti. Það var ekki í fyrsta skipti sem Hörður reyndist tengdamóður sinni vel hann hafði einnig verið henni stoð og stytta þegar hún kom sér upp eigin íbúð á árinu 1963. Hjá Brynju og Herði bjó Ingunn þar til síðastlið- ið sumar þegar Hörður lést af slys- fórum í Kaupmannahöfn. Fráfall Harðar fékk mjög á Ingunni sem átti honum svo margt gott að þakka. Nú er sæti Ingunnar í fjölskyldu- boðunum tómt, en öll minnumst við hennar sem einstakrar móður og ömmu. Guð blessi minningu göfugrar konu. Jean Jensen, Birgir Dagfínnsson, Reynir Aðalsteinsson, Karl Jeppesen. Nú legg ég augun aftur, 6, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vðm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (Þýð. S. Egilsson.) Þetta er ein af bænunum sem amma Inga kenndi mér þegar ég var lítil. Amma Inga hafði alltaf nægan tíma fyrir bamabörnin sín, hún bað með mér á kvöldin, kenndi mér að spila og var alltaf tii í að leika hvaða leik sem mér datt í hug þá stundina. Amma bjó hjá okkui* alltaf af og til á meðan ég var að alast upp og þegar við fluttum til Svíþjóðar, þegar ég var sjö ára, þá kom hún og var hjá okkur um tíma. Hún var nánast eini leikfélagi minn og var óþreytandi í alls kyns dúkku- leikjum. Eitt lifir þó sterkt í minn- ingunni og það var hversu litaglöð hún var þegar litabækur vora ann- ars vegar. I dag er hlegið að fjólu- bláum köttum með grænar lappir en ég man að mér var ekki skemmt þá. Amma Inga hafði alltaf gaman af sjónvarpi og þá sérstaklega ára- mótaskaupinu, hún kunni þau bók- staflega öll utanbókar og þuldi brandarana upp. Hún var bæði sterk og góð kona og hennar verður sárt saknað af okkur öllum. Okkur systuraar langar til að þakka ömmu fyrir allt það góða sem hún gaf okkur og alla þá væntum- þykju sem hún sýndi okkur. Við viljum biðja góðan Guð um að geyma hana. Sofðu rótt, amma. Ingunn Þóra Jeppesen, Anna Kristín Jeppesen. Mig langar að minnast með nokkrum orðum indællar vinkonu minnar, Ingunnar Hlíðar, hjúkrun- arkonu. Við kynntumst vel því börn- in okkar voru gift í 30 ár. Lífið var ekki alltaf dans á rósum hjá Ingunni, en hún missti sinn góða mann af siysförum ung íslandskostur Ij'fidrvkkjiu Verð frá 750 kr. á mann (> I 48 49

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.