Morgunblaðið - 18.05.1994, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 18.05.1994, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stúdentastjaman hálsmen eða prjónn Laugaveg 5 - sími 13383. . ■ ' " ■ ■'. Kynningar- og afsláttardagur í dag Vorum að opna nýja og glæsilega verslun. í því tilefni veitum við 20-50% afslátt á öllum vörum. ^ No Name kynning kl. 13-17. Snyrtivörubúðin Cher Suðurlandsbraut 52 (í bláu húsunum við Fákafen). Til SÖlu fyrir brúðina undirfatnaður, sokkar, satinskór, sokkabönd, hringapúðar, skart o.fl. (iJjBríuSarkjótaáiigu ^fóru Suðurlandsbraut 46, v/Faxafen, sími 682560. RAFVIRKJAR RAFVERKTAKAR Próf í fagtæknilegum áföngum til löggildingar í rafvirkj- un verður haldið í Tækniskóla íslands, föstudaginn 20. maí nk., kl. 13.15-14.30. mt na>i ■ Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sambærilegu námi.'*, RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS Framhaldsskólanemar Vantar þig einingar og viltu læra á nýjustu forritin við frábærar aðstæður? Tölvuskóli Reykjavíkur býður upp á tölvufræði 103 og tölvufræði 203 nú í sumar. Kennt er tvö kvöld í viku kl. 7-11. Kennt er samkvæmt námskrá fjölbrautaskóla. Nýjar veglegar bækur fylgja, vanur framhaidsskólakennari kennir. Aðgangur að æfingatímum. Sanngjarnt verð og öll námsgögn innifalin í verði. [ Tölvuskóli Reykíavíkur f.-.y.y.-.-.-.-.-j B BORCARTÚNI 28. 105 REVKJAUÍK. sími 616699. fax 616696 ...blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! ÍDAG Farsi W)Alít>t-A gs/eaOLTUAAT LEIÐRÉTT Rangt ártal í MINNINGARGREIN Þór- unnar Óskar Ástþórsdóttur um Hauk Morthens á blaðs- íðu 47 í Morgunblaðinu í gær var farið rangt með ártal í upphafi greinarinnar. Þar átti að standa: „Ég kynntist Ragnheiði Magn- úsdóttur eiginkonu Hauks Morthens árið 1969 og varð heimilisvinur þeirra hjóna í kjölfarið. Strax við fyrstu kynni bar ég mikla virðingu Pennavinir SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á tónlist, postul- ínsmálun o.fl.: Paivi Per'álS, Virtaintie 131, 61100 Per&seinffjoki, Finland. ÞÝSK 22 ára stúlka með áhuga á Ijósmyndun, kvik- myndum og ferðalögum en skrifar eingöngu á þýsku: Ulrike Rothert, Blockmacherstr. 20, 28777 Bremen, Germany. BELGÍSK 28 ára kona vill eignast pennavini á íslandi. Skrifar á ensku, frönsku eða þýsku: Marie-France Leonard, 44 Rue Des Noyers, 5000 Namur, Belgium. fyrir Hauki Morthens og við náðum vel saman.“ Hlutað- eigendur eru innilega beðn- ir afsökunar á mistökunum. Umskírður í MYNDATEXTA með frétt um sjálfvirka tilkynninga- skyldu í Morgunblaðinu í gær, var einn höfunda bún- aðarins, Brandur S. Guð- mundsson, nefndur Bem- harður St. Guðmundsson. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. Rangfeðraður í KYNNINGU Morgun- blaðsins í gær á stúlkunum sem taka þátt í Fegurðars- amkeppni íslands 1994 var faðir einnar stúlkunnar rangfeðraður. Það var Ein- ar Þórarinsson faðir Katrín- ar Einarsdóttur frá Nes- kaupstað. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Höfundar- kynning leiðrétt í MORGUNBLAÐINU í gær, þriðjudag 17. maí, er grein eftir Helga Sigurðs- son um skaðsemi reykinga. Missögn hefur slæðst inn í höfundarkynningu. Höf- undur er sérfræðingur í krabbameinslækningum og starfar á Landsspítala. VELVAKANDI svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Bílar rispaðir í Hafnarfirði BÍLEIGANDI hringdi til Velvakanda og sagði að á miðvikudagskvöldið 11. maí sl. hafí einhveijir óprúttnir náungar stund- að þá iðju að rispa bíla. Þetta hafi gerst á milli kl. 20 og 21.30. Þeir hafa átt leið þama framhjá og rispað bílana af handa- hófi, u.þ.b. annan til þriðja hvern bíl. Biður þessi maður alla þá, sem einhverjar upp- lýsingar geta gefið, að hafa samband við sig í síma 650085 eða við lög- regluna í Hafnarfirði. Tapað/Fundið Mongoose hjól RAUTT Mongoose hjól hvarf við Bragagötu um helgina. Ef einhver veit um hjólið þá vinsamleg- ast hringið í síma 16615, Jórann. Rauð íþróttataska RAUÐ íþróttataska fannst í vetur fyrir utan Skeifuna 5. í töskunni voru m.a. hvít gúmmí- stígvél. Upplýsingar eru veittar í síma 685450. Úr tapaðist KVENARMBANDSÚR tapaðist fimmtudaginn 6. maí á leiðinni frá Grímsbæ og að Borgar- spítala. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 31568. Fundarlaun. íþróttaskór NÝIR íþróttaskór fundust í strætisvagnaskýli sl. föstudag. Upplýsingar í síma 79950. Gæludýr Kettlingar TVEIR tveggja mánaða hvítflekkóttir kettlingar era tilbúnir til að fara að heiman. Vilt þú eiga einn. Uppl. í síma 39011. Kettlingur GULLFALLEGUR 9 vikna kettlingur óskar eftir góðu heimili, kassa- vanur. Upplýsingar í síma 814719. SKÁK Umsjón Margeir Pctursson Þessi staða kom upp á ofurmótinu í Linares á Spáni um daginn. Rússinn Evgení Barejev (2.685) hafði hvítt og átti leik, en Lettinn Aleksei Shirov (2.715) var með svart. Sjá stöðumynd 33. Hxe6! - Rc3! (Veitir harðvítugt viðnám. Hrókinn mátti auðvitað ekki drepa vegpa mátsins á g7. Nú gengur 34. Hee7 ekki vegna 34. - Rb5) 34. Hae7! - Dxb2, 35. He8+ - Hxe8, 36. Hxe8+ - Kh7, 37. Dd3+ - g6, 38. Dc4 - Dbl+, 39. Kh2 - Df5, 40. Dd4 og Shirov gaf. Víkveiji skrifar... Svartir sauðir skera sig úr, hvort sem um eiginlegt sauðfé er að ræða, eða yfirfærða merkingu orðs- ins, um menn sem þykja gallagrip- ir. Víkveiji er einatt svarti sauður- inn í umhverfi sínu, hvort sem er á vinnustað eða heima við, þar sem hann tilheyrir enn þeim hópi útskúf- aðra sem reykja. Víkverji ætlar síð- ur en svo að státa sig af þessum ósið sínum, sem hann hefur iðulega hugleitt að gefa upp á bátinn, mörg undanfarin ár. Víkveiji hefur ekki gefið þær hugleiðingar sínar upp á bátinn, eða horfið frá framtíðar- áformum, sem gera ráð fyrir reyk- lausum Víkveija. Hinu er ekki að leyna, að svo má brýna deigt járn að bíti. í þeim taumlausa skamma- flaum sem á Víkveija og syndugum reyksystkinum hans hefur dunið undanfarin misseri, þá frestast það einhvern veginn að gera alvöru úr því að hrinda framtíðaráformunum í framkvæmd. xxx Staðreyndin er sú, að reykinga- menn, a.m.k. þeir sem hafa ástundað ósiðinn í mörg ár eða jafn- vel áratugi, þekkja hversu skaðleg- ar reykingar eru. Þeir hafa vitað Iengi um óhollustuna og haft þessa óþægilegu vitneskju sem ferðafé- laga í undirmeðvitundinni um langt skeið. Önnur staðreynd er sú, að það er ekki ásetningur reykinga- manna, að eitra andrúmsloft sam- ferðarmanna sinna á jarðarkringl- unni, þannig að þeir bíði skaða af. Víkveiji telur flesta reykingamenn, sem háðir eru reykingum, vilja vera tillitssama við þá sem þeir starfa eða búa með, á þann veg að reykja ekki nærri þeim. En forræðishyggj- an senj felst í boðskap þeirra sem ekki reykja, að nú ekki sé talað um frelsuðu postulana sem tekist hefur að hætta að reykja, er slík, að þeir reykingamenn sem verða fyrir henni, upplifa messugjörðina nán- ast sem nýja tegund trúarbragða, meira að segja, talsvert ofstækis- fullra trúarbragða. ' x x x Einhvern tíma lærði Víkveiji að það þætti árangursrík kennsluaðferð, að hamra á boð- skapnum sem til skila ætti að koma til nemendanna í ákveðinn tíma, og endurtaka eins oft og kostur væri. En aðall kennarans, þegar þessari kennsluaðferð væri beitt, fælist í því, að hafa hámákvæmt tímaskyn, og hætta tuðinu, hömruninni og endurtekningunum, þegar þess yrði vart, að nemendurnir væru um það bil að gerast fráhverfir því sem kennarinn vildi koma til skila, ann- að hvort vegna leiða, eða vegna þess að þeir hefðu fyrir margt löngu meðtekið og skilið námsefnið. Næsta skref kennarans, samkvæmt þessari kenningu, átti síðan að vera upprifjun, að ákveðnum tíma liðn- um, til þess að kanna hvað sæti nú eftir sem virkur fróðleikur, af því sem í upphafi var óvirk mötun. Að þeirri könnun lokinni, var það síðan undir mati kennarans komið, hvort önnur mötunartilraun var lát- in fara fram, eða hvort sú fyrsta þótti bera nægan árangur. xxx essi kennsluaðferð hefur stund- um komið Víkveija í hug, þegar hann hugleiðir hvernig and- reykingamenn standa að áróðri sín- úm, sem vissulega á fullan rétt á sér. En ef gert væri einstaka hlé á milli áróðursherferða, í stað þess að hafa í gangi eina linnulausa herferð árið um kring, er jafnlíklegt að árangur herferðanna yrði enn áþreifanlegri og boðskapurinn síað- ist inn á milli herferða, án þess að hinir syndugu hefðu það stöðugt á tilfinningunni að „Stóri bróðir" væri að hafa vit fyrir þeim. Þeir gætu jafnvel talið sér trú um, að þeir sjálfir, einir og óstuddir, án þess að vera skipað eða stjórnað, hefðu gert upp hug sinn, og ákveð- ið að hætta að reykja!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.