Morgunblaðið - 18.05.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1994 15
VIÐSKIPTI
PRENTSAMNINGUR — Þeir Ágúst Kr. Björnsson hjá
Ríkiskaupum, Pétur Jónasson hjá Ríkisspítölum og Ólafur Þorsteins-
son hjá Tryggingastofnun höfðu m.a. umsjón með útboði á prentun
fyrir stofnanimar.
nfm.r
Ríkið lækkar prent-
kostnað um 25-30%
Sjávarútvegur
Hraðfrystistöð Þórshafnar með 34% veltuaukningu
Um 20 milljóna króna
hagnaður á síðasta ári
Þórshöfn - Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. var haldinn
fimmtudaginn 12. maí sl. í skýrslu framkvæmdastjóra, Jóhanns A. Jóns-
sonar, kom fram m.a. að velta félagsins hefur tvöfaldast á síðustu fimm
áram. Velta Hraðfrystistöðvarinnar var 1.087,8 milljónir króna árið
1993 og hafði aukist um 34% frá árinu 1992 eða um 277 milljónir króna.
Veltuaukninguna má skýra að
veralegu leyti af auknum tekjum
af loðnuvinnslu. Frystitogarinn
Stakfell fór þrjár velheppnaðar
veiðiferðir í Smuguna og átti fyrir-
tækið því verulegan kvóta um síð-
ustu áramót. Fjármunamyndun
rekstrar árið 1993 var 132,8 millj-
ónir á móti rúmum 84 milljónum
árið 1992. Reksturinn hefur geng-
ið vel það sem af er þessu ári þar
sem loðnuvertíðin varð félaginu
hagstæð.
Mikil umsvif á síðustu árum
urbætur á loðnuverksmiðjunni og
á þeim að vera lokið fyrir næstu
loðnuvertíð, þ.e. í júlí nk. Breyting-
amar munu auka vinnslugetu
verksmiðjunnar um 15% á sólar-
hring sem og bæta enn gæðafram-
leiðslu þá sem verksmiðjan hefur
verið framkvöðull að hér á landi.
Bókfært eigið fé í árslok var
neikvætt um 22 milljónir í árslok.
í stjórn fyrirtækisins era þeir
Sigurður G. Jónsson, formaður,
Reinhard Reynisson, Þorsteinn
Þorbergsson, Guðmundur Hólm og
Jóhannes Sigfússon. Hluthafar era
122 talsins.
Schneider var
skuldum vafinn
TRYGGINGASTOFNUN og rík-
isspítalar hafa gert samning um
prentun við fjórar prentsmiðjur í
kjölfar útboðs. Árlegur prent-
kostnaður þessara stofnana hefur
verið nálægt 40 milljónum króna
en ljóst þykir að þessi kostnaður
muni nú lækka um 25-30%. I
tengslum við útboðið var hver
prentgripur skoðaður sérstaklega
og reyntað einfalda útlit og prent-
un með það fyrir augum að ná
fram hagræðingu. Samið var við
Litlaprent hf., Félagsprentsmiðj-
una, Hagprent hf. og Litróf hf.
Það var Innkaupadeild ríkisspítala
sem hafði umsjón með útboðinu
í samvinnu við Tryggingastofnun
og Ríkiskaup.
Samningurinn felur í sér
GRIKKIR reyndu að veija drök-
muna í dag, annan daginn eftir að
öllum gjaldeyrishömlum var aflétt,
og millibankavextir fóru í allt að
200%.
Bankastjórar sögðu að atlagan
gegn gríska gjaldmiðlinum mundi
harðna ef seðlabankinn léti milli-
bankavexti og lánakostnað lækka.
„Háir vextir hindraðu spákaup-
mennsku, en ef þeir lækka (niður
fyrir 25%) mun þrýstingurinn auk-
ast á ný,“ sagði Georg Georgiou,
prentun á fréttabréfum, skírtein-
um, eyðublöðum og öðrum gogn-
um. 1 framhaldi af þessum samn-
ingi við prentsmiðjurnar munu
Ríkiskaup ganga til ramma-
samninga við prentsmiðjumar
fjórar og fleiri á grandvelli út-
boðsins. Mun ríkisstofnunum
standa til boða að nýta sér prent-
samninga Ríkiskaupa og njóta
sambærilegra kjara og náðust í
útboðinu.
Rammasamningar verða eins
og kom fram í viðskiptablaði sl.
fimmtudag hluti af innkaupa-
kerfi sem Ríkiskaup bjóða nú upp
á, en kerfið miðar að því að spara
stofnunum tíma og peninga.
Hafa um 20 aðilar þegar gerst
áskrifendur að þessu kerfi.
einn af yfirmönnum Bayerische
Vereinsbank í Aþenu.
Gríski seðlabankinn varð að
veija allt að einni milljón dollara í
síðustu viku til þess að veija drök-
muna gegn spákaupmennsku
skömmu áður en stjórn sósíalista
aflétti öllum hömlum á fjármagns-
hreyfingum. Til stóð að aflétta
hömlunum 1. júlí, en gríska stjórn-
in ákvað flýta þessari ráðstöfun
vegna atlögunnar gegn drökmunni
í síðustu viku.
Hagnaður Hraðfrystistöðvar-
innar var tæpar 20 miiljónir á ár-
inu 1993 og samkvæmt skýrslu
framkvæmdastjóra þáðu 357 ein-
staklingar laun hjá fyrirtækinu og
unnin ársverk voru 94 talsins.
Töluverð umsvif hafa verið hjá
Hraðfrystistöð Þórshafnar á síð-
ustu árum. Hraðfrystistöðin er
aðaleigandi Skála hf. sem á síðasta
ári keypti loðnuskipið Júpíter ÞH
61. Einnig á fyrirtækið helming í
félaginu Uthafi hf. sem keypti tvo
togara frá Kanada á þessu ári til
úthafsveiða og heita þeir Hágang-
ur I og II. Hágangur II. hefur nú
þegar haldið til veiða.
Endurbætur á
loðnuverksmiðju
Meðal verkefna sem nú er unnið
að hjá Hraðfrystistöðinni era end-
Þótt millibankavextir færu upp í
200% í morgun sömdu margir um
60-80% að sögn miðlara. Georgiou
gerir ráð fyrir að millibankavextir
muni haldast háir og mismunur á
tilboðum verði mikill, en takast
muni að hrinda atlögunni gegn
drökmunni á næstu dögum.
Þetta er íjórða gjaldeyriskreppa
Grikkja á tveimur áram. Talið er
að ef millibankavextir verði jafnhá-
ir og nú í eina viku verði að hækka
forvexti.
Frankfurt. Reuter.
ÞÝZKI fasteigna-
kóngurinn Jurgen
Schneider, sem er
horfinn, var enginn
auðkýfingur eins og
hann hélt fram og
skuldaði allt að fjór-
um milljörðum
marka að sögn
skiptastjóra fyrir-
tækjasamsteypu
hans, Gerhards
Walters.
Walter sagði lán-
ardrottnum
Schneiders í König-
stein skammt frá
Frankfurt að nettó-
skuldir fyrirtækjasamsteypunnar
hefðu numið 3,5—4,0 milljörðum
marka. Walter komst því að allt
annarri niðurstöðu en Scheider
og endurskoðendur hans, sem
áætluðu í árslok 1993 að hann
ætti 3,5 milljarða marka.
Schneider og kona hans Clau-
dia hafa verið tekin tii gjald-
þrotaskipta síðan þau hurfu og
hafin er rannsókn á því hvort
Schneider hafi gerzt sekur um
skjalafals og skattsvik. Tiiskipun
hefur verið gefin út um handtöku
hans, en hann hefur ekki fundizt.
Að sögn þýzka tímaritsins
Focus komst Schneider hjá hand-
töku þegar hann hætti við að
fara til London til þess að fara
í banka sem hann hefur notað
til þess að flytja fé til Bahama-
eyja. Þýzkir lögreglumenn biðu
eftir Schneider við bankann, en
hann lét ekki sjá sig.
Walter kvað
rannsókn sína hafa
leitt í ljós að Claudia
Schneider hefði átt
95% í fyrirtækja-
samsteypunni, en
maður hennar 5%.
Rannsóknin sýndi
að skuldir hans
hefðu haldið áfram
að stóraukast ef
hann hefði haldið
rekstri samsteyp-
unnar áfram.
Að sögn Walters
nam rekstrarkostn-
aður Schneider-
samsteypunnar um
600 milljónum marka á ári. Á
móti komu 28 milljóna marka
leigutekjur. „Þetta neyðarástand
hófst fyrir mörgum árum og því
var aðeins hægt að bjarga með
meiri og meiri skuldum," sagði
hann.
Walter segir að bankaskuldir
Schneider-fyrirtækisins hafi
numið fimm milljörðum marka
og að hann hafi skuldað iðnaðar-
mönnum og seljendum 150-200
milljónir. Á móti komu fasteignir
að verðmæti um 2-2,5 milljarðar
marka. Schhneider átti 121 fast-
eign í 14 þýzkum borgum og þar
af var 41 í austur-þýzku borg-
inni Leipzig og 24 í Frankfurt
að sögn Walters.
Focus segir að Schneider þjá-
ist af alvarlegum sjúkdómi. Talið
er að hann sé á flótta, ferðist
aðallega í bíl og noti falsað vega-
bréf.
Grikkland
Reyntað verja drökmuna
Aþenu. Reuter.
Jiirgen Schneider
Áfram med Árna
Eygló R. Sigurðardóttir
húsmóðir
Einar Krístinn Jónsson
rekstrarhagfræðingur
Ingibjörg Sigurðardóttir
kennari
Valgeir Einarsson
eldri borgari
Sigurður Pálsson
pípulagningarmaður